Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þvwiholti 11 ■ Tilsölu Ýsa og rækja - ódýrt. Höfum til sölu mjög falleg og góð lausfryst ýsuflök iið norðan á aðeins kr. 375 kg, minnst 5 kg í pk. Einnig rækjur: salatrækja, kr. 690 kg, miðlungsrækja, kr. 850 kg og úthafsrækja (mjög stór), kr. 980 kg. Vsk. innifalinn í verði. Ath. magnaf- sláttur. Uppl. í s. 34471. Ókeypis heim- sendingarþj. L.G. matvörur. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný videotökuvél og bíltæki (6 hátalarar samt. 560 W, kraftmagnari 300 W, einnig euqualizer). Allt ný tæki á mjög sanngjömu verði. Uppl. í símum 91-23534 og 985-31660 næstu 5 daga. Afslapparar, takið eftir! Til sölu gufu- baðsklefi á aðeins 120 þús., fullkomin andlitsljós á 35 þús., einnig barnabíl- stóll á 3000 kr. og 2 nýir kvenmanns- leðurjakkar á 15 þús. AUt fæst þetta á góðum kjömm. S. 37667 og 13480. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið alltaf á laugardögum. Járnsmiðavélar. Nýjar og notaðar jámsmíðavélar, blikksax, súluborvél, fræsivélar, rennibekkir, loftpressur o.fl. I & T hf. Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, s. 674800. Trésmiöavélar. Plötusagir, kílvélar, slípivélar, dílaborvélar, fræsarar, byggingarsagir, loftpressur o.fl. 1 & T hf. Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, s. 674800. Ál, ryöfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar, vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt- ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum um allt land. Sími 83045, 672090. Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík. 4 svartir eldhússtólar og hvítt eldhús- borð, saumavél, hjónarúm með klukku, útvarpi og náttborðum. Uppl. í síma 673602. Fataskápur, hjónarúm, sjónvarp, 3 háir kollar, kommóða og Toyota Corolla, árg. '81, til sölu, allt á góðu verði. Uppl. í síma 91-77341. Byggingarkrani, léttur - færanlegur. I & T hf. Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, s. 674800. Faxtæki. Myndsenditæki til sölu. Sharp FO 200 grátónatæki. Sími fylgir með 10 númera sjálfvali, verð 50.000. Uppl. í sima 76138 og 672090. Kommóða, skrifborðsplata og 4 hillur, allt úr tekki. Svefhbekkur m/geymslu- hólfi, tvöföld svampdýna og einstök blá rúskinnsdragt, st. 42. S. 689024. Kolaportið. Tökum að okkur að selja nýjar eða notaðar vörur í umboðssölu. Uppl. #aðeins# í síma 672977 eða í Kolaportinu í laugardögum. Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, sniðið eftir máli, mikið úrval áklæða, hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.________________________ Sólbekkir, borðplötur, vaskaborö, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Verkstæðiskrani á rennibraut, 4 t. lyftigeta. I & T hf. Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, s. 674800. Repromaster til sölu, tegund Eskofot 626, 2 ára. Uppl. í síma 98-22786 eða 98-21352. Philips þvottavél til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 676778 eftir kl. 16. ■ Oskast keypt Vill einhver vera svo elskulegur að gefa okkur eða selja ódýrt gamalt klósett með stút í vegg, gamlan, djúpan sturtubotn og eldavél? Uppl. í síma 685764. Með góðum kveðjum. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir farsíma í skiptum fyrir nýja Nordmende upptökuvél með öllu. Uppl. í síma 92-13106, 92-15915 og 92-13507. Óska eftir rjómaísvél, blástursofni, kakóvél fyrir sölutum og poppkorns- vél. Uppl. í símum 91-77880 og 91- 614001. Gull. Kaupum allt gull til bræðslu. Jón og Óskar skartgripaverslun, Laugavegi 70, sími 91-24910. Stáifiskikör. Erum kaupendur að not- uðum fiskikörum úr stáli. Uppl. í síma 95-12390. Óska eftir að kaupa búðarborð, lager- hillur og e.t.v. fl. í fataverslun. Uppl. í síma 672179. Óska eftir að kaupa svart leðursófasett í skiptum fyrir nýtt Grundig videotæki + 20 þús. kr. stgr. Uppl. í síma 622273. Disilrafstöð, 8-10 kW 220 W, óskast. Uppl. í síma 43880. Vantar hillur eða hilluefni í bílskúr. Uppl. í síma 641939. Óska eftir pottaplöntum. Uppl. í síma 91-641572 á laugardaginn. ■ Verslun Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni, bútar, sængurverasett, peysur, bolir, slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. ■ Fatnaöur Kjólföt nr. 58, verð 15.000, leðurföt nr. 58, verð 15.000, rúskinnskápa nr. 44, verð 15.000 og leðurkápa nr. 44, verð 10.000. Uppl. í síma 91-16948. ■ Hljóðfæri 2x300 vatta græjumagnari á 18 þús. kr., einnig 31 bands tónjafnari fyrir söngkerfi á 15 þús. kr. (bæði tækin ónotuð). Uppl. í síma 92-14665. Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassa- og rafmgítarar, strengir, effektatæki, rafmpíanó, hljóðgervlar, stativ, magn- arar. Opið lau. 11-15. Send. í póstkr. Til sölu Roland supercub bassamagn- ari, einnig óskast mótor í Yamaha RD 50 cc ’78-’79. Uppl. í síma 98-33654 eftir hádegi. Óska eftir tveimur hressum söngkonum, þurfá ekki að vera vanar, til að taka þátt í farandshowi. Uppl. í síma 98-12684. Jón. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngú nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. . ■ Heimilistæki Notaður ísskápur til sölu. Uppl. í sima 91-622270 til kl. 17 og 91-614623 eftir kl. 17. Gerður. ■ Húsgögn Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, 1,50x1,90 m, til sölu, með tveimur náttborðum og snyrtiborði. Uppl. í síma 92-68494. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Óska eftir nýlegu sófasetti, helst leður eða leðurlux. Uppl. í síma 624802. ■ Antik Kirkjuorgel. Óskum eftir tilboði í Hinkel kirkjuorgel úr Skinnastaða- kirkju í Öxarfirði, smíðað upp úr alda- mótum. Orgelið er 3ja radda, 5 áttund- ir, orgelkassi nýupptekinn og spilverk gott. Uppl. í síma 96-26171. Mark sf. Andblær liðinna ára. Fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna ávallt fyrirliggjandi. Öpið kl. 12-18 virka daga, kl. 10-16 laug. Antik- Húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun- arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Tölvur Macintosh eigendur, athugið. Nú er loksins fáanleg tollaforrit á Macintosh tölvuna þína. Bjóðum einnig upp á fjöldann allan af hug- og vélbúnaði. Hringdu eftir vörulist- anum okkar. Makkinn, s. 985-32042. Nýir leikir og stýripinnar. Atari, PC, Amiga, Amstrad, Commodore, Spec- trum o.fl. Hringið og fáið sendan lista. Sendum í póstkr. um allt land. Tölvu- deild Magna, Hafnarstr. 5, s. 624861. PC-fartölva, Toshiba T-1000 (2,9 kg), til sölu, 1 720 K drif, 512 K minni, verð 55 þ., einnig ritvinnsluforrit (WP eða Sprint). S. 625322 (98-34587), Ragnar. Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46654. Victor tölva. Óska eftir að kaupa Vic- tor PC-tölvu með hörðum diski ásamt skjá og prentara. Uppl. í síma 91- 670765 á daginn og 91-18067 á kvöldin. Óska eftir Amiga 500, með litáskjá, helst með aukadrifi og/eða auka- minni. Uppl. í síma 98-75656 eftir kl. 15. Sindri. Tökum allar tölvur og jaðartæki í um- boðssölu. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, (gamla ríkinu). Sími 678767. ■ Dýrahald Heimsendi. Glæsileg ný hesthús til sölu milli Kjóavalla og Víðidals. Uppl. í síma 91-652221. S.H. Verktakar. 7 vetra, leirljós, vel viljugur töltarl til sölu. Uppl. í síma 985-25134. Rauðskjótt hestfolald til sölu. Uppl. í síma 672796 milli kl. 18 og 20. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar aðeins kr. 1200. Öpið alla daga kl. 9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk- stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11—14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfSjárs ábyrgð. Condec stereo sjónvarpstæki, 21" og 26", til sölu. Lækkað verð. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. Þjónustuauglýsingar dv j Viðgerðir á kæli og frystitækjum Sækjum -sendum. ! Föst verð. Fljót og góð þjónusta Sjrostverk Smiðsbúð 12, Xvv fll '0 210 Garðabæ. Slmi 641799. Steihsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., wm símar 686820, 618531 og 985-29666. VERKTAKAR - VÉLALEIGA Sprengjum og gröfum húsgrunna, holræsi o.fl. BORGARVERK HF. BARONSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525. Telefax 93-71249. SJ0NVARPS ---(þjónustan)----- ÁRMÚLA 32 Viðgerðir á öllum tegundum sjjónvarps- og vídeótækja Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 - 39994 4 Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- , næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Bílasími 985-31733. Sími 626645. Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. Opið um helgar. 32 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 startsst°ð, 674610 Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflaö? - Fjarlægjum stíflur úrvöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Skólphreinsun ; Erstíflað? • . h ö U Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, v^|« baðkerum og niðurföllum. Nota ný L' og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasímr985-27260 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasími 985-27760. SMÁAUGLÝSINGAR opm Mánudaga - fóstudaga. Laugardaga. 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 s: 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.