Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Side 42
50 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. .Afmæli________________ Ámi Pálsson Ámi Pálsson rafvélavirkjameistari, Lynghrauni 8, Reykjahlíö í Mý- vatnssveit, er fertugur í dag. Ámi fæddist á Raufarhöfn og ólst þar upp. Hann lauk burtfararprófi frá Iðnskóla Akureyriar 1968 og sveinsprófi í rafvélavirkjun lauk hann á Siglufiröi í nóvember 1969 eftir að hafa stundað nám hjá Síld- arverksmiðjum ríkisins frá því í apríl 1966, en meistari hans var Gunnar Guðbrandsson, núverandi verksmiðjustjóri hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins á Reyðarfirði. Árni hlaut b-löggildingu 1978, eftir námskeið sem var haldið á Sauðár- króki á vegum Tækniskóla íslands og Rafmagnseftirlits ríkisins. Hann hefur sótt námskeið hjá Eftirmennt- un rafiðnaðarins, er með þrjátíu tonna skipstjómarréttindi ásamt meiraprófi bifreiðastjóra. Ámi var rafvirki á síldarflutn- ingaskipinu Haferninum sem Síld- arverksmiðjurnar áttu. Að námi loknu haustið 1969 fór hann til sjós og var þar samfellt í haustsins 1976, lengst af fyrsti vélstjóri á Sigurvon ÍS 500 en skipstjóri þar var Einar Guðnason frá Suðureyri. Árni hafði verið fyrsti vélstjóri á sama báti þegar hann var gerður út frá Fá- skrúðsfirði og hét þar Sigurvon RE 133 og síðan Búðatfell SU 90. Ami fluttist til Suðureyrar þegar báturinn var seldur þangað 1971. Er Árni hætti á Sigurvon réðst hann sem rafvirki til Fiskiðjunnar Freyju hf. og starfaöi þar í u.þ.b. eitt ár en stofnaði þá verkstæði, ásamt eig- endum fyrirtækisins Rafafl SVF. Árni starfrækti það verkstæði þar til hann og fjölskylda hans fluttu að Mývatni í maí 1979 en þar hóf hann störf hjá Kísiliðjunni sama vor. Eft- ir að Árni hætti að hafa sjómennsk- una að aðalstarfi hefur hann verið til sjós í skemmri tíma á Rauðanúpi ÞH, Elínu Þorbjarnardóttur ÍS, Ól- afi Friðbertssyni ÍS og nú sl. vor á HelguIIRE. Árni byrjaði fyrst sem almennur- rafvirki hjá Kísiliðjunni hf. en 1981 tók hann að sér verkstjórn á raf- magnsverkstæði og einnig löggild- ingu fyrir Kísiliðjuna hf. en við það starfarhannenn. Árni kvæntist 17.9.1972 Guðríði Gyðu Halldórsdóttur ritara, f. 3.8. 1951, dóttur Halldórs Sigurðssonar, f. 1.6.1920, og Maríu Oddsdóttur, f. 17.10.1910, en þau eru búsett á Suð- ureyri. María er dóttir Odds Odds- sonar og Halldóru Geirmundsdóttur en Halldór er sonur Sigurðar Kristj- ánssonar og Elísabetar Guðmunds- dóttur. Börn Árna og Guðríðar Gyðu em Sigurður Már Grétarsson, f. 22.12. 1968, verkamaður á Suðureyri; Þór- arinn Valur Árnason, f. 25.6.1969, nemi á Akureyri; Una Kristín Árna- dóttir, f. 10.2.1973, nemi í Reykja- hlíð, og Páll Hjaltalín Árnason, f. 30.3.1976., Bróðir Árna var Kristján Pálsson, f.7.7.1955, en hann lést áf slysförum 9.10.1964. Foreldrar Árna eru Páll Hjaltalín Ámason, f. 12.3.1927, og Una Hólm- fríður Kristjánsdóttir, f. 12.4.1931, búsett á Raufarhöfn. Páll er sonur Árna Pálssonar, b. á Höfða, f. 2.10.1899. Árni var sonur séra Páls Hjaltalíns Jónssonar sem var sóknarprestur á Raufarhöfn, f. 1871, d. 1942, og konu hans, Ingveld- ar Einarsdóttur, f. 1875, d. 1961. Móðir Páls var Friðný Elísabet Þórarinsdóttir, f.1903, d. 1983. Friðný var dóttir Þórarins Guðna- sonar, b. í Kollavík, og konu hans, Kristlaugar Guðjónsdóttur. Faðir Unu var Kristján Önundar- son, f. 1901, d. 1945, útgerðarmaður á Raufarhöfn. Kristján var sonur Baldur Snæland Baldur Snæland, fyrrv. vélstjóri, Rauðalæk 38, Reykjavík, verður átt- ræðurámorgun. Baldur fæddist á Flateyri i Vest- ur-ísafjarðarsýslu en ólst upp í Hafnarfirði. Hann stundaði nám við Iðnskóla Hafnarfjarðar 1928-30, nam járnsmíði í Vélsmiðju Hafnar- fjarðar og vélstjórn í Vélstjóraskóla Islands en vélskólaprófi lauk hann 1933. Baldur var vélstjóri á togurum 1933-53 en var þijú sumur afleys- ingavélstjóri á ms. Heklu. Hann kom í land um fimmtugt og hóf þá nám í húsgagnabólstrun en sveinsprófi lauk hann í þeirri grein 1955. Hann stundaði síðan hús- gagnabólstrun, lengst af á eigin verkstæði, þar til hann hætti störf- um fyrir aldurs sakir. Baldur kvæntist Þórhildi Hafliöa- dóttur Snæland, 23.4.1934, en hún fæddist 20.9.1912, dóttir Hafliða Pét- urssonar, sjómanns og bónda, og Steinunnar Þórðardóttur húsmóð- ur. Baldur og Þórhildur eiga fimm syni. Þeir eru: Hafsteinn Snæland, f. 25.8.1934, búfræðingur og bíl- stjóri, kvæntur Guðnýju Stefáns- dóttur og eiga þau þijár dætur, Þór- hildi, Kristjönu og Steinunni; Krist- inn Snæland, f. 24.10.1935, rafvirkja- meistari og bílstjóri, kvæntur Jónu Snæland og eiga þan þijú börn, Jón Garðar, Sofiíu og Sólveigu; Njörður Snæland, f. 14.6.1944, húsasmiöur, kvæntur Ragnheiði Baldvinsdóttur og eiga þau þrjú börn, Baldur, Óskar Þór og Baldvin; Jón A. Snæland, f. 23.5.1946, tollþjónn, kvæntur Ölmu Friðriksdóttur og eiga þau þrjú börn, Kristínu, Friðrik og Sigur- björn, og Pétur Snæland, f. 8.10. 1950, bílstjóri, kvæntur Helgu Guð- jónsdóttur og eiga þau tvö börn, Berglindi og Guðjón. Langafabörn Baldurs em nú tólf talsins. Systkini Baldurs: Iðunn Snæland, gift Guðjóni Gíslasyni, en Iðunn átti tvo syni, Jón Örn og Pétur sem báð- ir em látnir; Nanna Snæland, var gift Andrési Alexanderssyni sem er látinn endóttir þeirra er Iðunn; Dröfn Snæland, gift Magnúsi Mar- inóssyni en börn þeirra eru Eggert, Kristjana, Sigríður, Magnús sem er látinn og Jóhann; Pétur P. Snæland, kvæntur Ágústu Pétursdóttur en synir þeirra eru Pétur, Sveinn, Halldórog Gunnar. Foreldrar Baldurs: Pétur V. Snæ- land, f. 19.2.1883 í Syðra-Samtúni í Kræklingahlíö, verslunarmaður og Kristjana Snæland Sigurðardóttir, f. 23.7.1889 í Reykjavík, d. 30.9.1918. Síðari kona Péturs var Sigríður Hafstað en þau Pétur vom barnlaus. Pétur var sonur Valdimars Frið- finnssonar, b. og verkamanns, og Friðrikku Friðriksdóttur. Árni Pálsson. Önundar Magnússonar, f. 1879, d. 1945. Önundurþótti vaskleiksmað- uroggóð skytta. Móöir Unu er Jóna Jónsdóttir, f. 1909, dóttir Jóns Hallgeirssonar, b. í Dalshúsi á Langanesströnd, f. 1860, og Guðrúnar Þórðardóttur, sem ætt- uð var úr Ámessýslu. Baldur Snæland. Systir Kristjönu var Steinunn í Sveinsbakaríi. Kristjana var dóttir Sigurðar Sigurðssonar sjómanns og Margrétar Magnúsdóttur. Þorlákur Tómasson Dam Þorlákur Tómasson Dam sjómað- ur, Einholti 12C, Akureyri, er sex- tugurídag. Þorlákur fæddist í Kollafirði í Færeyjum. Hann kom fyrst til ís- lands í júni 1946 og var þá hér rúmt ár en kom svo í annaö skiptið árið 1955. Hefur hann búið hér síöan og stundað sjómennsku. Kona Þorláks er Snjólaug Jó- - hanna Jóhannsdóttir, f. 16.2.1938, dóttir Jóhanns Sigvaldasonar, f. Þorlákur og Snjólaug Jóhanna eiga fimm böm. Þau eru Baldvin Jóhann, f. 12.9.1957, kvæntur Oktavíu Guðmundsdóttur, f. 17.11. 1958, en þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga þrjú böm; Guðrún Þórdís, f. 14.7.1960, gift Ólafi Rafni Ólafs- syni, f. 14.11.1959, en þau eru búsett á Akureyri og eiga tvö börn; Þuríð- ur, f. 18.9.1962, gift Stefáni Aðal- steinssyni, f. 26.11.1961, en þau eru búsett á Akureyri og eiga tvö börn; 29.10.1889, d. 1957,ogAstríðar Margrétar Sæmundsdóttur, f. 10.6. 1§98, d.1982. Asta Johanna. f, 26,4,1964, m hún 3 tV8 fiöm. 86 Msvfe- f: m- !§§§• MHW §F næstyngstpr {irpttán BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Blóðgjafafélags íslands verður haldinn mánudaginn 26. febrúar nk. kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar. 3. Fræðsluerindi: Glasafrjóvgun, dr. med. Jón Hilmar Alfreðsson flytur. 4. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. STJÓRNIN Þorlákur Tómasson Dam. systHína 9s á hnnn hmm systHmi á ffl: Foreldar Þorláks voru Thianjard- us Makíus Dam, f. 5.3.1885, d. í fe- brúar 1966, og Poulina Susanna, f. Samúelssen, 10.7.1891, d. í maí 1961, en þau bjuggu lengst af í Kollafirði íFæreyjum. Ragnhildur Jónsdóttir Ragnhildur Jónsdóttir, Tunguvegi 50, Reykjavík, verður sextug mánu- daginn26.febrúar. Hún tekur á móti gestum laugar- daginn 24. febrúar á heimili dóttur sinnar ogtengdasonar, Suður- hvammi 5, Hafnarfirði, milli kl. 16 ogl9. Björg Þórunn Sörensen Björg Þórunn Sörensen, Heinabergi 23, Þorlákshöfn, verður fimmtug nk. mánudag, 26.2. Björg fæddist að Haukabergi í Dýrafirði en ólst upp á Selfossi þar sem foreldrar hennar bj uggu alla sínahjúskapartíð. Björg giftist 16.5.1959 Jóhanni Þorbergi Alfreðssyni, f. 15.12.1936, nú hafnarstjóra í Þorlákshöfn, en Jóhann er sonur Elísabetar St. Jónsdóttur, f. 21.7.1917, og fóstur- sonur Halldórs M. Ólafssonar, f. 1.8. 1921, sem búsett eru á ísafiröi. Bflro fijsFSSF ftf Jéhfmng pfh í§r Guðmundur, f. 17.2.1957, þeitjnga- maður í Þorlákshöffl, kvamtur Vjl- fnði Víkingsdóttur Qg eiga þau þrjár dætur; Valgerður Anna, f. 15.6.1960, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík, og á hún eina dóttur; Thorvald Smári, f. 8.7.1961, kjöt- iðnaðarmaður, búsettur í Þorláks- höfn og á hann eina dóttur; Elísabet Steinunn, f. 28.3.1964, búfræðingur á Hvanneyri, gift Ólafi E. Guð- mundssyni og eiga þau eina dóttur. Systkini Bjargar eru Hafsteinn Páll, f. 16.8.1942, mjólkurfræðingur í Reykjavík, var kvæntur Kötlu Leósdóttur en þau eru skilin og eiga þau þrjú börn; Helga Horsted, f. 5.1. 1944, húsmóðir á Eyrabakka, gift Jóhanni Gíslasyni og eiga þau íjögur börn; Herdís Erla, f. 1.11.1956, hús- móðir í Reykjavík, en sambýhsmað- ur hennar er Hafsteinn Tómasson ogeigaþau þrfúbörn. Móðir Bjargar er Valgerður Þór- arinsdóttir Sorensen, f. 16.6.1918, dóttir Þórarins Jónssonar á Höföa í Dýrafirði, f. 18.9.1894, erdrukknaði 1921 er báturinn Dýri frá Dýrafirði fórst. Hann var sonur Jóns Sigurðs- sonar, b. á Höfða, og Margrétar Sig- hvatsdóttur, elsta barns Sighvats Grímssonar Borgfirðings. Móðir Valgerðar var Helga Benónýsdóttir, f. 27.4.1895, d. 13.10.1985, dóttirBen- ónýs Jónssonar og Bjargar Jóns- dóttur frá Hjarðardal í Dýrafirði. Fósturfaðir Valgerðar og seinni maður Helgu er Haraldur Kristins- son, sonur Kristins Guðlaugssonar á Núpi í Dýrafirði, bróður séra Sig- tryggs Guðlaugssonar á Núpi. Einn bróðir Helgu Benónýsdóttur var Kristján Jón, afi Kristins Sig- mundssonar óperusöngvara. Faðir Bjargar var Thorvald Sor- ensen, f. 1.6.1914, d. 18.4.1970, mjólk- urfræðingur hjá Mjólkurbúi Flóa- manna á Selfossi frá því hann kom til íslands í maí 1939. Sorensen fæddist í Árósum í Danmörku, einn átta systkina. Móðir Sörensens var Jensína Sorensen og faðir Rasmus Sorensen en þau eru bæði látin. Björg tekur á móti gestum laugar- dagskvöldið 24.2. í Kiwanishúsinu í Þorlákshöfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.