Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Síða 45
LAUGARDAG,UR 24. FEKRU.VK 1990. Slökkvilid-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið -sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. febrúar - 1. mars er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta T~ r~ l¥- n \ ? £ 9 10 1 * n /¥• 1 )lo “] 18 /9 J h J Lárétt: 1 sjónvarpsskermur, 6 kindum, 8 trylla, 9 hangsa, 10 félagi, 11 svik, 13 drágnist, 16 kunningjar, 18 strax, 19 píp- an, 21 skelfing, 23 óhfjóð, 24 heiti. Lóðrétt: 1 heiður, 2 knæpa, 3 garðinn, 4 talinn, 5 kyrrt, 6 utan, 7 ýaftagangur, 12 fljótiö, 14 skjálfti, 15 snerill, 16 mild, 17 sefa, 20 gangflötur, 22 samstæðir. Ég skal horfa á þetta með þér svq við getum © gert eitthvað sameiginlegt.....til dæmis látið matinn kólna. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringmn. Vitjanabeiðmr, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt . (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðm er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulaglí síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opiö kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanhaeyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 24. febrúar. Hléásókn Rússa talið líklegt. 4000 Rússar fallnir í bardögunum um Björkö. Viborg enn í höndum Finna. 53 Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hjartnæmar fréttir úr fjölskyldunni eru þér kærar, sérstak- lega varðandi persónulega velgengni. Plöntur hafa mikil áhrif á þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt erfitt með að hafa þig í að byrja á verkefnum. Láttu þetta ekki vaxa þér í augum, þegar þú ert byijaður gengur þér mjög vel. Umræður geta breytt mörgu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Morgunninn er besti timinn fyrir viðskipti hvers konar. Þú nærð góðum árangri ef þú reynir að koma á mikilvægum fundi eða viðtali. Nautið (20. april-20. maí): Hikaðu ekki við að taka félagslega skyldu þótt þér fmnist þú ekki geta það í fyrstu. Það eykur hróður þinn. Happatöl- ur eru 1, 20 og 28. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Eitthvað veldur því að þú efast um að þú getir tekið þína nánustu alvarlega. Þakklæti eða hól getur skipt sköpum fyr- ir þig í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður fyrir minni vonbrigöum með vini þína ef þú vænt- ir ekki of mikils af þeim. Gerðu ekki veður út af svolitilli hvítri lygi sem gerir engum neitt. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Æfing þín í frumkvæði er öðrum hvatning til aö leita ráöa hjá þér áður en þeir taka ákvarðanir. Láttu ekki sjálfsöryggi þitt afvegaleiða þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Bíddu með allar breytingar. Þú verður að fara vel yfir fjár- mál og útgjöld og gerðu ekkert nema fara vel yfir öll smáat- riði. Happatölur eru 6, 23 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Metnaður þinn er mikill en varastu að reyna að gina yfir of mikiu. Farðu fram á aðstoð þar sem þú strandar. Hugaðu að ferðaáætlun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Félagslífið er mjög krefjandi. Einhver gæti snúið við þér baki ef þú gleymir einhveiju sem um var samið. Snúðu þér að nýjum vekefnum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bgkslagur gæti komiö í verkefni sem í fyrstu virðast ganga. Gefstu ekki upp við tímábundna erfiðleika, horfðu til lengri tima. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur verið dáhtið þreyttur á félaga þínum sem hefur mjög ýktar hugmyndir fram aö færa. Haltu þínu striki, gerðu ekkert sem getur styggt hann. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 26. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Lánaðu ekki peninga nema með öruggri skuldaviðurkenn- ingu. Hikaðu ekki við aö kaupa eitthvað sem þér líst vel á. Happatölur eru 11, 22 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það getur ríkt einhver spenna yfir verkefni þar sem úrlausn er ekki alveg skýr. Að líkindum hittirðu áhugavert fólk sem veitir þér mikla ánægju. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhver gæti reynt að draga þig inn í tilfmningaflækju sína. Hlustaðu með skilningi en flæktu þig ekki í máhn. Taktu enga áhættu varðandi heilsu þína. Nautið (20. april-20. maí): Þú skalt ekki búast við stuöningi frá öðrum ef eitthvaö út af bregður. Treystu á sjálfan þig og hikaðu ekki við að gegna ábyrgðarstöðu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gift fólk hefur mikið um að tala núna og einhleypt fólk finn- ur að ástarmáhn taka alvarlegri stefnu. Aht bendir til góðr- ar útkomu. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér tekst að snúa málum þér í hag en þú verður að bregð- ast skjótt viö. Fjármálin eru að skýrast og komast í betra horf. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er ekki tími til að spreða peningum því efnahagur þinn er ekki sem bestur. Sýndu ekki yfirgang varðandi ákvarðan- ir kvöldsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það getur verið ágreiningur mihi þín og vinar þíns eða sam- starfsaðila og líklega ekki í firsta skipti. Eitthvað óvænt breytir öhu hjá þér seinni partinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert metnaðargjam og vongóður. Stefndu hátt en gerðu ekki of mikið úr hlutunum. Draumar þínir rætast ekki yfir nótt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt það til að vera dálítið utangátta. Vertu varkár varð- andi stefnumót eða fjármál, þú gætir staðiö uppi blankur þegar síst skyldi. Búðu þig undir eitthvað óvænt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þég gæti fundist að of mikið að fóUd æthst til of mikUs af þér. Varastu að veita öðrum of mikið af tima þínum. Spar- aðu orku þína fyrir sjáifan þig. Happatölur eru 5,13 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft ekki að vera feiminn varðandi hæfni þína og getu. Settu nefið upp í loft og sýndu öðrum hvað í þér býr. Utkom- an gæti orðið tilboð sem þú getur ekki hafnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.