Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990. íþróttir Sport- stúfar 0Fimm leikir vora á dagskrá NBA-dcildar- innar í körfuknattleik í fyrrinótt og urðu úr- slit leikjanna sem hér segir Boston-Charlotte......146-125 New Jersey-Utah Jazz.101-108 76ers-Golden State...112-113 Seattie-Phoenix.......124-128 Lakers-Chicago........121-103 Rúmenartöpuðu Rúmenska landsliðið í knattspyrnu hefur leikið víðs vegar um Evrópu á undanfom- um vikum og er ferðin liöur í undirbúningi liðsins fyrir heims- melstarakeppnina áitaliu í sum- ar. í gaer léku Rúmenar gegn Bayern Miinchen á ólympíuleik- vanginum í Munchen og sigraöi þýska líðið í leiknum, 2-1. Roland Wohlfarth skoraði bæði mörk Bayem en Cheorghe Hagi mark Rúmena. Þess má geta í leiðinni að vestur-þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst að nýju að loknu vetrarfríi 24. fehrúar. Hörð barátta í hollensku knattspyrnunni Baráttan um hollenska meistaratitilinn í knattspyrnu ætlar að verða hörð og spenn- andi. Kinn leikur var í deildinni i fyrrakvöld og þá sigraði FC Groningen lið Volendam, 1-2, á útivelli. Úrslit leiksins breyitu ekki miklu í stööu efstu liöa. Stað- an á toppnum er annars þessi: PSV.......20 12 4 4 60-25 28 RodaJC....21 10 8 3 34-22 28 Ajax......19 10 6 3 40-15 26 Vitesse...21 9 8 4 34-17 26 FC Twente...21 8 9 4 26-27 25 Unglingamót KR í sundi Um helgina verður unghngamót KR- Arena í sundi í Sund- höll Reykjavíkur. Um 500 keppendur úr 16 íþróttafélög- um víös vegar af landinu eru skráöir til leiks. Alls verður keppt í 50 greinum og veitt eru verðlaun fyrir þijú efstu sætin i hverri grein. Steffi Graf meiddist á skíðum Besta tennisleikkona heims, Steffi Graf, meiddist á skíðum í St. Moritz á miðvikudag- inn var. Það var svissneska iþróttablaðið Sport Information sem skýrði frá þessu í gær. Taliö er aö SteflB Graf verði frá keppni í tvo mánuöi. . Meira um Graf Frekari fréttir af tennisstjöm- unni vestur-þýsku, Stefli Graf. i gær var hún kosin tennisleikari mánaöarins i janúar. Graf hefur verið ósigrandi i tennis kvenna um árabil og á dögunum vann hún opna ástralska meistararaót- ið þriðja árið í röð sem er einstak- lega góður árangur. Sepp Piontek neitar Sepp Piontek, landsliösþjálfari danska landsliðsins í knatt- spymu, neitar staöfastlega þeim fréttum sem birst hafa í dönskum fjölmiölum undanfarna daga þess efnis aö hann hafi fengiö tilboð um aö þjálfa í Saudi-Arabíu. Hann segist hins vegar hafa feng- ið nokkur tilboð um starf efrir aö hann hættir $em landsiiðsþjálfari Dana i júní. Plontek hefur þjálfeð danska landsliðið síöustu 11 árin en ákvað að segja af sér eftir aö danskir flölmiðlar skrifúðu um fjármál Vestur-Þjóðverjans. DV KR er komið í meistaraham - vann flórtánda leikinn í röð, 90-85 gegn Keflavik Haldi KR-ingar áfram á sömu braut og gegn Keflvíkingum á Sel- tjarnamesi í gærkvöldi verður aö telja þá afar sigurstranglega í úrslita- keppninni um íslandsmeistaratitil- inn. Þeir unnu þá sinn fjórtánda leik í röð í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik, 90-85, en síðast töpuðu þeir þann 2. nóvember, þá í Keflavík. Eftir sveiflukenndan og skemmti- legan fyrri hálfleik og 45-45 í hléi, höfðu KR-ingar náð 17 stiga forskoti, 66-49, þegar fimm mínútur vora liðn- ar af þeim síðari. Þeir spiluðu hreint stórkostlegan körfubolta og hleyptu íslandsmeisturunum ekki nálægt sér eftir það. Að vísu skoraðu Keflvík- ingar síðustu 13 stig leiksins á loka- mínútimum en þá voru úrshtin þeg- ar ráðin og lykilmenn KR á bekkn- um. „Við höfðum þetta á vöminni og baráttunni. Við komum ákveðnir til síðari hálfleiks, eftir að hafa slakað heldur mikið á í þeim fyrri og þetta var góð prófraun fyrir okkur eftir að hafa spilað eintóma létta leiki frá áramótum. Takist okkur að leggja Grindvíkinga hef ég trú á að við spil- um til úrslita um meistaratitilinn gegn Keflvíkingum, mér finnst þeir „Við Víkingarnir eram oft svona seinir í gang,“ sagði Sigrún Ásta Sverrisdóttir uppspilari eftir æsi- spennandi, fimm hrina viðureign þeirra við Breiðablik, sem nú situr í efsta sæti kvennadeildarinnar í blaki. Víkingsstúlkur eiga nú þokka- legan möguleika á að vinna deildar- meistaratitilinn, til þess verða þær að vinna KA, en sá leikur fer fram í Hagaskóla í kvöld klukkan 20.15. Breiðabhksstúlkur geta hins vegar lítið aðhafst annað en að naga sig í handarbökin og blóta því í hljóði að hafa ekki náð betra taki á pálmanum, heldur sterkari en Njarðvikingar,“ sagði Páll Kolbeinsson, bakvörður- inn snjalh í KR, í samtali við DV eft- ir leikinn. Liðsheild KR var frábær, Páll fór á kostum í vöm og sókn og Anatólí Kovtoum_var geysilega drjúgur, sér- staklega í vöminni. Keflvíkingar voru sveiflukenndari í sínum leik, þar fór Guðjón Skúlason hamfórum í fyrri hálfleik þegar hann gerði 22 stig, 15 þeirra úr 3ja stiga skotum. Stig KR: Páll 21, Kovtoum 19, Birg- ir 19, Guðni 16, Axel 6, Hörður Gauti 5, Matthías 4. Stig Keflavíkur: Guðjón 31, Ander- son 17, Nökkvi 14, Magnús 12, Falur 6, Einar 3, Sigurður 2. Kristinn Albertsson og Helgi Bragason dæmdu leikinn ágætlega. Öruggur sigur hjá Tindastóli Tindastóll vann öraggan sigur á Reyni í Sandgerði í gærkvöldi, 77-101. Staðan í hálfleik var 40-51, en áður hafði Tindastóll mest náð 23 stiga forskoti í fyrri hálfleiknum. í seinni hálfleik juku þeir muninn jafnt og þétt á ný og sigur þeirra var aldrei í hættu. sem þær svo að segja stóðu meö í höndunum í þriðju hrinu í fyrradag. Þær hafa þegar spilað alla sína leiki og verða því að bíða og vona að úr- shtin í kvöld verði þeim hagstæð. Breiðablik byijaöi leikinn af krafti, vömin var mjög góð, sóknin fjöl- breytt og Víkingar gátu iila skipulagt leik sinn. Fyrstu tvær hrinumar enduðu, 15-11 og 15-9, Breiðablik í hag og þær höfðu undirtökin framan af þriðju hrinu. En um miðja hrinuna komust Víkingar í gang og tókst að sigra, 15-10. í fjórðu hrinu sigruðu svo Víkingar, 15-21, og voru þær nú Þremenningarnir James Lee, Sturla Örlygsson og Valur Ingi- mundarson voru í aðalhlutverkum hjá Tindastóh og gerðu 86 af stigum hðsins. David Grissom var að vanda bestur hjá Reyni og Ellert Magnús- son lék einnig vel. Stig Reynis: Grissom 21, Ellert 16, Einar 10, Jón G. 8, Jón Ben 8, Sveinn 8, Anthony 3, Sigurþór 3. Stig Tindastóls: Sturla 33, Lee 30, Valur 23, Björn 6, Pétur 3, Stefán 2, Sverrir 2, Ólafur 1, Hjalti 1. Sigurður Valgeirsson og Kristján Möller dæmdu þokkalega. Staðan A-riðill: Keflavík.......22 16 6 2175-1846 32 Grindavík......22 13 9 1721-1692 26 ÍR.............22 7 15 1693-1894 14 Valur..........22 7 15 1782-1838 14 Reynir.........22 1 21 1494-2086 2 B-riðilI: KR.............22 20 2 1734-1503 40 Njarövík.......22 18 4 2058-1828 36 Haukar.........22 12 10 1924-1762 24 Tindastóll.....22 10 12 1816-1795 20 Þór............22 6 16 1871-2024 12 -VS/ÆMK komnar í vígahug. Fimmta hrinan var spennandi framan af en slæm mistök Breiðabliksstúlkna gerðu út um leikinn og Víkingar unnu, 15-11. Bestir Blika voru Kristín Eysteins- dóttir, Sigurborg Gunnarsdóttir og Oddný Erlendsdóttir. Hjá Víkingum áttu allar góðan leik, eftir að hðið komst í gang, en þó munaði mest um Björk Benediktsdóttur, Jóhönnu K. Kristjánsdóttur og Sigrúnu Á. Sverr- isdóttur. -gje • Guðni Guðnason lék mjög vel I síðari I þá 14 stig. Hér eru tvö þeirra í uppsiglinc reist. Þdð segir sitt um styrk KR-inga að Guð Víkingur á möguleika - vann Breiðablik, 3-2, í toppleik kvennadeildarinnar 1 blaki Hvers á skotíþr Eins og áður hefnr komið fram í Skeytinu, fréttablaði skotfélags Reykjavíkur, gefur danska skotsam- bandið árlega út samanburöartöflur skotíþróttagreina sem á dönsku nefn- ast „rangeringstabeller". í mörg ár virðast þessar töflur hafa verið mikill þyrnir í augum stjómar Skotsam- bands íslands og sumra haglabyssu- manna. Töflumar hafa sýnt hve langt haglabyssumenn standa að baki baeði rifíla- og skammbyssumönnum á ís- landi nú og á undanfómum ámm þrátt fyrir margra ára „sérátak“ skot- sambandsins í haglabyssuskotfimi (skeet). Þaö er fremur Útilmannlegt að neita að viðurkenna töflur, sem em viöurkenndar og notaðar erlendis, og reyna með því að breiöa yfir vangetu haglabyssumanna. Það er einnig mjög ranglátt aö kjósa haglabyssumenn 2 undanfarin ár sem íþróttamenn ársins í skotfimi þegar nokkrir aðrir íþrótta-" skotmenn í öðrum skotgreinum hafa náð miklu betri árangri en þeir á sama tíma. Þar aö auki em til skjalfestar sann- anir fyrir því að fyrir 4 árum var langt frá því aö kosið væri effir besta ár- angri, hvort sem litið var á besta ein- staka árangur eða árangur yfir árið í heild. Munurinn var mjög mikill. Ég tel aö þessari árlegu kosningu hafi verið misbeitt af stjóm Skotsambands íslands með slíkum endemum að titil- inn „skotmann ársins" beri að leggja niður hið bráöasta. Aldrei frá upphafi hafa verðlaun unnist fyrir íslands hönd á erlendu móti í haglabyssugrein þótt oft hafi það verið reynt. Samt hafa nokkrar skyttur í riffil- og skammbyssugrein- um, sem vom mun betri á sama tíma, aldrei verið sendar til keppni erlendis, hvorki fyrr né síðar. Verölaun hafa þó margoft unnist erlendis, þæði í rifíla- og skammbyssugreinum. Þessi staðreynd er kannski sár fyrir hagla- byssumenn en hún er einfaldlega í samræmi við það sem samanburðar- töflumar hafa alla tíð gefíð til kynna, enda virðast flestir haglabyssumenn í íþróttafélögunum æfa sig þar fyrir skotveiðar frekar en fyrir íþróttina sem slíka, samkvæmt bls. 3 í árs- skýrslu Skotsambands íslands sem lögö var fram á síðasta skotþingi (1987). Rétt er að athuga hvemig saman- burðartöflumar eru búnar til, hvaö þær tákna og hvemig þær era notað- ar. Athuguö em 3 bestu (sterkustu) mót í heimi í hverri skotgrein og ár- angrar á þeim miðað við sætisnúmer keppenda. Út frá þessum 3 mótum í hverri grein em fundin meðaltöl sem sett eru upp í töflu en útkoman veröur e.k. meðalmót af áðumefndum 3 mót- um. Töflumar sýna hve mörg prósent af þátttakendum á slíku meðalmóti ná árangri sem er jafngóður eða betri en árangur sá sem til athugunar er. Þær sýna sætisnúmerið ef prósentutalan í • Carl J. Eiríksson. töflunum er margfolduð með þátttak- endafiöldanum og síðan deilt í útkom- una með 100. Þær sýna m.ö.o. sætis- númeriö sem árangur gefur ef þátttak- endur væra 100 talsins. Danskar skyttur nota þessar töflur til þess að velja úr þá keppendur sem fá að keppa fyrir Danmörku á erlend- um mótum og miða þeir við meðaltal af 3 bestu árangrum hverrar skyttu á undangengnu ári. Danir, eins og flest- £ir þjóðir, velja auövitaö þá menn sem em líklegastir til að ná sem bestum sætum á sterkustu mótum heims. Þeir keppendur sem fá lægstu tölur úr töfl- unum út frá sínum meðaltölum (=bestu sætin) em jafnan valdir um- fram aðra á erlend mót. Svíar hafa einnig svipaö kerfi sem fer eftir ár- angri. En stjóm Skotsambands ís- lands hefur oft valiö menn sem vitað var aö vom mun lakari en aðrir sem sátu heima en hefðu viljað fara á sömu kjörum. Hér fer á eftir hluti af samanburðar- töflunum (jan. 1990) fyrir haglabyssu (skeet), riftla (enska keppni) og stand- ard pistol: Ensk Standard Skeet: keppni: pistol: Stig: % Stig: % Stig % 195 14,3 593 * '14,0 573 15,3 194 21,2 592 23,3 571 23,8 193 28,1 570 28,1 192 34,9 591 32,7 569 32,3 191 41,8 590 42,1 567 40,8 190 48,7 589 51,5 565 49,3 189 55,6 564 ’ ‘53,5 188 62,5 588 60,8 562 62,0 187 69,4 587 70,2 561 66,3 186 76,2 586 1 '79,6 559 74,8 185 83,1 557 83,2 184 * '90,0 585 89,0 555 91,7 183 96,9 584 98,3 554 96,0 íslandsmet em nú 184 stig í skeet, 593 stig í enskri keppni og 564 stig í stand- ard pistol. Tvö fyrstnefndu metin vom sett 1989. Línan er dregin við þá ár-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.