Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________ dv Kópavogur. Vantar starfskraft við sölustörf, einnig létt skrifstofust. Þarf að geta unnið sjálfst. Reyklaus vinn- ust, Umsóknir send. DV, m. „K 9236“. Nýtt skóladagheimili í Seljahverfi. Við óskum eftir fóstru eða öðru starfs- fólki til starfa nú þegar. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 91-72350. Sölufólk óskast til starfa við bókasölu, kvöld- og helgarvinna. Símasala. Miklar tekjur fyrir duglegt sölufólk. Uppl. í síma 624983 eftir kl. 13. Óska eftir trúbador 3 kvöld í viku á pöbb í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9260. ■ Atvinna óskast Ég er 38 ára, mjög hress, brosmild og með gott útlit. Hef unnið við ýmiss ''konar sölumennsku, svo sem sölu á snyrtivörum, gjafavörum, blómum og v/kjötafgreiðslu. Óska eftir hálfs dags starfi eða vaktavinnu strax, er með bíl til umráða. Uppl. í síma 91-670096. Góöur sölumaður með mikla reynslu óskar eftir framtíðarstarfi, hefur hin bestu meðmæli frá fleiri en einum aðila. Getur byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9247._____________________________ 24 ára maður óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf af viðskiptasviði og mikla reynslu af tölvum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9249._____________________________ Bakaranám. 19 ára piltur óskar eftir að komast í bakaranám eða sem að- stoðarmaður í gott bakarí. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9245.__________ Tveir 18 ára nemar með bilpróf óska eftir aukavinnu á kvöldin og/eða um helgar, allt kemur til greina, t.d. þrif. Uppl. í símum 91-54547 og 91-54972. 17 ára samviskusamur strákur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-45395 eftir kl. 16. 27 ára vélvirki, vanur járnsmíði, óskar eftir vinnu úti á landi. Uppl. í síma 42623.____________________________ Dugleg kona á besta aldri óskar eftir atvinnu. Góð meðmæli. Uppl. í síma Garðyrkjumaður óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Rvík, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-31623 eftir kl. 19. Tvitug stúlka óskar eftir starfi, er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 91-42231. Óska eftir vinnu við ræstingar, nætur- vinnu eða fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9246. Óska eftir vinnu, hef meirapróf, margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 91-12950. Trésmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 91-667469. ■ Bamagæsla Óska eftir 12-14 ára barnapíu, sem þarf að búa nálægt Ljósheimum, til að gæta 2ja drengja nokkur kvöld í mán- uði. Uppl. í síma 91-32806 eftir kl. 17. Barngóð manneskja óskast til að passa 4ra mánaða snáða milli kl. 16 og 19 á daginn. Uppl. í síma 10635 e.kl. 15. Dagmamma með leyfi getur tekið börn í pössun, er í miðbænum. Uppl. í síma 21699._________________________ Dagmamma í Hraunbæ getur bætt við sig bömum hálfan og allan daginn. Uppl. í síma 91-674172. Tek að mér að gæta barna fyrir há- degi, frá 0- 11/2 árs, er í Kvisthaga. Uppl. í síma 91-19355. Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn, hef leyfi. Bý í Kleppsholtinu. Uppl. í síma 91-32224. Tek börn í gæslu, frá sex mánaða aldri, sæki börn frá Kópaseli og (Hábraut). Uppl. í síma 91-42955. Garðabær. Tek böm í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 656828, Valgerður. Tek að mér að passa börn og er með leyfi. Uppl. í síma 91-20842 eftir kl. 18. ■ Ýmislegt Viðskiptafræðingur aöstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún- aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma 91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga. Maður með góð viöskiptasambönd að- stoðar fólk og fyrirtæki í fjárhags- vanda. Uppl. í síma 91-642217. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir myndapöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! sími 46666. Fjöl- breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms- urnar“ og við um afganginn. S. 46666. Diskótekið Dísa hf. • traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Nektardansmær. Óviðjafnanlega falleg austurlensk nektardansmær, söng- kona, vill skemmta á árshátíðum og í einkasamkvæmum. Sími 42878. Tökum að okkur að spila í hvers konar samkvæmum, dans- eða borðmúsík. Vanir menn. Uppl. daglega í síma 91-39355. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1990. • Aðstoðum einstakl. við skattaframtöl. •Erum viðskiptafr. vanir skattaframtölum. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. •Framtalsþjónustan*. Framtalsaðstoð 1990, sími 622649. Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein- staklinga og rekstraraðila.. Teljum fram, áætlum skatta, sjáum um skatt- kærur. Öll framtöl eru unnin af við- skiptafræðingum með staðgóða þekk- ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds- menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími 622649. Kreditkortaþjónusta. Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Bókhald - framtalsaðstoð. Einstakl- ingsframtöl, framtöl smærri fyrir- tækja, landbúnaðarframtöl, uppgjör virðisaukaskatts, bókhald o.fl., ódýr og góð þjónusta. Kristján Oddsson, s. 91-72291 e.kl. 18 virka daga og um helgar. Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá Skilvís göngum frá skattskýrslunni fyrir þig á skjótan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu á sanngjörnu verði. SkiTvís hf., Bókhalds- og fram- talsþj., Bíldshöfði 14, s. 671840. Framtalsaðstoð - sanngjarnt verð. Tveir viðskiptafræðingar geta bætt við sig verkefnum fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest, áætl- um skatta og sjáum um kærur. Uppl. "í síma 46098 e.kl. 18 og um helgar. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Afvallagata 60, Rvík, s. 621992. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og upp- gjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Allt bókhald tölvukeyrt, hafið samband í tíma. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Viðskiptafræðingur, sem starfar við endurskoðun, tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vin- samlegast hringið í síma 91-45871. Lögmaður tekur að sér framtöl fyrir einstaklinga. Pantið í síma 91-34231. ■ Bókhald Er erfitt að vera skilvis? Áttu í erfiðleik- um með bókhaldið? Við hjá Skilvís veitum faglega og góða bókhaldsþj. á sanngj. verði. Skilvís hf„ Bókhalds- og framtalsþj., Bíldshöfði 14, s. 671840. ■ Þjónusta Breytingar - lagfæringar á húsnæði, heildarþjónusta, allt efni með hagkv. kjörum. Fljót og góð þjónusta. Vanir fagmenn. S. 42748 í hádegi og á kv. Húseigendur, athugið. Múrari getur bætt við sig múrverki og flísalögnum, gerir tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-53854 e.kl. 19. Húsverk hf. Nýbyggingar og viðhald, alhliða trésmíðavinna, úti og inni. Vanir menn. Gerum tilboð. Úppl. í síma 91-42201 og 686261 e. kl. 20. Litagleði - málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum föst tilboð eða tímavinna. Látið fag- menn vinna verkið. Sími 681017. Múrvinna og sprunguviðgeröir. Múrar- ar geta bætt við sig almennri múr- vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn um húseignina. S. 83327 allan daginn. Dyrasimaþjónusta. Geri við eldri kerfi og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan dagin á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. Sími 670766. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. Viðhald á parketi og viðargólfum. Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum parket, önnumst efniskaup ef óskað er. Uppl. í síma 79694. ■ Til sölu Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. ■ Verslun Kays '90, sími 52866. Nýjasta sumartískan á fjölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. LAUSAMOLa ■ ■■■■ MÍUMFEROAR er margra bol!4% ■#f91-29507. í Tölvur á morgun Aukablað um einkatölvur fylgir DV á morgun. í blaðinu er skýrt frá hvað einkatölva er og þeim mismunandi tegundum einkatölva sem í boði eru og hvar þær er að fínna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.