Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 8. MARS 1990. Skák Jón L. Árnason Boris Gelfand kom nærri sigri á stór- mótinu í Linares en Kasparov tókst að veija efsta sætið með því að snúa á Spán- veijann Illescas í lokaumferðinni. Gelf- and má engu að síður vel við 2. sætið una. Hann er aðeins 23ja ára gamall og ört vaxandi skákmaður. Þessi staða er frá Linares. Gelfand hef- ur svart og á leik gegn Illescas. Síðasti leikur hvíts var 20. Ra4-b6, með hug- myndinni að svara 20. - Dxb6 með 21. Dxe4 og hvítur hefur dágóð færi fyrir peðið. Gelfand fann mun snjallari leið: xi. * W á á á & ii á W&B A A A A | B H 20. - Rc3! 21. Rxc8 Eftir 21. bxc3 Dxb6 horfa málin ööruvisi við. Þá hefur hvita peðastaðan riölast og hann á slæma stöðu. Hvítur reynir að ílækja taflið með skiptamunsfóm en eftir 21. - Rxdl 22. Rxd6 Dd5! 23. De5 Dxe5 24. fxe5 Re3 vann svartur auöveldlega. Bridge ísak Sigurðsson Á ólympíumótinu í Feneyjum 1988 voru sömu spilin á öllum borðum, bæði í opnum flokki og kvennaflokki. f þessu spili fengu flestir suðurspilaranna 9 slagi eða fleiri í þremur gröndum á suður- eða norðurhendina. En í leik íslensku kvenn- anna gegn þeim hollenskú vom slagir sagnhafa færri. í AV sátu Anna Þóra Jónsdóttir og Hjördís Eyþórsdóttir og sagnir gengu þannig: * D762 V KD87 ♦ 985 + Á4 * G43 V 10654 ♦ Á10 + 9865 N V A S * 1098 V G932 ♦ KD72 + DG ♦ ÁK5 V Á ♦ G643 + K10732 Suður Vestur Norður Austur 1+ Pass IV Pass 1 G Pass 3 G p/h Útspil Hjördísar í vestur var spaðaþrist- ur, tvistur i blindum, tía! hjá Ónnu Þóm og ásinn átti slaginn. Sagnhafi spilaði nú lágum tígli sem vestur átti á tíuna og þá kom spaðagosi, sexan úr blindum og kóngur átti slaginn. Enn kom tígull, vest- ur átti slaginn á ás og spilaði nú spaðaf- jarka, sagnhafl taldi sig vera að taka sannaða svíningu í spaða og setti sjöuna og Anna Þóra tók þrjá næstu slagi (spaða- níu og KD í tígli) og spihð var einn niö- ur. Ef Anna hefði sett áttuna í fyrsta slag, eins og vaninn er, til að hjálpa félaga, hefði sagnhafi unnið spilið á einfaldan hátt vegna þess hve vel það lá. Sannar- lega hugmyndarík vörn. Krossgáta 1 3 3 v- é> 7- , 1 /O 1 " TT~ /3 J /5 \b | w* 1 \°> □ * Zl p Lárétt: 1 örlátum, 7 afhenda, 8 munda, 10 spýja, 11 málmur, 12 ginn- ir, 14 svik, 16 hreyfing, 17 karlmanns- nafn, 19 úrgangur, 20 þjóti, 21 sjór, 22 hryðjan. Lóðrétt: 1 fyrirgangur, 2 andi, 3 Evrópuland, 4 þefi, 5 spil, 6 skjóðu, 9 öndunarfæri, 13 tignara, 15 mikið 18 steig, 19 eins, 20 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 höfug, 6 óp, 8 ál, 9 Erla, 10 snið, 11 æra, 13 kátar, 16 et, 17 iðu- lega, 19 aur, 20 Egla, 22 frek, 23 huð. Lóðrétt: 1 háski, 2 öln, 3 feitur, 4 urða, 5 glæ, 6 óa, 7 plata, 12 reglu, 14 áður, 15 regn, 18 lek, 19 af, 21 að. Lína sýnir mikil tilþrif af Andreu Gylfa. Hún getur ekkertsungið en hún gapir eins. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið >g sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. mars - 8. mars er í Lyfia- búðinni Iðunni Og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga'kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í.því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur8. mars. Viborg ekki markmið Rússa nú, en þeir halda áfram tilraunum sínum til þess að komast yfir Viborgarflóa á 3 feta þykkum ís. 37 _______Spakmæli________________ Engin gjöf er verðmætari en gott ráð. Desiderius Erasmus. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnárfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Lífiínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú saknar liðins tíma en varastu að undirbúa samkomu í anda minninganna. Þaö er mikill skilningur milli kynslóða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fylgdu hugboði þínu í óákveðinni og erfiðri stöðu. Sérstak- lega ef það stendur í sambandi við fólk. Vertu ákveðinn í framkomu og sýndu ekki á þér hik. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hikaöu ekki við að spuija og kanna það sem þú vilt fá að vita. Þú nærð góðum árangri ef þú ruglar saman viðskiptum og skemmtun. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú mátt búast við að á mörgum sviðum taki líf þitt stakka- skiptum á næstu vikum. Finndu ný mál sem þú getur kann- að. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Ef ferðalag er uppi á teningnum skaltu nýta þér tækifæri til að heimsækja staði sem þú hefur ekki komið á áður. Andleg- ur styrkur er þinn hagur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er óákveðni og ósamkoulagi í kringum þig. Finndu lausn á vanda þínum því þú getur ekki byrjað á neinu öðru fyrr. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er engin ástæða til ósamlyndis milh vina þótt um ágrein- ing kunni að vera. Haltu þínu striki og láttu aðra ekki trufla þig- Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að taka daginn snemma til að komast yfir það sem þú þarft að gera. Þú verður að vera snar í snúningum og mjög skilningsríkur. Happatölur eru 9, 22 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að skoða sjálfan þig með tilliti til hvernig ákveðið samband hefur gengið að undanfórnu. Haltu mér slepptu mér samband gengur ekki. Þú verður að velja og hafna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að halda öllu skipulagi eins einfóldu og þú getur í dag. Verkefnin geta tekið óvæntum breytingum og orðið mjög erfið viðureignar. Slakaðu á í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að skoða allt vel sem þú ert að vinna að og því sem tengist því. Sláðu ekki hendinni á móti heimboði. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Leggðu áherslu á að efla sambönd við vini þína. Eitthvað óvenjulegt vekur áhuga þinn. Happatölur eru 6, 20 og 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.