Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Side 3
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. 3 Fréttir HHðaifjall: „Þurfum ekki meiri snjó“ - segir ívar Sigmundsson Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það er jafnmiMll snjór hér og var í fyrra, ef ekki meiri, og við þurfum ekki meiri snjó í vetur,“ segir ívar Sigmundsson, forstöðumaður skíða- svæðisins í Hlíðarfjalli við Akureyri. Það er ljóst að snjóleysi mun ekki há mönnum við skíðaiðkun í Hlíðar- flalh það sem eftir er vetrar og ívar sagði að nú ylti allt á veðurguðunum, að tíðarfar yrði gott, svo allar að- stæður væru fullkomnar í Hlíðar- Qalli. Aðsókn í fjallið hefði verið feikilega góð að undanfórnu. „Það er venjan að straumur að- komufólks hingað hefjist í byrjun mars. Þó hafa verið hér fjölskyldur að undanfornu sem tóku þann kost- inn að fara frekar hingað í skíðaferð en til Austurríkis þar sem snjóleysi háir mönnum við skíðaiðkun,“ sagði ívar. Samkvæmt upplýsingum hótel- fólks á Akureyri fer nú sá tími í hönd aö fólk fer að flykkjast í hinar svo- kölluöu „pakkaferðir" til bæjarins. Fólk kaupir þá saman flug og gist- ingu, sumir fara í þessar ferðir, sem aðallega eru um helgar, til þess að fara á skíði, aðrir til að fara í leikhús eða sjá sýningu Pálma Gunnarsson- ar í Sjallanum, og er vel bókað á hótelum bæjarins í marsmánuði. - íjaríestmg sem skuar ser i öryggi, ánægju og endursölu ára ábyrgö ■ - Benidorm. ^BENID.O RM' s Vikulegar ferðir í allt sumar. Bókabu tímanlega! yBENlDORM' /B E N l D O R M ' / 20 SEPT FERÐASKRIFSTOFA viðogf‘ísw,,ýifl REYKIAVÍKUR" vtrDlisW- Abalstræti 16 . sími.: 62 14 90.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.