Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990,
25
Sviðsljós
Fimmtugsafmæli
Kristínar Johansen
Kristin Johansen ásamt eiginmanni og börnum. Sitjandi hjá henni eru Krist-
ín og Agnes. Standandi frá vinstri eru Berglind, Svava, Rolf, Ásgeir og
Thulin.
Síðastliðinn föstudag varð Kristín
Ásgeirsdóttir Johansen fimmtug.
Kristín er eiginkona Rolfs Johansens
stórkaupmanns. Hún hélt upp á af-
mælið á heimih þeirra hjóna að
Laugarásvegi 46. Heimsótti Kristínu
fjöldi fólks, ættingjar og vinir þeirra
hjóna.
Davíð Oddsson borgarstjóri var einn
af fjölmörgum gestum sem heim-
sóttu Kristínu, hjá þeim stendur
Þórður Björnsson, fyrrverandi sak-
sóknari ríkisins.
DV-myndir GVA
Þessar litlu telpur, sem eru með
Kristínu Johansen, eru barnabörn
hennar, Tanja Marin og Una Frið-
jónsdætur.
Meðal gesta við opnun sýningar Tolla voru Bubbi
Morthens (bróðir Tolla) og Einar Örn Benediktsson úr
Sykurmolunum. Á milli þeirra er Alfreð Guðmundsson.
Myndlistarmaðurinn Tolli sést hér á tali við Einar
Guðjohnsen.
DV-myndir KAE
Mikið um að vera
á Kjarvalsstöðum
Um helgina voru opnaðar hvorki
meira né minna en þrjár myndlistar-
sýningar á Kjarvalsstöðum. Þorlák-
ur Kristinsson, betur þekktur undir
hstamannsnafninu ToUi, opnaði sýn-
ingu á olíumálverkum eftir sig. í
Vesturforsal sýnir Guðný Magnús-
dóttir skúlptúr og veggmyndir úr
leir. Þriðja sýningin er í Austurfor-
salnum. Þar sýnir Bragi Þ. Jósefsson
ljósmyndir.
Sýningarnar voru allar opnaðar é
laugardaginn og var mikið fjölmenn:
gesta sem mættu síðdegis á Kjarvals-
staði til að skoða íslenska list.
Sjálfsagt hafa þessi tvö börn veriö Sýningargestir á Kjarvalsstöðum virða fyrir sér skúlptúra Guönýjar Magnús-
meðal yngstu gesta. dóttur sem eru í Vesturforsalnum.
Maraþon-
keppni
í bocchia
Á laugardaginn var haldin mara-
þonkeppni í boccia á vegum
Iþróttafélags fatlaðra í nýju
íþróttahúsi þeirra aö Hátúni 12.
Var keppnin haldin til styrktar ferð
íþróttafélags fatlaðra á norrænt
íþróttamót í Málmey 10.—11. febrú-
ar, en þar urðu íslendingar sigur-
sælir í fyrra. Áætlað er að senda
tuttuga manna hóp nú.
Ömar og Laddi í stuði
Er nokkur betri guUtrygging á skemmtipró- nokkurn tíma átt. Það er því góð skemmtun sem er tekin á stanslaust fjör og haldið rakleitt suöur
grammi en að hafa Omar Ragnarsson og Þórhall væntanlegir gestir í Súlnasal á Hótel Sögu eiga í til „Horrimolinos".
Sigurðsson (Ladda) innanborðs. vændum næstu helgar en þar er nú flutt skemmti- Frumsýning á skemmtiprógramminu var á laug-
Sjálfsagt eru þessir tveir gamanleikarar þekkt- prógrammið Ómladí, Ómlada. Þarbjóðaþeirfélag- ardagskvöld og kunnu gestir vel að metra kímni
ustu og vinsælustu grínarar sem þjóðin hefur ar gestum í hressilega „sjóferð" þar sem stefnan þeirrafélagasembrugðuséríallrakvikindalíki.
Ómar og Laddi höfðu nóg að gera við að skipta um gervi enda léku þeir Gestir i Súlnasal skemmtu sér hiö besta eins og sjá má á þessari mynd.
bæði farþega og skipverja á ms. Sögu. DV-myndir KAE
Þær eru orðnar margar persónurnar
sem Laddi hefur skapað. Þessi hér
er ný og kemur fram um borð i ms.
Sögu.