Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1990, Síða 46
54
LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990.
Laugardagur 24. febrúar
SJÓNVARPIÐ
14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meist-
aragolf. 15.00 Enska knattspyrn-
an. Chelsea og. Manchester
keppa. Bein útsending. 17.00
Handknattleikur á tímamótum.
Upphitun fyrir heimsmeistara-
mótið I Tékkóslóvakíu.
18.00 Endurminningar asnans (3)
(Les mémoires d'un Ane).
Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum
eftir samnefndri sögu Sophie
Rostopchine de Ségur. Sögu-
maður Árni Pétur Guðjónsson.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.15 Anna tuskubrúða (3) (Ragdolly
Anna). Ensk barnamynd í sex
þáttum. Sögumaður Þórdis Arn-
Ijótsdóttir. Þýðandi Ásthildur
Sveinsdóttir.
18.25 Dáðadrengurinn (4) (The True
Story of Spit MacPhee). Ástr-
alskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.30 Lottó.
20.35 ’90 á stööinni. Æsifréttaþáttur I
umsjá Spaugstofunnar. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
20.55 Allt I hers höndum (Allo, Allo).
Þáttaröð um gamalkunnar, sein-
heppnar hetjur andspyrnuhreyf-
ingarinnar og misgreinda mót-
herja þeirra. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson. Framhald
21.20 Fólkið I landinu. Fegrunarað-
gerðir snúa ekki hjóli tímans við.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við
Árna Björnsson lýtalækni.
21.45 Djöflahæð (Touch the Sun:
Devil's Hill). Nýleg áströlsk fjöl-
skyldumynd frá árinu 1987. Leik-
stjóri Steve Mason. Aðalhlutverk
Peter Hehir, Mary Haire og John
Flaus. Ung systkini flytjast til
frændfólks síns þegar móðir
þeirra fer á spitala. Þar eiga þau
eftir að lenda I ýmsum ævintýr-
um. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.20 Visunda-Villi og indíánarnir
1.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö afa.
10.30 Denni dæmalausi. Fjörug teikni-
mynd.
10.50 Jói hermaöur. Spennandi teikni-
mynd fyrir krakka á öllum aldri.
11.15 Perla.
11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir
yngri kynslóðina um hundinn
Benji.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá þvi í gær.
12.35 Frakkland nútimans. Aujourd'hui
en France. Viltu fræðast um
Frakkland? Fylgstu þá með þess-
um þáttum.
13.05 Ópera mánaðarins. Parsifal.
Óperan Parsifal, eftir Richard
Wagner, var fyrst frumflutt árið
1882 og var jafnframt síðasta
sviðsverk tónskáldsins. Óperan
sækir efni sitt í þjóðsögu frá mið-
öldum en þar segir frá því hvern-
ig Amfortas, sem ríkir yfir riddur-
um hins heilaga kaleiks, hefur
fallið fyrir töfrum seiðkonu. Hann
hefur verið særður með sama
spjóti og lagt var i siðu Krists.
Galdramaður hefur nú spjótið á
valdi sínu en áður en Amfortas
syndgaði var það einn hinna
heilögu hluta sem riddararnir
gættu. Einungis sá þeirra sem
syndlaus er getur endurheimt
spjótið og læknað sár Amfortas.
En Parsifal er svo skyni skropp-
inn að hann skilur ekki sakra-
mentið og freistar jtess sjálfur að
fara. Á leið um töfragarð galdra-
mannsins verður seiðkonan á
vegi hans en henni tekst þó ekki
að tæla hann. Galdramaðurinn
kastar spjótinu í áttina að Parsifal
sem grípur það á lofti. Flytjend-
ur: Michael Kutter, Karin Krick,
Robert Lloyd, Armin Jordan,
Edith Clever og Aage Haugland.
17.30 Falcon Crest Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur.
18.20 Land og fólk. Endurtekinn þáttur
jjar sem Ómar Ragnarsson heim-
sækir hinn aldna heiðursmann
og byssusmið, Jón Björnsson á
Dalvík.
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Sérsveltin.
20.50 LjósvakalH. Knight and Daye.
Léttur og skemmtilegur þáttur
um tvo fræga útvarpsmenn sem
hefja samstarf eftir áratugahlé.
Aðalhluverk. Jack Warden, Ma-
son Adams og Hope Lange.
21.20 Kvikmynd vlkunnar. Þrir vlnir.
Tree Amigos. Bönnuð börnum.
23.05 Tímaskekkja Timestalkers. Pró-
fessor nokkur heldur að hann sé
genginn af vitinu þegar hann sér
.357 magnum byssu á eitt
hundrað ára gamalli Ijósmynd,
Rannsóknir staðfesta að myndin
er ekki fölsuð. Fyrir prófessorinn
er þetta óleysanleg gáta nema
hægt sé að ferðast aftur í tím-
ann. Hann ákveður að leysa
jjessa gátu en til jjéss þarf hann
að ferðast aftur I tímann. Hvern-
ig? Aðalhluverk: Klaus Kinski,
Lauren Hutton og William De-
vane.
0.35 Fífldjörf fjáröflun. How to Beat
The High Coast of Living. Á rölti
um verslunarmiðstöð reka þrjár
stöllur augun I stóran sparibauk
sem er eins og plastbolti í laginu.
Það kviknar hugmynd en þær
er nú einu sinni heiðvirðar kon-
ur.. .eða hvað? Aðalhlutverk:
Susan Saint James, Jane Curtin,
Jessica Lange og Richard Benj-
amin.
2.25 Skyttan og seiðkonan. The Arc-
her and the Sorceress. Spennu-
mynd með ævintýralegum blæ.
Aðalhluverk: Lane Daudell, Vic-
tor Campos, Belinda Bauer og
George Kennedy. Bönnuð börn-
um.
3.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Arn-
grímur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að jieim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi.
Umsjón: Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Norrænirtónar. Orphei Drángar
og Stúdentakórinn I Lundi
syngja norræn lög.
9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Rásar 1,
Rásar 2 og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist-
jánsson og Valgerður Benedikts-
dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.)
12 00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
laugardagsins I Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulok-
in.
14.00 Leslampinn. Þáttur um bók-
menntir Umsjón: Friðrik Rafns-
son.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón-
listarlífsins I umsjá starfsmanna
tónlistardeildar og samantekt
Bergþóru Jónsdóttur og Guð-
mundar Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Einnig
útvarpað á mánudag kl. 9.30.)
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund.
Knud Ödegárd,
17.30 Stúdió Norðurlönd. Kynntar
nýlegar hljóðritanir með ungu
norrænu tónlistarfólki: Marianne
Hirsti, sópransöngkonu frá Nor-
egi: Kim Bak Dinitzen, sellóleik-
ara frá Danmörku; Hans Fagius,
orgelleikara frá Svíþjóð: og Ju-
hani Lagerspetz, pianóleikara frá
Finnlandi. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
18.10 Bókahornið - Hvað lesa börnin
á Seyðisfirði? Þáttur um börn og
bækur. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætlr. Brynjólfur Jóhannes-
son, Nína Sveinsdóttir, Lárus
Ingólfsson og Alfreð Andrésson
syngja revíuvísur.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson
tekur á móti gestum á Egilsstöð-
um.
22.00 Fréttir. Dagskrámorgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. .
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 12. sálm.
22.30 Dansað með harmonikuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.00 Seintá laugardagskvöldi. Þátt-
ur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið. Erna Guðmunds-
dóttir kynnir.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturutvarp á báðum rásum
til morguns.
13.00 Istoppurinn. Oskar Páll Sveins-
son kynnir. (Einnig útvarpað kl.
3.00 næstu nótt.)
14.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er
að vera um helgina og greina frá
úrslitum.
14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón:
Rósa Ingólfsdóttir.
16.05 Söngur villiandarinnar. Einar
Kárason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð.
17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn
segja frá þvi helsta sem um er
að vera um helgina og greina frá
úrslitum.
17.03 Fyrirmyndarfólk. litur inn hjá
Lisu Pálsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blágresið bliða. Þáttur með
bandariskri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi aðfaranótt laugardags.)
20.30 Úr smiðjunni - Undir Afriku-
himni. Sigurðu Ivarsson kynnir
tónlist frá Afríku. Fyrsti þáttur.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 7.03.)
21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlist-
armenn flytja dægurlög.
22.07 Biti aftan hægra. Aslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins-
sonkynnir. (Endurtekinnfrádeg-
inum áður.)
3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris-
son kynnir rokk i þyngri kantin-
um. (Endurtekið ún/al frá
fimmtudagskvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5,00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Af gömlum listum. Lög af vin-
sældalistum 1950-1989. (Veð-
urfregnir kl. 6.45)
7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri) (Endurtekið
ún/al frá sunnudegi á Rás 2.)
8.05 Söngur villiandarinnar. Einar
Kárason kynnir islensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Boðið upp á
kafffi og með því. Kikt í helg-
arblöðin og athugað hvað er að
gerast um helgina.
13.00 Iþróttaviðburölr helgarinnar.
Valtýr Björn Valtýsson og íþróttir
I brennidepli.
14.00 Ólafur Már Björnsson i laugar-
dagsskapi. Fylgst með skíða-
svæðunum, veðri, færð og sam-
göngum.
18.00 Agúst Héölnsson. Fin tónlist í
tilefni dagsins.
22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr
Sigmundsson og þægileg og
skemmtileg næturvakt i anda
Bylgjunnar. Óskalögin og kveðj-
ur á sínum stað.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
Ath. að fréttir á Bylgjunni eru sagðar
9.00 í gærkvöldi - í kvöld. Athyglis-
verður þáttur, ekki bara venjuleg-
ur útvarpsþáttur. Hin ýmsu mál-
efni tekin fyrir, allt eftir veðri og
vindum. Umsjón: Glúmur Bald-
vinsson og Sigurður Helgi Hlöð-
versson.
13.00 Kristófer Helgason og laugar-
dagstónlistin af bestu gerð.
17.00 íslenskl llstlnn. Farið er yfir stöðu
30 vinsælustu laganna á landinu,
fróðleiksmolar um leikmenn og
aðra þátttakendur.
19.00 Bússi Bjöm Bússl Slgurösson
Bússi. Það er alveg bió hvað
hann getur verið orðheppinn og
skemmtilegur.
22.00 Darri Ólason. Þú verður hrein-
lega að hlusta á næturvaktina
hjá Darra.
3.00 Ég heiti Arnar. Ég er sporð-
dreki. Ég sé þér fyrir tónllst. Hér
á Stjörnunni. Fram á morgun.
Þú hlustar.
8.05 Á nýjum degi. með Margréti
Blöndal. (Frá Akureyri)
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
9.00 Stefán Baxter. Skemmtilegur
þáttur með léttu gríni.
14.00 Klemenz Arnarson. Úrslit og
ýmsar aðrar íþróttir.
19.00 Kiddi „bigfoot". Kiddi kynnir nýj-
ustu danshúsatónlistana.
22.00 Páll Sævar. Skotheld nætun/akt.
FM 104,8
12.00 Guðmundur Jónsson og Bennl
litli loksins með seinni part kynn-
ingarinnar á hinni stórþekktu
hljómsveit, Pink Floyd.
14.00 Fjölbrautaskólinn viö Ármúla
jafnar sig eftir árdaga.
16.00 Menntaskólinn við Sund.
18.00 Fjölbrautaskólinn i Garöabæ enn
eina ferðina.
20.00 DMC, DJS parti-ball. Einnig
heimslisti DMC.
22.00 Darri Ásbjarnarson. Eru ekki alllr
i glimrandi stuði?
24.00 Næturvakin.
4.00 Dagskrálok.
FIU^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og
þægileg tónlist á laugardegi.
11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr
dagskrá og fréttum liðinnar viku.
Umsjón Eiríkur Jónsson og Ás-
geir Tómasson.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar
á laugardegi.
13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar i bland við
fróðleik. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir.
16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna
tekin fram og spiluð, gömlu,
góðu tímarnir rifjaðir upp og allt
ertil staðar. Umsjón Gunnlaugur
Helgason.
18.00 Sveitarómantik. Sveitatónlistin
er allsráðandi fyrir alla.
19.00 Ljúfir tónar. Úmsjón: Randver
Jensson.
22.00 Syngdu með. Umsjón: Halldór
Bachmann.
2.00 Næturdagskrá.
6**
6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
6.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt-
ur.
7.00 Griniöjan. Barnaþættir.
11.00 Those Amazing Animals.
12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei-
mildamynd.
13.00 The Invisible Man. Framhalds-
myndaflokkur
14.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestling)
15.00 Krikket. England-West Indies.
23.00 Fréttir.
23.30 Music Special.
14.00 The Wizard of Speed and
Time.
16.00 The Cat and the Beverly Hills
Cats.
18.00 Little Shop of Horrors.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Made in Heaven.
21.40 UK Top Ten.
22.00 LA Takedown.
23.45 9'Á Weeks.
01.45 LA Takedown.
04.00 Highlander.
EUROSPORT
★, , ★
9.30 Mobil Motor Sport News.
Fréttatengdur íþróttaþáttur um kapp-
akstur.
10.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur
skíðaþáttur.
11.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur iþróttaþáttur.
12.00 Golf. The US Seniors Skins.
14.00 Tennis. The Indoor Classic í
Stuttgart. ^
17.00 Weels.
18.00 Surfer Magazine. Allt um brim-
brettaiþróttina.
18.30 Trax. Óvenjulegar iþróttagreinar.
19.00 Frjálsar iþróttir. Innanhúsmót í
Stokkhólmi.
20.00 Hnefaleikar.
23.00 Tennis. The Indoor Classic í
Stuttgart.
scneen/spofíT
7.00 Wide World of Sport.
8.00 10.00 íshokki. Leikur i
NHL-deildinni.
12.00 Argentiski fótboltlnn.
13.45 Keila. Atvinnumenn i Bandaríkj-
unum í keppni.
15,00 Körfubolti.Körfubolti.
16.30 Rugby.
18.00 US Pro Ski Tour.
18.30 Powersport International.
19.30 íshokkf. Leikur í NHL-deildinni.
21.30 Körfubolti. 23.00 Hnefaleikar.
Chevy Chase, Steve Martin og Martin Short í Þremur vin
um.
Þrír vinir
Þrírvinir.eðaThreeAmi- halda á staöinn. Pyrir ein-
gos, gerist í Mexíkó áriö hvern misskilning halda
1916. Bæjarbúar Santa Poco þeir að E1 Guapo og félagar
eru plagaðir af höfðingja séu einnig leikarar en kom-
sínum, E1 Guapo, og liði ast fljótt að hinu sanna í
hans. Hinni gullfallegu málinu. Þeir flýja þó ekki
Carmen, sem er ein af bæj- af hólmi heldur ráöast til
arbúum, kemur þá til hugar atlögu.
að kalla þrjár þekktar kvik- Það eru Steve Martin,
myndahetjur til bjargar, Chevy Chase og Martin
vínina þrjá. Short sem fara með hlut-
Þar sem vinirnir þrír verk vinanna þriggja.
höfðu stuttu áður verið -GHK
reknir tóku þeir boðinu og
Sjónvarp kl. 21.15:
Fólkið í landinu
- rætt við Áma Bjömsson lýtalækni
Ámi Björnsson má teljast
með þekktari græðurum
hér á landi, enda einn fárra
lækna er hafa sérhæft sig í
fegrunaraðgerðum. Sú
grein skurðlækninga hefur
yfir sér talsvert annað yfir-
bragð í vitund fólks en
lækningastarfi af öðrum
toga.
I kvöld mun Sigrún Stef-
ánsdóttir fréttakona taka
Áma tali og á tuttugu mín-
útum munu þau ræða um
lýtalækningar og hin ólíku
svið þeirrar læknislistar.
Grennslast er fyrir um
skoðun hans á fegrunarað-
gerðum, sem og hver sá hóp-
ur er sem slíkar aðgerðir
höfða mest til. Hvað er feg-
urð og því kunnum við ekki
að meta þá fegurð er aldri
og lífsreynslu fylgir? Slíkum
spurningum mun Sigrún
varpa fram í spjalli þeirra
en einnig verður komið inn
á önnur svið. Má þar á með-
al nefna hestamennsku en
Árni er mikill áhugamaður
á því sviði.
-GHK
Sjónvarp kl. 23.20:
Vísunda-Villi
og indíánamir
Vísunda-Villi og indíán- svæði. Fara indíánimir
arnir, sem sjónvarpiö sýnir ávallt halloka i leikritum
í kvöld, státar af ekíd minni Cody en hann telur sig sjálf-
nöfnum en Paul Newman, an vera Buffalo Bill.
Burt Lancaster, Geraldine Cody fær Sioux-höfðingja
Chaplin og Joel Grey. leystan úr fangelsi til að
Myndin fékk Gullna björn- leika sjálfan sig í einni upp-
inn á kvikmyndahátíð í . færslunni en höföinginn
Berlín 1976 og lofar því neitar að fara eftir leikregl-
góðu. um hinna hörundsljósu og
Paul Newman leikur Will- talar aöeins í gegnum túlk.
iam F. Cody sem hefur það Leiðir þetta að lokum til
að atvinnu að setja á svið baráttu milli indíanahöfð-
„sögulega" atburði frá þeim ingjans og Codys.
tíma er indíánar og innflytj- -GHK
endur börðust um land-
Rás 1 kl. 17.30:
Stúdíó
Norðurlönd
I Stúdíó Norðurlönd á
laugardag gefst kostur á að
heyra finnskan fiðluleikara,
Eevu Koskinen, spila verk
éftir Jean Sibelius, ungur
Dani leikur á selló, útvarpað
verður upptöku frá Jakobs-
kirkjunni í Stokkhólmi þar
sem sænski orgelleikarinn
Hans Fagisu leikur og að
síöustu heyrum við norsku
sópransöngkonuna Mar-
ianne Hirsti syngja.
Síðan verður haldið áfram
á sömu nótum í næstu viku,
því þá verða einn eða.fleiri
einleikarar og einsöngvarar
kynntir daglega í þættinum
Samhljómi sem er á dagskrá
kl. 11.03.
-GHK