Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Qupperneq 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsíngar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990. Leitin eystra: „Eins og að leita að * nál í heystakki“ „Við erum búnir aö vera með í dag mikla leit í brekkum, giljum og skorningum sem eru á leiðinni upp að jöklinum. Svæðið er ofsalega erf- itt til leitar og yíirferöar. Það má segja að þetta sé eitt erfiðasta leitar- §væði á landinu þar sem það er svo mikið skoriö og bratt. Þetta er eigin- lega eins og að leita að nál í hey- stakki,“ sagði Jón Gunnarsson í leit- arstjórn fyrir flugbjörgunarsveitirn- ar í samtali við DV í gærkvöld. T . Þegar blaðið fór í prentun hafði hinn 25 ára gamli Englendingur, sem lagði á Öræfajökul á mánudag, ekki fundist. Leitarflokkar voru að tínast til baka frá leitarsvæðum sínum við rætur og í neðstu hlíðum Öræfajök- uls þegar DV ræddi við Jón. Vegna mjög slæms veðurs á jöklinum var horfið frá því að láta menn gista þar í nótt. Alls tóku um eitt hundrað manns þátt í leitinni. Voru það björgunar- sveitir frá Höfn, Öræfum og Klaustri, ásamt Flugbjörgunarsveitinni í ' Reykjavík og hjálparsveitum skáta í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ sem komu allar austur í gærmorgun. í gærkvöldi bættust svo við sveitir frá Hellu og Reykjavík. Frá birtingu í dag var búist við að um 160 manns yrðu við leit á og við jökulinn. Eins og veððurspáin var í gærkvöldi var búist við að hægt yrði að nota þyrlu Landhelgisgæslunnar til leitar í morgun og eins búist við að þyrlur frá vamarliðinu á Keflavíkurflug- velli flyttu leitarflokka inn á jökul- inn. -hlh NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR _ Þfóðar M SÁLIN býr í Rás 2. Kl. 16: Dagskrá-dægurmálaútvarp Kl. 18: Þjóðarsálin, sími 38500 FM 90,1 - útvarp með sál. LOKI Og hvað um þessa eitt hunar- að sem sóttu um störfin hjá símanum? Á morgun, sunnudag, er búist viö nokkuð hvassri suðlægri átt með rigningu og 2-5 stiga hita suðaustan til á landinu. Hins vegar er spáö austanátt og slyddu eða snjókomu með hita nálægt frostmarki norðvestanlands. Á mánudag er spáö stífri suðvestanátt með éljum um sunnan- og vestanvert landiö en björtu veðri norðaustanlands. Þá er búist við kólnandi veöri. ráðnir á ný - mæta á mánudaginn Veðrið á sunnudag og mánudag: Úrkomusamt víðast hvar Á fundi símsmiða og forráðamanna Pósts og síma í gær náðist samkomu- lag um að deilu símsmiða við fjár- málaráðuneytið um lögmæti hins nýja félags símsmiða skuli vísað til Félagsdóms. Sömuleiðis varð samkomulag um að alhr þeir símsmiðir sem létu af störfum um síðustu áramót yrðu endurráðnir. Munu þeir hefja störf aftur á mánudaginn. Upphaf þess að hnúturinn í deilu símsmiða og Pósts og síma leystist með fyrrnefndum hætti var að sím- smiðir gáfu leyfl sitt til þess að gert yrði við slitinn símastreng á Arnar- neshæð í fyrrakvöld. Um leið og það var gert var fallist á fund símsmiða og forráðamanna Pósts og síma og var hann haldinn í gærdag. -S.dór Mannlaus jeppi við Litlu kaffistofuna. Margir ökumenn yfirgáfu bíla sina á Hellisheiði og víðar i gær. Festust bilar í snjósköflum og stóðu vegaeftirlitsmenn i ströngu við að hjálpa bíleigendum. Einnig drápu vélar margra bila á sér. Vegurinn á heiðinni var varðaður yfirgefnum bílum i gær. DV-mynd GVA íslenskur deildarstjóri hjá vamarliðinu: Rekinn vegna kæru varnarliðskvenna - sem sökuðu hann um kynferðislegar og líkamlegar meiðingar Tæplega þrítugum deildarstjóra var gert að hætta störfum strax en um og að hann hefði beitt kynferð- ríkisráðuneytisins, sagði í samtali hjá varnarliðinu á Keflavíkurflug- fékk greidd laun fyrir þrjá mánuði islegum og líkamiegum meiðing- við DV að uppsagnarmál deildar- veili hefur verið sagt upp starfi samkvæmt uppsagnarfresti. ís- um. Engin kæra var hins vegar stjórans væri nú til athugunar þar vegna alvarlegra ásakana tveggja lenskur og bandarískur yflrmaður lögð fram til lögreglu vegna máls- samkvæmt beiðni mannsins. kvenna sem voru áður undirmenn mannsins mótmæltu uppsögn hans ins. Að sögn Baldurs Guðjónssonar, hans. harölega. í uppsögninni var ekki Deildarstjórinn sagði í samtali hjáráðningarskrifstofuvaniariiðs- Varnarliðskonurnar fóru tii yfir- tilgreind nein ástæöa fyrir brott- viö DV að hann ætlaði að leita rétt- ins i Njarövík, var engin ástæða manns í hemum og sökuöu deild- vikningunni. ar síns. „Ég tel að hér sé miklu gefinafhálfuyfirmannaíuppsagn- arstjórann meðal annars um kyn- Konurnar tvær sögðu manninn óréttlæti beitt af háifu yfirmanna arbróflnu.ÞórðurEinarsson,fram- ferðislegar og likamlegar meiöing- hafa verið i ástarsambandi við aðra varnarliðsins. Þetta mál mun fara kvæmdastjóri starfsmannahalds, ar. Konurnar voru hættar störfum bandaríska konu sem er gift og að langt ef þörf krefur. Ég mun leita sem var einn þeirra sem tilkynnti þegar þær báru ásakanirnar fram hann heföi veitt henni ýmis hlunn- réttar mínsfyrirutanríkisráðherra deildarstjóranum um uppsögn til yfirmannsins. indi í starfi sem aðrir fengu ekki. ef þörf veröur á,“ sagöi hann. hans, sagði hins vegar að ástæöan Deildarsfjóranum, sem hefur Þær sögðu hann einnig beita of- Þorsteinn Ingólfsson, skrifstofu- fyrir uppsögninni væri einkamál. starfað hjá varnarliðinu í tólf ár, beldi gagnvart starfsmönnum sín- stjóri varnarmálaskrifstofu utan- -ÖTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.