Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990. Utlönd verða forseti Hinn umdeildi Boris Jeltsin stefnir nú aö því aö veröa forseti Rússlands. Sovéska fréttastofan Tass greindi frá því í gær aö Jeltsin hefði hafið kosningabaráttu sína fyrir þingkosninganiar í Rússlandi 4. mars næstkomandi. Ileimsótti Jeltsin tvö stór fyrirtæki í borginni Sverdlovsk þar sem hann var sjálf- ur flokksleiðtogi áöur en hann var kaUaöur til Moskvu til aö gegna samsvarandi stööu þar. Jeltsin loíar efnahagslegri, stjórnmáialegri og andlegri endurfæðingu Rússlands. Þrettán aörir þing- menn erui framboöi í kjördæminu. Vitalij Vorotnikov, sem er meðiimur sljórnmálaráðsins, gegnir nú forsetaembættinu í stærsta sovéska lýðveld- inu. FNB Sovéski Jeltsin. umbótasinninn Boris Símamynd Reuter Neydarlögum aflétt Herstjórnin á Haiti tiikynnti í gærkvöldi að neyðarlögum heföi veriö aflétt. Þau áttu að gilda í mánuö en var aflétt vegna þess aö sérstakar aögeröir, sem gripið haföi verið til, höföu verið árangursríkar, eins og sagöi í tilkynningu yfirvalda. Neyðarlögin voru sett á 20. janúar. Ekki var greint frá áætlunum um að binda enda á ritskoðun sem sett var á í síðustu viku þegar herstjórnin hóf herferð sina gegn stjórnarand- stæðingum. Reuter Quayle í Panama Varaforseti Bandaríkjanna, Dan Quayle, ásamt forseta Panama, Guili- ermo Endara. Simamynd Reuter Dan Quayie, varaforseti Bandaríkjanna, sem nýlokið hefur heimsókn innrás Bandaríkjamanna í Panama, sagði í gær að leiðtogar Panama þyrftu að íhuga hvort þeir ættu ekki að boða til kosninga til að hljóta viöurkenningu erlendra ríkja. Forsætisráöherra Jamaica, Michael Manley, tjáði Qayle að hann hefði veriö mótfallinn innrásinni og gæti þess vegna ekki viðurkennt nýju stjómina í Panama. Manley fordæmdi reyndar Noriega hershöföingja en sagði að með innrásinni hefðu verið brotin alþjóðleg lög. Bandarísk yfirvöld hafa sagt að ekki væri þörf á nýjum kosningum til að staðfesta völd stjórnar Endara, forseta Panama. Noriega neitaði aö viöurkenna úrslit vorkosninga í fyrra og var við völd þar til Bandaríkja- menn gerðu innrás í desember síöastliðnum. Reuter Noriega með dönskum sjómönnum Manuel Antonio Noriega, fyrrum hershöfðingi 1 Panama, var á sunnu- dagskvöld fluttur úr dómshúsinu í Miami þar sem hann haföí verið i sérstökum fangaklefa og í fangelsi fyrir utan Miami.- í því fangelsi er danskur skipstjóri og sex aörir danskir skipverjar sem ákærðir hafa ver- iö fyrir kókaínsmygl. Danimir munu þó líkiega ekki fá tækifæri til aö spjalla við Noriega þegar þeir veröa viöraðir í fangelsisgarðinum. Noriega mun ekki fá leyfi til að umgangast aöra fanga. Hann var fluttur eftir að veijandi hans hafði krafist þess að hann fengi aö fara til þríöja lands á meðan réttarhöldin yfir honum væm undirbúin. Noriega lítur á sig sem stríðsfanga og vill að farið veröi eftir Genfarsátt- málanum um meðferð fanga. Þar stendur meðal annars aö geyma eigi stríðsfanga meðal annarra meö sömu gráðu. Meðal fanganna þúsund er víst enginn annar fjögurra stjömu hershöföingi. Rttzau Uppreisnarieiðtogi handtekinn Heryfirvöld á Filippseyjum sýndu fréttamönnum uppreísnarleiðtogann sem þelr gripu. Hann er lengst til haegri á myndinni. Símamynd Reuter Edgardo Abenina, sá sem talinn er hafa veriö einn af skipuleggjendum uppreisnartiiraunarinnar gegn Aquino, forseta Filippseyja, í desember- byrjun, var gripinn snemma í gærdag í útjaöri höfuðborgarinnar Manila. Abenina, sem meiddist á fæti er hann reyndi að flýja xmdan hermönnun- um, er hæst settur af þeím liðsforingjum sem gripnir hafa verið eftir að uppreisnartilraunin var bæld niöur. „Gringo“ Honasan, sá sem talinn er foringi uppreisnarmanna, gengui- enn laus. tt Erich Honecker, fyrrum leiðtogi A-Þýskalands, var í gær færður í fangelsi. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, Margot. Símamynd Reuter Austur-þýski forsætisráðherrann: Hætta á hruni Austur-Þjóðverjar horfast nú í augu við hugsanlegt hrun aöeins örf- áum vikum eftir aö friösamleg bylt- ing almennings steypti alræði kommúnista. Efnhagslega sem og stjómmálalega er hætta á ringulreið í landinu og sagði Hans Modrow for- sætisráðherra á þingi í gær aö lög og regla hefði viöa hmniö, efnahags- líflö væri í rúst og að flótti austur- þýskra ríkisborgara vestur yfir héldi áfram. Eina leiðin til bjargar þjóöinni frá algeru hruni er aö setja á laggirn- ar þjóðstjóm allra stjórnmálaafla í landinu og aö flýta kosningum um tvo mánuöi. Stjórn og stjórnarand- staða hafa komið sér saman um að gengiö veröi til kosninga þann 18. mars í staö 6. maí eins og áöur hafði veriö ákveðið. Sveitarstjórnarkosn- ingar munu þó fara fram 6. maí. Þá verður einnig sett 'á laggirnar þjóð- stjórn. Verkfóll og mótmæli hafa breiðst út um Austur-Þýskaland og í gær- kvöldi söfnuðust um eitt hundrað þúsund manns saman á götum Leipz- ig. Krafðist fólkið sameiningar þýsku ríkjanna og gagnrýndi kommúnista- flokkinn. Fyrrum leiðtogi flokksins, Erich Honecker, hefur nú verið handtek- inn og færður á bak við lás og slá. Þar mun hann að öllum líkindum dúsa þar til í mars þegar hann verð- ur leiddur fyrir rétt, ásakaður um landráð. Honecker, sem var leiðtogi í átján ár þar til almenningur reis gegn alræði kommúnista, var látinn laus af sjúkrahúsi í gær eftir að hafa gengist undir uppskurð vegna krabbameins. Læknar segja að hann sé of veikburða til að koma fyrir rétt. í gærkvöldi hafnaði austur-þýskur dómari kröfu yfirvalda um hand- tökuskipun á hendur Honeckers. Sakskóknari kvaðst munu áfrýja ákvörðun dómara í dag en að Honec- ker yrði áfram í vörslu yfirvalda. Reuter Hinn nýi flokkur jafnaðarmanna í Póllandi: Á brattann að sækja Pólskir kommúnistar hafa fellt rauða fánann og breytt flokknum að nafni til í flokk jafnaðarmanna. Þrátt fyrir þaö gera þeir sér grein fyrir aö þeir munu að ölium líkindum eiga erfitt uppdráttar og að það munu líöa mörg ár þar til vinstri flokkur fær mikinn stuðnings kjósenda í Póll- andi. Tveir flokkar jafnaðarmanna voru settir á laggimar á síðasta þingi pólskra kommúnista sem haldið var um helgina - annar þeirra er klofn- ingsflokkur - en hvorugur er talinn eiga mikla möguleika á að ávinna sér mikinn stuðning. Að auki má annar þeirra, sá stærri, eiga von á enn frek- ari klofningi. Stærri flokkurinn er undir forsæti Alexander Kwasniewski en í honum eiga einnig sæti kommúnistar og harðlínumenn. Ríkissjónvarpið sagði einfaldlega að flokkur Kwasni- ewskis væri í raun gamli kommún- istaflokkurinn undir öðm nafni. Kwasniewski til ánægju hafa harð- línumenn hótað að ganga úr flokkn- um. Reuter Umkringdu bækistöðvar stjórnarandstöðunnar Tugir þúsunda stuðningsmanna Þjóðfrelsishreyfingarinnar í Rúme- níu, sem fer með stjórn landsins, gengu um götur Búkarest í allan gærdag. Hrópuðu þeir slagorð og veifuðu borðum. Stuðningsmennirnir umkringdu bækistöðvar Bændaflokksins og Frjálslynda flokksins. Þeir allra her- skáustu fóru inn í bygginguna þar sem Fijálslyndi flokkurinn hefur bækistöð sína og límdu upp spjöld Þjóðfrelsishreyfingarinnar. Leiðtogi flokksins flúði út um hliðarglugga. Talsmaöur frjálslyndra sagði að þeir hefðu getað fengið mótmælendur til að yfirgefa bygginguna eftir nokk- urra klukkustunda samningavið- ræður. Hermenn þurftu að koma leiðtoga Bændaflokksins til aðstoðar og var hann fluttur á brott í brynvörðum bíl. Þegar líða tók á kvöldið héldu flest- ir stuðningsmanna Þjóðfrelsishreyf- ingarinnar heim á leið en nokkrir þeirra húktu fyrir utan eigin bæki- stöðvar, viðbúnir gagnárás stjórnar- andstöðunnar. Reuter Fyrrum yfirmaður öryggismála i Rúmeniu, Emil Macri, er meðal þeirra mörgu manna Ceausescu sem biða eftir að verða kallaðir fyr- ir rétt. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.