Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990. Viðskipti 7 Mest seldi bjórinn á íslandi: Löwenbrau - Beck’s er kominn í annaö sætið Löwenbrau hafði mikla yfirburði í sölu á íslenska bjórmarkaðnum á síðasta ári, árinu sem aftur var leyft að selja bjór hérlendis. Alls seldust yfir 2,3 milljónir lítra af Löwenbrau en heildarbjórsalan nam um 6,5 milljónum lítra. í öðru sæti varð Tuborg en Budweiser í því þriðja. Þetta segir þó ekki alla söguna því þýski bjórinn Beck’s seldist grimmt síðustu þijá mánuðina og var þá annar hæsti í sölu með um 20 pró- sent af allri bjórsölunni. Dregið úr drykkju bjórs eftir nýjabrumið Landsmenn drógu mjög úr drykkju bjórs eftir nýjabrumið. Fyrstu fjóra Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 7-9 Allir nema LB Sparireikningar 3jamán. uppsögn 7,5-11 Ib 6 mán. uppsögn 12 ib 12mán.uppsögn 8-13 Ib 18mán. uppsögn 21 Ib Tékkareikningar, alm. 1-3 Sb Sértékkareikningar 7-9 Allir nema Lb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-1,5 Allir nema Sp 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,5 Sb Sterlingspund 13-13,75 Ib.Bb Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib Danskarkrónur 9-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24,5-26,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 28,5-32 Bb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb,Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25,5-31 Bb SDR 10,75 Allir Bandaríkjadalir 10,25-10,5 Allir nema Ib Sterlingspund 16,75 Allir Vestur-þýskmörk 9,75-10 Allir nema Lb Húsnæðislán 3,5 Llfeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Óverðtr. jan. 90 31,8 Verðtr. jan. 90 7,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 2771 stig Lánskjaravísitala feb. 2806 stig Byggingavisitala jan. 510 stig Byggingavísitala jan. 159,6 stig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 4,609 Einingabréf 2 2,534 Einingabréf 3 3,032 Skammtímabréf 1,573 Lífeyrisbréf 2,317 Gengisbréf 2,029 Kjarabréf 4,566 Markbréf 2,430 Tekjubréf 1,906 Skyndibréf 1,378 Fjölþjöðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,229 Sjóðsbréf 2 1,700 Sjóðsbréf 3 1,561 Sjóðsbréf 4 1,314 Vaxtasjóðsbréf 1,5715 Valsjóðsbréf 1,4750 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 415 kr. Eimskip 415 kr. Flugleiðir 162 kr. Hampiöjan 174 kr. Hlutabréfasjóöur 168 kr. Iðnaðarbankinn 180 kr. Skagstrendingur hf. 320 kr. Útvegsbankinn hf. 155 kr. Verslunarbankinn 153 kr. Oliufélagið hf. 328 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast i DV á fimmtudögum. Fréttaljós Jón G. Hauksson mánuðina drukku landsmenn rúm- lega 3 miUjónir lítra af bjór. Seinni sex mánuðina drukku þeir um 3,5 milljónir lítra, þar af 1,9 milljónir lítra í júlí, ágúst og september og um 1,6 milljónir lítra í október, nóvemb- er og desember. Yfirburðir bjórsins Löwenbrau í sölu sjást best á því að hlutur hans var um 36 prósent af markaðnum á síðasta ári. Svo stóra sneið af kök- unni er erfitt að taka aftur úr þessu. Hlutur Tuborg, sem var í öðru sæti á bjórmarkaðnum á síðasta ári, var um 15 prósent og Budweiser um 11 prósent. Samtals var hlutur þriggja mest seldu bjórtegundanna um 62 prósent af öllum markaðnum. Það er ótrú- lega stór sneið. Bjórdrykkja landsmanna upp á um 6,5 milijónir lítra á fyrsta bjórárinu gefur um 26 lítra af bjór á hvern ís- lending. Það er mun lægri tala en gerist hjá nágrannaþjóðunum. Beck’s hástökkvarinn síðustu þrjá mánuðina Þýski bjórinn Beck’s kom á mark- aðinn seinni part sumars. Honum var þegar ágætlega tekið. í júlí, ágúst og september seldust um 130 þúsund lítrar af honum. Beck’s var hins veg- ar hástökkvarinn í sölunni síðustu þrjá mánuði ársins. Þá seldust um 329 þúsund lítrar af honum á móti um 535 þúsund lítrum af Löwenbrau. í þriðja sæti kom Tuborg með um 236 þúsund lítra og Budweiser í fjórða með um 151 þúsund lítra. Þetta er athyglisverð niðurstaða. Síðustu þrjá mánuðina nam bjórsal- an alls um 1,6 milljónum lítra og var þvi hlutur Löwenbrau, Beck’s, Tu- borg og Budweiser mn 76 prósent af markaðnum. Beck’s tók ekki svo mikiö í sölu af þríeykinu Löwenbrau, Tuborg og Budweiser síðustu þrjá mánuði árs- ins heldur fyrst og fremst af öðrum tegundum. Þannig var hlutur Löw- enbrau þessa mánuði í bjórsölunni um 33 prósent, Beck’s um 20 pró- sent, Tuborg um 14 prósent og Bud- weiser um 9 prósent. Hlutur Heineken Áður en bjórsala var leyfð hérlend- is 1. mars reiknuðu langflestir með því að hollenski bjórinn Heineken yrði sá mest seldi hérlendis enda mikið keyptur í Fríhöfninni í gegn- um tíðina. Umboðsmaður Heineken er hinn kunni athafnamaður Rolf Johansen. Rolf náði ekki að koma Heineken inn í vínbúðirnar 1. mars en útboð ÁTVR réð úrshtum um það. Þetta varð til þess að Heineken kom seinna inn á markaðinn og var þá aðeins seldur í Heiðrúnu, bjórbúð ÁTVR uppi á Stuðlahálsi. í júh, ágúst og september seldust um 50 þúsund htrar af Heineken og um 52 þúsund lítrar síðustu þijá mánuðina. Þetta er nánast sama sal- an. Þeir sem á annað borð kaupa Heineken láta sig því hafa það að aka upp á Stuðlaháls til að ná í hann. Þetta eru afar tryggir kaupendur. Um 50 þúsund htra sala Heineken síðustu þijá mánuðina gefur hins vegar ekki nema um 3 prósent af markaðnum. Bjórmarkaðurinn um 7 til 8 milljónir lítra Áður en sala bjórs var leyfð hér- lendis voru ýmsar getgátur um það hver bjórsalan yrði. í fyrstu sögðu menn að hún yrði í kringum 7 millj- ónir htra á ári. Síðan fóru þeir bjart- sýnustu að tala um 15 mihjónir htra. Miðað við 6,5 mihjóna htra sölu fyrstu 10 mánuðina má ætla að árs- salan sé á milh 7 og 8 milljónir htra. Sú mikla bjórsala, sem menn reikn- uðu með að yrði, hefur því ekki geng- ið eftir. -JGH Mest seldi bjórinn á Islandi Millj. lítra I Löwenbrau 01 Tuborg Ei Budweiser Hlutur þriggja mest seldu teg. p Ut 3 CO <D 5 :o o> o 22 Q> W I T3 3 CQ 0> .52 'cö X. yt jx. o a> m 3 o J52 '5> UJ :0 a> o> « v> ra 'E co 0) Löwenbrau var langmest seldi bjórinn á íslandi á fyrsta bjórárinu með um 2,3 milljóna lítra sölu. Allra augu beinast að Montana Rýmíngarsala Sturtuklefar og hurðir, baðker og blöndunartæki á rýmingarsölu. Mjög takmarkað magn. Lýkur nk. laugardag. VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 IIÉéÉ LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 ----J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.