Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 29
FOSTU.DAQUftð. FKBHÚAíi im., *7 Skák Hér er staða frá skákmótinu í Wijk aan Zee á dögunum. Indverski unglinga- heimsmeistarinn Anand hafði hvítt og átti leik gegn hollenska stórmeistaranum van der Wiel. Eftir leik Anands átti Hol- lendingurinn sér ekki viðreisnar von: 37. Bd2! Svartur fær ekki valdað f-peðið og eftir 37. - Rg4 38. Bxf4+ er hvítur kominn meö mátsókn að auki. 37. - Bxf5 38. Bxf4+ Kb7 39. Bc6 + ! Ka6 40. Hxf5 Rg4 41. f3 Rf2 42. Be3 Rhl Veslings ridd- arinn verður að hrökklast út í hom. 43. Hxc5 og svartur gafst upp. Bridge Norður og suður álpuðust í eina mögu- lega geimsamninginn í þessu spili, þó skrítinn væri, en það var þrautin þyngri að vinna hann. Sagnir gengu þannig, vestur gaf, NS á hættu: * 1042 V G2 ♦ ÁKG62 + ÁK5 * ÁKD93 f 865 ♦ 1053 + 84 * 765 V ÁKD3 ♦ 97 + DG63 Vestur Norður Austur Suður Pass 14 Pass IV 1* 24 Pass 2* Pass p/h 3» Pass 4V Vestur byijaði eðlilega á að taka þrisvar spaða og hélt áfram með að vera óþægi- legur með því að spila fjórða spaðanum í þrefalda eyðu. Nú var ekki nóg með aö hjörtun yrðu að brotna 4-3 heldur varð austur að eiga fjögur þjörtu. Sagnhafi gerir best í því að trompa með tvist í blindum, austur yfirtrompar og sagnhafi á slaginn heima á drottningu. Nú verður að lesa spilið rétt. Líklegt hlýtur að telj- ast að austur eigi tíguldrottningu því að vestur hefði sennilega opnað ef hann hefði átt hana. Spiiið er nokkuð erfitt vegna samgangsörðugleika, og vont er að treysta á tígulinn. Með þvi að spila hjarta á gosa, sem þó er nauðsynlegt, lendir sagnhafi í erfiöleikum með aö komast héim. En lausnin blasir að nokkru leyti við. Taka fyrst ás í laufi og síðan lauf á gosa og síðan þegar trompun- um væri spilað væri laufkóng hent í blindum! Laufið myndi annaðhvort falla eða tíguldrottning í ÁK. í versta (besta?) falli myndi austur lenda í þvingun strax í þriðja slag ef hann á bæði fjórða laufið eða tíguldrottninguna varða (eins og spil- ið liggur). Krossgáta Lárétt: 1 innsigli, 8 spíri, 9 um- hyggja, 10 kvísl, 11 togaði, 13 vesölu, 15 rúmmálseining, 16 starf, 17 heið- virð, 18 skjálfa, 19 vitlausa, 20 hreyf- ing, 21 fátækar. Lóðrétt: 1 leit, 2 angaði, 3 gljúfur, 4 taep, 5 logi, 6 ferð, 7 pípa, 10 héldi, 12 trylltar, 14 elska, 15 fljót, 17 skip, 19 tón. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrökkál, 8 víl, 9 arta, 10 of, 11 draup, 13 laug, 15 fró, 17 lin, 19 latt, 20 án, 21 gómar, 23 snapa, 24 rú. Lóðrétt: 1 hvoll, 2 rífa, 3 öldunga, 4 kar, 5 krafa, 6 át, 7 lap, 12 urta, 14 glóp, 16 ótrú, 18 inn, 20 ás, 22 MA. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökktólið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. febrúar -15. febrúár er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á surinudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. > Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl; 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótel^ og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinh (slmi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard ög swinud. Hvítabandið: Fljáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl.14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 9. febrúar. Mannerheimvíggirðingarnar hvarvetna órofnaren áhlaup Rússa harðnandi. __________Spakmæli_____________ Ef þú vilt lifa lengi skaltu sýna hófsemi í hverjum hlut, en gæta þess jafnframt að missa ekki af neinu. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Op'.ð dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. . Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. 1(1. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum.» er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrtningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eöa vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn,— Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nýtur þín best viö tómstundaiðju í dag. Fjármálin standa n\jög vel og gætu komið verulega á óvart á einhvem hátt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt þú hafir mikið að gera í dag verður mjög gaman hjá þér. Taktu fjármálin til gaumgæfilegrar athugunar. Varastu að vanrækja eitthvaö mikilvægt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert mjög einbeittur, en reyndu ekki að gera alla hluti sjálfur. Þú verður gerður ábyrgur fyrir útkomunni. Happa- tölur em 8, 20 og 32. Nautið (20. april-20. maí): Þú átt frekar viðkvæman dag fyrir höndum. Þú hefur góðar ástæður til að halda þínu striki og láta ekki aðra traðka á þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ráð fyrir að verða mjög upptekinn, sérstaklega fyrri hluta dagsins. Reyndu að veita öðrum athygli til að særa ekki tilfmningar einhvers. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dagurinn verður mjög líflegur, sérstaklega við hvers konar útivem. Þú gætir þurft að breyta einhveiju til að útkoman verði ánægjulegri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að gæta þess að koma rétt fram hvort sem það er í orðum eða gjörðum. Annars áttu á hættu að misskiljast. Einbeittu þér að fjölskyldumálum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Framkvæmdu ekkert af hugboði einu saman. Kannaðu mál- in áður en þú gerir eitthvað. Happatölur era 12, 24 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlustaðu á tillögur frá öllum fjölskyldumeðlimum áður en þú tekur ákvörðun í mikilvægu máli. Það borgar sig að virða skoðanir annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hikaðu ekki við að koma hæfileikum þínum á ftamfæri hvenær sem þú getur. Líklega færðu tækifæri í þá átt áður en langt um Uður. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert ánægður með lífið og tilveruna og tilbúinn að hugsa um óvenjulegar hugmyndir annarra. Kvöldið ætti aö verða skemmtilegt þótt eitthvað smávægilegt gæti komið upp á. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það getur borgað sig að vera vandlátur með val á vinum. Annars gætir þú lenti í erfiðum vinskap. Ástarmálin blómstra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.