Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Síða 44
52 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990. Suimudagur 25. febrúar SJÓNVARPIÐ 12.40 Rokkhátlð í Mainz (Peter's Pop Shop). Þýskur sjónvarpsþáttur með ýmsum þeim listamönnum er hæst bar í dægurtónlist árið 1989, þ. á m. Tinu Turner, Janet Jackson, Mike Oldfield, Jennifer Rush, Fine Young Cannibals, Chris de Burgh, Joe Cocker, Debby Harry, Kim Wilde o.fl. Þýðandi Veturliði Guðnason. 16.40 Kontrapunktur. Fjórði þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Dana og íslendinga. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Björgvin Magnússon, fyrrum skólastjóri. 17.50 Stundin okkar (17). Þessi stund er tileinkuð bolludeginum. Um- sjón Helga Steffensen. Dagskrár- gerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Is- land). Ellefti þáttur. Kanadiskur framhaldsmyndaþáttur í 12 þátt- um. Þýðandi Sigurgeir Stein- grimsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram: haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Barátta (Campaign). Fjórði þáttur af sex. Breskur mynda- flokkur um ungt fólk á auglýs- ingastofu. Aðalhlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Framhald • 21.30 Stiklur. Þar sem tíminn streymir en stendur kyrr. Nýr þáttur þar sem Ömar Ragnarsson hefur við- komu á Þingeyri við Dýrafjörð og spjallar þar við Matthías Guð- mundsson eldsmið, sem tilheyrir aldamótakynslóðinni. 22.00 Píanósnilllngurinn (Virtuoso). Nýleg ensk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Tony Smith. Aðalhlutverk Alfred Mo- lina og Alison Steadman. Sann- söguleg mynd um enskan píanó- snilling sem ferðast vín og breitt um heiminn og heldur tónleika. Álagið reynist honum ofviða og einstigið er mjótt á milli snilligáfu og sturlunar. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Paw. Teiknimynd. 9.20 Lltll folinn og lélagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9.45 Þrumukettir. 10.10 Mimisbrunnur. 10.40 Dotta og pokabjörninn. Dot and the Koala. 11.50 Barnasprengja. Baby Boom. Al- veg stórskemmtileg gaman- mynd. Aðalhluverk: Diane Kea- ton, SamAhepard, Harold Ramis og Samwanamaker. 13.35 íþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá itölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Tónlist Youssou Ndour. Litli „prinsinn" frá Senegal, Youssou Ndour, segir Peter Gabriel sögu sína en hann ferðaðist með Gabriel á hljómleikaferðalagi um heiminn. 17.35 Myndrokk. 17.50 Bakafólkió - Skógurinn. Baka - Komba's Forest. Sagt er frá vist- fræði og dulúð regnskóganna ' sem Bakafólkið byggir i suð- austurhluta Cameroon. Einnig verður þvi lýst hvernig staðarbúar nýta sér skóglendið til fæðu og lifsviðurværis. 18.40 Viöskipti í Evrópu. Viðskipta- heimur liðandi stundar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur: Bæirnir bítast. Hveragerói og Vestmannaeyjar. Umsjón: Ömar Ragnarsson. 21.00 Úr langelsi i lorsetastól. Það hefur margt verið skrafað um hinn nýja forseta Tékkóslóvakiu, bæði i íslenskum og erlendum fjölmiðlum. I þessum þætti kynn- ast áhorfendur þó ekki þessari nýju hlið Havels heldur leikrita- skáldinu og persónunni Václav Havel. Hérna gefur að líta ein- stakt viðtal við hann og sýnt verður brot úr verki hans, Endur- byggingu. Einnig verður spjallað við Islendinga sem búsettir hafa verið i Tékkóslóvakíu og sýnt frá heimsókn Havels hingað til lands. Þá verður atburðarás breytinganna síðastliðna mánuði í Tékkóslóvakíu rifjuð upp. Um- sjónarmenn þessa einstaeða þátt- ar eru þeir Þórir Guðmundsson, fréttamaður á Stöð 2, og Þor- steinn Jónsson kvikmyndagerð- armaður en Þorsteinn var við nám í Tékkóslóvakíu. Umsjón: Þorsteinn Jónsson og Þórir Guðmundsson. Stjórn upptöku: Þorsteinn Jónsson. Stöð 2 1 990. 21.55 Fjötrar. Traffic. Ný og mjög vönduð framhaldsmynd I sex hlutum. Fyrsti hluti. Fjallar hún á mjög raunsannan hátt um bar- áttu bresks ráðherra við eiturlyfja- vandann sem flæðir yfir eins og eldur i sinu. Aðalhluverk: Lindsay Duncan og Bill Paterson. 22.50 Listamannaskállnn. The South Bank Show. John Ogdon. John Ogdon lést í ágúst á síðastliðnu ári. Þegar stjarna hans reis sem hæst hrakaði geðheilsu hans og hann varð að gefa feril sinn sem pianóleikari upp á bátinn. Um það bil tiu ár liðu en fyrir tveimur árum þótti hann orðinn góður og hélt þá tónleika þar sem hann flutti eitt mest krefjandi verk sem samið hefur verið, Opus Clavice- embalisticum eftir Sorabji. Meðal þeirra sem fram koma i þættinum og raeða um snillinginn eru vinir hans og starfsbræður, Sir Peter Maxwell og Vladimir Ashkenazy, og sömuleiðis eiginkona Og- dons, Brenda Lucas. 23.45 Furðusögur III. Þrjár spennandi sögur með gamansömu ívafi úr furðusagnabanka meistara Spiel- bergs. Aðalhluverk: Heiley Mills, Stephen Geoffreys og Jon Cryer o.fl. Bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ölafsson á Melstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 yeðurfregnir. Dagskrá. 8,30 Á sunnudagsmorgni með Ágústu Þorkelsdóttur, bónda á Refstað. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 18, 21 -34. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Einnig útvarpað á þriðju- dag kl. 15.03.) 11.00 Messa í kirkju Óháða safnað- arins. Prestur: sr. Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Þá hló marbendill. Síðari hluti dagskrár um kynjaverur í íslensk- um þjóðsögum. Umsjón: Harald- ur Ingi Haraldsson. 14.50 Með sunnudagskafflnu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 i góðu tómi. með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þorpið sem hvart eftir M. Lade- bat. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur, Lesarar ásamt umsjónar- manni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir. 17.00 Tónlist eftir Beethoven. 18.00 Flökkusagnir i fjölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Sönglög eftir Edward Grieg i útsetningu fyrir gítar. Arne Brattland leikur eigin útsetning- ar. Kinderszenen op. 15 eftir Robert Schumann. Cyprien Katsaris leikur á píanó. 20.00 Eitthvað fyrir þig - Rottan, Sjondi Bab og Sobbeggi afi. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 íslensk tónllst. 21.00 Húsln i fjörunnl. Lokaþáttur. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátturfrá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Magnús Jónsson og Guðrún Á. Sfmonar syngja is- lensk lög eftir ýmsa höfunda, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Karlakórinn Fóst- ' bræður og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja fimm lög eftir Árna Thorsteinsson, I raddsetningu og hljómsveitarbúningi 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur með hljóm- sveitinni frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. Annar þáttur af þrem- ur (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum án- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadónir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.3Ö Útvarp unga fólksins. Kristjana Bergsdónir og nemendur Eiða- skóla. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son, (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9.00 Halli Gisla löngu vaknaður og tekur daginn með trompi. - 13.00 Halþór Freyr Sigmundsson og Ágúst Héðinsson og sunnudag- urinn i hávegum hafður. 14.00 Svakamálaleikrltið „Með öðrum morðum“.„Harry og Heimir taka lifinu létt í tilefni dagsins." 14.30 Hafþór og Ágúst kikja út i bæ með beinar útsendlngar og hald- ið upp á sunnudaginn. Fylgst með veðri, færð og samgöngum. Afæmllsbarn dagsins sótt heim. 17.00 ÓlafurMárBjömssonávaktinni. 20.00 Þorsteinn Asgelrsson á Ijúfu nótunum í helgarlok. Þorsteinn fylgist með því sem er að gerast, kíkir á íþótta- og biósíðurnar og verður með óvænta uppákomu. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. 10.00 BJöm Sigurðsson er fyrstur á fætur á sunnudagsmorgni. 14.00 Darri Ólason. Hér er hann kom- inn í eigin persónu. Þetta er Darri i sunnudagsskapi. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- siðdegi hjá Arnari þar sem m.a. verður farið yfir það hvað verið er að sýna í bióhúsum borgarinn- ar. 22.00 Kristófer Helgason. Ókrýndur heimsmeistari i rólegri tónlist. 1.00 Næturhaukur Stjörnunnar er mættur á staðinn, Björn Sigurðs- son. 9.00 StefánBaxterkemurykkurævin- lega á óvart með ýmsum uppá- tækjum. 14.00 Ómar Friðleifsson. Kvikmynda- sérfræðingurinn á EFF EMM með ítarlega umfjöllun um nýjar og væntanlegar kvikmyndir. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og aðrar fréttir af frægu fólki úr heimi tónlistar og kvikmynda. 19.00 Kiddi „bigfoot". Danstónlistin í uppáhaldi hjá Kidda. 22.00 Páll Sævar. Páll með hressa kvöldtónlist fyrir þá sem vaka frameftir. 1.00 Næturdagskrá. #J> FM 104,8 12.00 Hallgrimur Kristinsson og De- peche Mode. 14.00 Karen Sigurkarlsdóttir. 16.00 Nýbylgjan frá MH. 18.00 Fjölbraut, Ármúla. (680288) 20.00 Menntaskólinn við Sund. 22.00 Þá eru það skólafréttlr og skóla- slúður. Umsjónarmenn eru að vanda Helgi Gogga og Jón (s)Óli. FM^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Sunnudagur til sælu. Létt og Ijúf tónlist í bland við fróðleik. 13.00 Svona er lifið. Sunnudagseftir- miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf- um tónum og fróðlegu tali. Um- sjón: Inge Anne Aikman. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfirtón- ar á sunnudegi ásamt ýmsum uppákomum. 18.00 Undir Regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. 19.00 Ljúfir tónar 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 24.00 Næturdagskrá. 6.00 TheHourof Power.Trúarþáttur 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredlble. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 Krikket. England-West Indies. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. MOVIES 14.00 Carry on Girls. 16.00 American Anthem. 17.30 Day One. 19.40 Projector. 20.00 Nobody’s Fool. 22.00 Trouble in Mind. 01.45 Visiting Hours. 04.00 Remo: Unarmed and Dan- gerous. ★ * ★ EUROSPÓRT ★ . ★ ★ *★ 9.30 Krikket. England-West Indies. 10.00 Snóker. The Benson & Hedges Masters. 12.00 Golf. The US Seniors Skins. 14.00 Tennis. The Indoor Classic í Stuttgart. 17.00 Skíðastökk og ganga. Sýnt frá móti á Italíu. 18.00 Hestaiþróttir. 19.00 Fótbolti. 21.00 Tennis. The Indoor Classic í Stuttgart. 24.00 Rugby. SCREENSPORT 6.00 Kappakstur. 8.00 Körfubolti.Duke-NC State. 10.00 íshokki. Leikurí NHL-deildinni. 12,00 Golf. Mót í San Diego. 14.00 Kappakstur. Daytona 500. 16.00 íþróttir á Spáni. 16.15 Argentiski fótboltinn. 18.00 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 20.00 Rugby. 21.30 US Pro Ski Tour. 22.00 Hnefaleikar. 23.00 Körfubolti. Stundin okkar verður að þessu sinni helguð bolludeginum. Sjónvarp kl. 17.50: Bollustundin okkar Stundin í dag verður til- einkuð bolludeginum, sem er á morgun. Meðal annars munu Kári, Ásdís og Lilli hafa sýnikennslu í bollu- bakstri og innn þekkti efna- fræðingur Ágúst Kvaran og félagi hans, Sólmundur, sýna efnafræðitilraunir. Einnig mun Stundin okkar skreppa í Leikskólann við Hjallabraut í Hafnarfirði og krakkarnir syngja tvö lög og klæðast skemmtilegum búningum. Hún Jórunn Katla er kom- in fram á sjónarsviðið aftur og auðvitað er hún að baka bollur fyrir bolludaginn. Maðurinn hennar, hann Grímur, og dóttir þeirra, hún Gullbrá, fylgjast með og taka lagið. Ljónið lætur sig fleira varða en málrækt. Nú er það komið í byggða- málin því að það vill ekki að öndin flytjist í bæinn. Einnig verða Kústur hfli og stafurinn S á ferðinni og gerist þessi þáttur í sveit- inni. -GHK Sjónvarp kl. 22.00: Það var árið 1962 sem píanósnihingurinn John Ogdon varð heimsfrægur eftir leik sinn í Moskvu. Meö hjálp Brendu, eiginkonu sinnar, varð hann einn besti píanóleikari Breta. Næstu tíu árin var hann á stöðug- um ferðalögum um heiminn en svo gerðist þaö 1973 að hann var greindur sem geð- klofi. Áður hafði hann bæði reynt aö myrða Brendu og stytta sér aldur. Píanósnillingurinn er byggð á sögu John Ogdon og lýsir hvernig honum tókst vegna metnaöar konu sinnar og með eigin hæfi- leikum aö endurbyggja lif sitt og ná tökum á sjúk- dómnum. Það er Alfred Molina sem fer með hlutverk John Og- don en Ahson_ Steadman leikur Brendu. I myndinni má heyra tónhst leikna af John Ogdon og London Symphony Orchestra. -GHK Lesarar Þorpsins sem hvarf eru Markús Þór Andrésson, Sigurlaug M. Jónasdóttir og Birna Ósk Hansdóttir. Rás 1 kl. 16.20: Þorpið sem hvarf Næstu sunnudaga kl. 16.20 verður leiklesin sagan Þorpið sem hvarf eftir E.M. Ladebat í þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Sagan greinir frá Lýdiu og Frans sem lifa af flugslys í Pýreneafjöllum og hvernig þau komast af, aiein án hjálpar fullorðinna. í fyrsta þættinum kynnumst viö söguhetjunum og veru- leikanum sem þau vakna upp við eftir flugslysið. Bjarmi í fjarska gefur þeim von um björgun en hvar er fólkið? Af hverju er enginn í húsunum í þorpinu sem þau fundu? Lesarar eru Birna Ósk Hansdóttir, Markús Þór Andrésson og Sigurlaug M. Jónasdóttir sem bjó til flutnings í útvarpi ogleikstýrir. -GHK Rás 1 kl. 10.25: Skáldskaparmál Skáldskaparmál nefnist ný þáttaröð á sunnudags- morgnum kl. 10.25 á rás 1 þar sem fjallað verður um íslenskar fornbókmenntir. í apríl á síðasta ári var haldin ráðstefna um forn- bókmenntir og var við- fangsefni hennar fornbók- menntir sem bókmenntir. Á ráðstefnunni flutti fjöidi fræðimanna erindi, m.a. um rannsóknir á sviði frásagna- rýni, flokkimarfræða og munnmennta, auk athug- ana á dróttkvæðum og túlk- un einstakra sagna. Umsjónarmenn Skáld- skaparmála, sem er einnig útvarpað kl. 15.30 á mánu- dögum, eru Gísli Sigurðs- son, Gunnar Ágúst Harðar- son og Örnólfur Thorsson. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.