Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Side 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
20" litasjónvarp, 1 árs, verö 25 þús., 2ja
sæta rörsófi, skíðaskór nr. 5 Zi, skaut-
ar nr. 39, strauborð., stór, glæný Part-
us stytta á 10 þús., þvottavél á 5 þús.
Uppl. í síma 91-77926 e. kl. 18. Fanney.
Fallegt, hvitt Ikea hjónarúm með nátt-
borðum og dýnum til sölu á 20 þús.,
mjög fallegur, svartur leðurlúx svefn-
sófi, ársgamall. Á sama stað notuð
hljómflutningstæki. Sími 671152.
IH 354 dráttarvél 73, með ámoksturs-
tækjum til sölu, einnig Cobra radar-
vari, 3ja gíra LandCruiser gírkassi +
milliplata f. Chevy, kúplingshús og
3.70 drif. Uppl. í s. 10883 e.kl. 19.
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinkla'r, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
20" Orion litsjónvarp með fjarstýringu,
nýr Sony geislaspilari, þráðlaus sími
og tvær talstöðvar, 800 rása, til sölu.
Uppl. í síma 91-78989.
B.K.I. lúxuskaffi er gott.
Það er mjög drjúgt. Hvernig væri að
kaupa pakka til prufu?
Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224.
Unglingasamstæða, hvít að lit, til sölu,
með dýnu. Einnig dísarpáfagaukur, 1
árs, í stóru búri. Uppl. í síma 651876
eftir kl. 17.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 -18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Kolaportiö byrjar aftur 3. febr. Tökum
nú við pöntunum á sölubásum. Skrif-
stofa Kolaportsins, s. 687063 kl. 16-18.
Kolaportið - aftur á laugardögum.
Laxness-safnið til sölu, allar bækumar,
mjög vel með famar. Verð eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 91-17903 eftir
kl. 13.
Nýtt i Kolaportinu.
Kolaportsmarkaðurinn tekur nýjar og
notaðar vömr í umboðsölu, tekið á
móti hlutunum í Kolaportinu.
Sjónvarp og Ford Escort. Nýtt Sanyo
20" litsjónvarp m/fjarst., góður
stgrafsl., einnig Ford Escort 1300,
hvítur, ’87, ek. 30 þús. km. Sími 622926.
Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið
eftir máli, mikið úrval áklæða,
hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8,
sími 685588.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Farsímar. Benefon farsímar frá kr.
104.422 stgr. Georg Ámundason &
Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, ásamt sófa-
borði, selst allt á góðu verði. Uppl. í
síma 91-71496 eftir kl. 17.
.Tll sölu saltsild og kryddsild í 5 og 10
kg. fötum. Sendum ef óskað er. Uppl.
í síma 91-54747.
Tvibreiöur svefnsófi, bókin „Heimilis-
læknirinn" og hljómplötur til sölu.
Uppl. í síma 620082 eftir kl. 18.
Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma
91-82837 næstu daga.
Miðstöðvarofnar. Til sölu 3 notaðir
pottofnar. Uppl. í síma 25016.
Prjónavél til sölu. Brother prjónavél til
sölu. Uppl. í síma 98-11190.
■ Oskast keypt
Ath., ath., ath. Bráðvantar Apple, Mac-
intosh Plus eða SE, með hörðum diski
og prentara. Uppl. í síma 687048 milli
kl. 17 og 19.
Ljósabekkur. Óskum eftir ljósabekk,
með eða án andlitsljósa. Hafið sam-
band við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-9258.
Óskum eftir nýlegu 20"-26" litsjónvarpi,
með fjarstýringu. Staðgreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9251.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki og
video. Allt kemur til greina. Verslunin
Góð kaup, sími 21215 og 21216.
ísskápur óskast. Hæð 1,40, breidd 0,63.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9240.
Óska eftir að kaupa notaða eldavél, í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í. síma
91-54097.
Útstillingarginur óskast keyptar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
27022.H-9254".
Gámur. 20 feta gámur óskast, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-652560.
Þvottavél óskast keypt, nýleg. Uppl. í
síma 91-72247 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa „Hestar“ hnakk.
Uppl. í síma 91-20716.
■ Verslun
Golfkylfur á vetrarverði. Allt að 15%
afsláttur gegn staðgreiðslu í janúar
og febrúar. Golfvörur sf„ Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 91-651044.
Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni,
bútar, sængurverasett, peysur, bolir,
slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388.
■ Fyrir ungböm
Barnakerra óskast. Uppl. í síma
91-77926 e. kl. 18. Fanney.
■ Hljóðfæri
Carwin 16-4-2 mixer til sölu, 4 stk. 150
w Carwin monitorar, DEP-3 multieff-
ekt, Fender Jazzbass, Yamaha RBX-5
strengja bassi, Roland 120 w gítar-
magnari. Á sama stað óskast Alto sax.
Hljómsveit með fönk/jazz á stefnu-
skránni vantar gítarleikara. Uppl. í
síma 92-13412, Ari, og 92-12823, Björn.
Rokkbúðin - Hljóðfærahúsið. Rokk-
búðin hefur sameinast Hljóðfærahús-
inu og flyst á Laugaveg 96. Með þess-
ari sameiningu ætlum við að bæta
vöruúrval og þjónustu við tónlistar-
menn um land allt. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 13656.
Hljómborð til sölu, Yamaha PSR 6300,
með upptökumöguleikum og minn-
iskubbi. Uppl. í síma 98-75909 eftir kl.
20.
Hljómsveit óskar eftir söngvara sem
fyrst. Reynsla ekki æskileg. Aldur
14-18 ára. Uppl. í símum 74322 og
74092.
Söngvari óskar eftir að komast í pöbb-
eða danshljómsveit. Nánari uppl. í
síma 91-14649 eftir kl. 18.
Vel með farið, vandað Yamaha
trommusett til sölu. Uppl. í síma
98-71329.
Yamaha tenórsaxófónn til sölu. Á sama
stað er BMW 320 ’82 til sölu. Uppl. í
síma 91-21719 milli kl. 19 og 21.
Óska eftir ódýru en góðu píanói.
Jóhann, sími 91-74229.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Tökum í umboðssölu vel með farin
húsgögn, ný eða notuð. Höfum kaup-
endur á skrá að flestum gerðum hús-
gagna í góðu ásigkomulagi. Betri
kaup, húsgagnaverslun, Síðumúla 22,
sími 686070.
Hjónarúm til sölu, vel með farið, stærð
200x154, tvær sæmilegar dýnur fylgja,
verð 25 þús. Uppl. í síma 91-623313.
Ný og ónotuð Variant hillusamstæða til
sölu, 3 einingar. Uppl. í síma 78548
eða 18349.
Sófasett til sölu, úr plussi, 3 + 2 + 1, og
sófaborð og hornborð, einnig eldhús-'
borð og 4 stólar. Uppl. í síma 72963.
■ Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Komum heim með áklæðaprufur og
gerum tilboð. Aðeins unnið af fag-
mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5,
sími 21440 og á kv. 15507.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun-
arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur.
Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1200. Opið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
Tæplega 2ja ára gamalt Philips Trend-
set litsjónvarp til sölu, lítið notað,
með Ijarstýringu. Uppl. í síma 91-13803
eftir íd. 18.______________________
Óskum eftir nýlegu 20"-26" litsjónvarpi,
með fjarstýringu. Staðgreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9251.____________________________
Condec stereo sjónvarpstæki, 21" og
26", til sölu. Lækkað verð. Lampar
hf„ Skeifunni 3B, s. 84481.
■ Tölvur
Macintosh eigendur, athugið.
Nú er loksins fáanleg tollaforrit á
Macintosh tölvuna þína. Bjóðum
einnig upp á fjöldann allan af hug-
og vélbúnaði. flringdu eftir vörulist-
anum okkar. Makkinn, s. 985-32042.
Victor 30 Mb ásamt Microline prent-
ara, Ráðhugbúnaðarkerfi, ritvinnslu
og mörgum öðrum hentugum hug-
búnaði. Hentar fyrir fyrirtæki. Skipti
á bíl koma til greina. Uppl. í síma
92-15858 milli kl. 19 og 20.
Ath., ath., ath. Bráðvantar Apple, Mac-
intosh Plus eða SE, með hörðum diski
og prentara. Uppl. í síma 687048 milli
kl. 17 og 19.
Commodore Amiga 1000 til sölu með
PC-hermi, 20 Mb hörðum diski, auka-
drifi, skjá + tveimur stýripinnum og
yfir 100 diskum. Sími 92-14913 e.kl. 19.
Ný 286/AT tölva með 640 KB mjnni (4
MB), 1,2 MB, 5 og 11/4" m/floppýdrifi,
mús, 12 m Hz, 30 MB, hörðum disk,
verð 139.900. S. 91-84779 milli kl. 9-18.
Þjónustuauglýsingar
/ BRAUDSTOFAN
I GLEYM MÉR-EÍ /
Brauðstofa
sem býður betur.
10% afsláttur af brauðtertum í janúar.
Partýsneiðar - kaffisnittur - smurt brauð - samlokur
Kaffihlaðborð, kr. 790 pr. mann.
Kokkteilhlaðborð, kr. 490 pr. mann.
Gleym-mér-ei, Nóatúm 17, símí 15355.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
r símar 686820, 618531
L. og 985-29666.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera. parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
i múrbrot • gólfsögun
i veggsögun • vikursögun
i fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum. WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vamr menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
J i,
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasími 985-27260
smAauglýsingar
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
1 9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00