Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Síða 40
52
LAU(jÁRÍ)AGUR '20. JANÚAR lð9Ö.
Sunnudagur 21. janúar
SJÓNVARPIÐ
Rás I
FM 92,4/93,5
11.30 Heimsbikarmótið i skíða-
íþróttum. Bein útsending frá
Kitzbúhl. (Evrovision - Austur-
ríska sjónvarpið).
13.00 Hlé.
16.00 Tryggðatrölllð Jóhannes. (Der
Treue Johannes). Þýsk sjón-
varpsmynd, byggð á sogu úr
Grimmsævintýrum. Sagan fjallar
um gildi tryggðar og vináttu.
17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Sig-
urður Sigurðarson, prestur á Sel-
fossi, flytur.
17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga
Steffensen.
18.20 Ævintýraeyjan. (Blizzard Is-
land). Fimmti þáttur. Kanadískur
framhaldsmyndaþáttur í 12 þátt-
um. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grimsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir
og fréttaskýringar.
20.35 Á Hafnarslóð. Þriðji þáttur. Of-
an Strikið. Gengið með Birni Th.
Björnssyni listfræðingi um sögu-
slóðir landans I borginni við
sundið. Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
20.55 Blaðadrottningin (l'lltake Man-
hattan). Lokaþáttur. Bandariskur
myndaflokkur i átta þáttum.
Flokkurinn er gerður eftir sam-
nefndri skáld-sögu eftir Judith
Kranz. Aðalhlutverk Valerie Bert-
inelli og Barry Bostwick. Þýð-
andi Ýrr Bertelsdóttir. Framhald.
21.45 Hin rámu regindjúp. Lokaþátt-
ur. Handrit Guðmundur Sig-
valdason prófessor.
22.10 Hundurinn var feigur (The Dog
it Was that Died). Gamanleikrit
eftir Tom Stoppard. Leikendur
Alan Bates, Alan Howard og
Michael Horden. Miðaldra rikis-
starfsmaður ætlar að binda enda
á lif sitt en verður á að drepa
hund þress i stað. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
23.15 Myndverk úr Listasafni ís-
lands. Myndin Þingvellir eftir
Þórarin B. Þorláksson frá árinu
1900. Umsjón Hrafnhildur
Schram. Dagskrárgerð Þór Elis
. > Pálsson.
23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Paw, Paws. Teiknimynd.
9.25 í Bangsalandi. Teiknimynd.
9.50 Kóngulóarmaðurinn. Teikni-
mynd.
10.15 Mimisbrunnur. Að þessu sinni
fræðumst við um vatn og veður.
Hvað er vatn? Hvernig verður
veðrið til? Hvað er stormur?
Hvernig verður til foss?
10.45 Fjölskyldusögur. After School
Special. Leikin barna- og ungl-
ingamynd.
11.30 Sparta Sport. Iþróttaþáttur fyrir
börn. Umsjón: Heimir Karlsson,
Birgir Þór Bragason og Guðrún
Þórðardóttir.
12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz. The
Man Who Lived at the Ritz.
Vegna áskorana frá áhorfendum
okkar verður þessi framhalds-
mynd endurtekin. Fyrri hlutí.
Aðalhlutverk: Perry King, Leslie
Caron og Cherie Lunghi.
13.35 íþrótHr. Umsjón: Jón Órn Guð-
bjartsson og Heimir Karlsson.
16.0 Fréttaágrip vlkunnar. Fréttir sið-
astliðinnar viku fluttar frá frétta-
stofu Stöðvar 2.
16.55 Heimshomarokk. Big World.
Þátturinn er blandaður og koma
fram i honum m.a. hljómsveitirn-
ar Soul II Soul, 706141711305 og
10.000 Maniacs. Þá er einnig
viðtal við Paul McCartney. -
17.50 Menning og listir. Saga Ijós-
myndunar. A History of World
Photography. Fraéðsluþáttur í
sex hlutum. Annar hluti,
18.40 Viðskipti í Evrópu. Financial Ti-
mes Business Weekly.
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Landlelkur: Bæimir brtasL Um-
sjón: Ómar Ragnarsson.
21.00 Lagakrókar. L.A. Law. Banda-
rískur framhaldsþáttur.
21.55 Ekkert mál. Piece of Cake. Annar
hluti af sex í nýjum breskum
framhaldsmyndaflokki.
22.45 Uetamannaskálinn. The South
Bank Show. Þátturinn er helgað-
ur söngvaranum, dansaranum
og skemmtikraftinum Al Jolson.
Hann fæddist i Sovétrikjunum
árið 1886. Hann varð stórstirni á
leiksviöi I Bandaríkjunum og af
mörgum talinn einn fremsti
V skemmtikraftur sem uppi hefur
verið.
23.45 í Ijosaskiptunum. Twilight Zone.
Skil hins raunverulega og óraun-
verulega geta verið óljós.
0.10 Hebnurlnn I augum Garps. The
World According to Carp. Gam-
anmynd. Aðalhlutverk: Robin
Williams, Mary Beth Hurt, Glenn
Close, John Lithgow og Hume
Cronyn. Leikstjóri: George Roy
Hill.
t .45 Dagskrártok.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil-
helmsson, prófastur í Vatnsfirði
við Djúp, flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Júl-
íusi Sólnes ráðherra. Bernharður
Guðmundsson ræðir við hann
um guðspjall dagsins Lúkas 17,
5-10.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinní Flóru Ziemsen í
Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Filadelfíu i Reykjavík.
Prestur: Sr. Sam Glad.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Faðir Hafnarfjarðar. Dagskrá
um Bjarna riddara Sivertsen. Sig-
urlaug Björnsdóttir tók saman.
Lesari: Arnar Jónsson. (Áður á
dagskrá á jólum árið 1985.)
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sig-
urðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: Bræðurnir frá Brekku
eftir Kristian Elster yngri. Þriðji
þáttur. Reidar Antonsen bjó til
flutnings í útvarpi. Þýðandi: Sig-
urður Gunnarsson. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leikendur:
Borgar Garðarsson, Arnar Jóns-
son, Þórdís Gunnlaugsdóttir,
Herdís Þon/aldsdóttir, Flosi Ól-
afsson, Karl Guðmundsson, Þór-
unn Magnúsdóttir, Þorgrimur
Einarsson, Lárus Ingólfsson,
Bessi Bjarnason og Valdemar
Helgason. (Áður útvarpað
1964.)
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi.
• Ricordanza eftir Franz Liszt.
Claudio Arrau leikur á píanó. •
Píanókonsert nr. 2 eftir Johannes
Brahms. Vladimir Ashkenazy
leikur á pianó með Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna; Zubin
Mehta stjórnar.
18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
(Einnig útvarpað daginn eftir kl.
15.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar.
19.31 Þættir úr Meyjaskemmunni
eftir Franz Schubert. Erika
Köth, Rudolf Schock og fleiri
syngja með kór og hljómsveit;
Frank Fox stjórnar.
20.00 Á þeysireið um Bandarikin.
Umsjón: Bryndis Viglundsdóttir.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hílda
Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End-
urtekinn jjáttur frá liðnu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: Sú grunna
lukka eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson les (7.).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurlregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja. Stefán Islandi, Þuríð-
ur Pálsdóttir, Karlakórinn Fóst-
bræður, Jóhanna Möller og Árni
Jónsson syngja íslensk lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls-
son sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafní
Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 TónlisL Auglýsingar.
13.00 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur
nýfundnar upptökur hljómsveit-
arinnar frá BBC. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
14.00 Spllakas8inn. Getraunaleikur
Rásar 2.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór
Jónsson segir frá Elvís Presley
og rekur sögu hans. Sjöundi
þáttur af tíu. (Einnig útvarpað
aðfaranótt fimmtudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri) (Úrvali út-
varpað í Næturútvarpi á sunnu-
dag kl. 7.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna.
Lið Fjólbrautaskólans á Sauðár-
króki og Menntaskólans i
Reykjavík keppa. Dómari er
Magdalena Schram sem semur
spurningarnar i samvinnu við
Sonju B. Jónsdóttur en spyrill
er Steinunn Sigurðardóttir. Um-
sjón: Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Afram Island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga-
son tekur saman syrpu úr kvöld-
dagskrá Rásar 2 liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af islenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2 05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi á Rás 1.),
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Harmónikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson. (Endurtek-
inn þáttur frá miðvikudegi á Rás
U
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn-
um slóðum.
10.00 Kristófer Helgason.Ef þú ert að
læra, þrífa, slappa af eða vinna
þá er tónlistin á Stjörnunni svo
sannarlega i takt við það sem þú
ert að gera.
14.00 Darrl Olafsson. Hafðu samband
við Darra.
18.00 Arnar Kristinsson. Helgarlok
með Adda. Farið yfir það helsta
í kvikmyndahúsum borgarinnar.
22.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson. I
þessum þriggja tíma tónlistar-
þætti heyrir þú margt sem þú
heyrir sjaldan á öldum Ijósvak-
ans. Þorsteinn Högni leikur öðru-
vísi tónlist.
1.00 Næturvakt með Birni Sigurðs-
syni.
9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn
snemma. Hádegisverðurinn und-
irbúinn, spjallað við fólk á léttari
nótunum.
13.00 Sunnudagur með Hafþórí Frey
og Ágústi Héðinssyni. Fylgst
með veðri, færð og samgöngum.
Skemmtilegar uppákomur i til-
efni dagsins.
17.00 Sunnudagsspjall. Rósa Guð-
bjartsdóttir tekur á móti gestum
í hljóðstofu.
19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum.
20.00 Þorstelnn Ásgelrsson á Ijúfu
nótunum I helgarlokin.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
fólki inn í nóttina.
Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14,
og 16.
FM 104,8
12.00 FB.
14.00 MR.
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 IR.
1.00 Dagskráriok.
8.00 B|arni Sigurðsson. Ljúf tónlist I
morgunsárið.
11.00 Amar Þór. Margur er knár þótt
hann sé smár.
14.00 Haraldur Guðmundsson. Kvik-
mynda- og myndbandaumfjöll-
un.
16.00 Klemenz Arnarson. Slúður úr
stjörnuheiminum.
19.00 Kiddi BigfooL Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
22.00 Sigurjón „Diddi". Fylgirykkurinn
í nóttina.
1.00 Næturdagskrá.
FM^909
AÐALSTOÐIN
10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla
Ingólfs Guðbrandssonar.
11.00 Sunnudagssiðdegi á Aðalstöð-
inni.
13.00 Svona er lifið. Sunnudagseftir-
miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf-
um tónum og fróölegu tali.
16.00 Gunnlaugur Helgason. Hress og
kátur. Ljúfir tónar á sunnudegi.
19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Endurtekiö efni.
24.00 Næturdagskrá.
6.00 TheHourofPower.Trúarþáttur
7.00 Gríniðjan. Barnaefni.
11.00 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
13.00 That’s Incredible. Fræðslu-
mynd.
14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling).
15.00 The Incredible Hulk.Spennu-
myndaflokkur
16.00 Emergency. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.00 Eight is Enough. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Family Ties. Gamanþáttur.
19.00 21 JumpStreet. Spennumynda-
flokkur.
20.00 Hollywood Private Home
Parties.
21.00 Wrestling.
23.00 Entertainment This Week.
24.00 Fréttir.
00.30 The Big Valley. Vestrasería.
14.00 Carry on Up the Khyber.
16.00 A Little Romance.
18.00 Three Men and a Baby.
19.40 Projector.
20.00 Stakeout.
22.00 The Year of the Dragon.
00.15 Alien.
02.15 The Ultimate Warrior.
04.00 Modern Problems.
★ ★ *
EUROSPORT
* .*
*★*
9,30 Svig. Bein lýsing á svigkeppni
karla I Kitzbuhel í Austurríki og
svigi kvenna frá Maribor, Júgó-
slaviu.
•12.30 Rugby. Wales-Frakkland.
14.00 Hjólreiðar. Tour de France.
16.00 Tennis. Australia Open.
18.00 Svig. Helstu atburðir dagsins.
19.00 Körfubolti.
20.00 Fótbolti. Spánski fótboltinn.
22.00 Tennis. Australia Open.
23.00 Listhlaup á skautum.
24.00 Svig. Helstu atburðir dagsins.
SCfíEENSPORT
8.00 Skautahlaup.Heimsmeistara-
keppnin á Italíu.
10.00 Ameriski fótboitinn. Playoffs
NFC: 4.
12.00 Spánski fótboltinn. Ovideo-
Real Madrid.
13.45 Listhlaup á skautum.
15.00 Keila.
16.15 Spánski fótboltinn. Barcelona-
Real Zaragoza.
18.00 íshokki. Leikur I NHL-deildinni.
20.00 Körfubolti. Duke-NC.
21.30 Hnefaieikar.
21.30 Hnefaleikar.
23.00 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni.
Prinsinn ásamt þjóni sinum, Jóhannesi.
Sjónvarp kl. 16.00:
Þýsk sjónvarpsmynd byggð á ævintýri úr safni Grimms-
bræðra. Þjóð Martins prins er kúguð af ágjarna dvergnum
Aurusi. Tíl þess að leysa þjóðina úr ánauð þarf prinsinn
að leysa prinsessuna Mahalénu úr álögum er dverguriiín
iili hefur breytt henni í gullstyttu.
Prinsinn leggur af stað í þessa hættufór ásamt þjóni sín-
um, tryggðatröllinu Jóhannesi. Saman tekst þeim að frelsa
prinsessuna en heimleiðin reynist erfiðari en þá grunaði.
-Pá
Langt viðtal verður við Paul McCartney í þættinum Heims-
hornarokk.
Stöð 2 kl. 16.55:
Heimshomarokk
Meðal hljómsveita, sem koma fram í þættinum, má nefna
The Winans og 10.000 Maniacs. En helsta skrautfjöðrin í
dagskránni er viðtal við Paul McCartney, örvhenta bassa-
leikarann, sem er löngu orðinn lifandi goðsögn.
Hijómsveitin Tíu þúsund brjálæðingar var stofnuð árið
1981 og þá voru liðsmenn sex. Árið 1985 gáfu þeir út plöt-
una The Wishing Chair sem náði miklum vinsældum.
-Pá
Stöð 2 kl. 22.45:
Listamannaskálinn
Þátturinn er að þessu
sinni tileinkaður söngvar-
anum, dansaranum og
skemmtikraftinum A1 Jol-
son sem var fæddur í Sovét-
ríkjunum árið 1886 og lést
áriö 1950.
Frá bamæsku söng A1 á
bænasamkomum gyðinga í
Bandaríkjunum en hóf síðar
að skemmta í hríngleika-
húsi og kaífihúsum. Fljót-
lega varð hann stórstirni á
leiksviöi í Bandaríkjunum innar, Al Joison.
en hann er af mörgum tal-
inn einn fremsti skemmti-
kraftur seinni tíraa. gerð mynd um ævi lista-
Jolson lék talsvert í kvik- mannsins þar sem Larry
myndum og várð frægur Parks fór með titilhlutverk-
fyrir leik sinn í fyrstu tal- ið ög þrem árum síðar var
myndinni, The Jazz Singer, svo gert ffamhald af þeirri
þar sem hann mælti nokkr- mynd.
ar setningar. Árið 1946 var -Pá
Stjarna (yrstu talmyndar-