Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Side 39
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. 47 Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúöun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Skrúðgarðyrkuþjón- usta BJ verktaka, símar 91-34595 og 985-28340. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. ■ Til sölu Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Bjöm Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. Þjónusta Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Trésmiðir. Tveir samhentir smiðir með öll réttindi eru lausir strax í hvers kyns verkefni, úti eða inni. Sérsmíðum útihurðir og glugga. Sanngjarnt verð. S. 91-641544 og 91-78435 á kv. Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á innréttingum, milliveggjum, inni- sem útihurðum, parketlagnir, glerísetn- ingu og hvers kyns breytingar á hús- næði. Uppl. í síma 53329 eftir kl. 18. Ekkert mál er stórmál. Smátt sem stórt, innan sem utan. Geri föst tilboð ef óskað er. Kristján Bergman húsa- smíðaverktaki, s. 20290 og 626366. Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar trakt- ors grafa, tek að mér alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. S. 985- 20995 og 91-10913 allan sólarhringinn. Húsasmíðameistarar geta bætt við sig verkefnum, vanir breytingum og við- haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022 og 73356 eftir kl. 19. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-45153 og 91-46854. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Rafmagnsviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir, nýlagnir og dyrasímaþjón- ustu. Fljót og örugg þjónusta. Kristj- án, s. 39609, og Steingrímur í s. 38701. Stuðlatríó. Árshátíðir og þorrablót eru okkar sérgrein, áratuga reynsla. Uppl. í s. 91-641400, Viðar, og 91-21886, Helgi. Geymið auglýsinguna. Tvo vandvirka smiði vantar verkefni. Tökum að okkur alla almenna smíða- vinnu, gluggakarma o.fl. Uppl. í síma 91-667435. ___________, Timi viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir háþrýstiþv. flísalagnir o.fl. Múraram. Steypuviðgerðir hf., s. 91-624426. Múrarar geta bætt við sig verkefnum i flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Pipulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. ■ Líkamsrækt Lifsljósvakinn. Nýjung á Íslandi. Lífsljósvakameðferðin hefur haft m.a. jákvæð áhrif á: þunglyndi, einbeit- ingu, jafnvægi, svefn, kvíða, streitu. Pantaðu tíma í síma 678981. Heilsu- stöðin, Skeifunni 17, 3. hæð. ■ Ökukenasla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Fitrim þrekhjól, 6 mism. gerðir, Ótrúl. hagst. verð. Kreditkortaþj. Sendum í póstkr. S. 9145622 og 642218. Léttitæki hf. -iaiahraun 29, 220 Hafnarfirði s: 91-653113 Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pailettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, fsafirði, og flest kaupfélög um land allt. Skidoo Formula Plus ’89, 80 ha, ekinn 850 mílur, verð 560 þús. Skidoo Form- ula MX ’89, ekinn 1150 mílur, verð 500 þús. Góð kjör Skipti á ódýrari sleða ath. Uppl. í símum 91-54219 og 985- 29215. Gúmmívinnslan hf. Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 GV gúmmímottur f/heimilið, vinnustað- inn og gripahúsið. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. Sambandið byggingavör- ur, Krókhálsi 7, Rvík, s. 91-82033, Brúnás, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700, Trésmiðjan Börkur, Frostagötu 2, Akureyri, sími 96-21909. Verslun Vegard Ulviws i OL Calgaty I9U& ' 1 P í. ■ m l * & i r‘ - /■ És - í i l'c> fiiUii? Gönguskiðaútbúnaður i miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. • Verð frá kr. 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Landsins mesta úrval af grimubúning- um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman, Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn- ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka- og hróabúningar, hattar, sverð, litir, fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant- ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt 100 bílastæða hús við búðarvegginn. Póstsendum samdægurs. Leíkfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806. Skíðapakkar: Blizzard skiði, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Fyrir öskudaginn í miklu úrvali: búningar, s.s. Ghostbusters, Batman, Superman, Zorro, Ninja, Rauðhetta, indíánar o.m.fl., einnig andlitslitir, iverð, fjaðrir, hattar, hárkollur o.fl. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Tollvöruuppboð Lausafjáruppboð Að kröfu tollinnheimtu ríkissjóðs fer fram opinbert uppboð laugardaginn 3. mars 1990 að Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, og hefst það kl. 10.00. Uppboðið fer fram til lúkningar ógreiddum en gjaldföllnum aðflutnings- gjöldum, flutnings- og geymslukostnaði o.fl. Þess er krafist að seldur verði ýmiss konar fatnaður og leðurfatnaður, skór, húsgögn, smokkfiskur, frosinn, teppi og teppafilt, matvara, töskur, glingur, skrautvara, tölvupappír, varahlutir, álplötur, bifreiðar: Nissan Cherry, her- jeppi, 44 árgerð, Chevrolet Celebrity, Ford Scorpio, Toyota, Pontiac, Ford Ranger pickup, auglýsingabæklingar, búsáhöld, stálplötur, spónaplötur, trefjamottur, þéttiefni, skapalon, skipsgluggi, sandblástursvélar, plastefni, snyrtivörur, kerrur, málning, mykjudreifari, fiskþvottavél, loðnusorteringar- borð, mælitæki og fleira. Auk þess þifr. R-76998. Greiðsla við hamarshögg. Ath., uppboð hefst kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu CR, BOIXUR Margar tegundír af ljúffengum bollum á góðu verði Fyrírtækí, ATH! Ef pöntuð eru yfir 100 stk. er 10% afsl. og heímkeyrsla. LAUGAP.VVcGI 1 - SIMI 689 522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.