Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1990, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1990. 29 Skák Margeir Pétursson varð í 4. - 6. sæti á skákmótinu í Wijk aan Zee, ásamt Gure- vits og Dlugy, með 6 v. af ellefu möguleg- um. Enski stórmeistarinn John Nunn sigraði með 8 v. en Portisch og Andersson deildu 2. sæti. Þessi staða er úr skák Portisch, sem haföi hvítt og átti leik, og Dlugy. Sá síðar- nefndi fómaði manni í endatafli og taldi sig þar með gulltryggja jafnteflið. En hafði hann á réttu að standa? 8 7 6 5 4 3 2 1 Portisch tókst að knýja fram sigur með 72. Bd5! Hf8 73. Kd6 Hd8+ Eftir 73. - Hb8 74. Kd7! Hf8 75. Kc7 er svartur í leik- þröng. Hrókurinn getur ekki yfirgefið 8. reitaröðina vegna máts í 2. leik (76. He8 + Kg7 77. Hg8 mát) en þar eru allir reitir á valdi hvíts. 74. Kc6 Hc8 75. Kd7 Hb8 76. Hf7! Hg8 Aðra reiti á hrókurinn ekki og 76. - h6 77. gxh6 tapar einnig. 77. Hxh7 +! og Dlugy gafst upp. Eftir 76. - Kxh7 77. Bxg8 vinnur hvitur peðsendataflið. Bridge Hin árlega Bridgehátíð Flugleiða í sam- starfi við BSÍ og BR verður haldin dagana 9.-12. febrúar næstkomandi. Sem áður, mimu margir góðir gestir heimsækja okkur og meöal þeirra er Mike Polowan sem einu sinni áður hefur verið gestur á Bridgehátíð (1986). Hann var sagnhafi í suður í tveimur tíglum í þessu spiii sem kom fyrir í stórri tvlmenningskeppni á ítahu á síðasta ári. Vestur gaf, NS á hættu: * ÁK3 ¥ G92 ♦ Á76 + G632 * G92 ¥ ÁD54 ♦ 43 + K1098 ♦ D876 ¥ K76 ♦ K2 + ÁD54 ♦ 1054 ¥ 1083 ♦ DG10985 + 7 Vestur spilaði út tígulþristi og Polowan rauk upp með ás, spilaði laufi, og austur fór upp með ásinn. Austur tók tígulkóng og síðan tók vömin þrjá slagi á hjarta, og vestur var inni. Hann hitti ekki á að spila spaða, heldur spilaði laufkóng sem Polowan trompaöi og spilaði trompi. Áð- ur en næstsíðasta trompinu var spOað, var staöan þessi: ♦ ÁK3 ¥ - - ♦ -- + G6 ♦ G92 —fj— ¥ -- v A ♦ s + 109 ------ ♦ 1054 ¥ - - ♦ 98 + — í blindum er spaða fleygt og vörnin lend- ir í trompþvingun. Þeir mega ekki báðir fleygja spaða og ef vestur kastar laufi en austur spaða þá spaði á ás og laufgosi, sem neglir niu vesturs, sem fríar sexu bhnds. Einnig ef vestur hendir spaða og austur laufi þá spaði á ás og lítið lauf úr blindum sem fríar gosa blinds. * D87 ¥ - - ♦ -- + D5 Krossgáta Lárétt: 1 kirnu, 5 er, 7 þjálfa, 8 varga, 10 hundur, 11 mælir, 12 utan, 13 eldfjah, 15 þreytt, 17 tryllt, 18 fuglinn, 20 tón, 21 svei, 22 þyngdareining. Lóðrétt: 1 elskaður, 2 niður, 3 böggull, 4 árana, 5 endir, 6 sjór, 9 gramur, 12 fugl, 14 formóðir, 16 mæhs, 17 ofn, 19 klaki, 20 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nostur, 8 efa, 9 anar, 10 stugg- ur, 12 epli, 13 sí, 14 U, 15 asni, 16 víg, 17 unnu, 18 nam, 19 bur. Lóðrétt: 1 nesti, 2 oft, 3 saup, 4 tagls, 5 unginn, 6 rausinu, 7 er, 11 ríkur, 12 Elín, 15 aga, 16 vá, 17 um. |j\/latur. Þetta er þinn afmælisdagur.. .þú ræður. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lógreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: SJökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. janúar - 1. febrúar er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi Og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tO kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótel^ og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50árum Þriðjudagur 30. janúar Finnar hefja sókn fyrir norðan Ladogavatn. 6000 fallnir af liði Rússa á þessum vígstöðvum. ___________Spakmæli_______________ Enginn lýsireigin lyndiseinkunn beturen með því hvernig hann dregur upp mynd annarra. Jean Paul Richter. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. . Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaniry Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögunv- . er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn,- Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það verður mikiö annríki hjá þér á næstunni. Ef þú átt ein- hveija stund fyrir þig skaltu gera út um ókláruð viðskipti. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er í þér dálitil eftirsjá eftir liðnum tímum. Þú ættir að athuga nýjar stefhur sem þú getur tekið og orðið mjög ánægð- ur með. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Félagslifið er í brennidepli. Þú nýtur þess jafnvel þótt þú þurfir að hafa fyrir því. Þú þarft að taka skjóta ákvörðun sem hefur áhættu í fór með sér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur tilhneigingu til aö vera dálítið gleyminn og utan- gátta. Farðu vel yfir allt og þá sérstaklega smáatriði í mikil- vægum málefnum. Tvíburarnir (21. maí 21. júni): Þú vinnur með ókunnugu fólki eða fæst við hugmyndir, sem þú þekkir ekki, í dag. Flæktu þig ekki persónulega í tilboð sem þér bjóöast. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Smásamkeppni hressir upp á daginn. Þú hefur ennþá mikið að gera og ættir að nýta hveija stund sem þú getur til að slaka á. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Athugaðu hvort þú hefur sagt meira en nauðsynlegt var í ákveðnu máli og þar með skotið öörum fram fyrir þig. Réttu þinn hlut ef svo er. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu ekki miklar kröfur í dag. Þú nærö ekki miklum ár- angri við það sem þér er hugleikið. Þaö hefur ekkert upp á sig að mótmæla. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur ekki séð fyrir hvernig fólk bregst við eða hvað það ákveður við ákveðnar aðstæður. Ferðalag gæti farið á sama veg. Búðu þig undir vandræði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér verður mjög ágengt að ná samkomulagi í dag ef þú hóar fólki saman og ræðir málin af alvöru og festu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu þér eitthvað fyrir hendur sem þú hefur ánægju af en um leiö krefst einbeitingar og er skapandi. Þú þarft að sanna þig fyrir sjálfum þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður mjög athyglisverður. Eitthvað sem byijar sem sakleysislegt samtal getur orðið til mikilla hagsbóta fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.