Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990. Spumingin Heldurðu að neysla og sala eiturlyfja sé vaxandi vandamál hér á landi? Guðmundur Sveinsson, starfsmaður SKÝRR: Nei, það held ég ekki en ábyggUega dregur ekki úr því. Auður Theodórsdóttir bankastarfs- maður: Eftir því sem maður heyrir í kringum sig og eftir því sem lögregl- an er að gera get ég svarað því ját- andi. Lesendur Framsókn sér sitt óvænna 7 <»Ofó&. IÖSC nd Sjátfstæöisflokksins að hreinsa til a borgarsfjomar- íistanum. Tveim slatrad. einn hættir: ErOlafurB.Thors borgarstjóraefni? ,.P*i> rctu tlUt ir sm e* Uak nunam fcHi i ixtrgarsiióm *<«*»:». • (:<•»■» «•:< 1 R*vkj»va»,r c* Im4 rUi bxft »ri« úfwm «m *f> kwM »;KkWI 1-»;, I þtnftd ttfíur tttir «0 ko£a tttíd t borgurytjöra t rolf ir. S*R»o K>»fc< ick*: tri á jni Alí <i<) »ri« n>k iiii«^»,1 li»>A curkir niij cmi'j livin CixarM*,. t :*•*.: ■v.+i vtV þtiu rúí ckk't ctna vionl komKt i amntinr*i£ *tð mig, hvað i-.«. , >:> iiix-r. ***»." ***6» ðMtr «. •««» <>m. l.oc?»fiuiilr»i. m> _v*.|Mb>a r íontjnri Sjóvo Alnuiwa. i s«. </»$• <•» '•<««• hc:« t»*v »»k>-«.):< rfa Atwji't'iciS*1*: Lxreeu •>..-»:.^*’» ».k:<.- i <•< < f * i(.x k*«r VW.'< tr'" t~í :<■!:♦ !v ir »■». ritidir,> «. •:<.»> OUU fl »>xv i>»«:. »0 <vk< vxa. <1 «/<*J -r.v:«-tt>l»*>- iliivn:: f ~<>.'I j»' n:<t !■»: ;v> Ó»|y R ivllxV.ii».•*■»;•***:•'ifx»»:<.>r.»:f' «:<.: :K«f.«u,.>::< ^fX-i.vt «<J-J. (®<a 501 lliow h. < :<■:> Timinn raðar í framboðssæti Sjálfstæðisflokksins I Reykjavík. Kristinn Einarsson skrifar: Það má glögglega sjá þess merki að forystumenn Framsóknarflokks- ins eru að komast í hann krappann þessa dagana og þaö þrátt fyrir nýaf- staðna kjarasamninga sem ættu að öðru jöfnu að koma ríkisstjórninni og þá líka ráðherraliöi og forystu- mönnum allra ríkisstjómarflokk- anna til góða. Það lítur helst út fyrir aö þessir nýgerðu kjarasamningar ætli að verða meiri háttar fótakeili fyrir stjómarflokkana - og þá sér- staklega Framsóknarflokkinn. Ástæðan er fyrst og fremst sú að nú verður að finna leiðir til að skera niður útgjöld hins opinbera. En eng- inn ráðherranna vill „fóma“ sínum málefnum, ein§ og þeir kalla það, og það kemur þvi til kasta forsætisráð- herra að taka á honum stóra sínum til að sýna hvers hann er megnugur í stjómkænsku svo að niðurskurður hins opinbera verði að veruleika og ráðherrar geti samt setið keikir í sín- um stólum. Best þætti ráðherrunum að leysa dæmið bara með skyndilán- tökum innanlands eða erlendis. Þeir kæra sig kollótta um afleiðingarnar. En það er ekki auðvelt eftir öll stóru orðin og beiðni um samstöðu aUra launþega og loforðið um 6 eða jafn- vel 2 prósent verðbólguna. Það er líka eitur í beinum stjómar- innar að þingmenn Sjálfstæðis- flokksins skuli hafa boðist tU að leggja Uð á Alþingi við að taka fjárlög upp aö nýju til aö finna spamaðar- leiðir hjá hinu opinbera. Þetta er þaö aUra versta póUtíska tilboö sem rík- isstjómin hefur fengið tíl þessa. Og það stóð ekki á Framsóknar- flokknum að koma með mótleik. Hann er sá að nýta aUa krafta innan flokksins tU að þyrla upp moldviðri út af allt öðnun málum en þeim sem skipta sköpum þessa dagana þegar launþegar bíða í ofvæni eftir árangri í niðurskurði hins opinbera. Þannig birtist í Tímanum sl. miðvikud. frétt um að Ólafur B. Thors sé hugsanlegt borgarstjóraefni á lista Sjálfstæðis- flokksins og skipar síðan blaðið menn í sæti hsta flokksins til borgar- stjórnar í Reykjavík. í DV birtist svo sama dag óvenju rætin grein (af stjómmálamanni að vera) eftir for- mann þingflokks Framsóknarflokks- ins og er mestmegnis um formann Sjálfstæðisflokksins og fram- kvæmdastjóra VSÍ sem hann kallar „drenginn úr Garðastræti“! Einmitt þá menn sem mesta áherslu hafa lagt á aö nú sé komiö að ríkinu að taka tfl við niðurskurð og spamað líkt og launþegar og atvinnurekendur séu búnir að semja um. í grein sinni í DV biður þingflokks- formaður Framsóknarflokksins raunar formann Sjálfstæðisflokksins lengstra orða um að dirfast ekki að „reyna að spilla“ fyrir á þingi ef að því kemur aö taka þarf íjárlögin fyr- ir með niðurskurð fyrir augum og/eða að afla tekna fyrir ríkissjóö. Þegar svo er komið að forsætisráð- herra fyrirskipar allsheijarútkall og heitir á hvern þann sem hlýða kann að taka upp vopn sín og verja ríkis- stjórnina gegn „bráðabana" tel ég fullvíst að Framsóknarflokkurinn sjái sitt óvænna í núverandi ríkis- stjórn. Mannamál eða „skilmisingur“? Hermann Hálfdánarson ellilífeyris- þegi: Já, hún er það. Ég bý hér í ná- grenni við Hlemm og verð var við þetta vandamál. Knútur Jónsson, atvinnulaus: Ég þekki það ekki en það sem kemur fram í blöðum bendir til þess. Kristján Gunnarsson dúklagninga- meistari: Ég tel þá hættu vera fyrir hendi. R.S. skrifar: Það er engan veginn ofsögum sagt af því sem stundum er kallað „stofnanamál" og er ekki aögengilegt fyrir hinn venjulega borgara. Þetta á Ragnar S. skrifar: Nú líður að því að við höldum listahátíð sem mér skilst að sé skip- uð því besta sem er að gerast í heiminum á öllum sviðum tónlist- ar. Væri þá ekki upplagt að fá þann mann sem hefur verið fremstur þeirra sem eru að semja og flytja við hæði um hið talaða orð og hiö ritaða. Stundum hefur mér fundist eilítið auðveldara að klöngrast fram úr hinu ritaða stofnanamáh vegna þess aö maöur getur þó lesið það aft- allar tegundir tónlistar? Þar á ég að sjálfsögðu við Frank Wincent Zappa tónskáld. Það verða merk tímamót í lífi hans núna í febrúar, þá verður hann fimmtug- ur. Er ekki upplagt að slá upp einni góðri afmælisveislu og fá kappann á næstu listahátíð? ur og aftur og getið sér til um efnis- þráðinn. En það er auðvitað ekki eins og þaö á að vera ef menn þurfa að hggja yfir pappírunum til að reyna aö skilja það sem ritað er á íslensku. í auglýsingu í Stjómartíðindum A 14 1989 (frá 10. júlí það ár) er 1 fyrstu grein verið að túlka breytingar á ein- stökum köflum tollskrárinnar. Þar má finna eftirfarandi: „í lagalegu til- liti skal flokkun vara í undirliði ein- stakra vöruliða byggð á orðalagi undirliðanna og sérhverri tilheyr- andi athugasemd við undirliði og, að breyttu breytanda, framangreindum reglum, með því fororði að aðeins jafnsettir undirliðir verði bomir saman. Viðkomandi athugasemdir við flokka og kafla gilda einnig með tilliti til þessarar reglu, nema annað leiði af orðalagi."!!! Ég átti ekkert einasta orð í mínum huga þegar ég hafði lesið þetta um almennar reglur á túlkun toflskrár- innar. Og á ekki enn. Er þetta mannamál eða er þetta það sem gár- ungamir kalla „skilmising"? Ég bara spyr eftir að hafa gefist upp á að þýða þessa endemisþvælu sem birt er opinberlega um túlkun íslensku tollskrárinnar. Eg veit að það yrðu margir ánægðir ef hægt yrði að fá hingað þennan snilling sem Frank W. Zappa er. Það væri líka gaman að fá að heyra meira um málið og þá ef til vill frá fleiri Zappa-aðdáend- um. STJÓRNARTÍÐINDI A 14 - 1989 1Ö. júJí 1989 497 fvi, % AUGLÝSING um bre>tíng á vifiaukn I við lög nr. 5531. mars 1987. lollalög, sbr. lög nr. 9631. desember 1987, um breytingá þeiin iögunt, <»g auglýsingu nr. 12 15. inars 1988, auglýsingu nr. 96 23. desember 1988 og auglýsingu nr. 95 21. júni 1989. x lgT' A almennum regium unt túikun toilskrárinnar og einsiökum köílum hcanar eru gerðar eflirfarandi breyiingar: 1. Við aiinennar reglur um túlkun tollskrárinnar: 6. regla orðist svo: í iagalegu tiliiti ska! ílokkun vara í undírliði einstakra vöruli«3a bygg»3 á orðalagí undiriiðanna og sérbverri liiheyrandi athugasernd víð undiriiði og. að breyttu breyianda, framangrcindum reglurn. tneð því fororðí aö aöeíns jafnsettir undirlidir verði bornir saman. Víðkomandi athugasemdir við flokka ug kafla gilda einníg með tiliíti til þessarar rcglu, ncma annað leiði af orðalagi. 2. Við4. kafta: a. Vöriiliöur nr. 0403 oröjst svo: ___________Afir, hleypt mjólk og rjómi, jögúrt. kefír og Önnur geriuð eðu svrd mióik og Tiörni. Auglýsingin í Stjórnartíöindum sem bréfritari vísar til. Meistarann á listahátíð Jóhanna hringdi: Ég vil koma þeirri skoðun minni á framfæri a.ð mér finnst lagið eftir Hörð G. Ólafsson, sem kynnt hefur verið i undanúrslit- um Evrópusöngvakeppninnar, sé að nokkru leyti tekið úr lagi Geir- mundar Vaitýssonar - enda Hörður uppalinn í tónlistinni hjá Geirmundi. Ef fólk hlustar og skoðar lagið niður i kjölinn er hægt að heyra að þetta lag Harðar er ekkert annað en „Geirmundarsveiflia“. Mér finnst mjög óviðeigandi að dómnefndin skuli ganga framhjá svo fjölhæfum og vinsælum hljómflstarmanni sem Geir- mundur er. Áfram með sveifluna, Geirmundur G.B. hringdi: Hvers eiga þeir að gjalda sem eytt hafa löngum tíma og íjár- munum og sett stolt sitt i að gera eitthvað vel úr garði - og síðan frá þeim tekið? - Dæmi um þetta er aö finna í undanúrslitum Evr- ópusöngvakeppninnar. í þeim þáttum sem hingað til hafa verið sýndir hafa tveir þátt- takenda opinberað hversu hug- myndasnauðir þeir eru, en það eru höfundar laganna „Eitt lag enn“ eftir Hörð G. Ólafsson og „Eitt lítið lag“ eftir Björn Björns- son. Þessir tveir höfundar hafa sótt, að því er mér virðist, hugmyndir sínar í smiðju eins af okkar fremstu lagasmiðum, Geirmund- ar Valtýssonar, sem hefur verið með í söngvakeppnum hér und- anfarin ár og náð aö skapa sér ákveðinn stíl. Lög Geirmundar hafa lifað lengst eftir keppnirnar, jafnvel lengur en sigurlag íslands sem sent hefur verið í keppnina á er- lendum vettvangi. Nú segir eflaust einhver: „Hefur Geir- mundur einhvem einkarétt á sveiflu þeirri sem er í mörgum lögum hans?“ - Að sjálfsögðu ekki en það er sá listamannsstífl sem hefur skilaö sér svo frábær- lega. Því finnst mér þaö vesældarlegt að koma fram með lög sem eru svo lík þeirri tónlist sem Geir- mundur hefur náö aö skapa sér sess í. - Geirmundur á ekki skfliö aö vera hafður úti í kuldanum í þessari keppni, hann hefur sann- aö sig margsinnis sem einn fremsti lagasmiður hér. Frá íþróttafréttamömnmi DV: Kvennaíþróttir Ursulu Vegna skrifa Ursulu Junemann á lesendasíðu DV vilja íþróttafrétta- menn DV taka eftirfarandi fram: Ursula virðist ekki hafa fylgst með skrifum DV um blak, því þar hefur jafnan verið sagt bæöi frá’ karla- og kvennaleikjum og ekki gerður grein- armunur þar á. Tvo síðustu vetur var það einmitt kona sem sá um blak- skrif blaðsins. í því tilviki sem Ursula vísar til var viðureign ÍS og KA í karlaflokki hreinn úrslitaleikur og þvi ítarlega íjallað um hann. - Kvennaleik ÍS og KA var sleppt í það skiptið, og einnig karlaleik Þróttar og Fram sem leikinn var á sama tíma. Spurningu um hvort fréttamaöur DV hafi séð umræddan karlaleik ÍS og KA, vegna þess að hann metur frammistöðu leikmanna á annan hátt en Ursula og þeir sem hún tal- aöi viö, þarf varla aö svára. - En aö sjálfsögöu er svarið já.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.