Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Qupperneq 40
52 LAUGARDAGUR 10. MARS 1990. Simnudagur 11. mars SJÓNVARPIÐ 14.50 Gitarleikarinn Chet Atkins (Chet Atkins: A Certified Guitar). Bandarískur tónlistarþáttur með þessum heimsþekkta gítarleikara. 15.40 Oscar Wilde - Snlllingur sem gæfan sniðgekk (Oscar Wilde: Spendthrift of Genius). Heimild- armynd um litrikan starfs- og aeviferil skáldsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson, þulur ásamt honum Arnar Jónsson. 16.40 Kontrapunktur. Sjötti þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp i Osló. Að þessu sinni keppa lið Dana og Norðmanna. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er séra Gylfi Jópsson, prestur í Grensássókn. 17.50 Stundln okkar (20). Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu prúðuleikararnir (Muppet babies). Bandariskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jims Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Til þess er leikurinn gerður. Þáttur um islensk orðtök. Fjallað er um mun á orötökum og máls- háttum. Spjallað er við íslensku- fræðinga og rithöfunda, auk þess sem málræktarkonan Bibba á Brávallagötunni er tekin tali. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir, 21.15 Barátta (Campaign). Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Penny Downie. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Fram- hald 22.05 Myndverk úr Listasafni ís- lands. Sumarnótt - lómar við Þjórsá, ollumálverk eftir Jón Stefánssön (1881-1962). Um- sjónarmaður Bera Nordal. Dag- skrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.10 Gin úlfsins (La Boca Del Lobo). Spænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Francisco J. Lombardi. Aðalhlutverk Miguel Angel Bueno Wunder, Antonio Vega Espejo og Lucio C. Yabar Masias. Myndin sýnir baráttu mannsins gegn villimennsku byltingar og hvers hann er megn- ugur þegar ofbeldi, einmanaleiki . og jafnvel dauði vofir yfir honum. Þýðandi Örnólfur Arnason. 0.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 í Skeljavik. Falleg leikbrúðu- mynd. 9.10 Paw, Paws. Teiknimynd. 9.30 Litll tollnn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9.55 Selurlnn Snorri. Teiknimynd. 10.10 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.30 Mímlsbrunnur. Áhugaverð og skemmtilega fræðandi teikni- mynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Stelni og Olli. Þeir félgarnir fara á kostum. 12.00 Sæl í bleiku. Pretty in Pink. Bráð- skemmtileg gamanmynd. Aðal- hlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Hughes. 13.35 iþróttir. Leikur vikunnar i NBA körfunni og sýnt verður frá leik í itölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 16.35 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Menning og listir. Igor Tcharkov- skl. Við strendur Svartahafs starf- ar Igor Tcharkovsky með barns- hafandi konum á hverju sumri. Þær eru að undirbúa fæðingu barna sinna I vatni. Þjálfun Tcharkovskys er bæði andlegs og likamlegs eðlis. 17.50 Land og fólk. Ómar Ragnarsson sækir fólk og staði heim. Var áður á dagskrá í apríl á siðast- liðnu ári. 18.40 Vlðskiptl I Evrópu. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi liðandi stundar. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landslagið. Kinn við kinn. Flytj- andi: Jóhannes Eiðsson. Lag: Nick Cathart Jones. Texti: Jó- hannes Eiðsson. 20.05 Stórveldaslagur i skák. Stöð 2 1990. 20.15 Landslelkur: Bælrnlrbitast. Mos- fellsbær og Keflavíkurbær bitast. Lið Mosfellinga skipa Bjarki Bjarnason, Hrafnkell Kárason og Friðrik Olgeirsson. Bæjarbragi er Jón H. Asbjörnsson. Lið Keflvik- inga skipa Stefán Jónsson, Ey- steinn Eyjólfsson og Þórunn Friðriksdóttir. Bæjarbragi er Krist- inn Kaldal. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. 21.50 Fjötrar. Traffik. Mjög vandaður spennumyndaflokkur í sex hlut- um. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Pater- son. 22.00 Stórveldaslagur i skák. 22.30 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Truman Capote. Bandaríski rithöfundurinn, Tru- man Capote, fæddist árið 1942 en sagt verður frá ferli hans í þessum þætti. 23.30 Bestu kveðjur á Breiðstræti. Give My Regards to Broad Street. Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr og eiginkonur þeirra fara með aðalhlutverkin í þessari mynd. Hún segir frá leit þeirra að snældu sem fræg poppstjarna tapaði og verður leitin ævintýra- leg, Mörg þekkt lög eru leikin og sungin í myndinni. Aðalhlut- verk: Paul McCartney, Bryan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Ullman og Ralph Richardson. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon, Bíldudal, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Wincie Jóhannsdóttur kennara. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Markús 10, 46-52. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Utvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thors- son. 11.00 Messa i Digranesskóla. Prest- ur: Séra Kristján Einar Þorvarðar- son. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsíns f Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Eittsinnlifðiégguðannasæld. Dagskrá um þýska skáldið Fri- edrich Hölderlin. Kristján Árna- son tók saman. Lesari: Hákon Leifsson. Helgi Hálfdanarson flytur óprentaðar Ijóðaþýðingar sinar. (Áður á dagskrá 25. des- ember 1989.) 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 I góðu tómi. með Vilborgu Hall- dórsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þorpið sem svaf eftir M. Lade- bat. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur. Þriðji þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir. 17.00 TónlisteftirRichardWagner. 18.00 Flökkusagnir I fjölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins- Lokaæf- ing eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún Gisladóttir og Erla Rut Harðardóttir. (Endurtekið frá fyrra laugardegi.) 20.40 Tónlist eftir Leif Þórarinsson. • Sónata per Manuela og • Sjó- leiðin til Bagdad Manuela Wiesl- er leikur á flautu. 21.00 Úrmenningarlífinu. Endurtekið efni úr Kviksjá siðustu viku. 21.30 Útvarpssagan: Unglingsvetur eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les lokalestur (12.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Sigurður Ólafsson, Skúli Halldórsson, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Ólafur Vignir Albertsson, Sunnukórinn á Isafirði, Hjálmar H. Ragnarsson, Halldór Vilhelmsson og Guðrún A. Kristinsdóttir flytja íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Árni Magnús- son og Skúli Helgason. 12,20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaskáldinu og rekur sögu þess. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni Dark side of the moon með Pink Flo- yd- 21.00 Ekki bjúgul. Rokkþáttur i umsjá Skúla Helgasonar. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lögaf suðræn- um slóðum. 9.00 Haraldur Gislason. Létt spjall við hlustendur og athugað hvað er að gerast um helgina. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og Ágúst Héðlnsson. Almællsbarn dagsins vallð og sótt heim. Fylgst með veðri, samgöngum og færð. 17.00 Þorgrimur Þráinsson fótboltafyr- irliði á vaktinni. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson á Ijúfu nótunum í helgarlok. 24.00 Freymóður T. Slgurðsson á næt- urvaktlnni. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. 10.00 Bjöm Sigurðsson er fyrstur á fætur á sunnudagsmorgni. Tón- list að hætti hússins. 14.00 Darri Ólason. Hver kemur I kaffi. 18.00 Amar Albertsson. Sunnudags- síðdegi hjá Arnari þar sem m.a. verður farið yfir það hvað verið er að sýna í bióhúsum borgarinn- ar. 22.00 Krlstófer Helgason. Ef rómantlk er i loftinu finnur hann svo sann- arlega fyrir því og spilar tónlistina sem við á. 1.00 Bjöm Þórlr Sigurðsson. Nætur- haukur Stjörnunnar er mættur á staöinn. ' 9.00 Stefán Baxter. 14.00 Ómar FríðleHsson. Kvikmynda- sérfræðingurinn á EFF EMM með ítarlega umfjöllun um nýjar og væntanlegar kvikmyndir. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir úr kvikmyndaheiminum ásamt vikulegu myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Amarson. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir af frægu fólki úr heimi tónlistar og kvik- mynda. 19.00 Kiddi „blgfoot". Danstónlistin I uppáhaldi hjá Kidda. 22.00 Páll Sævar. Páll með hressa kvöldtónlist fyrir þá sem vaka fram eftir. 1.00 Næturdagskrá. EM 104,8 12.00 Fjölbrautaskóllnn i Breiðholti. 14.00 Karen Slgurkarlsdóttir. 16.00 Nýbylgjan frá MH. 18.00 Fjölbraut, Ármúla. (680288) 20.00 Menntaskóllnn vlð Sundsér um að halda ykkur við efnið. 22.00 Þá eru það skólafréttir og skóla- slúður. Umsjónarmenn eru að vanda Helgi Gogga og Jón (s)Óli. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 9.00 Inger Anna Aikman. Svona er líf- ið. Ljúf tónlist sem notalegt er að vakna við. Lesnar eru sögur úr hvunndagslífinu og frásagnir af skemmtilegum uppákomum mismælum og pinlegum uppá- komum. 12.00 Leikin tónlist stórsvelta á borð við hljómsveita Glenn Miller og Tommy Dorsey. 13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal, hinn kunni útvarps- maður, er nú kominn til starfa á Aðalstöðinni. Milli kl. 15 og 16 stjórnar Jón Gröndal spennandi spurningaleik og eru glæsilegir ferðavinningar í boði. 16.00 Gunnlaugur Helgason rifjar upp gömlu lögin og dustar ryklð at gömlu góðu plötunum. 18.00 Undir Regnboganum. Tónavelsla Ingólfs Guðbrandssonar. Klass- ískur þáttur á heimsmællkvarða með fróðleik og viðtölum. 19.00 Ljúfir tónar 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 24.00 Næturdagskrá. 6.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 7.00 Griniðjan. Barnaefni. 11.00 The Hour of Power. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That's Incredible. Fræðslu- mynd. 13.30 Krikket. England-West Indies. 21.00 Nightmare in Badham County. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. 14.00 Carry on Don’t Lose Your He- ad. 16.00 The Ryan White Story. 18.00 Hello Again. 19.40 Projector. 20.00 Hope and Glory. 22.00 The Morning After. 23.45 The Pick-up Artist. 01.30 Chariots of Fire. 04.00 Just Between Friends. EUROSPORT ★ ★ 9.00 Trax. Óvenjulegaríþróttagreinar 9.30 Listhlaup á skautum. Heims- meistarakeppnin á Nova Scotia. 11.30 Svig. Heimsnikarmót í svigi kvenna í Stranda i Noregi. 13.00 Rugby. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 Kappakstur Formula 1 keppni i Bandaríkjunum. 16.00 Skíði. Helstu atburðir helgarinn- ar i heimsbikarkeppninni. 17.00 Frjálsar íþróttir. Keppni í Aþenu og Haag. 18 00 Hestaiþróttir. 19.00 Spánski fotboltinn. Barcelona- Celta. 21.00 Kappakstur Formula 1 keppni i Bandaríkjunum. 23.00 Listhlaup á skautum. Lokaat- höfnin. SCREENSPORT 6.00 Kappakstur. 8.00 Körfubolti. Bandarisk háskóla- lið. 9.30 US Pro Ski Tour. 10.00 Golf. Doral Ryder Open I Miami. 12.00 Spænski fótboltinn. Sevilla Real Madrid. 14.00 íþróttir á Spáni. 16.00 Tennis. Volvo International I Memphis. 17.30 íþróttir í Frakklandi. 18.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 20.00 Powersporfs international. 21.00 Kappakstur á is, 22.00 Rugby. Leeds-Wigan. 23.30 Hnefaleikar. Skáldið og listamaðurinn Oscar Wilde. Sjónvarp kl. 15.40: Snillingur sem gæfan sniðgekk Heimildarmynd um írska skáldið Oscar Wilde. Myndina gerði leikstjórinn Sean O’Mordha eftir handriti Richards Ellmanns, prófessors í bókmenntum við Oxford háskóla, sem hefur ritaö ítarlega ævisögu Wildes. Þó 90 ár séu nú liðin frá dauða Wildes í París, er minning hans sem ljóðskálds, leikskálds og skáldsagnahöfundar þó enn í heiðri höfð í hinum vestræna heimi. Einkum lifir skáldsaga hans, Myndin af Dorian Grey og leikritin The Importance of Being Earnest (Hreinn umfram allt) og Lady Windermere’s Fan góðu lífi. í myndinni er ferili Wildes rakinn, fylgst með uppgangi hans í menningarheimi Dubhnborgar, Lundúna og Parísar, frægð, niðurlægingu fyrir samkynhneigð, fangavist og út- legð í París. Brugðið er upp lítt þekktum ljósmyndum af Wilde, auk þess sem leikin er einstæð hljóðritun af rödd hans, gerð árið 1900 þegar hann lést, aöeins 46 ára aö aldri. Þýðandi er Óskar Ingimarsson og er hann jafnframt þulur ásamtArnari Jónssyni. -Pá Stöð 2 kl. 22.30: Heimildarmynd um með sérkennilegri frara- bandaríska rithöfundinn komu og rosalegum yfirlýs- Truman Capote. Hann ingum í opinberum við- fæddist árið 1924 og þekkt- tölum. Óhófleg áfengis- ustu verk hans eru trúlega drykkja og neysla eiturlyfja In Cold Blood og Breakfast leiddi um síðir til þess að at Tiffany’s. Hann lék aðal- hann endaði í félagslegri hlutverkið i kvikmyndinni útlegð og var hunsaður. Murder by Death sem gerð Seinustu kaflar Answered var árið 1976. Prayers, sem var framhald Capote var alla ævi um- In Coid Blood, komu aldrei deildur iistamaður sem lifði út og ekki vitað hvort þeir hátt og naut þess aö vorunokkrusinniskrifaöir. hneyksla samborgara sina -Pá Sjónvarp kl. 17.50: Stundin okkar Suzuki-aðferðin, hvað er nú þaö? Það er stórfróðleg og áhrifarík aðferö sem beitt hefur verið í undanfarin ár til að kenna litlum krökkum á hljóðfæri. í Stundinni okkar kynnumst við því hvernig þessari aðferð er beitt til að kenna börnum á fiðlur og hvorki meira né minna en 22 fiðluleikar- ar koma í heimsókn, hinir yngstu aðeins fjögurra ára. Sérstaklega verður íjallaö um stafinn F. Síðan verður margt fleira á dagskrá, þar á meðal heill söngleikur sem heitir Karlinn í klukkunni og fjallar um ótrúlegar heimil- isaðstæður. Karhnn Sólmundur og efnafræöingurinn Ágúst Kvaran geta aldrei stillt sig um aö sulla saman ólíklegustu blöndum og óvíst hver útkoman verður. Skralli fer að venju í heim- sókntillögreglunnar. -Pá Stöð 2 kl. 21.50: Þriðji þáttur breskrar framhaldsmyndar um fólk sem flækt er í heróínvið- skipti en í þeim leik verða sumir undir en aðrir ofan á. f þriöja þætti verður áfram lýst viðskiptum Helenar sem á í höggi við ósvtfna þýska dópsmyglara sem vilja koma henni á kaldan klaka. Leikurinn teygist víöa um átfur og aðalpersónurnar eiga heima í Bretlandi, Þýskalandi og f Pakistan en þaðan er heróínið upprunn- iö. Aöalhlutverk leika Lindsay Duncan og Bill Pat- erson en leikstjóri er Alast- airReid. -Pá Heróíniö er það sem allir sækjast eftlr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.