Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Page 2
2
FIMMTUDAGUR 8. MARS 1990.
Fréttir
Utanríkisráöherra segir:
Aflamiðlun leyst upp ef
VMSÍ hættir þátttöku
- drögum sennilega fulltrúa okkar út úr stjóminiii, segir Guðmundur J. Guðmundsson
Utanríkisráöherra hefur sagt aö ef
Verkamannasamband íslands dreg-
ur fulltrúa sinn út úr stjórninni
muni hann leysa hina nýstofnuðu
Aflamiðlun upp. Og eftir miklar deil-
ur undanfarið um hvar Aflamiðlunin
skuli vera tíl húsa, sem og hverjir
verða starfsmenn hennar, virðist fátt
annað blasa við en að Verkamanna-
sambandið dragi fulltrúa sinn úr
stjóminni.
„Aflamiölunin er á heljarþröm-
inni. Eg sé engan tilgang í því að
halda þessu áfram og á von á því að
við drögum fulltrúa okkar úr stjórn-
inni í þessari viku. Ég held að það
muni gerast fyrir boðaöan stjómar-
fund á mánudaginn kemur," sagði
Guðmundur J. Guðmundsson, for-
maður Verkamannasambandsins, í
samtali við DV.
í frétt frá Verkamannasambandinu
em bornar þungar sakir á Sigur-
björn Svavarsson, formann stjómar
DV-mynd GVA
Loðnuhrognin skifin frá fyrir frystingu í Granda.
Loðnuveiðamar:
Tæpar 200 þúsund lestir
eru eftir af kvótanum
- aðalveiðisvæðið er nú út af Malarrifi
Það er oröið langt síðan loðnuveið-
amar hafa gengið jafnvel og þær
hafa gert síöan um áramót. Eftir al-
gerlega ónýta haustvertíö kom þessi
mikla hrota um áramótin og hefur
staðið alveg linnulaust síðan. Nú era
komnar á land rúmar 570 þúsund
lestir af 760 þúsund lesta kvóta þess-
arar vertíðar. Aöalveiðisvæðiö um
þessar mundir er út af Malarrifi og
því löng sigling með aflann til lönd-
unar en loðnu er landað um aUt land.
Af miðunum til Raufarhafnar og
Þórshafnar er um eins og hálfs sólar-
Aflamiðlunar. Hann er ásakaður fyr-
ir aö hafa brotið samkomulag um að
fresta því að taka ákvörðun um stað-
setningu Aflamiðlunar fram að
stjórnarfundi sem haldinn var síð-
astliðinn mánudag. Eins er hann
ásakaður fyrir aö ákveða að starfs-
fólk Landssambands íslenskra út-
vegsmanna skuli annast starfsemi
Aflamiðlunarinnar.
„Þaö er best að segja sem minnst á
þessari stundu. Það eina sem ég get
sagt er að það sem fram kemur í
fréttatilkynningu Verkamannasam-
bandsins er misskilningur. Ég ætla
aö bíða næsta stjómarfundar um að
tjá mig frekar um málið,“ sagði Sig-
urbjörn þegar DV ræddi við hann.
Næstí stjórnarfundur hefur verið
ákveðinn á mánudaginn kemur.
Óvíst er á þessari stundu að hann
verði haldinn ef Verkamannsam-
bandiö ákveður aö fulltrúi þess í
stjórninni, Snær Karlsson, segi sig
úrhenni. -S.dór
Stjórn Aflamiðlunar á fyrsta fundi sínum meðan allt lék í lyndi. Frá vinstri
Sævar Gunnarsson, Snær Karlsson, Sigurbjörn Svavarsson formaður,
Ágúst Eliasson og Óskar Þórarinsson. DV-mynd GVA
Rannsóknastofnim fiskiðnaðarins:
Rannsóknir á flöttum
fiski eru að hefjast
- munu taka tvo mánuði, segir Grímur Valdimarsson
Þær rannsóknir á gæðum flatts
fisks, sem Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins hefur verið falið að fram-
kvæma, munu hefjast innan skamms
að sögn Gríms Valdimarssonar, for-
stjóra stofnunarinnar. Hann sagði að
þær yrðu framkvæmdar í náinni
samvinnu við þá aðOa sem flutt hafa
flattan fisk út. Búist er við að rann-
sóknin taki í þaö minnsta tvo mán-
uöi enda verður hún mjög ítarleg.
Ætlunin er að líkja í öllu eftir ferh
fisksins eins og það hefur verið frá
því að hánn er flattur og þar til hann
er fullunninn saltfiskur.
Enda þótt Dagbjartur Einarsson,
stjómarformaður Sölusambands ís-
lenskra fiskframleiðenda, hafi lýst
því yfir að útflutningsbann á flattan
fisk til söltunar erlendis hafi verið
sett á að ósk Sölusambandsins hefur
sjávarútvegsráðuneytíð skotið sér á
bak við minni gæöi fisksins og borið
fyrir sig Rannsóknastofnun fiskiön-
aðarins. Það vekur athygh að þrátt
fyrir það hafa söluaðhar hér á landi
fengið hæsta verð fyrir þennan fisk
erlendis.
Grímur Valdimarsson sagðist alls
ekki geta svarað því hvers vegna
toppverö fæst fyrir fiskinn enda þótt
sagt sé að gæöum lians hraki umtals-
vert við flatninguna.
„Eitt eru fræðin og markaðurinn
annað. Mér þykir gæta þess mis-
skilnings í umræðunni aö fiskur sé
annaðhvort góður eða óhæfur en
hann er heilmargt þar í mihi. Gæði
fisks minnka jafnt og þétt við
geymslu í ís þangað tíl einhverjum
punktí er náð og fólk segir aö hann
sé orðinn skemmdur. Við erum í
okkar tilraunum að reyna að
ákvarða þennan punkt og nota skyn-
matsaðferðir til að finna hann. Að
mínu mati er því spumingin sú hvar
hrings sigling hvora leið.
Hætt er að frysta loðnuna en fryst-
ing hrogna tekin við. Varðandi
hrognafrystingu er ákveðinn kvóti á
þau frýstihús sem annast frysting-
una. Hrogn em fryst í Vestmanna-
eyjum, Grindavík, Sandgerði, Kefla-
vík, Reykjavík, Bolungarvík og á
Austfjarðahöfnum.
Gera má ráö fyrir að um það bh
mánuður sé eftir af loðnuvertíðinni.
í fyrra var síðasti veiðidagur 12.
apríl.
-S.dór
Ökumanni veitt eftirfor í nótt:
Ölvaður í hraðakstri lenti í
lögreglubfl
Mjög ölvaöur ökumaður reyndi
að komast undan lögreglunni á
miklum hraða eftir að honum hafði
verið gefið merki um að stöðva viö
Suðuriandsbraut um tvöleytið í
nótt. Upphófst mikhleltingarleikur
og mun maðurinn hafa ekið á
130-150 khómetra hraða um götur
borgarinnar.
Maðurinn sinnti ekki stöövunar-
merki lögreglunnar og reyndi strax
að stinga af. Eltingarieíkurinn
barst á Sundlaugarveg, Ðalbraut,
Kleppsveg, Elhöavog og áleiðis upp
í Breiðholt. Manninum var þó ekki
veitt „stíf eftirför“ til að byrja með
enda hraðinn nýög rnikih og akst-
ursskhyrði ekki eins og best veröur
á kosið.
Þegar lögreglan ætlaði að aka
fram fyrir ölvaöa hraðaksturs-
manninn við Stekkjarbakka vhdi
ekki betur til svo að bíiarnir rákust
saman - sá ölvaði mun ekki hafa
getað haldiö sér á réttri akrein.
Skemmdir urðu ekki miklar á bh-
unum en áfram hélt eftirförin þar
til við Arnarbakka. Þar gafst öku-
maðurinn upp og stöövaði bíl sinn.
Kom þá í ljós að maðurinn hafði
verið réttindalaus í tvö ár og átti
því eitt ár eftir af ævilangri öku-
leyfissviptingu. Hann játaði að hafa
drukkiö mikið af áfengi. Maðurinn
gisti fangageyxnslur lögreglunnar í
nótt. -ÓTT
á þessu línuriti við vhjum aö okkar
fiskur sé “ sagði Grímur.
Hann sagði að Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins heíði verið beðin um
að koma með faglegt mat á þessu.
Hann tók það fram aö engar tilraun-
ir hefðu verið geröar með það atriði
sem deilan um flatta fiskinn stendur
um.
„Við höfum aftur á móti bent á að
það sé ekki í samræmi við góðar
verkunarheföir að opna fisk svona
og geyma hann í marga daga áður
en unnin er úr honum lokavara.
Bæði flök og flattur fiskur geymist
skemur en hehl fiskur. Þetta er þau
rök sem við höfum lagt fram í þessu
máli. Síðan verður hver og einn að
draga sínar ályktanir af þeim gögn-
um sem frammi hggja,“ sagði Grím-
ur. -S.dór
Sigur í sjónmáli
í laxadeilunni?
„Ég fagna þessum tíðindum en
þessar veiðar virðast nú vera búnar
að vera,“ sagði Orri Vigfússon for-
stjóri en í kjölfar dóms í Danmörku
í gær má búast við að ólöglegar lax-
veiöar í sjó verði mun torsóttari og
sagöist reyndar Orri þegar hafa frétt
af því að laxveiðibátamir væru að
tygja sig í burtu.
Dómurinn í gær var kveðinn upp
yfir eigendum bátsins Onkel Sam og
felur hann í sér upptöku afla og sekt-
ir. Em sektargreiðslur metnar á 10
milljónir.
Orri sagði að þarna væri komið það
fordæmi sem danska lögreglan hefði
þurft og nú væri hægt að taka bátana
um leið og þeir kæmu í danska land-
helgi. í allt var talið að átta bátar
væru að þessum ólöglegu veiöum.
-SMJ