Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Síða 24
32 KMtfÚDAGtÍR ’í' íÍÁfefe' l99ð. Tippaðátólf Fjórfaldur pottur í fjórða skipti Hvenær enda þessi ósköp spyrja tipparar eftir enn eina vonbrigða- helgina. Úrslit eru svo óvænt að eng- um tókst að ná öllum tólf merkjunum réttum á eina röð, en sex raöir fund- ust með ellefu rétta. Fyrsti vinningur gekk ekki út og verður potturinn fjórfaldur í íjórða skipti frá því bein- línukerfið var tekið í notkun 5. nóv- ember 1988. Úrslit tveggja leikja enduðu svipað því sem búist var við á laugardaginn var, því Manchester United vann Luton og Nottingham Forest vann Manchester City, en úrsht flestra annarra leikjanna enduðu öfugt við spár manna. Crystal Palace, Chelsea, West Ham og Wolves unnu mjög óvænta útisigra og Arsenal, Derby og Leeds töpuðu óvænt á útivelli fyr- ir slakari hðum. Ahs seldust 446.068 raðir í síðustu Getraunaspá fjölmiðlanna a «o (5 — C f s * | S 5 | oai-AOcQccm<a LEIKVIKA NR.: 10 Chelsea .Norwich 1 X 1 1 1 1 1 1 1 2 Manch.City .Arsenal 2 2 2 2 2 X 2 2 2 X Nott.Forest .Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Tottenham .Charlton 1 í X 1 1 1 1 1 1 1 Blackburn .W.B.A 1 1 2 1 1 1 1 1 1 2 Hull .Middlesbro 2 X 1 X X 1 1 X 1 X Oxford .Leeds 2 X 2 2 2 2 2 2 2 X Plymouth .Swindon 2 2 2 1 X 2 1 1 2 2 Port Vale .Bournemouth 1 1 X X X 1 1 1 1 1 Sunderland .Leicester 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 Watford .Newcastle 2 1 2 2 1 X 1 1 1 2 WestHam .Portsmouth 1 X 1 1 X 1 X 1 1 1 Hve margir réttir eftir vorleik 9.: 42 41 40 47 49 48 42 50 47 44 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 27 8 4 1 24 -8 Liverpool 7 4 3 27 -18 53 27 10 2 2 28-15 Aston Villa ! 6 2 5 15-11 52 27 11 2 0 32 -7 Arsenal 3 2 9 9 -20 46 • 27 7 4 3 21 -13 Nott.Forest 5 3 5 18-15 43 28 5 5 4 24 -22 Chelsea 6 4 4 21 -19 42 27 10 1 3 19 -12 Coventry 2 3 8 9 -23 40 27 6 5 2 30-20 Southampton 4 4 6 23 -26 39 28 7 1 6 24-20 Tottenham 4 5 5 15-16 39 26 8 1 5 24 -12 Derby 3 4 5 9-11 38 27 4 4 5 16-17 Wimbledon 5 7 2 18-12 38 26 9 2 2 23-11 Everton 2 3 8 12-23 38 27 5 7 1 17-10 Norwich 5 1 8 13 -21 38 26 6 3 3 16-12 Q.P.R 3 6 5 14 -17 36 29 7 6 2 18 -9 Sheff.Wed 1 3 10 6-28 33 27 6 4 4 20-19 C.Palace 3 2 8 12 -32 33 27 5 4 4 19 -12 Manch.Utd 3 3 8 15 -25 31 28 5 6 3 16 -14 Luton 1 5 8 16-29 29 27 7 2 5 21 -17 Manch.City 0 5 8 7-25 28 28 4 5 5 19 -16 Millwall 1 4 9 14 -32 24 28 3 5 6 14 -16 Charlton 2 3 9 9 -22 23 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 33 12 5 0 33-12 Leeds 5 5 6 23 -25 61 31 9 5 2 26-17 Sheff.Utd 7 6 2 23 -15 59 33 9 4 3 41 -21 Swindon 6 5 5 21 -23 57 32 11 3 2 37 -22 Newcastle 3 8 5 22 -18 53 33 8 4 4 26-16 Wolves 6 6 5 27-26 52 31 10 6 0 32-16 Oldham 3 6 6 15 -20 51 32 8 6 2 29-19 Sunderland 4 6 6 20-29 48 32 5 7 4 32 -27 Blackburn 6 7 3 24 -21 47 32 7. 5 4 27 -19 Oxford 6 2 8 17 -22 46 33 8 7 1 26-12 Port Vale 3 5 9 17 -26 45 31 7 7 1 27-16 Ipswich 4 4 8 17 -30 44 31 8 4 4 28-17 West Ham 3 6 6 17 -21 43 32 8 2 5 25-17 Watford 3 7 7 16 -22 42 33 8 4 5 26 -23 Bournemouth 3 5 8 21 -29 42 32 7 5 4 21 -19 Leicester 4 4 8 23 -31 42 34 8 4 5 19-15 Brighton 3 2 11 21 -32 39 33 3 8 6 26-29 Portsmouth 5 5 6 16-21 37 32 4 6 6 28 -27 W.B.A 4 6 6 21 -24 36 31 6 5 4 23-16 Plymouth 3 2 11 19-31 34 32 3 5 7 14 -22 Hull 4 8 5 23 -25 34 33 7 3 6 23-19 Middlesbro 2 4 11 15 -30 34 33 6 5 5 19-17 Bradford 0 7 10 15 -34 30 30 4 6 6 16 -19 Barnsley 3 3 9 15 -37 30 33 4 8 5 18-19 Stoke i 1 5 10 8 -30 28 Nigel Clough og félagar hans I Nott- ingham Forest hafa ekki tapað deild- arleik á árinu 1990. Mark Bright hefur skorað mörg mörk fyrir Crystal Paiace í vetur. viku og var potturinn 3.171.124 krón- ur. Fyrsti vinningur, 2.662.606 krón- ur, gekk ekki út og bíður því næsta potts og fer beint í fyrsta vinning á laugardaginn. Sex raðir fundust með ehefu rétta og skipta með sér 508.518 krónum og fær hver röð 84.752 krón- ur. B.P. hópurinn einn í efsta sæti Þegar úrslit eru óvænt breytist staðan í hópleiknum htið. B.P. hóp- urinn notaöi þó tækifæriö, fékk 10 rétta og skaust upp í efsta sætið með 91 stig. ÖSS hópurinn kemur næstur með 90 stig. SÆ-2 hópurinn þeirra fegða í fiskbúðinni Sæbjörgu fékk 11 rétta og skaust upp um nokkur sæti. SÆ-2 er með 89 stig ásamt FÁLKUN- UM og TVB16. ÞRÓTTUR og BIGGI éru með 88 stig en BRD og PEÐIN eru með 87 stig. Aðrir eru með minna. Mikh sprenging varð í sölu hjá Fylkismönnum sem fengu áheit 42.888 raða í síðustu viku. Þeir voru langefstir. Framarar fengu áheit 28.510 raða og KR-ingar fengu áheit 19.012 raða. Akurnesingar fengu áheit 17.813 raða og Selfyssingar fengu áheit 15.403 raða. Enginn knattspyrnuleikur verður sýndur beint á laugardaginn. Það er annar laugardagurinn í röð sem slíkt gerist. Leikir úr heimsmeistara- keppninni í Tékkóslóvakíu verða sýndir beint í staðinn. Níu fengu tólf rétta á hand- boltaseðlinum Tippurum gekk öllu betur að giska rétt á úrsht á handboltaseðh ís- lenskra getrauna en knattspyrnu- seðhnum. Úrslit voru nokkuð eftir bókinni, en þó voru nokkur úrslit óvænt. íslenskir tipparar hafa vænt- anlega ekki tippað gegn sigri íslenska landsliðsins en einnig kom sigur Sviss gegn Tékkóslóvakíu á óvart. Ahs seldust 55.140 raðir og var pott- urinn 220.560 krónur. Fyrsti vinning- ur var 154.392 krónur sem skiptust mihi níu raða með tólf rétta. Hver röö fær því 17.154 krónur. Annar vinningur, 66.168 krónur, skiptist mihi 169 raða sem fengu 391 krónu hver. Aukaseðlar hafa verið fjórum sinnum og var vinningsupphæð fyrir 12 rétta hæst að þessu sinni, enda úrshtin óvæntari en áður. Viimur Arsenal loks á úSvelli 1 Chelsea-Norwich 1 Bæði hð unnu um síðustu helgi á útivelli. Chelsea hefur gengið nokkuð vel í síðustu þremur leikjum sínum og leikmenn til alls vísir. Norwich hefur ekki sýnt staðfestu í leikjum sínum imdanfar- ið, hefur einungis unnið tvo af tíu síðustu útileikjum sínura. Chelsea spilar af kappi á Stamford Bridge og skorar þar grimmt þannig að heimasigur er líklegustu úrshtin. 2 Manch. City-Arsenal 2 Leikmenn Arsenal eru að lýjast á sprettinum. Árangur hðsins á útivehi er hörmulegur, Liðið hefur einungis náð einu stigi úr sex síðustu útileikjum sínum. Markaskoraramir hafa verið í felum því vamarmaðurinn Tony Adams hefur skorað eina mark hðsins í fimm síðustu leikjunum. Hjá Manchester City eru vandræði því hðið hefur einungis unrtið einn af sjö síðustu leikjum sínum. 3 Nott Forest-Coventry 1 Skírisskógarpiltarnir eru ósigraðir í deildarkeppninni frá 9. des- ember árið 1989. Ismaðurinn Þorvaldur örlygsson hefur því ekld enn kynnst tapi í deildarkeppninni á Englandi. Síðustu sex heima- leikir hðsins hafa verið farsælir, ahir unnist nema einn. Coventry hefur unnið þrjá síðustu leiki sína sem ahir voru á heimavehi. 4 Tottenham-Charlton 1 Hvað er hægt að segja um Tottenhamliðið, sem ekki hefur verið sagt nú þegar? Liðið er gersamlega óútreiknanlegt sem sést á því að það tapaði á heimavehi fyrir Crystal Palace á laugardaginn síðasta og var það í fyrsta skipti sem Crystal Palace vinnur Totten- ham í deildarleik. Það sem gæti bjargað Tottenham er að Charl- ton er enn neðar en Crystal Palace og eins hitt að leikmenn Tott- enham skammast sin svo mikið að þeir verða dýróðir. 5 Blackbum-WBA 1 Ef farið er eftir líkum er Blackbum öruggt með sigur í þessum leik því líkumar á að hðið tapi tveimur heimaleikjum í röð gegn hði frá Biratingham eru hverfandi htlar. WBA hefur verið slakt eftir tap í bikarkeppninni. Leikmenn hafa verið áhugalausir og daufir, eins og utangátta. Blackbum á enn möguleika á að komast í úrshtakeppnina um sæti í 1. deild og þvi hefur hðið aht að vinna. 6 Hull-Middlesbro 2 Það er ótrúlegt hvað hð geta hrunið á einu ári. Fyrir ári var Midd- lesbro að keppa við hð eins og Manchester United, Arsenal og Liverpool í 1. deildinni en nú er það fallbaráttan í 2. deild. Huh er einníg að reyna að forðast falL Ef htið er á stigatöfluna virðast ahar likur benda til þess að Huh muni standa sig á heimavehi en ég fékk óljóst hugboð um að Middlesbro myndi stela sígri í þess- um leik með marki á síðustu tíu mínútunum. 7 Oxford-Leeds 2 Það er alveg með ólíldndum hvað Leeds stendur sig iha á útivehi ef miðað er við árangur hðsins á heimavehi. Aðdáendur hðsins í Leeds skynja nýja og um leið breytta tíma og flykkjas? á Ehand Road, heimavöh hðsins, en á útivehi verður htið úr áformum leik- manna um sigur. Leeds er enn efst í 2. deild en hefur ekki unnið nema einn af sex siðustu útileikjum síuum. 8 Plymouth-Swindon 2 Loksins vann Plýmouth leik, vann Sunderland 3-0 á heímavehi á laugardaginn var en var án sigurs í tólf lehcjum þar á undan eða í þrjá mánuði. Swindon er eitt sterkasta hð 2. deildar, spilar skemmtilega knattspymu og er líklegt th að lenda í úrshtakeppn- inni um sæti i 1. dehd í vor. Plymouth var taplaust á heimavehi í sex fyrstu leikjum sínum en hefur einungis unnið einn af itiu þeim síðustu. Vöm Plymouth hefur verið sæmheg en mun eiga í erf- iðleikum með hina skjótu sóknarmenn Swindon sem hafa skorað 59 mörk í 32 leíkjum th þess, flest mörk allra hða í öhum fjórum deildunum ensku. 9 Port Vale—Boumemouth 1 ..vigi í 2. dehdinni. Liðið er í 9. sæti og er án taps á heimavehi í átta síóustu heimaleikjum sínum og hefur reyndar ekki tapað nema einum heimaleik th þessa. Boumemouth er eiiutig á sigurbraut, hefur ekki tapað í sjö síðustu viðureignum sínum. Þama verður því um spennandi viðureign að ræða. 10 Sunderland-Leicester 1 Sunderland hefur dalað örhtið undanfarið, hefur einungis unnið einn af níu síðustu leikjum sínum. Liðið hefur þótt eitt sterkasta heimahð á Englandi og hefur reyndar ekki tapað nema tveimur leikjum heima í vetur. Leicester er með ótrúlega góðan árangur án síðustu leikjum sínum. 11 Watford-Newcastle 2 Newcastle er komið á sigurbraut á ný, Liðið hefur ekki tapað í sjö síðustu leikjum sínum og hefur skorað sjö mörk í tveimur síð- ustu leikjum. Watford er vissulega sterkt heima en heftir ekki eins brennandi áhuga á stigunum og leikmenn Newcastle. Wat- ford er um miðja dehd en Newcastle með þeim efstu og á því mikla möguleika á að komast í úrshtakeppni um laust sæti i 1. dehd í vor. 12 West Haxn-Portsmouth 1 Eftír óróa í herbúðum West Ham svfifur andi friðar og samkennd- ar um hjá félaginu. Bihy Bonds er framkvæmdastjóri og mikhl hugur í leikmönnum. Portsmouth hefur verið að svífa upp stigatöfl- una undanfamar vikur eftir mjög slæma byrjun. Liðið hefur ekki tapað nema þremur af átján síðustu leikjum sínum. Liðið skorar ekki mikið2 en vömin er nokkuð traust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.