Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Síða 13
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990.
Uppáhaldsmatur
Sparið og
bakið brauð
- segir Stefán Jón Hafstein, dagskrárstjóri rásar 2
„Ég er enginn brauðsérfræðing- brauðið aðalundirstaða máltíðar. þolinmæðinni.
ur þóttéghaflbakaöalltmittbrauð Þegar hræðslan við gerið hefur Brauðið er síðan sett í 200° heitan
síðasthðin sjö ár. Ég forhertist í verið yfirunnin getur hver og einn ofninn og bakað í 30 mínútur eða
bakstrinum þegar ég bjó í Banda- haldið áfram að þróa sína brauð- þar til skorpan fær á sig gullinn
ríkjunum en þar fást engin al- gerð með hjálp ýmissa góðra mat- lit. Uppskriftþessigefurmöguleika
mennileg brauð, einungis svam- reiðslubóka. á einu stóri brauði eða nokkrum
kennd fyrirbæri" segir Stefán Jón Uppskrift Stefáns Jóns er afar litlum.
Hafstein, dagskrárstjóri rásar 2. hefðbundin og þarfnast einskis „Þessiuppskrifthefurhelstverið
Fyrir nokkru lýsti hann þvi yflr nosturs. Nákvæmt mái og vog er gagnrýnd fyrir það hvað brauðið
í beinni útsendingu í Þjóðarsálinni ekkert sáluhjálparatriöi, segir er þungt en það verður léttara þeg-
aðbrauðbaksturværiminniháttar hann, og allt kemur með æflng- ar minna af fræjum er sett í það,“
mál. „Það hringdi í okkur maður unni. segir Stefán Jón. „En ég vil hafa
og kvartaði yfir brauöunum í hak- brauðin sannkölluð matbrauð og
ariunum. Eg spurði hvers vegna l litri heilhveiti þessi tiltekna uppskrift er góð fyrir
hann bakaöi ekki sin eigin brauð slurkur af ólífuolíu meltinguna. Gott brauð er toppur-
efhann væri óánægður og lýsti því ' smáslurkur af sojasósu inn á hverri máltíð og hentar vel
fjálglega hversu gaman væri að salt (ef vill) með vel krydduðum pottrétti eða
hnoða og bakasegir Stefán Jón. sólblómafræ (2 hnefar) súpu. Ein svona ristuö brauðsneið
„Fólkþarf að átta sig á því að ger- hörfræ (1-2 hnefar) og greip í morgunmat dugar vel og
bakstur er ekkert óyfirstiganlegt sesamfræ (1-2 hnefar) heldur línunum í lagi.“
vandaraál. Það tekur litinn tíma að 1 poki þurrger Stefán Jón á spariútfærslu af
hnoða, er róandi og afslappandi að þessari uppskrift. Þá minnkar
loknum ströngum vinnudegi og Gerið er leyst upp í volgu vatni, hann heilhveitimagnið og notar í
ágætt að hafa útvarpið í gangi á svipað og þægilegt baðvatn að hita- staðinn hvítt hveiti. Rúsínum og
meðan. Heimabakað brauö er stigi. Vökvanumerhelltsamanvið smáttsöxðum heslihnetum er
margfalt ódýrara og fyrir mitt leyti þuiTefnin og deigið hnoðað vel. Það hnoðaö saman viö og deigið krydd-
skil ég ekkifólk sem kvartar undan má nota minna af fræjum, færri að með kanil- og neguldufti. Aður
auraleysi en bakar ekki sín brauð. “ tegundir eöa sleppa þeim alveg, allt en brauöið er bakað er það penslað
Stefán Jón segist frekar kjósa eftir þvi hvað er til hverju sinni. með eggjahvitu og þá htur þaö
brauö með mat en kartöflur og Deigið er síðan sett í skál og látið glæsilega út að bakstri loknum.
bendir á að h)á öðrum þjóðum er hefast í lð-20 mínútur, allt eftir -JJ
m
Stefán Jón Hafstein með nýjustu verðkönnun á brauðum. Hann segir að ein leið til að drýgja launin sé að
baka brauð og borða vel af því.
DV-mynd Brynjar Gauti
CoverGirl
PARIS • LONDON • NEW YORK
Heimsþekktar
hágæöasnyrtivörur
CoverGirl
Standar
eru í eftirtöldum verslunum
Grundarkjör, Hafnarfírði
Grundarkjör, Kópavogi
Mikligarður v/Sund, Rvík
Mikligarður vestur í bæ, Rvík
Kaupstaður í Mjódd, Rvík
Kaupstaður, Eddufelli, Rvík
Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellsbæ
Kaupfélag Skagfírðinga, Sauðárkróki
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík
Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn
KEA, Hrísalundi, Akureyri
KEA, Sunnuhlíð, Akureyri
Skagaver, Akranesi
Mózart, Vestmannaeyjum
Cover Girl standurinn er búð í búðinni.
Cover Girl umboðið: Sími (91) 688660, Reykjavík
w
Suzuki Swift ’88, ekinn 22.000, sum-
ar- og vetrard., verð 500.000.
Subaru Justy J12 ’88, ekinn 20.000,
toppl., sumar- og vetrard., verð
620.000.
MMC L-300 4wd ’88, ekinn 48.000,
verð 1.350.000, toppeintak.
MMC Lancer ’86, ekinn 46.000, verð
530.000.
Dodge Aries ’87, ekinn 40.000, verð
850.000.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar
allar gerðir nýlegra bíla á staðinn
BlIASAIAAJfiLfltAttÉ
RAGNARS BJARNASONAR
ELDSHÖFÐA18,112 REYKJAVÍK 067 34 34
Dodge pickup 79, ek. 50.000 m.,
verð 400.000, Camperhús
m/svefnpl. f/4—6 getur fylgt, kr.
250.000, og framdrif + millikassi
kr. 100.000.
Ford pickup ’84, ekinn 57.000 m.,
4wd, ný dekk, verð 1.100.000.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
yUMFERÐAR
RÁÐ