Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 25
37 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990. Skák Jón L. Arnason Lokln á einni efdrlætisskákþrauta heimsmeistarans Kasparovs birtust hér sl. mánudag. Hvítur átti að leika og vinna en það var ekki sérlega erfitt, því að stað- an hafði eitthvað skolast til - allir menn- irnir á borðinu voru hvítir! Við bætum úr þessu og skoðum þraut- ina í heild sinni. Hún er eftir Alexander Seletsky og hvitur á að leika og vinna: 1. Dg5! Ke6+ Ef 1. - Bxd7, þá 2. Rf4 og hótunin 3. Bh5 mát er óverjandi. 2. Kgl Kxd7 3. Rc5+ Kc8 Ef 3. - Kc7 4. Re6 + , eða 3. - Kd6 4. Dg3 +! og vinnur. Nú er staðan frá mánudeginum á borðinu. Hvít- ur vinnur sérlega glæsilega. 4. Ba6 + Kb8 5. Dg3+ Ka8 6. Bb7 +! Bxb7 7. Rd7!! Dd8 8. Db8+! Dxb8 9. Rb6 mát! Bridge Isak Sigurðsson Margir þingmenn á breska þinginu eru snjallir bridsspilarar enda hefur á þeim vígstöðvum lengi tíðkast sá siður að láta efri (Lávarðadeildina) og neðri deildir Breska þingsins etja kappi hvora við aðra í íþróttinni. Einn af slyngari spilurum meðal þingmanna Breta er John Marek, þingmaður Verkamannaflokksins, en hann hefur alla tið verið hrifmn af sterk- um laufakerfum. Hann spilar helst Prec- ision laufið og var sagnhafi í suður í þessu spili í keppni fyrir skömmu. Suður gaf, NSáhættu: ^ ^ ¥ D10972 ♦ K85 4* 2 * K6 ¥ 5 ♦ G1043 + KDG876 N V A S * G983 ¥ 8 ♦ 97 + Á109543 ♦ ÁD7 ¥ ÁKG643 ♦ ÁD62 + — Suður Vestur Norður Austur 1+ 3+ Dobl 6+ 6? p/h Hinar kröftugu hindrunarsagnir and- stöðunnar neyddu Marek til að taka af- stöðu á sjötta sagnstigi og hann endaði í 6 hjörtum sem er alls ekki svo slæmt spil. Hindrunarsagnirnar höfðu einnig þá verkan aö gera vörninni ókleift að meta hvort hún átti að fórna í 7 lauf eða ekki. Marek spilaöi spilið af vandvirkni. Hann trompaði laufaútspil vesturs í fyrsta slag, tók einu sinni tromp, þrisvar tígul og trompaði flórða tígulinn í borði. Síðan spilaöi hann spaða og vonaöist til að austur svæfi á verðinum og setti litið spil en þá hefði sjöan gulltryggt samning- inn. Austur var vakandi og setti áttuna og Marek setti ásinn. Hann spilaði sig nú inn í blindan á tromp og spilaði spaöa aö drottningu og að þessu sinni gat vöm- in ekkert gert, vestur varð að spila út í tvöfalda eyðu og spaðatapslagurinn hvarf' út í veður og vind. Krossgáta Lárétt: 1 lengdarmál, 5 tré, 8 espi, 9 glampa, 10 skökku, 13 eins, 14 mynni, 15 þjóð, 16 rekur, 19 skafrenningur, 21 hreyfist, 22 til, 23 gröf. Lóðrétt: 1 stúlka, 2 klaki, 3 upp- spretta, 4 deildi, 5 málmur, 6 fargi, 7 rýrar, 11 trjátegund, 12 yndi, 14 áma, 17 orka, 18 sveifla, 20 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 óvera, 6 ss, 8 lof, 9 arma, 10 Eglu, 11 gát, 13 krassar, 16 léttir, 19 ana, 20 snót, 21 makk, 22 ætt. Lóðrétt: 1 ól, 2 vog, 3 efla, 4 raust, 5 arg, 6 smáa, 7 sa, 10 ekla, 12 trútt, 14 réna, 15 sin, 17 tak, 18 rót, 20 SK. »13 l|oE*| Ég held að ég hafi fundið þig í uppskriftabókinni minni. Grænmetisréttur, mareneraður í vínlegi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lógreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabjfreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. febrúar - 22. febrúar er í Reykjavíkurapóteki Og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek (og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavógur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 I Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-tostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífílsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 21. febrúar. Rússar hafa ekki tekið Koivisto og Björkö, segja Finnar Tilraunir Rússa til þess að sækja fram yfir Suvantovatn misheppnast. Spakmæli Hryggðinni er skiptjafnara en menn halda. Camilla Collett. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Op’ð dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. , Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn'Norræna hússins: mánud. - laugaídaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir Stjömuspá Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 22. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður hefðbundinn dagur og þú nærð góðu sambandi við það sem þú ert að gera. Vertu ekki of gagnrýninn á eitt- hvað sem öðrum gengur ekki vel með. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver sem skiptir um skoðun setur þig alveg út af laginu. Þú verður að halda vel á spöðunum ef þú ætlar að ná þínu fram. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óvænt ánægja sem tengist fjarlægð eða ferðalegi gæti verið á leiðinni. Einhver sem þú hittir hefur mikil áhrif á þig. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitthvað sem þú heyrir eða lest gefur þér tilefni til að endur- skoða hug þig gagnvart einhveiju sem þú spáir lítið í. Þú ert tilfinningasamur í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það eru miklar likur á því að óuppgerð mál, jafnvel peninga- mál, leysist farsællega. Haltu þig við heimilislifið í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vertu bjartsýnn. Þér gengur allt í haginn í einkalífmu. Rétt er að hugsa vel um velferð þeirra öldruöu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sökktu þér ekki ofan í sjálfsvorkunn og kenndu ekki öðrum um. Sumt af því sem miður hefur farið er sjálfum þér að kenna. Ekki virðist mikið að gera í félagslífinu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það lítur út fyrir að þú getir gert góð kaup. Farðu þó ekki of geyst. Það borgar sig ekki að taka lán fyrir sumum hlutum og vera lengi að jafna sig á því. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu ekkert í fljótræði og reyndu aö hafa ekki of mikil áhrif á aðra. Hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir. Ymsar framfarir eru í vændum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu sjálfurþínar ákvarðanir. Láttu aðra ekki hafa of mik- il áhrif á þig. Atburðirnir gerast frekar þegar á daginn líð- ur. Reyndu að hafa nægan tíma fyrir sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú vinnur þig vel út úr erfíðri aðstöðu. Þú munt takast á við erfið verkefni. Reyndu að fá eins mikla hvild og mögu- legt er. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur allt í haginn. Þú færð hrós annarra og fjármálin eru í mjög góðu lagi. nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311-, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögmn er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Lífíínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.