Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1990, Blaðsíða 27
39 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRIÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Mið. 21. febr. kl. 20.00. Laug. 24. febr. kl. 20.00. Síðasta syning vegna lokunar stóra sviðsins. eftir Václav Havel. Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir. Þýðing: Jón R. Gunnarsson. Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhanns- son. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikarar: Erlingur Gislason, Helga E. Jónsdóttir, ÞórTulinius, Sigurður Sig- urjónsson, Jón Símon Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, María Ellingsen, Jóhann Sigurðarson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Hákon Waage, Edda Þór- arinsdóttir', Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir. Fiðluleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning. Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning. Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning. Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning. Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort I Bæjarbíói Frumsýning laug. 24.2. kl. 20, uppselt. 2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir. 3. sýn. lau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 50184. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Hljómsveitarstjórn: David Ang- us/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dans- höfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Dansarar úr íslenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00. 2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. VISA - EURO - SAMKORT LEIKFÉLAG WmlÆ REYKjAVlKUR FRUMSÝNINGAR Í BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: Htihsi Föstud. 23. febr. kl. 20. Laugard. 24. febr. kl. 20. Fimmtud. 1. mars. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: NDSINS Laugard. 24. febr. kl. 20. Föstud. 2. mars kl. 20. Siðustu sýningar. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 24. febr. kl. 14. Sunnud. 25. febr. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. KXiOI Föstud. 23. febr. kl. 20. Sunnud. 25. febr. kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasöiusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Ertu að selja? - Viltu kaupa? - eða uiltu skipta? n* í_ _ i x i DV á laugardögum og smáauglýsingar daglega. fj öldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa (jölbreytt úrval bíla aföllum gerðum og í öllum verðflokkum með góðum arangri. Athugið að auglýsingar í DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast í síð- asta lagifýrirkl. 17.00 áfimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegar opin alla daga frá kl. 9-22 nema laugardaga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Augl lýsinga( leild DV Sími 27022 LEIKFÉLAG MH 3ýnir: ANTÍGÓNU eftir SÓFÓKLES i þýðingu Jóns Gislasonar. 4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00. 5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00. 6. sýn. laugard. 24/2 kl. 21.00. 7. sýn. sunnud. 25/2 kl. 21.00. 400 kr. nem. og starfsfólk MH. 600 kr. aðrir. Aðgöngumiðar seldir á staðnum. Sýnt í hátiðarsal MH. LililiiJ úAmJ 13 aiUiIl iiiliJLI l^ilTíínlliH ‘RjTSlj Irl mHifliSlj Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra I leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 23. febr. kl. 20.30. Laugard. 24. febr. kl. 20.30. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Eymalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Aukasýning sunnud. 25. febr. kl. 15. Allra siðasta sýning. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferöir Flugleiöa. Kvikmyndahús Bíóborgin ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÚGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bíóböllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man, sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum I þessari frábæru mynd. Þetta er grín-spennumynd I sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yat- es. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó BOÐBERI DAUÐANS Leikstj.: J. Lee Thompson. Aðalhlutv.: Charles Bronson, Trish Van De- vere, Laurence Lucklnbill, Daniel Benzau. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HEIMKOMAN Sýnd kl. 9 og 11. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana. Laugarásbíó A-SALUR BUCK FRÆNDI Frábær gamanmynd um feita, lata svolann sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smátíma og passa tvö börn og táningsstúlku sem vildi fara sinu fram. Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan. Leikstjóri, framleiðandi og handritshöf.: John Huges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Regnboginn FULLT TUNGL Leikstj.: Peter Masterson. Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg- ess Meredith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Urval - vcrdid hefur lækkað FACO FACD FACDFACO FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Austan- og norðaustangola eða kaldi um mestallt land og smáél á annesj- um í fyrstu en gengur í vaxandi suð- austan- og sunnanátt síðdegis, aust- an- og suðaustanhvassviðri eða stormur og snjókoma um mestallt land í nótt. Hiti frá 1 stigi niöur í 6 stiga frost. Akureyri snjókoma -A Egilsstaöir hálfskýjað -6 Hjarðames alskýjað -1 Galtarviti snjókoma -2 Keflavikurflugvöllur skýj að -2 Kirkjubæjarkiaustursnjóél -3 Raufarhöfn hálfskýjað -2 Reykjavík skýjað -2 Sauöárkrókur snjóél -1 Vestmannaeyjar srijóél Útlönd kl. 6 í morgun: 2 Bergen léttskýjað 6 Helsinki léttskýjað 5 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Osló skýjað 4 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn skúr 3 Algarve þokumóða 10 Amsterdam þokumóða 8 Barcelona þokumóða 12 Berlín léttskýjað 8 Chicago heiðskírt -3 Feneyjar þoka -1 Frankfurt þoka 4 Glasgow rigning 7 Hamborg léttskýjað 11 London alskýjað 11 LosAngeles álskýjað 11 Lúxemborg þokumóða 5 Madrid skýjað 8 Malaga þokumóða 15 Mallorca þokumóða 12 Montreal skýjað -12 New York heiðskírt -2 Nuuk skýjað -8 Gengið Gengisskráning nr. 36-21. febr. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,790 59,950 60,270 Pund 102,423 102,697 102,005 Kan.dollar 49,819 49,952 52,636 Dönsk kr. 9,3131 9.3380 9,3045 Norsk kr. 9,2798 9,3047 9,2981 Sænsk kr. 9,8049 9,8311 9,8440 Fi. mark 15,2331 15,2739 15,2486 Fra. franki 10,5664 10,5947 10,5885 Belg. franki 1,7182 1,7228 1,7202 Sviss.franki 40.5631 40,6716 40,5722 Holl. gyllini 31,8244 31,9095 31,9438 Vþ. mark 35,8658 35,9628 35,9821 It. líra 0,04839 0,04852 0,04837 Aust. sch. 5,0961 5,1097 5,1120 Port. escudo 0.4073 0,4084 0,4083 Spá. peseti 0,5546 0,6561 0,5551 Jap.yen 0,41172 0,41282 0,42113 irskt pund 95,105 95,359 95,212 SDR 79,6032 79,8162 80,0970 ECU 73,2816 73,4777 73,2913 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. febrúar seldust alis 100,549 tonn. Magn í Verð í krónum tonnuni Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.041 60,46 39,00 79,00 Grálúða 0,680 60,00 60,00 60,00 Kadi 15,173 39,81 30,00 42,00 Keila 0,145 29,00 29,00 29,00 Lúða 0.018 290,00 290,00 290,00 Rauðmagi 0,032 150,00 150,00 150.00 Skarkoli 0,377 12,00 12,00 12,00 Steinbitur 1,414 41,15 27,00 50,00 Þorskur.sl. 11,244 69,17 58,00 85,00 Þorskur, ósl. 4,959 78,98 59,00 98,00 Ufsi 50,478 57,32 49,00 60,00 Ýsa, sl. 15,244 74,53 30,00 92,00 Ýsa, ósl. 0,137 71,69 70,00 74,00 Á morgun verða seld úr Má SH um 100 tonn af karfa og óákveðið magn af þorski, ýsu og ufsa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. febrúar seldust alls 20,539 tonn. Gellur 0,054 260,00 260.00 260,00 Steinbitur, ósl. 0,367 30,00 30.00 30,00 Smáþorskur 0,284 53,00 53.00 53,00 Steinbitur 4,836 52,00 44,00 56.00 Langa 0,152 55,00 55,00 55,00 Keila 2,221 35,00 35,00 35,00 Þorskur 5,703 85,38 82,00 95.00 Lúða 0,655 434,05 300,00 650,00 Kinnar 0,012 109,00 109,00 109.00 Keila. ósl. 3,494 -28,54 28,00 30.00 Ýsa 2,734 115,00 100,00 125.00 Á morgun verður selt úr Ljósfara. Núpi ÞH og fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 20. febrúar seldust alls 70,202 tonn. Þorskur 44,752 94,04 35,00 109.00 Ýsa 4,644 101,34 59,00 113.00 Kadi 5,138 38,61 26,00 45.00 Ufsi 9,791 45,28 37,00 51,00 Steinbitur 3,217 35,34 22,00 38,00 Langa 0,900 56,00 56,00 56.00 Lúða 0,090 397,91 355.00 575,00 Skarkoli 0,814 30,30 25,00 39,00 Keila 0,458 27,09 10,00 29,50 Skata 0,101 69.41 66,00 70,00 Skötuselur 0,039 149,79 118,00 180.00 Rauðmagi 0,161 87,17 87,00 90.00 i dag verða m.a. seld 30 tonn af þorski úr Skarfi GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.