Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 18
30 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum allar tölvur og jaðartæki í um- boðssölu. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, (gamla ríkinu). Sími 678767. Victor VPC lle með 30 mb. hörðum diski til sölu. Á sama stað óskast hornsófi. Uppl. í síma 642001 eftir kl. 19. Mirror Scanner VS300 fyrir Macintosh tölvur til sölu. Uppl. í síma 666086. Sjónvörp Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Settu gamla tækið sem út- borgun og eftirstöðvarnar getur þú samið um á Visa, Euro eða skulda- bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á öilum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21" kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. Kaupum og seljum notuð og ný litasjón- vörp og video með ábyrgð. Lofnets- og viðgerðarþjónusta. Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216. 22" Goldstar sjónvarpstæki til sölu, allt nýyfirfarið og hreinsað. Uppl. í síma 42735.________________________________ 22" litasjónvarp til söiu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-680919. Dýiahald Hjól Fyrlr vélsleða- og bifhjólafólk: Leðurlúffur, leðurhanskar, leður- smekkbuxur, lambhúshettur. Tökum allar gerðir bifhjóla á söluskrá. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 91-10220. Víl skipta á Brno 222 meö Tasco 4x40 kíki og aukahlutum, 1 árs gömium, og Toshiba örbylgjuofni, stórum, með snúningsdiski, lítur vel út, skipti á fjórhjóli, ekki minna en 250 CC. Uppl. í síma 97-88852 eftir kl. 20. Kawasaki Mojave 250 ’87 fjórhjól til sölu eða í skiptum fyrir nýlegt end- urohjól. Uppl. í síma 98-78363 eftir kl. 19._________________ Óska eftir Suzuki 250 Quadracer gegn staðgreiðslu eða í skiptum fyrir Dai- hatsu Charade. Uppl. í símum 92-12410 eða 92-14266 eftir kl. 21. Suzuki DR 250 til sölu, ekið 5.000 km. Uppl. í síma 91-16669. Suzuki GS 550L ’81 til sölu. Verð 200 þús. Uppl. í síma 95-12604 eftir kl. 19. Þrihjól til sölu, Honda ATC 250. Uppl. í síma 91-42538 eftir kl. 20. MODESTY BLAISE by PETER O'DONREU iraai ky I.CMEtO Við höfum verið svo \ Ekki i hálfkvisti við það áhyggjufull... Jake Axtonl sem áin er... Hún er lygn var svo ógnvekjandi! J héL en lengra í burtu er hún Þú veist ekki hvað ég er feginn að sjá þig aftur! Þakka þér fyrir, Desmond. Heyrðu, hvað kom fyrir Jake Axton? Hann hvarf í ána... Væri hann á llfi hefðir þú komið ; © 1967 Ki4a FmIuiw RipKirby tteQi asu x/ Vi astNTar Við erum tilbúnir. Við verðum að hefjastv'Tarzan! Vistir, útvarp handa, Dick. yL °9 fíórir hermenn _ Þið tveir verðið eftir og komið boðum til Nairobi eftir þörfum! 5 litla hvolpa vantar gott heimill, mjög fallegir. Á sama stað er til sölu Land Rover ’78, skoðaður ’91, góður bíll. Uppl. í síma 91-667761. Setter klúbburinn. Aðalfundur klúbbs- ins verður haldinnn í Súðarvogi 7 á fimmtudagskvöldið kl. 20. Félagsmenn fjölmennið. Alhliða gæðingur á 8 vetri til sölu, úr- vals keppnishestur fyrir sumarið. Uppl. í síma 97-12039. Þorvarður. Stór og föngulegur foli á fimmta vetri til sölu. Brúnn. Glæsilegt klárhests- efni. Uppl. í síma 91-17343 eftir kl. 19. Til sölu 10 vetra viljugur og góður reið- hestur, rauðblesóttur. Uppl. í síma 51622._____________________________ ■ Vetrarvörur Fjölskyldudagur kattafélagsins. Fjölskyldudagur kattafélagsins - fé- lags Arctic Cat vélsleðaeigenda, verð- ur haldinn laugardaginn 24. febrúar nk. við Kolviðarhól. Dagskrá eftirfar- andi: kl. 11 mæting við Kolviðarhól. kl. 11.30 hópferð um Hengilssvæðið og til Nesjavalla undir leiðsögn Magnúsar Jónssonar, sem gjörþekkir svæðið, kl. 16 klóku kettirnir kætast. Grillveisla, pylsur, samlokur, kakó o.fl. í boði Bifreiða & Landbúnaðar- véla hf. Mætum öll vel búin. Polaris Indi 400 '88 til sölu, einnig Skidoo formula MX ’86. Uppl. í símum 96-21705 og 96-31144,______ Skido Formula SP, árg. '86, til sölu. Verð kr. 200.000. Uppl. í síma 98-22895 á kvöldin. Vélsleði óskast í skiptum fyrir bil, Chev- rolet Citation ’81, ekinn 103.000 km. Uppl. í síma 35127 eftir kl. 18. Vélsleöi. Óska eftir að kaupa ódýran, notaðan vélsleða. Uppl. í síma 98-21785 á kvöldin. Óska eftir vélsleða, '80-82, verðhug- mynd 150-200 þús. Uppl. í síma 98-75122 eftir kl. 17. TARZAN® Tradamark TAR2AN ownad by Edgar R Burrooghs, Inc. and Uaad by Parmiaaion Sjáöu, Basil, þeireruac Héöan í frá verður undirbúa sig aö brjótast, e|<kj aftur snúið! í gegnum frumskóginn.l Náðu ( vé|byssuna .. Verðum við að elta? » 0g höldum af stað! . . - l—Iva COPYRIGHT © 1963 EDGAR RICE BURROUGHS. WC All Rights Reservíd Tarzan Þær eru' nú eiginlegal \ bara sætar.’ Það er nýr banki niðri í bæ! 3-13 Hann er opinn klukkutíma lengur á sumrin! ^ Hvutti Andrés Önd Móri Hafðu engar áhyggjur. Ég sagði honum mér ■ Ég talaði honum í rúman 'klukkutíma! lyjui. L-y ouyui num allt sem -S bjó í brjósti! ) talaði yfir > Aumingja maðurinn! Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.