Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Qupperneq 42
54 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990. Laugardagur 20. janúar SJÓNVARPIÐ 11.15 Heimsbikarmótið i skiða- iþróttum. Bein útsending frá Kitzbuhl. (Evróvision - Austur- ríska sjónvarpið). 13.00 Hlé. 14.00 iþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Enska knattspyrn- an Arsenal/Tottenham. Bein út- sending. Bjarni Felixson verður á staðnum. Þeir Guðni Bergsson og Sigurður Jónsson eru meðal leikmanna, hvor i sínu liði. 17.00 islenski handboltinn. Bein út- sending. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Orn Árnason. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Sögur frá Narníu. (Narnia). 5 þáttur af sex i fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Sjónvarps- mynd, byggð á sigildri barna- sögu C. S. Lewis. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá spaugstofunnar. Stjórn upptoku Tage Ammendrup. 20.50 Fólkið i landinu. Danski spór- fuglinn sem gerðist íslensk bar- áttukona. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Birgittu Spur, forstöðu- mann Listasafns Sigurjóns Ólafs- sonar. 21.25 Allt i hers höndum. (Allo, Allo). Ný þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnu- hreyfingarínnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.55 Ótroðnar slóðir. (Breaking All the Rules). Kanadísk mynd frá 1987 í léttum dúr um tvo févana félaga sem fengu hugmyndina að hinu geysivinsæla spili „Tri- vial Pursuit". Leikstjóri David Barlow. Aðalhlutverk Malcolm Stewart og Bruce Pirrie. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.35 Hanna og systur hennar (Hannah and Her Sisters). Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Woody Allen. Leikendur Mia Farrow, Michael Caine, Carrie Fisher, Max Von Sydow og Woody Allen. Mynd- in fjallar um Hönnu, systur henn- ar og annað venslafólk I New York. Myndin fékk þrenn óskars- verðlaun árið 1986. Þýðandi Örnólfur Árnason. 01.15 Dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi sýnir ykkur teikni- myndirnar Skollasögur, Snork- ana, Villa vespu og Bestu bók- ina. Eins og þið vitið eru allar myndirnar með íslensku táli. 10.30 Dennl dæmalausl. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Jól hermaður. Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Benji. Leikinn myndaflokkur. 11.35 Litll krókódílllnn. Teiknimynd. 12.00 Sokkabönd I stil. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Þegar jðlln komu. Christmas Comes to Willow Creek. Tveir ósamlyndir bræður eiga að flytja ógrynnj af gjöfum til afskekkts staðar í Alaska. Eins og nærri má geta gengur á ýmsu. Aðal- hlutverk: John Schneider, Tom Wopat og Kim Delaney. 14.00 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Áhugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 14.30 Fjalakötturlnn: Hótel Paradís. Hotel Du Paradis. Hótelið stend- ur við ónefnt götuhorn í Paris. Tíminn er óræður. Dvalargestir hótelsins eiga það sameiginlegt að hafa flúið frá heimilum sínum. Leikstjóri myndarinnar, Jana Bokova, er tékknesk að uppruna en hún hefur getið sér góðan orðstír fyrir djúpstæða túlkun á einstökum þáttum mannlífsins i myndum sínum. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Fabrice Luchini og Berangere Bonvoisin. 16.20 Bakafólkiö. Baka, People of the Rain Forest. Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr I regnskógum Afriku. 2. hluti endurtekinn. 17.00 Handboltl. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 17.45 Falcon Crest 18.35 Land og fólk. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Séreveltln. Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.50 Hale og Pace. Breskt gaman. 21.20 Kvlkmynd vikunnar Skyndlkynnl. Casual Sex. Myndin segir frá tveimur hressum stúlkum á þrít- ugsaldri sem báðar eru ólofaðar. Önnur er fremur reynd I sam- skiptum sinum við karlmenn en hin ekki. Þær ákveða að saman skuli þær finna réttu eiginmenn- ina. Aðalhlutverk: Lea Thomp- son, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. 22.55 Vopnasmygl. Lone Wolf McQu- ade. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Leikstjóri: Steve Carver. Bönnuð börnum. 0.40 Sáttmálinn. Covenant. Aðalhlut- verk: Jane Baldler, Kevin Conroy, Charles Frank og Whit- ney Kershaw, Leikstjóri: Walter Grauman. Bönnuð börnum. 2.05 MorðíCanaan. ADeathinCana- . an. Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysnum i New York og fyr- ir valinu verður litill bær, Canaan. Allt virðist stefna í það að þetta verði hiö mesta rólegheitalíf. Óhugnanlegur atburður verður til þess að bæjarbúar skiptast i tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandi ungu hjónanna. Að- alhlutverk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuðbörnum. 4.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Þór- hallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 903 Litli barnatiminn á laugardegi - Sagan um sögu eftir Sun Ax- elsson og Rune Nordqvist. Þýð- andi Þorsteinn frá Hamri. Arn- hildur Jónsdóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - Hollend- ingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner. Flytjendur: Theo Adam, Anja Silja, Ernst Kozub, Annelies Burmeister, Martti Talvela, John Alldis kórinn, hljómsveitin Phil- harmonia; Otto Klempererstjórn- ar. 18.10 Bókahornið. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. • Osipov. Rússneska ríkisþjóðlagahljómsveitin leikur rússnesk lög. • Hljómsveit, söngvarar og dansarar Þjóð- dansaleikhúss Júgóslavíu flytja júgóslavneska söngva og dansa. 20.00 Litli barnatiminn á laugardegi - Sagan um sögu eftir Sun Ax- elsson og Rune Nordqvist. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansaö með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seintálaugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttlr. 0.10 Um lágnættið. Siguröur Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degl með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsinqar. 13.00 istoppurinn. Öskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Leifi Haukssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað i Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Árni Blandon kynnir götutónlist í New York. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugarda.gs kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19 00, 22.00 og 24.00. 'NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- sonkynnir. (Endurtekinnfrádeg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færð og flugs- amgöngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45) 7.00 Tengja. 'Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið ún/al frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) FM 102 m. 104 9.00 Darrl Ólafsson. Darri tekur dag- inn snemma og leikur nýja og eldri tónlist i bland. 13.00 Ólöf Marin. Laugardagstónlistin í fyrirrúmi. Ólöf fylgist vel með og blandar tónlistinni skemmti- lega saman. 17.00 íslenskl listinn. Bjarni Haukur kynnir stöðu þrjátíu vinsælustu laganna á Islandi. Islenski listinn er sá eini sinnar tegundar á Is- landi. 19.00 Amar Kristinsson. Addi hitar vel upp fyrir kvöldið. Það er aldrei leikiö eins mikið af óskalögum og á laugardagskvöldum. 24.00 Bjöm Sigurösson. Stuðboltinn á Stjörnunni ræður ríkjum. 3.00 Arnar Albertsson Dáðasti diskó- tekari norðan Alpafjalla. 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Spjallað við vel vaknaða hlustendur. Það heista sem er að gerast um helg- ina tekið fyrir. Tipparar vikunnar og fleira skemmtiiegt. 13.00 Valtýr Bjöm Valtýsson og íþróttaviðburðir helgarinnar í brennidepli. Létt spjall um íþrótt- ir í tilefni dagsins. 14.00 í laugardagsskapi. Halli Gísla og Ólafur Már. Helgarskapið í fyrir- rúmi. Laugardagur til lukku og brugðið á leik meö hlustendum. 18.00 Ágúst Héöinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Þægileg og skemmtileg tónlist. Fólki fylgt inn í nóttina varlega. Kveðjur og afmæliskveðjur. 2.00 Freymóður T. Slgurösson á rölt- inu. Ath. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16 á laugardögum. FM 104,8 12.00 MH. 14.00 FÁ. 16.00 MS. 18.00 FG. 20.00 IR. 22.00 FB. Næturvaktir Útrásar standa föstudags- kvöld og laugardagskvöld kl. 24.00-4.00. Slminn fyrir óskalög og kveðjur er 680288. 8.00 Bjami Sigurösson. Ljúf tónlist í morgunsárið. 11. Arnar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Klemenz Arnarson. Fréttir úr íþróttaheiminum ásamt gæða- tónlist. 19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Asgeir Pðll. Eiturhress að vanda með næturvakt eins og hún ger- ist best. F\ffefí-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er llðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög. gullaldaráranna . tekin fram og spiluð, gömlu, góðu timarnir rifjaðir upp og allt er til staðar. 18.00 Sveltarómantik. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 22.00 Kertaljós og kavíar. 2.00 Næturdagskrá. 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 Ther Flying Kiwi.Framhaids- þáttur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 Those Amazing Animals. 12.00 Veröld Frank Bough's.Hei- mildamynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 16.00 Chopper Squad. 17.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 18.00 September. Kvikmynd. 20.00 A Long Way Home.Kvikmynd. 22.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 24.00 The Untouchables. 14.00 Project X. 16.00 Start the Revolution Without Me 18.00 Pals. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Satisfaction. 21 40 UK Top Ten. 22.00 Wall Street. 00.15 Breathless. 02.00 Drowning By Numbers. 04.00 Easy Money. EUROSPORT ★ . 4 ★ 9.30 Tennis. Keppni eldri atvinnu- manna á Spáni. 10.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 11.00 Brun. Bein lýsing frá brunmóti karla í Kitzbuhel í Austurriki og bruni kvenna í Maribor, Júgó- slaviu. 13.30 Tennis. Austraiia Open. 14.30 Rugby. Wales-Frakkland. 16.00 Tennis. Australia Open. 18.00 Brun. Helstu atburðir dagsins. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 20.00 Fótbolti. Spánska knattspyrnan. 22.00 Tennls. Australia Open. 23.00 Rugby. England-lrland. 24.00 Brun. Helstu atburðir dagsins. SCfí f £IVSPOfí T 7.00 Íshokkí. Leikur I NHL-deildinni. 9.00 Rallycross. 10.00 Ameriski fótboltinn. Playoffs AFC: 4. 12.00 Íshokkí. Leikur I NHL-deildinni. 14.00 Spánski fótboltinn. Oviedo- Real Madrid. 15.45 Listhlaup á skautum. 16.30 Rugby. Wigan-Sheffield Eagles. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 Ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 21.30 Körfubolti. NCV-Maryland. 23.00 Hnefaleikar. Sjónvarp kl. 23.35: Hanna og systur hennar Kvikmyndin um Hönnu og systur hennar er fjórt- ánda kvikmynd leikstjórans Woody Allen. í þessari fjöl- skyldusögu sameinast tregi og gamansemi sem kemur áhorfendum til aö hlæja og gráta á víxl. Viöfangsefni leikstjórans er að þessu sinni líf, dauði, ást, losti, fæðingar, fjöl- skyldubönd, trú, gaman- semi og tónhst. Persónurn- ar stríða allar við vandamál af einhverju tagi, annað- hvort af eigin völdum eða annarra. Aðalefni myndar- innar er ást eiginmanns Hönnu á yngri systur henn- ar og afleiðingarnar sem ástarsamband þeirra hefur. Mikið lið leikara kemur fram í þessari mynd. Fyrst- an ber að telja Michael Ca- ine en hann leikur eigin- manninn af stakri snilld. Stöð 2 kl. 14.30: Fjalakötturinn Fjalakötturinn frumsýnir að þessu sinni kvikmynd tékk- neska leikstjórans Jönu Bokova, Jana hefur getið sér gott orð í heimildamyndagerð en þetta er fyrsta leikna myndin hennar. Hér segir frá hótelgestum í París. AUir hafa þeir leitað þar hælis af ýmsum ástæðum. Frederique felur sig fyrir elskhuga sínum sem hún vill yfirgefa. Arthúr éyðir flestum stundum í símanum i þeirri von að fá vinnu viö kvikmyndagerð. Jósep er fullorðinn leikari frá Austur- Evrópu sem bíður eftir því að slá í gegn á nýjan leik. -JJ Stjaman kl. 17.00: íslenski listinn Á laugardögum frá klukk- an 17-19 kynnir Bjarni Haukur Þórsson stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á íslenska listanum. Þáttur- inn er sendur út á 102,2 og er íslenski listinn eini sinnar tegundar á íslandi. Á þessum tveimur tímum er ekki aðeins farið yflr stöð- una á 30 vinsælustu lögun- um heldur kemur margt skemmtilegt og forvitnilegt í ljós. Þeir sem vilja taka þátt í lagavali geta skrifað Stjörnunni. Heimihsfangið er íslenski listinn, Snorra- umsjónarmaður islenska braut 54, 105 Reykjavík. listans. Sjónvarp kl. 20.50: - fólkið í landinu Birgilta Spur, danski spörfuglinn sem varð að ís- lenskri baráttukonu, nefnir Sigrún Stefánsdóttir spjali sitt við dönsku listakonuna, safnsfjórann og atorkukon- una Birgittu Spur, ckkju Sigurjóns Ólafssonar mynd- höggvara. Af einstökum dugnaði hefur Birgitta látið byggja yflr verk Sigurjóns, yst á Laugarnestanganum. fuglinn sem varð að ís- Birgitta er preststdóttir lenskri baráttukonu. frá Fjóni en fluttist ung til Íslands, varpaði áformum tókst að setja á stofn veglegt um listaferil fyrir róöa og listasafn í minningu Sigur- gerðist húsmóöir og eigin- jóns Ólafssonar. í þættinum kona í Laugamesinu. Sigur- ræðir Sigrún Stefánsdóttir jón var afkastamikill lista- viö dóttur þeirra hjóna, Hlíf maður og þegar hann féll Sigurjónsdóttur, sem frá, árið 1982, voru allar lik- hrundið hefur listadraum- ur á að verk hans yrðu eyði- um móður sinnar í fram- leggingunni að bróö. En kvæmd. vegna harðfylgis Birgittu -JJ Birgitta Spur, danski spör- ____:_____:_______________ Bjarni Haukur Þórsson er - Woody Allen og Mia Farrow í hlutverkum sínum. Aðrir leikarar eru Woddy Allen, Mia Farrow, Carrie Fisher, Barbara Hershey, Dianne Wiest, Max von Sydow og fleiri. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu og á sínum tíma fékk hún þrenn óskarsverðlaun. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.