Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 17
29 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990. dv_______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Kolaportiö á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Ultra-litt fjarstýrðlr amerískir bílsk. opnarar (70 m range), Holmes brautar- laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f. bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á íslandi. Gerum tilboð í uppsetningar. Halldór, s. 985-27285 og 91-651110. 22" Hitachi sjónvarp til sölu, verð 30.000. Á sama stað óskast 14" tæki, gamaldags borðstofusett, lampar, mottur og ýmislegt fleira í gömlum stíl. Uppl. í síma 91-651543. Ál, ryðfrítt, gaif-plötur. Öxlar, prófílar, vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt- ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum um allt land. Sími 83045, 672090. Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík. Kerra, stærð 2x1,25 m, til sölu, á 13" dekkjum, varadekk og ljós, einnig Brauning A500 haglabyssa, ársgömul. Uppl. í síma 98-71322. Kolaportið. Tökum að okkur að selja nýjar eða notaðar vörur í umboðssölu. Uppl. •aðeins# í síma 672977 eða í Kolaportinu í laugardögum. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Til sölu - ódýrt. Hjónarúm á sökkli frá Ikea og tvíbreiður svefnsófí frá Pétri Snæland. Uppl. í síma 78307 eftir kl. 17. 50 litra plastbrúsar, kr. 500 pr. stk., til sölu. Uppl. í síma 91-686964 frá kl. 13-16.________________________________ Escort XR3 ’81 til sölu, ekinn 95 þús. km, mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. gefur Páll í síma 91-610880 til kl. 18. Sjálfvirkur bílskúrshurðaropnari og ísskápur 55x140 til sölu. Uppl. í síma 91-651773 eftir kl. 18. Snittvélar. Vinsælu Ogura snittvélarn- ar japönsku eru komnar. Tengihlutir hf., sími 91-74712. 4 stk. 12" sóluð nagladekk til sölu. Uppl. í síma 91-17243 eftir kl. 18. Til sölu mjög fallegt símaborð, mjög vel með farið, verð 20 þús. Einnig 2 kanín- upelsar á 10 þús. kr. stk. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-9639. 2 stk. hitablásarar með viftu, stærð 50x50x35, lítið notaðir. Uppl. í síma 91-14135 og 91-14340._______________ Farsími til sölu. Upplýsingar i síma 91-79553. Ný 13" vetrardekk til sölu. Uppl. í síma 91-678423. Sæti í Benz 309 til sölu. Bílasmiðju- sæti. Uppl. í síma 96-26525 á daginn. » ■ Oskast keypt Lyftingabekkur óskast með stöng og lóðum og helst fótatæki, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 91-642256 eftir kl. 17.30, og 91-641260 eftir kl. 20. Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h. 2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl. alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir kaupa 22 eða 24" litsjónvarp á góðu verði, einnig óska ég eftir vel útlítandi sófasetti fyrir lítið verð. Uppl. í síma 91-656713. Trésmiðavél. Vil kaupa lítið notaða, sambyggða trésmíðavél. Uppl. í símum 91-31988 og 985-25933. Óska eftir að kaupa notaðan flygil, ekki stærri en 1,75 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9621. Eldavél óskast. Hringið í síma 91-54083 eftir kl. 19. Skápur óskast. Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð). Óska eftir bensíngarðsláttuvél, helst orfi. Uppl. í síma 91-43272 eftir kl. 17. ■ Fyiir ungböm Barnarimlarúm. Óska eftir vel með förnu barnarimlarúmi. Uppl. í síma 91-46775. Til sölu Brio barnavagn, leikgrind, Baby Bjöm ömmustóll og rimlarúm. Uppl. í síma 91-14591. ■ Verslun Tituprjónar sem hægt er að beygja, áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni, snið og allt til sauma. Saumasporið, á horninu á Auðbrekku, sími 45632. ■ Fatnaður Gerið góð kaup á ísl. bómullar- og ull- arpeysunum, 40-50% afsl., mikið úr- val. Opið virka daga frá kl. 13_ til 18 og laugard. frá kl. 12 til 16. Árblik, Smiðsbúð 9, Garðabæ, sími 91-641466. Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til kl. 18 miðvikud., 16.30 aðra daga. Leð- uriðjan, Hverfisg. 52, 2. h., s. 21458. ■ Heirnilistæki Nýlegur kæliskápur, helluborð og vifta til sölu. Verð 25.000. Uppl. í síma 92-15416. ■ Hljóðfæri Alvöru græja. Yamaha DMP-7, 8 rása digital mixer með 3 innbyggðum effectamaskínum til sölu. Uppl. í síma 91-17956. Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassa- og rafmgítarar, strengir, effektatæki, rafrnpíanó, hljóðgervlar, stativ, magn- arar. Opið lau. 11-15. Send. í póstkr. Til sölu vel með farið Yamaha Electron C55N orgel, 2 borða, með fótbassa og trommuheila, á góðu verði. Kjörið fyr- ir byrjendur. Uppl. í síma 93-12013. Bassaleikari óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit. Uppl. í síma 91- 626246 á daginn. Píanó. Til sölu er lítið Leswein píanó, ásamt nýjum píanóstól. Uppl. í síma 91-19480. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast iengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með mörgum gerðum af skrifborðum, hill- um, skápum og skrifstofustólum, allt á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum' og tækjum. Kaupum og tökum notuð skrifstofuhúsgögn í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067, ath. erum fluttir í Ármúla. Vantar i sölu eldri gerðir húsgagna: borðstofusett, staka skápa, svefnher- bergissett (helst mahóní), skatthol og sófasett. Komum á staðinn og verð- metum, yður að kostnaðarlausu. Betri kaup, húsgagnaverslun, Síðumúla 22, sími 686070. Sprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, innréttingum, o.fl. E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91- 642134. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Vatnsrúm. Ath., 2 mánaða gamalt „King Size“ vatnsrúm selst ódýrt. Uppl. í síma 91-641323 eftir kl. 18. ■ Antik Rýmingarsala! Húsgögn, skrifborð, borðstofuhúsgögn, speglar, málverk, postulín, silfur, lampar. Opið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstrun Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilboð. Aðeins unnið af fag- mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, sími 21440 og kvöldsími 15507. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði, s. 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664. Til sölu tölvupappir í einriti, tvíriti, þríriti og fjórriti á mjög hagstæðu verði, hentar smærri fyrirtækjum og einstaklingum mjög vel. Uppl. og pantanir í síma 28711 á skrifstofutíma. Nýir leikir - lækkað verð. Vorum að fá nýja leiki í PC samhæfðar tölvur. Gott úrval, milli 30 og 40 titlar. Tölvuvörur, Skeifunni 17, sími 687175. Til sölu nýleg, litið notuð „Tandon" AT tölva m/20 Mb diski og Eizo-VGA-lita- skjá, einnig Fujitsu nálaprent. og Triumph Adler prent. S. 21241,689510. Hef áhuga á að kaupa Macintosh SE 2/20. Uppl. gefa Eyjólfur eða Jóhann í síma 91-26733 fyrir kl. 17. IBM PC AT3 með 30 Mb hörðum diski og litskjá til sölu. .Uppl. í síma 91-24084. Nýir tölvuleikir. Leikir í PC, Amstrad o.fl. Gott úrval. Tölvuland við Hlemm, sími 621122. PC tölva óskast, með Egaskjá, helst með hörðum diski, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-651117. Sinclair Spectrum tölva + stýripinni til sölu, kr. 20.000. Uppl. í síma 91- 680919. Þjónustuauglýsingar________________________________ __________________________dv Viðgerðir á kæli- og frystitækjum Sækjum -sendum. Föst verð. Fljót og góð þjónusta SfraslvErk Smiðsbúð 12, 210 Garðabæ. Sími 641799. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar h»f ,, — símar 686820, 618531 fe- . og 985-29666. mmm VERKTAKAR - VÉLALEIGA Sprengjum og gröfum húsgrunna, holræsi o.fl. BORGARVERK HF. BARÓNSSTÍG 3, - SÍMI 621119 og 985-21525. Telefax 93-71249. ÁRMÚLA 32 Vlðgerðir á öllum tegundum sjónvarps- og vídeótækja Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 - 39994 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við 2*7$ eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- 'T næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. fs®[7 Bílasími 985-31733. 'pa Sími 626645. Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: starfsstöð, Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. 681228 674610 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vani'r menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Skólphreinsun r> Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðaisteinsson. Sími 43879. Bilasími 985-27760. SMÁAUGLÝSINGAR opm Mánudaga - fostudaga. Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudága. 18.00 - 22.00 s: 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.