Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990. Paula Abdul gerir hreint ótrú- lega hluti vestur í Ameríku þess- ar vikurnar. Fyrir einu ári eöa svo vissu fáir hver þessi stúlka var, nú raðar hún hverju laginu á fætur ööru á topp bandaríska vinsældalistans. Miðaö viö þær vinsældir er ekki aö búast viö öðru en aö hún haldi toppsætinu næstu vikuna þótt Seduction í ööru sætinu sé á uppleið. Neðar á hstanum eru hins vegar miklar sveiflur og forvitnilegar. Michael . Bolton, sem hrynur af toppnum vestra, situr enn sem fastast á toppi íslenska listans en sam- keppnin fer harðnandi. Leila K er nú komin í annaö sætiö og vert er að gefa gaum aö New Kids on The Block serii stökkva beint í sjöunda sætiö. Litlar breytingar eiga sér staö á Lundúnaiistanum, nema hvað Lonnie Gordon hækk- ar sig töluvert og Sybil nokkur skeiðar inn á topp tíu meö látum. -SþS- NEW YORK 1. (2) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul & The Wild Pair 2. (4) TWO TO MAKE IT RIGHT Seduction 3. ( 3) DOWNTOWN TRAIN Rod Stewart 4. ( 5 ) JANIE'S GOT A GUN Aerosmith 5. (1) HOW AM I SUPPOSED TO LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 6. (11) WHAT KIND OF MAN WO- ULD I BE? Chicago 7. (13) DANGEROUS Roxette 8. (6) I REMEMBER YOU Skid Row 9. (17) ESCAPADE Janet Jackson 10. (16) ALL 0R NOTHING Milli Vanilli ÍSLAND 1. (1 ) HOW AM I SUPPOSED T0 LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 2. ( 6 ) GOT TO GET Leila K Feat Rob ’N' Raz 3. (2) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt & Aaron Neville 4. (3 ) FRAM Á NÓTT Ný dönsk 5. (7) WHENTHENIGHTCOMES Joe Cocker 6. ( 5) ELTU MIG UPPI Sálin hans Jóns mins 7. (-) COVER GIRL New Kids On The Block 8. (4) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Collins 9. (17) WE ALMOST GOT IT T0- GETHER Tanita Tikaram 10. (22) THISOLDHEARTOFMINE Rod Stewart LONDON 1. (1) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (3) GET UP (BEFORE THE NIGHT IS OVER) Technotronic Feat Ya Kid K 3. (2) TEARS ON MY PILLOW Kylie Minogue 4. ( 9 ) HAPPENIN' ALL OVER AGAIN Lonnie Gordon 5. (4) GOTTO HAVEYOURLOVE Mantronix Feat Wondress 6. (5) TOUCH ME 49ers 7. (10) I WISH IT WOULD RAIN DOWN Phil Collins 8. ( 6) COULD HAVE TOLD YOU SO Halo James 9. (19) WALK ON BY Sybil 10. (11) INSTANT REPLAY Yell! 11. (15) NOTHING EVER HAPPENS Del Amitri 12. (23) 18 AND LIFE Skid Row 13. (20) THE FACE And why not? 14. (7) HANGIN' TOUGH New Kids on the Block 15. (-) DUB BE GOOD TO ME Beats Internationai 16. (8) YOU MAKE ME FEEL (MIGHTY REEL) Jimmy Sommerville 17. (17) WELCOME Gino Latino 18. (25) JUST LIKE JESSE JAMES Cher 19. (-) LIVE TOGETHER Lisa Stansfield 20. (22) SHINE ON House of Love Paula Abdul - gamla klappstýran orðin stjarna og 1. (1)... BUT SERIOUSLY.........Phil Collins 2. (Al) SKID ROW Skid Row 3. (Al) HANGIN' TOUGH New Kids on the Block 4. (6) ROKKLINGARNIR...........Rokklingarnir 5. (2) JOURNEYMAN...............EricClapton B. (-) COULOURS................Christians 7. (Al) DR. FEELGOOD............Mötley Crue 8. (8) ISYNGJANDISVEIFLU Geirmundur Valtýsson 9. (4) EKKIER Á ALLT KOSIÐ.........Ný dönsk 10. (5) LABOUROFLOVEII...............UB40 Trú, von samningar ir lækka og guö má vita hvaö. Þaö vill til að þjóðin er trú- gjöm og trúir þá einna mest á spádóma og önnur hindur- vitni. Spádómar og aftur spádómar um það ókomna eru ein- mitt grunnur samninganna og er þaö vel viö hæfi. Phil Collins heldur efsta sæti DV-listans þrátt fyrir töluverð- ar sveiflúr á listanum. Innlendu plötumar em greinilega á útleiö og í staðinn koma bæði nýjar og eldri erlendar plötur. Þannig koma þijár plötur frá fyira ári aftur inn á Ustann nú, plötur með Skid Row, New Kids on the Block og Mötley Crae. Miðað við sveiflumar gætu þær allt eins verið á brott í næstu viku. -SþS- Þá er búið að skrifa undir enn eina tímamótasamningana hérlendis og eins og fyrri daginn á aö renna upp gósentíð fyrir alla fyrr en varir. Þegar svona halelúja-samkomum lýk- ur er rétt eins og þessir menn hafi aldrei undirritað kjara- samninga áður. Engu að síður hefur þjóðin horft á þessa kalla takast hróðuga í hendur á sjónvarpsskjánum fieiri hundrað og fimmtíu sinnum á undanfömum árum, alltaf jafnglað- hlakkalega yfir frábærum tímamótasamningum sem þeir vora i að undirrita. Samt er reyndin sú að nánast allir tímamóta- samningamir hafa farið til fjandans hver á fætur öðrum skömmu eftir að blekið var þomað á þeim. Og enn eigum við að trúa því að nýir samningar muni loksins halda lengur en vikuna og verðbólgan hjaðna eins og sprungin blaðra, vextim- The B-52’s - á lágflugi upp listann. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) FOREVER YOUR GIRL......PaulaAbdul 2. (2) GIRL, YOU KNOWIT'STRUE..MilliVanilli 3. (3) ... BUTSERIOUSLY.......PhilCollins 4. (4) RYTHM NATION 1814.....JanetJackson 5. (6) COSMICTHING..............TheB-52's 6. (5) STORM FRONT.............BillyJoel 1. (1) PUMP.....................Aerosmith 8. (8) FULLMOON FEVER...........Tom Petty 9. (9) BACKONTHEBLOCK..........QuincyJones 10. (10) DANCE!... YA KNOWIT!..Bobby Brown Tanita Tikaram - Ijúft skal það vera. Bretland (LP-plötur) 1. (1) ... BUTSERIOUSLY.........Phil Collins 2. (-) ABITOFWHATYOU FANCY......Quireboys 3. (-) THESWEETKEEPER........TanitaTikaram 4. (5) JOURNEYMAN............EricClapton 5. (-) VIGILIN A WILDERNESS OF MIRRORS...Fish 6. (4) THEVERYBESTOFCATSTEVENSCatStevens 7. (2) COLOUR.................Christians 8. (17) PUMPUPTHEJAM........Technotronic 9. (3) HANGIN'TOUGH....NewKidsontheBlock 10. (8) AFFECTION..............LisaStansfield ísland (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.