Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 25. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Ölvaður byssumaður: Skautníu skotum úr haglabyssu í verslun ájarðhæð -sjábls.2 Samiðum vaxtalækkun semþegarlá íloftinu -sjábls.2 Meimingarverðlaun D V: Listaverk smíðuðfyrir listamenn -sjábls.6 Lófsreynsla í miðborginni: Ég er „glæpa- maðurinn“ -sjábls. 13 Gúmmívinnu- stofan fékk viðurkenn- ingu trygging- arfélagsins -sjábls.5 Demókratar ekki hrif nir af fjárlagafrum- varpi Bush -sjábls.9 Rannsóknarlögreglumenn í Hafnarfirói við eimingartækin og tunnuna hálffulla af ósoðnu bruggi (innfellda myndin) sem fannst við húsleit í kjallara gamla ráðsmannsbústaðarins að Bessastöðum. í íbúð hússins fundust einnig tveir áfengiskassar með sautján eins og tveggja lítra flöskum með tærum landa sem talinn er vera að minnsta kosti áttatíu prósent að styrkleika. DV-mynd S Bruggverksmiðja gerð upptæk á Bessastöðum - bruggaður vínandi reyndist 80 prósent - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.