Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990. 9 Utlönd Umdeildur forsætisráðherra Saarlands í V-Þýskalandi: Líklegt kanslara- ef ni jaf naðarmanna Oskar Lafontaine, líklegasti leið- togi vestur-þýsku stjórnarandstöð- unnar og forsætisráðherra Saar- lands, sagði í gær að hann þyrfti tíma til að íhuga hvort hann vildi taka að sér forystuhlutverk sósíaldemókrata og leiða flokkinn í fyrirhuguðum kosningum til alríkisþings. Ummæli Lafontaines koma í kjölfar mikils sig- urs flokks jafnaðarmanna í kosning- um til þings í Saarlandi á sunnudag en jafnaðarmenn, flokkur Lafontain- es, fengu 54 prósent atkvæða en flokkur kristilegra demókrata, flokk- ur Helmuts Kohls kanslara V-Þýska- lands, fékk 33 prósent. Er það mikið tap fyrir hann því í síðustu kosning- um í Saarlandi fengu kristilegir demókratar 37 prósent. Sigur jafnaðarmanna á sunnudag þýöir að Lafontaine er nú efstur á hsta yfir kanslaraefni flokks síns. Hann hefur enn ekki verið útnefndur kanslaraefni en það er í raun ein- göngu tahð formsatriði. Líklegt er að hann heíji fljótlega baráttuna til aö steypa Kohl. Óhætt er að segja að skoðanir La- fontaine hafi skapað úlfaþyt því þær eru umdeildar. Hann hefur m.a. hvatt Kohl til að sjá til þess að Aust- ur-Þjóðveijum, sem flúið hafa yfir til Vestur-Þýskalands, verði gert erf- iðara en nú er að nýta sér opinbera þjónustu sem stendur öllum Þjóð- verjum til boða. í fyrstu var hann harðlega gagrnýndur fyrir þessi ummæli en nú er farið að gæta óánægju meöal íbúa Vestur-Þýska- Tlllaga um að herstöðvum verði fækkað Bandarikjastjórn lagði til í gær að lagðar yrðu niður þrjátíu og fimm herstöðvar í Bandaríkjun- um og tólf bandarískar herstöðv- ar erlendis. Jafnframt var lagt til að hermönnum yrði fækkað í tuttugu herstöðvum í Bandaríkj- unum og í tveimur stöðvum er- lendis. Richard Cheney, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, sendi tihöguna til þingsins í gær ásamt íjárlagafrumvarpi íyrir næsta ár. í tihögunni er gert ráð tyrir lok- un tveggja herstöðva í Grikk- landi, einnar á Italiu, þriggja i Bretlandi, einnar í Vestur-Þýska- landi, einnar í Tyrklandi auk birgðastöðvar þar og þriggja her- stöðva í Suður-Kóreu. Fyrir utan flotastöðina í Grikk- landi eru ahar ofannefndar stöðvar herflugstöðvar. Samkvæmt tihögunni á að fækka hermönnum í bandaríska flotanum á Bermúda og á Fihpps- eyjum. I Bandaríkjunum er það um- deilt hvort leggja eigi niður her- stöðvar því í þeim fylkjum þar sem þær eru hafa þær skapað atvinnu. Er gert ráð fyrir tals- verðum deilum á þingi vegna málsins því þótt þingmenn vhji spara meö því að fækka herstöðv- um er hætta á að þeir vhji ekki að þær verði lagðar niður í þeirra eigin fylkjum. Ritzau Oskar Lafontaine er talinn líklegastur til að leiða jafnaðarmenn i komandi kosningum í Vestur-Þýskalandi. lands vegna holskeflu austur-þýskra flóttamanna. Austur-Þjóðveijar hafa komiö í tugþúsundatali vestur um og tahð er að allt að þrjú þúsund komi á degi hverjum. Hefur það gert vestur-þýskum yfirvöldum erfitt fyr- ir vegna húsnæðisskorts og atvinnu- leysis því hinir nýkomnu keppa við heimamenn á þessum sviðum. Kosningabaráttan í Saarlandi var oft á tíðum hörð og mátti Lafontaine þola ásakanir um að hann væri að æsa almenning. Kohl kanslari brást harður við úrslitum kosninganna og sakaði Lafontaine um að vera „múg- æsingamann" og spáði því að hann myndi bíða mikinn ósigur í fyrir- huguðum kosningum í desember. Fréttaskýrendur búast við skítkasti í komandi kosningabaráttu. Reuter Bandaríkjaforseti leggur fram fj árlagafrumvarp sitt: Demókratar ekki hrifnir Fjárlagafrumvarpi Bush Banda- ríkjaforseta fyrir fjárhagsárið 1991 var ekki vel tekið á þingi í gær þar sem demókratar sökuðu hann um að halda áfram á braut mistaka repú- blikana og veija of miklum fjár- hæöum th varnarmála en ekki nógu th félagslegra verkefna. Frumvarp .forsetans, sem nemur ahs 1,2 bhljón- um dollara, gerir ráð fyrir að fjár- lagahalli minnki um helming, úr 128 milljörðum dollara niður í 63,1 millj- arð dollara. Sá niðurskurður byggir á hraðari vexti í efnahgslifi frekar en skattahækkunum. Hvorki forystumenn repúblikana né helsti sérfræöingur forsetans í þessum málum, Richard Darman, búast við að þing samþykki frum- varp forsetans óbreytt. Fastlega er búist við hörðum deilum á þingi áður en samþykkt fæst fyrir því og búast má við að lokaniðurstaðan, sem sam- þykkt verður í október næstkom- andi, verði á öðrum nótum en það sem fulltrúar á þinginu fengu í hend- umar í gær. Frumvarp Bush gerir ráð fyrir þriggja prósenta hækkun yfir línuna árið 1991, hann reiðir sig á örari hag- vöxt til að bæta tekjur og níu pró- senta aukningu í tekjum ríkissjóðs. Breytingarnar í Austur-Evrópu og þíðan í samskiptum stórveldanna gerði það að verkum að þingmenn vonuðustu eftir svokölluöum „frið- argróða" sem hægt væri að nýta til að koma stoðum undir félagsleg verkefni sem forveri Bush, Ronald Reagan, skar niður framlög til allt frá árinu 1981. En þingmenn urðu fyrir vonbrigðum og fannst „friðargróð- inn“ of líthl. Bush fór fram á 306,9 milljarða dollara til varnarmála fyrir árið 1991. Er það tveggja prósenta hækkun frá þessu ári en sé tekið tillit til verð- bólgu þýðir það að famlög th varnar- mála dragast saman á komandi ári. Búast má við að þingheimur gagn- ■ rýni forsetann fyrir að reiða sig á bjartsýnar spár um hagvöxt og ástand efnahagslífisins, s.s. fjárlaga- haha, á komandi mánuðum og ári. Sérfræðingar á vegum þingsins sjá fyrir sér 138 mhljarða dollara íjár- lagahalla á þessu ári og því næsta ef ekki eru samþykktar skattahækk- anir eða mikhl niðurskurður á sviði varnarmála. Undirstaða þessa fjárlagafrum- varps forsetans er mat hans á að horfur í efnahagslífi séu góðar, tekj- ur einstaklinga sem og fyrirtækja aukist sem svo færí ríkissjóði níu prósenta tekjuaukningu. Frumvarp Bush byggir á sterku efnahagslífi frekar en miklum niðurskurði eða nýjum sköttum. Frumvarpið, sem er nokkurs konar drög að útgjaldaáætl- un og kröfum ríkissjóðs, er ekki bindandi fyrir þing. Leiðtogar á þingi hafa þegar sagst munu leggja fram eigin tillögur um útgjöld og skatta. Reuter Tökum að okkur teppahreinsun ÞURRHREINSIKERFIÐ hOSt LEYSIR 6 AÐALVANDAMAL TEPPAHREINSUNAR HHPaó l|arlægir ohieinindin. en skolar þeim ekki ofan i teppió H9Paö skilur leppið ekki etlir fullt af sapu MEkkcrt valn MTeppiö hleypur ekki H9Teppiö rifnar ekki a samskeytum |3 BHÍTeppiö er tilbuiö til f notkunar. strax aö lokinni hreinsun A ----------- hOSt HENTAR OLLUM GERDUM TEPPA. EINNIG HANDOFNUM ,_______AUSTURLENSKUM “Et(91 )678812 mottum SKUFUR Vinningstölur laugardaginn j 27- jan. 90 Svíþjóð: VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.292.144 O pujsaA'ÖÍIP Z. 4af5^P 2 199.141 3. 4af5 91 7.549 4. 3af5 3.108 515 Bankar lokaðir vegna verkbanns Næstum því allir sænskir bankar voru lokaðir í gær vegna vinnu- deilna. Starfsmannafélag banka- manna hafnaði í gærmorgun tilboði atvinnuveitenda um 11 prósenta launahækkun á mánuði og þar með gekk í gildi verkbann það sem vinnu- veitendur höfðu hótað að setja á 60 þúsund bankamenn. Þeir hafa kraf- ist 20 prósenta launahækkunar á mánuði. Samtímis því sem thboðinu var hafnað var verkfallshótun dregin til baka. Fimmtán hundruð bankamenn í gjaldeyrisdeildum bankanna eru þó í verkfahi. Miklar biðraðir mynduðust í bönk- um í Svíþjóð á fóstudaginn og fór fólk út með vasana troðna af pening- um. Hefur bæði almenningur og fyr- irtæki verið vöruð við ránum. Ef vinnudehan stendur lengi yfir er hætta á að 40 þúsund starfsmenn Volvo fái ekki greidd laun í næstu viku. Volvo mun reyna aö nota dótt- urfyrirtæki sín og banka erlendis eins lengi og hægt er. Bankamenn í Finnlandi hafa hótað verkfalli frá og með 15. febrúar næst- komandi. Hætta er þó á aö bankam- ir í Finnlandi lokist þegar 1. febrúar ef ekki hefur tekist að semja fyrir þann tíma. Atvinnuveitendur hafa nefnhega hótað verkbanni. TT, FNB Heildarvinningsupphasö þessa viku: 4.980.548 kr. UPPLÝSINGAR; SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.