Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Page 22
30
FIMMTUDAGUR 8. MARS 1990.
Smáauglýsingar
■ Tapað fundið
Vænt sílfurarmband, m/stórum svört-
um steinum, tapaðist sl. þriðjudag,
e.t.v. hjá Fossvogskirkju eða Mela-
búðinni. Sími 91-18937. Fundarlaun.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún-
aður. Fyrirgreiðslan. S. 91-653251 milli
kl. 9 og 12 og 14 og 17.30 v. daga.
Koparhúðum barnaskó, fótboltaskó og
ýmsa smáhluti. Ekta koparhúð. Uppl.
í síma 92-15656 og 92-11025 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa humar, rækjur,
gellur, kinnfisk, sigin fisk o.fl. Uppl.
í síma 91-18998.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Hugrækt - heilun (huglækningar) líf-
öndun. Námskeið verður haldið næstu
helgi. Einnig einkatímar í líföndun
'og fyrir fólk sem vill hætta að reykja.
Sími 622199 Lífsaíl, 622273 Friðrik.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Fjölbreytt ný
og gömul danstónlist, góð tæki, leikir
og sprell leggja grunninn að ógleym-
anlegri skemmtun. Áralöng og ijör-
ug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666.
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
é.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón-
list fyrr rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erum til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. ■
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörri - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk-
ur hreingerningar í heimahúsum.
Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í
síma 91-30639.
Heilsuræktin Heba,
Auöbrekku 14, Kópavogi,
simi 642209
Sími 27022 Þverholti 11
i>v
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsadstoö
Framtalsaðstoð 1990.
• Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað-
armenn, verktaka o.fl.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum
viðskiptafræðingar, vanir skattfram-
tölum.
• Örugg og góð þjónusta. Símar 42142
og 73977 kl. 15-23 alla daga.
• Framtalsþjónustan. •
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
gjörum og ársreikningi. Sækjum um
frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga.
Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá
Skilvís göngum frá skattskýrslunni
fyrir þig á skjótan og öruggan hátt.
Við leggjum áherslu á fagleg vinnu-
brögð og góða þjónustu á sanngjörnu
verði. Skilvís hf., bókhalds- og fram-
talsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl og
rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé
um kærur og frest ef með þarf. Tek
að mér uppgjör á vsk. sé þess óskað.
Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl
eru unnin af viðskiptafræðingum með
staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn
s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649.
■ Bókhald
Er erfitt að vera skilvís? Áttu í erfiðleik-
um með bókhaldið? Við hjá Skilvís
veitum faglega og góða bókhaldsþj. á
sanngj. verði. Skilvís hf., bókhalds-
ogframtalsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840.
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
Vanur bókari, viöskiptafræðingur, getur
tekið að sér bókhald og uppgjör fyrir
einstaklinga og lítil fyrirtæki. Kvöld-
sími 91-74581. Sigurður.
■ Þjónusta
Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. steypu-
viðg., glerísetn., máíningarvinna. Lát-
ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk-
takar, s. 678930 og 985-25412.
Dyrasímaþjónusta. Viðgerðir og ný-
lagnir. Margra ára reynsla. Löggiltur
rafvirkjameistari. Uppl. í síma 91-
656778. Geymið auglýsinguna.
Framleiðum skilti, limmiða, firmamerki,
ljósaskilti, fána, bílamerkingar,
gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki
hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Málari getur bætt við sig verkefnum.
Ábyrg fagþjónusta. Pantið strax
páskamálninguna! Steinþór M. Gunn-
arsson málarameistar, sími 34779.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiður óskar eftir verkefnum (eða
starfi), innr. iðnaðarhúsn., uppsetn.
skápa og hurða í íbúðir. Vandv., snyrt-
im. Geymið augl. Sími 91-40379.
Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt
við sig verkefnum. Gera föst verðtil-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671625
eða 671064.
Tökum að okkur tölvuvinnslu á félaga-
skrám, útskrift límmiða, gíróseðla auk
annarra gagna, fjót, ódýr og góð þjón-
usta. RT-Tölvutækni hf., s. 91-680462.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum í
flísalögnum, pússningu og viðgerðum.
Uppl. í síma 91-687923.
Pipulagnir: nýlagnir, viðgerðir,
breytingar. Löggiltir pípulagninga-
meistarar. Símar 641366 og 11335.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer,
s. 77686.
Sigurður Gíslason, Mazda 626
GLX, s. 78142, bílas. 985-24124.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - vetrarúðun.
Látið fagmenn vinna verkið. Símar
91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir
kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur
verkefnum utanhúss sem innan. Við-
gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið-
gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231.
■ Sveit
Ráðskona óskast á sveitaheimili næsta
sumar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9875.
■ Parket
Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
Viðhald á parketi og viðargólfum.
Slípun, lökkun og viðgerðir. Leggjum
parket, önnumst efniskaup ef óskað
er. Uppl. í síma 79694.
■ Heilsa
Shiatsu - nuddnámskeið v. haldið dag-
ana 23. til 25 mars. af norskum kenn-
ara Mary-Ann Nordlien. Hún hefur
langa reynslu af nuddi. Námskeiðis-
gjald 7500 kr. Uppl. í s. 696345 kl. 8-16
(Bergljót), 19848 e.kl. 16 og um helgar.
■ Verslun
Rossignol skíöapakkar. Skíði, skíða-
skór, stafir, bindingar. Barnapakki,
80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800,
staðgr. 12.000. Unglingapakki 1,
130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr.
15.200. Unglingapakki 2, 130-170 cm,
Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full-
orðinspakki, Visa/Euro 20.600, staðgr-
verð 19.500. Vesturröst hf., Laugavegi
178, s. 16770, 84455. Póstsendum.
Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur.
Ódýrar og vandaðar l-2ja sleða
sturtukerrur, allar gerðir af kerrum
og dráttarbeislum. Kerrusalurinn.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
Útsala - útsala. Jogginggallar á börn
frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna
frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur,
bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100
kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send-
um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12,
Kópavogi, sími 91-44433.
■ Húsgögn
Skóskápurinn Maxi leysir vandann.
Ný sending, takmarkað - magn. 4
stærðir. í hvítu, furu, Ijósri eik og
dökkri eik. Verð kr. 6.985 til 12.990.
Landsþjónusta. Nýborg hf., Skútuvogi
4 (sama hús og Álfaborg). S. 82470.
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár,
lóran C og sjálfstýringar í trillur.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj.
■ Bílar til sölu
Dodge 150 4x4 pickup, árg. ’79, skráður
’82, ekinn aðeins 52 þús. km, 4 gíra
beinskiptur, Ranchoíjaðrir, Blazer
hásingar nýuppteknar, þ.e. legur,
bremsur, spindilkúlur o.fl. Bíll í topp-
standi. Til sýnis og sölu hjá bílasöl-
unni Braut, símar 681510 eða 681502,
hs. 30262.
MMC Sapporo, árg. '80, til sölu, ekinn
86 þús., gullfallegur bíll. Uppl. í síma
91-678349 og 985-23882.
Jeppi til sölu, Dodge Ramcharger Roy-
al SE ’85, veltistýri, cruisecontrol,
rafmagn í rúðum, driflokur, sjálfskipt-
ur o.fl. Verð 1 millj., skipti möguleg á
ódýrari jeppa, sams konar eða svipuð-
um. Sími 92-12953.
Chevrolet Blazer '79, 8 cyl., 350 cc,
upphækkaður, 40" mudder, allur ný-
yfirfarinn, gott lakk og nýupptekin
skipting o.fl. Gott verð. Skipti. Uppl.
í síma 73542.
Fjallabill. Til sölu Ford Bronco ’74, 8
cy.l. dísil, 4ra gíra, 44" mudder, allur
yfirfarinn. Uppl. í síma 77802.
■ Ymislegt
Nýkomnar hinar vinsælu snjóklemmur
frá Snowgrip. Þægileg og auðveld leið
til þess að ná bílnum úr snjósköflum.
Takmarkaðar birgðir. Pósts. Borgar-
dekk hf., Borgartúni 36, s. 91-688220.
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836,
Eyjólfur. Tek að mér alla almenna
gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin
og um helgar.