Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 13
LAUG'ÁRDAGUR 10. MARS 1990. 13 Uppáhaldsmatur Bára Magnusdóttir vill ieggja meira í einstakar máltíöir og telur betra að sleppa öllum aukabitum Góð helgarmáltíð betri en aukabitar - segir Bára Magnúsdóttir djassballettkennari Bára Magnúsdóttir djassballett- lega afar sárar út í mig fyrir að klípu af smjörlíki saman við og kennari hefur í áratugi staðið í halda á lofti rjóma, sykurbrúnuð- hrærið.Setjiðkartöflurnarísykur- ströngu viö að hjálpa konum að um kartöflum og ís. meöan ég læt bráðina, snúið vel og setjiö i skál. halda línunum í lagi. Þrátt fyrir þær telja i sig hitaeiningarnar. En Báru þykir verra aö hella vatni allt tal um kaloríur og sentímetra þær eru famar að skilja aö það er saman við sykurbráðina. verður stundum að slaka á og hún samsetning fæöuimar til lengri í hrásaiatíð fer kínakál, asíur segir aö góður helgarmatur sé ekkí tima sem skiptir máli en ekki einn (Ora), rauðrófur og gúrkur, allt fitandi ef tillit er tekið til þess hvað glaður sunnudagur," segir Bára. smátt brytjað. Þessu er hrært sam- sé boröað í vikunni á eftir og und- an við léttsýröan rjóma. an. „Þungmeltur sunnudagsmatur , Eplabakan er næst á dagskrá. í skaöar engan ef soðin ýsa er í mat- SUMlUUílgUr hana fer eftirfarandi: inn á mánudegi. Ef fólk raðar í sig í IJaiilranocimi 200 g hveiti eða 3'/j dl feitusaltkjötinæstadagerþaðhins 1 oauivallcblliu i'/4 tsk. lyftiduft vegar besta leiðin til binda allar Rétturinn, sem Bára eldar gjarn- 100 g smjörlíki kaloríur rækilega fastar í iíkaman- an á sunnudögum, er pönnusteikt- l di sykur um,“ segir hún. „Svona vegleg ar lambasirloinsneiðar með svepp- l eggjarauða helgarmáltíö er ekki hitaeininga- um, sykurbrúnuðum kartöflum og 3 msk. vatn ríkari en allir aukabitarnir miili okkar hrásalati. Heiteplabakameð 4-6grænepli mála, súkkulaðið, vínarbrauöin og vaniiluís er vinsæll ábætisréttur á 1 'A dl kanilsykur kökurnar. Allir .geta leyft sér að heimilinu. 2 tsk. vanillusykur bera meirá í einstakar máltíðir ef Kryddið kjötsneiðamar með sítr- Sigtið hveiti og lyftiduft og myljið þeir halda sér á réttu róli inn á ónupipar og látið standa í oh'u yfir smjörlíkið saman við. Þá er eggja- miili.“ nótt. Brúnið sveppina (notið helst rauða og vatn hnoðaö vel saman Hún segir að fólk blekkist sífelit nýja) fyrst á pönnunni. Steikið síð- við. Deigið er kælt vel og síðan af ýmsum fæöutegundum af því að an sneiðarnar og saltið þegar búið skipt í tvo helminga. þær séu álitnar hitaeiningasnauð- er aö steikja þær báðum megin. Fletjíð deigið vel út. Klæöiö ofn- ari en aðrar. Sem dæmi má nefna Hellið vatni yfir - litlu í einu - og fast mót með deiginu og látið það að undanrenna og kók hafa sama látið krauma í nokkrar mínútur og ná vel upp á barmana. Flysjiö epl- hitaeiningainnihaldið en margir hellið síðan svolitlu af rjóma sam- in, skerið í báta og raðið þeim í trúi því samt aö undanrenna sé an við. mótið. Stráið kanilsykri og van- grennandi. Hún bætir þó viö að Raðið sneiðunum á fat og nú má illlusykri síðan yfir eplin. Setjið auðvitað sé næringargildi þessara þykkja sósuna með sósujafnara, síðan hinn hlutann af deiginu yfir tveggja drykkja ekki sambærilegt bæta í svolitlu af mjólk og bragö- og þjappið börmunum saman. þótt hitaeiningamar séu þær sömu. bæta meö svörtum pipar. Stingið í lokiö með gaflli og penslið „Stelpurnar mínar á megr- Setjið sykur á þurra pönnuna og með eggjahvítunni. Bakað í 30-40 unamámskeiðinu verða áreiðan- þegar hann fer aö bráðna setjið þá mínúturvið 200-225°. -JJ Tilboð óskast í röntgengbúnað fyrir Landspítala og Vífilsstaðaspít- ala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 24. apríl 1990, merkt „Útboð 3571 A + B", þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 19. mars kl. 20.30 að Hótel Sögu - Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Lakkrísmarsipanframleiðsla Óskum eftir að ráða vant fólk til starfa við lakkrískonfekt- framleiðslu. Eingöngu kemur til greina að ráða vant fólk til starfa og í boði eru mjög góð laun fyrir fólk vant þess- ari framleiðslu. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Stangarhyl 6-110 Reykjavík - ÚRVAL alltaf betra og betra Úrval tímarit fyrir alla Til sölu Barvegg- og loftklæðningar Upplýsingar í síma 670347 e. kl. 18 LOPI - LOPI 3ja þráða plötulopi - 10 sauðalitir, auk þess gulir, bláir, rauðir, grænir og lillabláir. Hnotulopi í sömu litum. Sendum í póstkröfu um landið. Lopi ullarvinnslan Sími 30581 Súðarvogi 4 104 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.