Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. Fréttir Guörún Agnarsdóttir um Keflavikurstöðina: Eðlilegt að hún verði lögð niður „Sú þróun sem orðið hefur í Aust- ur-Evrópu á undanfórnum mánuð- um, og er reyndar enn í hraðri fram- vindu, krefst nýrrar hugsunar og nýrra viðbragða frá almenningi, stjómmálasamtökum og hernaðar- bandalögum," sagði Guðrún Agnars- dóttir, þingkona Kvennahstans, þeg- ar hún var spurð álits á framtíð Keflavíkurstöðvarinnar í ljósi þró- unar mála í afvopnunarviðræðum. Guðrún sagði að afvopnunarsamn- ingar hefðu þegar leitt til fækkunar vopna og herhðs. Þá benti Guðrún á að nýlega var samþykkt í bandaríska þinginu að leggja niður nokkrar bandarískar herstöövar í Evrópu og að viðræður væru á milli fulltrúa stórveldanna um frekari fækkun í herliðum þeirra. „Vænta má að þessi þróun haldi áfram og áherslan verði fyrst og fremst á friðsamleg samskipti af öhu tagi. Þaö er eðlhegt að þessi þróun nái líka til íslands og herstöðvarinn- ar hér þannig að hún verði lögð nið- ur. Þó má vænta þess að einhver hið verði á eða þar til samningaáfangar nást um afvopnun í höfunum en hlutverk herstöðvarinnar er ekki síst að fylgjast með ferðum kafbáta. Alveg er óvist enn hve hröð slík afvopnun í höfunum verður en hún hlýtur að vera keppikefh okkar ís- lendinga og því hljótum við að róa öllum árum að þvi að hvetja th slíkr- ar afvopnunar og í raun krefjast hennar. Hvort herstöðin fær eitt- hvert eftirlitshlutverk í þessu sam- hengi, eins og utanríkisráðherra hef- ur gefið í skyn, er allsendis óvíst. Öryggismál Evrópuþjóða eru í deiglu og krefjast endurmats eins og flest önnur mál á þessum mikla breytingartíma. Hernaðarbandalög gærdagsins eru orðin að úreltum fyr- irbærum, tímaskekkju," sagði Guð- rún. -SMJ NÚ ERUM VIÐ FLUTTIR Á LAUGAVEGINN — Ný og betri húsakynni — — Aukin og bætt þjónusta — — Aidrei meira úrval bíla — Keflavlkurstöðin: Breytingarnar ýta á eftir varaflugvelli - segir Eyjólfur Konráð Jónsson „Ég er sammála utanríkisráöherra um það að breytingarnar núna ýti enn frekar á eftir varaflugvelh. Ég tel einnig að við verðum að standa á varðbergi hér á norðurslóöum því eins og við erum að sjá núna þá ætla Norðmenn að auka fjárframlög til hernaðarmála vegna vígbúnaðar Rússa á Kolaskaga," sagði Eyjólfur Konráð Jónsson, fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í utanríkismálanefnd Al- þingis, þegar hann var spurður álits á stööu Keflavíkurstöðvarinnar. Eyjólfur sagði að það væri brýnt fyrir íslendinga að hafa náið sam- starf við Norðmenn um það sem gert verður. „Við verðum aö vona að Rússar hætti þessum gífurlega víg- búnaði á Kolaskaga. Þá skapast ný viðhorf. Samt sem áður veröum við Bayeux vinabær að hatá ötluga eftirlitsstöð og kemur frá mínu sjónarmiði til greina að breyta þar um. Framtíðin ber von- andi í skauti sér að smám saman verði dregiö úr þessum herafla á sjónum eins og annars staðar. En eftirlit verðum við að hafa,“ sagði Eyjólfur. -SMJ iLAUGAVEGUR: =□ d I mmifí BíiAfí LAUGAVEGI 174 — SÍMI 695660 - 695500 '"'i'1' 'i ,\í****%**£*■ "/i'< “ 'i ii./(;" •***#*+ * * * ' ii./.'i/.1' **--** * ——i í < 1111' i j ý l‘ ***** Þoku sem virka Ijós Sett m/vírum, rofa, straumloku, tengjum og teikningu. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Bæjarstjórn Akureyrar hefur sam- þykkt að taka upp viðræður við borg- aryfirvöld í Bayeux í Frakklandi um vinabæjasamband Akureyrar og Bayeux. Albert Guðmundsson, sendiherra í Frakklandi, mun hafa unnið að þessu máli þar úti og er ákvörðun bæjar- yfirvalda til komin í kjölfar bréfs frá Albert um þetta vinabæjasamband. aðalljósa' poku rigningu snjonu...- Aðeins kr. 9.900 stgr. Ljósin skera i ge9n án uppgeisiune' DE 0YNAMIC ENERGY Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Vagnhöfða 23, sími 685825 >) \^S^ x\\^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.