Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Qupperneq 38
46 LAUGARDÁGÚR 24. FEBRÚÁR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Daihatsu Charade TX, svartur, árg. '88, til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-44069. Datsun Sunny '82 til sölu. Stað- greiðsluverð 20 þús. Uppl. í síma 91-30249. Escort '87 1,4 CL til sölu, ekinn 35 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-651334. Ford F 100 '78, stepside og mikið breyttur á 44" dekkjum. Skipti. Verð 800 þús. Uppl. í síma 91-45528. Lada 1300 '84 til sölu. þarfnast útlits- lagfæringar. Verð 55 þús. Uppl. í sím- um 91-41441 og 666611. Lada Samara, Ijósdrapplituð, árg. 1987, til sölu, ekin 19.000 km, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672215. Lada Sport '87 til sölu, 5 gíra, með létt- stýri, ekinn 42 þús. km. Staðgreiðslu- verð 350 þús. Uppl. í síma 91-39031. Lada - Fiat. Lada station '87 til sölu, einnig Fiat Uno '85. Uppl. í síma 91-52762 eftir kl. 12. Lapplander '80, Benz húsbíll 0309 '74 og 4 ný vetrardekk, 13", til sölu. Uppl. í síma 93-38949 eftir kl. 20. Mitsubishi Lancer 4x4 '87 til sölu, ekinn 53 þús. km, verð 830 þús., einnig BMW 318i '84 til sölu. Uppi. í síma 91-71436. MMC Cordia '83 til sölu, ekinn 77 þús., hvítur, verð 350 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 12370. Nissan Pulsar 1,3 LX ’88til sölu, sumar- og vetrardekk, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-40254. Skoda 120 L '84 til sölu, ekinn 57 þús. km, ný snjódekk, nýskoðaður, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-53462. Subaru 1800, árg. '84, til sölu, útvarp, sumardekk fylgja. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-53336. Subaru Coupé 4x4 '86 til sölu, ekinn 39 þús., verð 690 þús. Uppl. í síma 41332 og 46160._______________________ Subaru station 4x4 '82 til sölu, skipti á ódýrari bíl en einnig mögulegt að taka hest upp í. Uppl. í síma 93-71491. Subaru station GL '89 til sölu, bein- skiptur, ókeyrður. Uppl. í síma 91- 675166. Til sölu Toyota Tercel 4x4 '86, ekinn 68 þús. km, skíðabogar, dráttarkúla, góður bíll. Uppl. í síma 91-666381. Toyota Hilux, yfirbyggð, árg. '82 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 96-27448 og 96-27847. Toyota Starlet '79 til sölu, skoðaður '90, verð 35 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-72460. Vinnubill, Renault 4 F6 '82, ekinn 82.000, til sölu, verð 150.000. Uppl. í síma 76855. VW Golf GL '87 til sölu, 4 dyra, litur blár, gott eintak. Verð 650 þús. Uppl. í síma 91-689094. VW Golf Manhattan '90 til sölu, vél 90 ha., catalysator, útvarp, ekinn 3 þús. km. Uppl. í síma 91-672215. Wagoneer '76 til sölu, óryðgaður, lítið keyrður bíll. Ath. skipti á fólksbíl. Góð kjör. Uppl. í síma 91-78354 um helgina. Cherokee '86 til sölu, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-72436. Chrysler LeBaron '88 til sölu. Uppl. í síma 91-657926. Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn 88.000 km. Uppl. í síma 72046,- Ford Bronco '73 til sölu, selst á aðeins 50 þús. Uppl. í síma 91-667553. Ford Escort '84 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 98-66506. Golf GT '89 til sölu, ekinn 15 þús. km. Uppl. í síma 657037 eftir kl. 17. Mazda GLX '87, 3ja dyra, til sölu. Góð- ur bíll. Uppl. í síma 657812. Mitsubishi Tredia '86 til sölu, keyrð 81.000. Uppl. í síma 93-66815 e.kl. 20. MMC Colt '86 til sölu, hvítur, verð 430 þús. Uppl. í síma 73296. MMC Tredia '83. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-15117 eftir kl. 20. Range Rover '81 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-678008. Scout '74, 6 cyl., ekinn 130 þús. Uppl. í síma 34323 á kvöldin. Subaru '78 til sölu, óskoðaður en gang- fær. Uppl. í síma 91-39426. Subaru Sedan 4x4 '87 til sölu. Skipti á ódýrari. Uppl, í síma 91-652335. Suzuki ST 90, árg. '82, til sölu. Uppl. í síma 43306. Toyota Corolla '82 til sölu, sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 74961. Toyota Tercel '87 4x4 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-76003. Volvo 244 GLE '79 til sölu. Uppl. í síma 92-27933. ■ Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. ibúð í neðra Breið- holti, er laus, leiga 30 þús. á mán., hugsanleg framtíðarl. Reglusemi og skilv. mánaða’rgr. áskilin. Tilboð send. DV fyrir 28. febr., merkt „B-9684". í Hliðunum. 4ra-5 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 9575". Góð 2ja herb. ca 60 fm íbuð til leigu frá 1. mars. Tilboð er greini nafn og atvinnu sendist DV, fyrir 28. febr. merkt „9702“. 2ja herb. ibúð miðsvæðis á Seltjarnar- nesi til leigu frá 1. mars. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur áskild- ar. Tilboð send. DV, merkt „Nes 9705". Einstaklingsibúð til leigu í Seljahverfl fyrir reglusaman mann, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 27. febrúar, merkt „B 9708". Garðabær. 2 3j a herb. íbúð og stúdíó- íbúð á jarðhæð, 2 einstaklingsherb. á efri hæð og allt búið húsgögnum til leigu, reglusemi áskilin. S. 91-657646. Herbergi i Hliðunum, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, setustofu og þvottahúsi, til leigu til 1. júní. Uppl. í síma 673066. Meðleigjanda vantar að 3 herb. íbúð, 100 m2. Vinsamlegast hafið samband við Ingu Björk í hs. 91-15057 eða vs. 612444. Til leigu 2ja herb. íbúð í Bústaða- hverfi, leigist frá 1. mars. Tilboð sendist DV fyrir 28. febrúar, merkt „Bústaðarhverfi 9697“. Til leigu 4 herb. ibúð á 3. hæð i neðra Breiðholti, henni fylgir 1 herb. í kjall- ara, leigutími er eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „B-9629". Bjart og gott herbergi með sérsnyrt- ingu, 14 m2, til leigu, reglusemi áskil- in. Á sama stað til sölu svefnbekkur, vel með farinn. Uppl. í síma 36611. 2 herb. ibúð til leigu í gamla mið- bænum. Tilboð sendist DV, merkt „I 9638". 3ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-642218 og 91-45622. 3ja herb. ibúð í Karfavogi til leigu í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „V-9700". Einstaklingsíbúð til leigu miðsvæðis, er laus. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X-9664". Geymsluherbergi til leigu í vesturbæ, ca 10 m2, kr. 2 þús. á mánuði. Uppl. i síma 91-16368. Herbergi til leigu. Aðgangur að sturtu, borðstofu og eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-678968 milli kl. 19 og 21. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 2 herb. íbúð, 45 fm, í Selásn- um. Laus frá næstu mánaðamótum. Nánari uppl. i síma 77532. Til leigu er mjög góð 3ja herbergja ibúð í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933. Ártúnsholt. Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt „b-9695". Óska eftir konu sem meðleigjanda, er ein með 6 ára stúlku. Uppl. í síma 91-626604 laugardag og sunnudag. Herbergi til leigu, husgögn geta fylgt. Uppl. í síma 91-673653. Til leigu er 20 m3 herbergi miðsvæðis í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651872. ■ Húsnæöi óskast Hæ! Við erum tvær ungar, skilvísar stúlkur og okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. mars, greiðslugeta okkar er 25-30 þús. í leigu á mánuði og hiti og rafmagn helst innifalið. Hafið samband við Bryndísi eða Ástu í síma 689000. 26 ára garðyrkjufræöingur utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Til greina kemur að sjá um garð að einhverju leyti eða húshjálp, einu sinni eða tvisvar í viku. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 652671. 29 ára framreiðslustjóri óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til lengri tíma, helst í Háaleitis- eða Laugarneshverfi, ekki skilyrði, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-50751 eftir kl. 19. Herbergi óskast. Viðskiptafræðingur frá Ástralíu sem hefur áhuga á að starfa á Islandi og iðka handknattleik, óskar eftir að taka á leigu herb. Uppl. í síma 91-685422 hjá Handknattleiks- sambandinu á skrifstofutíma. Hjálp. Vill einhver vera svo indæll að leigja einstæðri, tvítugri móður huggulega 2ja herb. íbúð, heiti skilvís- um greiðslum og góðri umgengni. Sími 91-21796. Hulda. Kæru ibúðareigendur, reglusamt par óskar eftir íbúð í miðbænum, allar stærðir koma til greina, öruggum greiðslum og 100% umgengni heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9703. Stóragerði, Hvassaleiti eða Folda- hverfi. Óska eftir að taka 4ra herb. fbúð á leigu í ca 8-12 mán., góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-675990. 4 til 5 herb. ibúð með eða án bilskúrs óskast til leigu frá 15/4. Fullorðið í heimili. Oruggar greiðslur. Hafiðsam- band við DV í síma 27022. H-9645. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur, algjört reglufólk. Sími 674838. Barnlaust reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heit- ið. Hafið samband við Magnús eða Önnu í síma 91-25848 á kvöldin. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Getur borgað 30 þús. á mánuði og einn mán- uð fyrirfram. Uppl. í síma 91-79195. Hjálp! Erum tveir bræður utan af landi, 24 og 26 ára, vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax (1. mars). Hafið sam- band í síma 32926. Iðjuþjálfi óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 686972. Lítil fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst á póstsvæði 108 eða nágrenni, þarf að vera laus 1. apríl eða fyrr. Hringið í síma 91-688905 eftir kl. 19. Ungt par með eitt barn bráðvantar ibúð í Hafnarfirði fyrir ca 30.000 á mánuði frá og með 1. apríl. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 651176. Sverrir. Ungt par utan af landi með 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík, helst í Holtunum eða Túnunum. Uppl. í síma 97-88875. Ungt reglusamt par með barn á leiðinni óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst með sérinngangi. Góðri umgengni og skil- vísum gr. heitið. Uppl. í s. 652956. 26 ára gamall maður óskar eftir hús- næði frá og með 1. maí, er með hund. Uppl. í síma 97-61383 og 97-61542. 3-4 herb. íbúð óskast strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-10713. Einstæð móðir með barn og hund óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-19536 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Ungan reglusaman mann vantar einstaklingsíbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-71296 eftir kl. 18. Óskum eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 98-22895. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast. Úppl. í síma 26523. Óska eftir bilskúr til leigu eða gott hús- næði. Sími 91-676753. ■ Atvinnuhúsnæöi • Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús- næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík, með sér snyrtingu. Glæsilegt útsýni. •Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5, Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á sölu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. 600-800 m2 húsnæði óskast til leigu í austurhluta Kópavogs. Um er að ræða mjög þrifalega starfsemi. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanr. hjá DV í síma 27022. H-9671.___ 80 m3 gott iðnaðarhúsnæði í vesturbæ Kópavogs til leigu, stórar dyr, malbik- að plan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9696,_______ Iðnaðarhúsnæði. Til sölu 54 ferm iðn- aðarhúsnæði í Bygggörðum 5, lofthæð 4 metrar. Laust 1. mars. Uppl. í síma 91-611929. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Vantar iðnaðarhúsnæði fyrir nýsmíðar og viðhald, 150-200 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9711. ■ Atvinna í boði Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana vélamenn og menn á lyftara, einnig verkamenn og vana bifreiða- stjóra á stóra vörubíla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9707. Kjötstöðin í Glæsibæ óskar eftir starfs- fólki á kassa og í uppfyllingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. II-9706. Okkur vantar traust sölufólk, um er að ræða kvöldsölu í gegnum síma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9672. Vaktavinna. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu- og hreingerningastarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9675. Au pair óskast til New Jersey, tveir krakkar á heimilinu. Uppl. gefur Lára í síma 901-201-5312028. Bifvélavirki óskast á verkstæði úti á landi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9648. Netamenn óskast, helst vanir síldar- nótum og trollvinnu. Uppl. í síma 91-23678. Guðmundur. Vantar vana manneskju til afgreiðslu í matvöruverslun. Uppl. á staðnum. Ásgarður 22, sími 36960. Vantar beitningarmann. Nánari uppl. í síma 92-37682. ■ Atvinna óskast Góðan daginn, góði atvinnurekandi! Ég er enn atvinnulaus, 38 ára, barneignir úr sögunni, ég er næstum öllu vön, blómum, gjafavörum, snyrtivörum, sem og sölumennsku á allan hátt. Ég er alveg meiriháttar, með gott útlit, broshýr og allt það sem þig vantar. Hringdu sem allra fyrst í síma 91- 670096. Ath. hálfan daginn eða vakta- vinnu. 21 árs gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur fengist við ýmis- legt. Uppl. í símum 91-72164 og 91-74412. 27 ára útskriftarnemi af hagstjórnarsviði viðskipta- og hagfræðideildar Hl óskar eftir vinnu strax. Hafið samb. við Gunnar í s. 660510 eða 73448. 26 ára gamall maður með BS próf i líf- fræði frá HÍ óskar eftir vinnu strax. Hafið samband í síma 91-78867. 27 ára gömul stelpa óskar eftir auka- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-621349 og 91-91-20233. 32 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Flest kemur til greina. Er ýmsu vanur. Uppl. í síma 91-45584. 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Állt kemur til greina. Uppl. í síma 674301. Ég er 19 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-71684. Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrir- tækjum. Uppl. gefnar í síma91-39127. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri og ábyggilegri stúlku til að gæta 3 ára dóttur minnar 1-2 kvöld í viku. Búum í Norðurmýri. Uppl. á morgun, sunnud., og næstu kvöld í s. 11396. Óskum eftir barnapíu til að passa árs- gamlan strák frá kl. 13-16 virka daga og einstöku sinnum á kvöldin um helgar, þarf að vera vön. Sími 674194. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur af öllum gerðum, festingar fyrir skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk og stálgirðingastaura. Sendum hvert á land sem er. Uppl. í síma 91-83444 og 91-17138. Stálver hf. Hernámsárin. Árbæjarsafn óskar eftir hvers konar munum og myndum frá hernámsárunum til láns vegna fyrir- hugaðrar sýningar í vor. Nánari uppl. veitir Árbæjarsafn í síma 91-84412. Sunna sólstúdíó, Laufásvegi 17, s. 25280 býður 20% afsl. fyrir hádegi, einnig 10% afsl. eftir hádegi út febr., sérstak- ur skólaafsl. Góðir bekkir, Silver sól- arium og original dr. Muller. Sjáumst. Alltaf gott í skálinni. 10. hver frítt. Piparsveinafélagið Sigrún heldur í dag sína árlegu árshátíð. Viljum við því benda velunnurum að samfagna okk- ur á þessum gleðidegi. Mottó dagsins „Ota skal tota“. Nefndin. Til leigu grimubúningar, fjölbreytt úr- val, verð frá kr. 300. Úppl. í sima 91-23723 frá kl. 11 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Hefur þú æft ju-jitsu? Ég hefði áhuga á að æfa með einhverjum ca 2 sinnum í viku, er vön. Uppl. í síma 624502. Sögin hf. Gólflistar, sérsmíði, þykktar- pússum og lökkum panel. Sögin hf„ Höfðatúni 2, sími 91-22184. M Emkamál_________________ Stúlkur. Ég er 23ja ára og mig langar að kynnast stelpu á svipuðum aldri m/náin kynni í huga. Æskilegt að mynd og sími fylgi. Svar sendist DV, fyrir 1. 3., merkt „Heiðarlegur 9704". Oska eftir að kynnast konu á aldrinum 40 60 ára, sem getur husgað sér að búa um lengri eða skemmri tíma á fallegum stað í sveit. Svör sendist DV, merkt „Sveit 9668“, fyrir 15. mars. Ekkja um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast traustum manni sem hefur gaman af hestum og ferðalögum. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 9676“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Enska, danska, islenska, stærðfræði og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f. algera byrjendur og lengra komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034. Hugræktarnámskeið. Nýtt námskeið hefst 1. mars. Kennd er almenn hug- rækt og hugleiðing og veittar leið- beiningar um iðkun jóga. Kristján Fr. Guðmundsson, sími 91-50166. Sænska, byrjum frá byrjun. Fulloröins- námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30- 19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034. ■ Spákonur Les í spil, rúnir og talnaspeki. Uppl. í síma 91-40346 þriðjud. til föstud. milli kl. 10 og 11 fyrir þádegi. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr- ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506. Tríó Þorvaldar og Vordís. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að ókk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Sjáum um alhliða rúðuhreinsun í öllum byggingum, háum sem lágum. Uppl. í síma 91-651689. ■ Framtalsaðstoð Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstoían Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga fyrir •einstaklinga, •félög, • fyrirtæki, •sveitar- og bæjarfélög, • bókhaldsstofur, • endurskoðendur. Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, sími 27210. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Tek að mér uppgjör á Vsk, sé þess óskað. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.