Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990. Viöskipti „Tölvupappírsstríð“ á Akureyri: „Þetta eru viðskipti á fölskum forsendum“ - segir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er alveg greinilegt aö Prent- lundur er að selja þennan tölvupapp- ír á fölskum forsendum. Prentlundur er einn af þrémur umboðsaðilum á Akureyri fyrir Odda hf. í Reykjavík og það er Oddi sem framleiðir tölvu- pappírinn sem þessi fyrirtæki selja. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = -jármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs * Hæsta kaupverö Einkenni Kr. Vextir 201,59 11,6 SKFSS85/1 5 SKGLI86/25 167,05 10,2 SKGLI86/26 152,42 9,9 BBIBA85/35 229,20 8,5 BBIBA86/1 5 196,30 8,1 SKSÍS85/1 5 346,55 18,8 HÚSBR89/1 97,78 6,6 SPRÍK75/1 16888,68 6,6 SPRÍK75/2 12660,46 6,6 SPRÍK76/1 12118,92 6,6 SPRÍK76/2 9200,32 6,6 SPRIK77/1 8582,83 6,6 SPRIK77/2 7107,78 6,6 SPRIK78/1 5819,58 6,6 SPRIK78/2 4540,66 6,6 SPRIK79/1 3902,40 6,6 SPRIK79/2 2953,40 6,6 SPRIK80/1 2519,42 6,6 SPRIK80/2 1945,59 6,6 SPRIK81 /1 1597,87 6,6 SPRIK81/2 1206,52 6,6 SPRIK82/1 1146,08 6,6 SPRÍK82/2 843,11 6,6 SPRIK83/1 665,90 6,6 SPRÍK83/2 440,71 6,6 SPRIKB4/1 443,38 6,6 SPRIK84/2 482,11 7,5 SPRIK84/3 469,87 7,4 SPRIK85/1A 397,06 6,9 SPRIK85/2A 304,19 7,1 SPRÍK85/2SDR 271,70 9,8 SPRIK86/1A3 273,95 6,9 SPRÍK86/1A4 310,52 7,7 SPRIK86/1A6 324,87 7,9 SPRÍK86/2A4 258,83 7,1 SPRIK86/2A6 272,90 7,3 SPRIK87/1A2 217,97 6,5 SPRIK87/2A6 199,95 6,6 SPRIK88/1D3 177,12 6,6 SPRÍK88/2D3 145,24 6,6 SPRIK88/2D5 145,64 6,6 SPRÍK88/2D8 143,86 6,6 SPRÍK88/3D3 137,63 6,6 SPRÍK88/3D5 139,45 6,6 SPRIK88/3D8 139,03 6,6 SPRIK89/1D5 132,62 7.0 SPRÍK89/1 D8 134,09 6,6 SPRIK89/2D5 111,58 6,6 SPRÍK89/1A 111,84 6,6 SPRIK89/2A10 92,92 6,6 SPRIK89/2D8 109,71 6,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda i % á ári miðað við viðskipti 12.02/90. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf., Kaupþingi hf., Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. ÖLVUHAR AKSTUR \b§S55b\ einn af eigendum Ásprents um sölu Prentlundar á pappír frá Odda Pappírinn kemur í kössum, sem eru vandlega merktir Odda, og hvað varðar fyrirtækið Prentlund þá eru einungis límdir miðar frá fyrirtæk- inu á kassana þar sem menn eru hvattir til að efla norðlenskan iðnað. Þetta er að stunda viðskipti á fölsk- um forsendum," segir Þórður Kára- son, einn af eigendum Ásprents hf. á Akureyri. Mikiö stríð hefur geis'að á „tölvu- pappírsmarkaönum" á Akureyri að undanförnu. Prentlundur selur tölvupappírinn frá Odda og DV hefur fengið það staðfest af starfsmanni þar að Oddi framleiði fyrir Prent- lund. Hins vegar hefur Prentlundur átt vél sem getur framleitt tölvu- pappír en Þórður Kárason segir að Ásprent hafl nú keypt þá vél af kaup- leigufyrirtæki. Prentlundur ætli hins vegar að keppa áfram á markaðnum sem umboðsaðili Odda og selja tölvu- pappír, sem Oddi framleiðir, sem norðlenska framleiðslu. „Ég ætla bara að vona að Akureyringar og aðrir Norðlendingar láti ekki villa um fyrir sér í þessu máh. Það er Norðlendingum fyrir bestu að efla iðnaðí sinni heimabyggð, í stað þess að kaupa framleiðslu frá Reykjavík, framleiðslu sem síðan er merkt fyrir- tæki á Akureyri," sagði Þórður Kárason. „Þetta er hið mesta kjaftæði. Ég er að vísu með þessa kassa sem eru merktir Odda. Ég framleiöi undir merki Odda og er að fá nýja vél til þess. Oddi hefur jú framleitt fyrir mig að hluta, það sem ekki hefur Þórður Kárason, einn af eigendum Ásprents, með kassa frá Odda sem borgað sig að framleiða hér, en ég einnig er merktur Prenflundi hf. á Akureyri. hef einnig framleitt fyrir Odda og DV-myndgk Kaupir Búnaðarbankinn afganginn af Samvinnubankanum? Kemur vel til greina - segir Guðni Ágústsson bankaráðsformaður „Þaö getur vel komið til greina aö Búnaðarbankinn kaupi afganginn af Samvinnubankanum. Það hefur hins vegar ekki verið rætt ennþá,“ sagði Guðni Ágústsson, formaður banka- ráðs Búnaðarbankans, um tillögu viðskiptaráðherra þess efnis að rétt- ast væri að Búnaðarbankinn keypti þau 48% af hlutafé Samvinnubank- ans sem Landsbankinn hefði ekki keypt. „Það segir sig sjálft að ef bankinn verður keyptur þá er eðlilegast að skipta honum upp á milli þeirra sem kaupa hann,“ sagði Guðni. Hann sagðist ekki vilja tjá sig um hugsan- legt kaupverð. Þaö er mat Jóns Sigurðssonar við- skiptaraðherra að Landsbankinn ráöi ekki við að kaupa öll hlutabréf í Samvinnubankanum en Lands- bankinn er nú þegar búinn að kaupa 52% hlutafjár. Því telur viðskipta- ráðherra að Búnaðarbankinn verði að koma inn í þessi kaup með ein- hverju móti og að rekstur Samvinnu- bankans verði síðan sameinaður eða yfirtekinn af ríkisbönkunum báðum eftir nánara samkomulag þeirra í milh. Taldi viðskiptaráðherra að bankaráð þessara tveggja banka hlytu að vinna að þessu verkefni á næstunni. Þetta kom fram á Alþingi í síðustu viku þegar skýrsla viðskiptaráð- herra um kaup Landsbankans á Samvinnubankanum var rædd. Sagði viðskiptaráðherra að ljóst væri að hér yrðu að vera stærri bankar því annars færu viöskipti tíl erlendra banka þegar þeir fengju leyfi til starf- semi hér. Taldi ráðherra best að hér yrðu þrír bankar, auk sparisjóða, til að mæta erlendri samkeppni. Þá til- kynnti ráöherra að vinna þyrfti að því að breyta ríkisbönkunum í hluta- félög. Þá sagði viðskiptaráðherra að í ráðuneytinu væri nú unnið að nýjum lögum um samvinnufélög sem geröu þeim kleyft að gefa út stofnsjóðsbréf sem væru viðskiptabréf á svipaðán hátt og hlutaljárbréf. -SMJ Landsbankamenn munu ekki sitja í bankaráði Samvinnubanka - segir viðskiptaráöherra Að sögn Jóns Sigurðssonar við- skiptaráðherra munu bankaráðs- menn og bankastjórar Landsbank- ans ekki taka sæti í bankaráði Sam- vinnubankans enda sé það talið í andstöðu við viðskiptabankalögin og ákvæði þeirra um samráð banka. Þá ítrekaði viðskiptaráðherra að æskilegt væri að yfirtaka á Sam- vinnubankanum færi sem fyrst fram ■en um leið kvað hann upp úr um þá skoðun sína að Landsbankinn réði ekki við að kaupa öh hlutabréf í Sam- virinubankanum. Þá sagði viðskiptaráðherra að hann hefði látið vinna tímasetta áætlun um heimildir til erlendra lánastofnana th að starfa hér á landi. Væri þessi áætlun nú th umræðu í ríkisstjóminni og bjóst hann við að þær kæmu fram á árinu. Viðskiptaráðherra ítrekaöi að hann ætlaði að láta breyta löggjöf varðandi rekstrarform og aðstöðu ríkisbanka, sparisjóða og samvinnu- félaga. Er þetta gert th að auðvelda félögunum að bæta eiginíjárstööu sína með því að selja hlutabréf eða ígildi hlutabréfa. -SMJ sent suður,“ segir Halldór Hauksson, eigandi Prentlundar. - Finnst þér ekkert athugavert að selja tölvupappír frá Odda og hma á kassana miða þar sem menn eru hvattir th að efla norölenskan iðnað og þjónustu? „Þetta er ekki spurning um um- búðir heldur innihald. Þessi áróður er rekinn gegn mér en ég hef ekki tekið þátt í þessu skítkasti. Ég vil heiðarlega samkeppni en ef menn vhja skítkastiö þá fá þeir það, það er klárt.“ Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 4-7 LB.Bb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 5-7,5 Lb 6mán. uppsógn 5-8 Ib.Bb 12mán. uppsögn 8-9 lb 1ðmán. uppsögn 16 lb Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb Sértékkareikningar .4-7 Lb.Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 21.5-28 "1b Viðakiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu Isl.krónur 20,5-26,5 Ib SDR 10,75-11 ib.Bb Bandarikjadalir 9,75-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Bb Vestur-þýskmörk 9,75-10 Bb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 37,2 MEÐALVEXTIR Överötr. feb. 90 37,2 Verötr. feb. 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 2806 stig Lánskjaravísitala mars 2844 stig Byggingavísitala mars 538 stig Byggingavísitala mars 168,2 stig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,678 Einingabréf 2 2,578 Einingabréf 3 3,092 Skammtímabréf 1,600 Lifeyrisbróf Gengisbréf 2,068 Kjarabréf 4,637 Markbréf 2,471 Tekjubréf 1,935 Skyndibréf 1,396 Fjölþjóðabréf 1,269 Sjóðsbréf 1 2,265 Sjóðsbréf 2 1,732 Sjóðsbréf 3 1,585 Sjóðsbréf 4 1,336 Vaxtasjóðsbróf 1,504 Valsjóðsbréf 1,5985 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 530 kr. Eimskip 477 kr. Flugleiðir 163 kr. Hampiójan 174 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 371 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagið hf. 344 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánarl upplýslngar um penlngamarkað- inn birtast I DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.