Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Blaðsíða 6
\6 Útlönd Bresk yfirvöld: Aflétta banni áfjárfest- ingum í Suður-Afríku Bresk yíirvöld tilkynntu í gær að þau hefðu ákveðiö að aflétta banni við nýjum flárfestingum í Suður-AfMku. Þessi einhliða ákvörðun bresku stjómarinnar var tekin þrátt fyrir andstöðu hinna aðildarríkja Evrópubanda- lagsins og frá leiðtogum blökku- manna í Suður-Afríku. Verka- mannaflokkurinn í Bretlandi, sem er í stjórnarandstöðu, for- dæmdi strax ákvörðun sfjórnar- innar. Thatcher, forsætisráðherra Breta, sagði þó fyrr í vikunni að stjórn hennar rayndi virða aörar refsiaðgerðir gegn Suður-Afríku, s.s. bann á innflutning stáls frá Suður-Afríku sem og barm á vopna- og oliusölu þangað. Breski viðskipta- og iðnaðar- ráðherrann, Nicholas Ridley, sagði í gær að forseti Suður-Afr- íku, de Klerk, hefði opnað leið fyrir samningaumræður um af- nám kynþáttaaðskUnaðarstefnu sfjórnarinnar. „Slíkt kallar á já- kvæð viðbrögð á alheimsmark- aði,“ sagði hann. Með ákvörðun sinni í gær taka Bretar fyrstir þjóða skref í átt aö slökun á refsiaögeröum gegn stjórn de Klerks. Kemur það í kjölfar ákvöröunar forsetans að leysa blökkumannaleiðtogann Nelson Mandela úr fangelsi og aflétta banni á starfsemi ýmissa samtaka sem beijast gegn að- skflnaöi kynþátta. Þýsku ríkin: Sameining í sjónmáli? Stjórnvöld í Vestur-Þýskalandi telja aö austur-þýsk yflrvöld kunni að fara formlega fram á sameiningu þýsku ríkjanna strax að loknum fyrirhuguöum kosn- ingum austan megin í næsta mánuði, aö því er talsmaður vest- ur-þýska innanríkisráðuneytis- ins sagði í gær. Hans Modrow, forsætisráðherra Austur-Þýska- lands, vísaði slíkum hugmyndum þó á bug og hvatti íbúa beggja þýsku ríkjanna tU aö fara sér hægL Talsmaður vestur-þýska innan- ríkisráðuneytisins sagði að inn- anríkisráöherrann, Wolfgang Scháuble, teldi að í kjölfar kosn- inganna kynxU hið nýkjörna þing aö kjósa sameiningu hið fyrsta. Þingið getur lýst því yfir að Aust- ur-Þýskaland hyggist saraeinast Sambandslýðveldinu, jafnvel áð- ur en ríkisstjórn hefur verið mynduð. Samkvæmt 23. grein stjómar- skrár Vestur-Þýskalands frá ár- inu 1949 gUdir stjórnarskráin fyr- ir Sambandslýöveldið og „aðra hluta Þýskalands" eftir að þeir hafa lýst yfir áformum sínum um að ganga í Sambandslýðveldið. Ákveði hið nýja þing Austur- Þýskalands að nýta sér þessa grein gæti sameining - sem flestir telja nji óumflýjanlega - átt sér stað mun fyrr og með mun óskipulegri hætti en ríkisstjómir beggja þýsku ríkjanna kjósa, að mati vestur-þýskra embættis- manna. Sameining þýsku ríkjanna verður til umræðu á sérstökum leiðtogafúndi hinna tólf aðildar- ríkja Evrópubandalagsins sem verður haldinn 28. apríl i Dubhn. Sérfræðingar á vegum banda- lagsins hafa þegar hafist handa við að vinna að aðUd Austur- Þýskalands ef, eins og búist er við, auMnn hraði færist í samein- ingarviðræðumar i kjölfar kosn- inganna. Reuter ^(iFJKBIijÍAli 1990. Nýjar efnahagstillögur Carlssons: Ganga ekki nógu langt - að mati sumra hagfræðinga Ingvar Carlsson lagði í gær fram á þingi nýjar efnahagstillögur sem sumir hagfræðingar telja að gangi ekki nógu langt í Ijósi efnahagsvanda sænsku þjóðarinnar. Ingvar Carlsson, sem mun á næstu dögum taka við forystu nýrrar ríkis- stjórnar í Svíþjóð, lagði fram í gær nýjar efnahagstiUögur sem sumir hagfræöingar telja að gangi ekki nógu langt í ljósi erfiðleika í sænsku efnahagslífi. Carlsson, sem verið hef- ur í forsæti bráðabirgðastjórnar í Svíþjóð í vikutíma, féll frá fyrir- huguðum ákvæðum aðhaldsaðgerða fyrri ríkisstjómar sem urðu henni að faUi en lagði þess í stað til að sér- stakur samningamaður yrði út- nefndur til að vinna að því að ná kjarasamningum til tveggja ára. Það var lítill stuðningur við að- haldsaðgerðir síðustu stjórnar - minnihlutastjórnar jafnaðarmanna undir forystu Carlssons - sem urðu henni að falli svo Carlsson kynnti nýjar og endurbættar efnahagstiUög- ur á þingi í gær. Á fundi með frétta- mönnum sagði hann að í nýju efna- hagsaðgerðunum hefði verið fallið frá þeim ákvæðum sem leiddu tU falls fyrri stjórnar, svo sem launa- stöðvun og banni við verkfollum. Hins vegar væri gert ráð fyrir sér- stökum samningamanni sem ætti að vinna að því að ná samkomulagi miUi fulltrúa launþega og launa- greiðenda um kaup næstu tvö ár og stemma þannig stigu við launahækk- unum í Svíþjóð. Þá gera tillögur Carlssons ráð fyrir hærri skatti á áfengi og tóbak. Önnur atriði efnahagsaðgerða fyrri stjórn- ar, svo sem verðstöðvun og bann við frekari hækkunum á húsaleigu, eru einnig meðal þess sem Carlsson legg- ur til nú. Ferðamenn sem og innfæddir töltu um götur Rómar í gær, íklæddir sumarklæðnaði. Á Ítalíu gekk yfir hitabylgja og hefur ekki verið heitar á þessum árstíma þar í landi í tvær aldir. Á fimmtudag var hvorki meira né minna en 21 gráðu hiti og hefur ekki mælst slíkur hiti í febrúarmán- En Carlsson á á brattann aö sækja og segja hagfræðingar að í Ijósi verö- bólgunnar - en talið er að hún komi til með að nema 8,6 prósentum á þessu ári - gangi tillögur hans alls ekki nógu langt. Svíar horfast nú í augu við vaxandi ólgu á vinnumark- aðnum auk hækkandi verðlags og launa. .Hagfræðingar segja að vax- andi launakostnaður á vinnumark- aðnum sé ein af undirrótum efna- hagsvandkvæða þjóöarinnar. TaUð er að Carlsson, sem var út- nefndur forsætisráðherra í gær af forseta þingsins, leggi fram ráð- uði í Róm síðan áriö 1782. Það hefur aðeins rignt á íbúa höf- uðborgar ítahu tvívegis síðan í nóv- ember. Vatnsborð hefur ekki veriö lægra í Tíberfljóti í áraraðir og óttast ítahr að vatnsskortur kunni að gera vart viö sig fljótlega. En það er víðar en á Ítalíu sem herralista sinn á þriðjudag. Þing- heimur þarf að samþykkja útnefn- ingu forsætisráðherra áöur en hann leggur fram ráðherralista sinn en shkt samþykki er nú taUð einvörð- ungu formsatriði. Embættismenn þingsins kváöust í gær vonast til að kosning um útnefningu Carlssons gæti farið fram á mánudag. Fyrirhuguð stjóm undir forsæti Carlssons getur reitt sig á stuðning kommúnista og miðflokkanna í flest- um málefnum. Jafnaðarmenn og kommúnistar hafa meirihluta á þingi, alls 177 sæti af349. TT og Reuter hægt er að sleikja sólina þessa dag- ana. Á Biarritz í Frakklandi mældist hitinn 23,9 gráður á fimmtudaginn og flykktist fólk á ströndina. í höfuð- borg Tékkóslóvakíu, Prag, var einnig afburða gott veöur í vikunni og mátti víða sjá þar fólk að sóla sig. Reuter Frekari geim- skotum frestað Frekari geimskotum á vegum evrópsku Ariane-samsteypunnar hefur verið frestað í kjölfar þess að ómönnuð Ariane-eldflaug sprakk skönunu eftir flugtak í fyrrakvöld. í flauginni voru tveir japanskir gervihnettir, Super- bird-B og BS-2X, sem ætlunin var að koma fyrir í geimnum. Tjóniö vegna sprengingarinnar nemur aö minnsta kosti 430 milljón doll- urum eða sem samsvarar 32 mill- jörðum íslenskra króna. Flaugin sprakk yfir Atlantshafi tæpum tveimur mínútum eftir flugtak í Kourou í Frönsku Gu- ineu. íbúum Kourou var ráðlagt að halda sig innan dyra í að minnsta kosti klukkustund eftir slysið vegna hættunnar á eitur- gufum í andrúmsloftinu í kjölfar sprengingarinnar. Stjórnarformaður Aria- nespace-samsteypunnar sagði að þar til orsök sprengingarinnar lægi fyrir yrði öllum geimskotum frestað. Þetta er í fyrsta sinn síö- an í september árið 1987 að ekki tekst að skjóta Ariane-eldflaug Útígeiminn. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 4-7 LB.Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5-7.5 Lb 6mán. uppsögn 5-8 Ib.Bb 12mán.uppsögn 8-9 lb 18mán. uppsögn 16 ib Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 21,5-28 Ib Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 ib.Bh Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7.5-8.25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl.krónur 20,5-26,5 Ib SDR 10,75-11 Ib.Bb Bandarikjadalir 9,75-10 Bb Sterlingspund 16,75-17 Bb Vestur-þýsk mörk 9,75-10 3,5 Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 37,2 MEÐALVEXTIR Óverðtr. feb. 90 37,2 Verðtr. feb. 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 2806 stig Lánskjaravisitala mars 2844 stig Byggingavísitala mars 538 stig Byggingavisitala mars 168.2 fctig Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,702 Einingabréf 2 2,581 Einingabréf 3 3,095 Skammtimabréf 1,602 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,069 Kjarabréf 4,640 Markbréf 2,474 Tekjubréf 1,937 Skyndibréf 1,398 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,267 Sjóðsbréf 2 1,734 Sjóðsbréf 3 1,587 Sjóðsbréf 4 1,338 Vaxtasjóðsbréf 1,5060 Valsjóðsbréf 1,6005 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 530 kr. Eimskip 477 kr. Flugleiðir 163 kr. Hampiðjan 174 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 371 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagiö hf. 344 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Franskir sóldýrkendur flykktust á strandir Biarritz í Frakklandi á fimmtudag en þar var þá tæplega 24 stiga hiti. Simamynd Reuter Vorveður í Evrópu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.