Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990.
23
dv Smáauglýsingar - Sími 27022
Heillandi heimur
fóstursins -
hljóðnemi fylgist
með lífinu í
móðurkviði
Tímarit fyrir alla V
Urval
MMC Pajero dísil, turbo ’86 til sölu,
ekinn 77 þús., bíll í góðu standi. Til
sýnis og sölu á Bílasölunni Bílás,
Akranesi, sími 93-11836.
Ves'ard Ulviwo
i 01, Cii lgary /&$-
Loksins er þessi Land-Rover ’62 til
sölu. Vél 351 C, C6sjálfskipting, Dana
20 millikassi og Bronco hásingar, læst
drif, nýleg 36" radial mudder, jeppa-
skoðun, verð ca 390 þús. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 91-42415 og á bílasöl-
pnni Start.
Ýmislegt
Sundiaugar í garðinn; við sumarbústað-
inn. Pantið tímanlega fyrir vorið.
Uppl. í s. 651533 síðd. og 52655 á kvöld-
in.
Iþróttadýnur fyrir íþróttakennslu,
sjúkraþjálfun, erobikk og frúarleik-
fimi. Uppl. í s. 651533 síðd. og 52655 á
kvöldin.
K’iastmoaei. Urvalió er nja okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Ferðalög
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn athugið! Ódýrasta íslenska
bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur
fáið þið úrval Fordbíla og Mitsubishi
minibus. Islenskt starfsfólk. Sími í
Luxemburg 433412, telex 1845 og
60610, fax 348565. Á íslandi Ford í
Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100.
Bílar til sölu
Afmæli í Gullsport. Láttu strákinn eða
stelpuna halda afmæli í Gullsport.
Þau bjóða vinum og félögum í stóra
sali, fara í borðtennis, billjard og pílu-
spil, leika fótbolta, handbolta eða það
sem við á. Þú losnar við allt amstur
heima hjá þér. Veitingar á staðnum.
Uppl. í síma 672270.
Þjónusta
Líkamsrækt
Eróbik fyrir hresst fólk á öllum aldri, á
mánudögum, miðvikudögum og laug-
ardögum. Kennari Sveinbjörg Sigurð-
ardóttir. Hresstu þig við í skammdeg-
inu og mættu í tíma. 12 tímar aðeins
3000 kr. Gufubað og tækjasalur á
staðnum líka. Uppl. í síma 672270.
Við notum Cosmolux-S perur sem
tryggja góðan lit á skömmum tíma.
Spennandi breytingar í vændum.
Kaupið kortin tímanlega. Gott verð.
Góð þjónusta.
Gönguskíðaútbúnaður i miklu úrvali á
hagstæðu verði. • Gönguskíðapakki:
skíði, skór, bindingar og stafir.
• verð frá kr. 9260.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu
og snjómokstur. Uppl. í símum 75576
og 985-31030.
Fréttir
Engin teikn um að
við fáum körfubíl
- segir slökkvUiðsstjórinn á Akureyri
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Ég sé þvl miður engin teikn um þaö
á fjárhagsáætlun bæjarins að það
eigi að kaupa körfubíl fyrir slökkvi-
liðið á þessu ári,“ segir Tómas Búi
Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Ak-
ureyri.
Þegar bruninn varð í Krossanes-
verksmiðjunni á Akureyri um ára-
mótin var enn einu sinni vakin at-
hygb á nauðsyn þess að slökkvihðið
hefði yfir slíkri bifreið að ráða. Þá
komst slökkviliöið ekki að eldinum
ofarlega í byggingunni og Tómas Búi
sagði þá að sennilega hefði slíkur
bíh borgað sig upp í því slökkvistarfi
einu.
„Mér virðist því miður sem það
þurfi eitthvað meira að ganga á til
þess að við fáum sUka bifreið. Ég fæ*“
engar skýringar á hvað veldur þess-
ari tregðu, hvort menn telja það
óþarfa að við fáum slíka bifreið eða
hvort það er eitthvað annað,“ segir
Tómas Búi Böövarsson.
Vinnslusalur Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar eftir að flæðilínan var sett upp.
DV-mynd Ægir
FáskrúðsQörður:
Flæðilína í frystihúsinu
Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Nú hefur verið sett upp flæðUína í
hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar. Hún
er framleidd hjá Þorgeiri og Ellert á
Akranesi og er hönnuður hennar
Ingólfur Árnason hjá Þ&E.
Unnið var að uppsetningu hennar
fljótlega eftir áramót og var það verk
unnið af starfsmönnum vélaverk-
stæðis og raflagnadeUd hraðfrysti-
hússins, ásamt tveimur mönnum frá
Þorgeiri og EUert. Kostnaðm- við
flæðilínuna var um 6 miUjónir kr.
utan uppsetningar.
Framboðsmál á Sauðárkróki:
Mest óvissa um framara
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki:
Prófkjör virðast ekki í tísku á Sauð-
árkróki frekar en annars staðar fyrir
bæjarstjórnarkosningamar í vor.
Engin prófkjör verða viðhöfð og
framboðsmál í deiglunni, ekki vitaö
hveijir gömlu bæjarfulltrúanna
halda áfram. Þó er reiknað með að
einir sex þeirra gefi kost á sér til
setu í bæjarstjórn áfram.
Mest óvissa virðist vera um fram-
boð framsóknarmanna. Heyrst hefur
að Pétur Pétursson og Jón E. Friö-
riksson ætli að hætta, taUð víst að
Pétur geri það en hart verður lagt
að Jóni E., oddvita Ustans, að halda
áfram.
Framboðsnefnd sjálfstæðisfélag-
anna hér dreifði lista meðal félags-
manna þar sem óskað var eftir tíl-
nefningum manna tíl framboðs. Upp-
stilUngamefnd mun síðar vinna úr
þeim tiUögum og slíkar nefndir
munu einnig sjá um uppröðum á lista
annarra sljómmálafélaga á Sauðár-
króki.
Dalvík:
Kona ráðin símstöðvarstjóri
Geir A. Guðsteinsson, DV, Dahrik:
Átta umsóknir bámst um starf
stöðvarstjóra Pósts og síma á Dalvík
þegar starfið var auglýst laust tU
umsóknar á haustmánuðum. Rósa
Þorgilsdóttir hlaut hnossið og hlýtur
sú embættisveiting að gleðja jafnrétt-
isráð því að fimm af umsóknunum
voru frá karlmönnum.
Regma Thorarensen, DV, Seifossú
í byijun febrúar hefst á Hótel
Selfossi spumingakeppni fyrir-
tækja á Selfossi. Keppt verður
síödegis á sunnudögum og verður
kaffiborðí boði fyrir þá sem vilja.
Karl Sighvatsson mun leika létt
lög fyrir keppendur og gesti og
einnig verður afþreying fyrir
börn á staðnum.
Að sögn Heiðars Ragnarssonar
hótelstjóra hefur talsvert verið
að gera'í vetur, hóteUð eftirsóttur
staður fyrir heimamenn og ekki
síður fyrir stærri félög I Reykja-
vík sem halda oft fundi og fleira
hér í rólegheitunum. Gott að taka
hér stórar ákvarðanir í kyrrð-
inni.
Ómar Garðarsson, DV, VestnLeyjum:
Áfengi var selt fyrir 144,2 millj-
ónir króna á síöasta ári í útsölu
ÁTVR hér í Eyjum. 1988 varsalan
94 milljónir. Að sögn Sveins Tóm-
assonar útibússtjóra var meðal-
verðhækkun á áfengi 20% á sið-
asta ári svo greinilegt er að eitt-
hvað hafa Eyjamenn aukið
drykkjuna á síðasta ári. Bjórinn
á trúlega sinn þátt í því.
i krónum talið er mismunur
milU áranna liðlega 50 milljórdr
eða 53,4% en ef miðað er við 20%
meðalhækkun á vínfóngum sl. ár
er aukningin 31,5%.
Bjórinn var leyfður 1. mars og
í mars seldist vín og bjór fyrir
15,7 milljónir en 8,6 milijónir í
mars 1988.
Áriö 1988 fór sala yfir 10 millj.
króna í tveimur mánuöum en í n
sjö 1989. Desember 1989 sló öll '
met. Þá var salan 21 miHjón en
áriö áður 13,5 miHjónir króna.
Hlautþrjú
rifbeinsbrot
Karlmaður varö fyrir miklum
líkamsáverkum er hann kom að
heimilisínu í Mývatnssveit um
helgina. Var hann að koma af
þorrablóti þegar hann hitti tvo
menn sem höfðu fest bíl I snjó-
skafli. Bauð hann fram ffiálþ sína
en tvímenningarnir báöust und-
an því.
í framhaldi af þvi kom tfl átaka
sem enduöu með þvi að maöuriim
hlaut þrjú lifbeinsbrot auk aim-
arra áverka. Hann var fluttur á
sjúkrahúsið á Húsavík.
-ÓTT