Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kolaportið á laugardögum. Pantiö
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Þrekhjól með púlsmæli til sölu, einnig
tveir leðurhægindastólar á hjólum,
svefnbekkur með skúffu, rimlarúm,
hoppróla og stereosegulband án
magnara. Sími 91-17703 e. kl. 18
Blizzard skiði 160 cm, Nordica skór nr.
7 Zi, stafir og bindingar kr. 4.500, einn-
ig ungbarnabílstóll 0 9 mánaða á
2.500 kr. Uppl. í síma 44450.
Dancall farsimi m/burðareiningu og
tengingum í bíl, Amstrad 64 k m/lita-
skjá og leikjum og Realistic talstöð,
40 rása, m/loftneti. S. 676848 e.kl. 21.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Ljósalampi, samloka, með 24 perum +
andlitsperur, Professionel Danmörk.
Gott verð. Uppl. í síma 53204 á kvöld-
in eða 30501 á daginn.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
36" mudder á álfelgum, 5 gata,
og 33" dekk, til sölu, tilboð óskast.
Uppl. í síma 92-68730 e. kl. 17.
Afruglari og örbylgjuofn. Til sölu af-
ruglari og Toshiba örbylgjuofn. Uppl.
í síma 91-624487 eftir kl. 19.
Farmiði til Kaupmannahafnar til sölu,
önnur leiðin, fardagur 6. apríl, verð
kr. 9 þús. Uppl. í síma 91-74422.
Farsimar. Benefon farsímar frá kr.
105.000 stgr. Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Körfumublur. Körfuborð með glerplötu
og 2 stólar til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
91-20896.
Ritsafn Kiljans til sölu, einnig íslenskur
búningur, st. 42^14. Uppl. í síma 18879
og 688671._____________________________
Tailor isvél til sölu, 2ja hólfa með dæl-
um, öll nýyfirfarin. Uppl. í síma
92-14442 og 92-13812.
Til sölu notað baðkar, wc, vaskur í
borð og bráðabirgðainnrétting á bað.
Uppl. í síma 91-73373.
Hjónarúmsdýna til sölu. Uppl. í síma
92-37818 eftir kl. 17.
Lifeyrissjóðalán til sölu. Tilboð sendist
DV fyrir 24. mars, merkt „S-1080“.
■ Oskast keypt
Kaupi bækur, gamiar og nýjar, heil
söfn og einstakar bækur, bundnar og
óbundnar, gömul íslensk póstkort,
eldri íslensk tímarit, smáprent, plak-
öt, íslenskar hljómplötur, gömul ís-
lensk myndverk, íslenska smíðisgripi
o.fl. Bragi Kristjónsson, Hafnarstræti
4, sími 29720.
Er að byrja að búa og vantar ýmislegt
t.d. ísskáp, sjónvarp, sófasett o.fl.
Staðgreiðsia. Uppl. í síma 680935 milli
kl. 18 og 21.
Vantar nýlega góða bandsög fyrir mat-
vælaiðnað, staðgreiðsla. Uppl. í síma
95- 22680 og 95-22895 á kvöidin.
Óska eftir notuðum farsíma og regn-
hlífarkerru fyrir 3 ára. Uppl. í síma
96- 22813._________________________
Óska eftir notuðum svalavagni og
tveimur náttborðum, helst úr furu.
Uppl. í síma 91-15441.
■ Verslun
Slides á pappír. Við breytum gömlu
og nýju „slidesmyndunum" yðar í
pappírsmyndir. Verð 150 hver mynd,
aukaeint. af sömu mynd kr. 34. Magn-
afsl. Amatör, Laugav. 82, s. 12630.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga kerruvagn með leður-lúx
áklæði óskast til kaups, einnig Maxi
Cosi barnastóll, hvort tveggja vel með
farið. Uppl. í síma 91-14368.
■ HeimiJistæki
Nýlegur Candy kæli- og frystiskápur til
sölu vegna flutninga. Uppl. í síma
91-40287.
■ Hljóðfæri
Pearl trommusett. Ýmsir litir og gerð-
ir. Paiste simbalar. Ný sending.
Trommuskinn, flestar stærðir.
Trommukjuðar. Gott úrval. Tónabúð-
in, Akureyri, sími 96-22111.
Söngbox til sölu, einnig óskar vanur
söngvari eftir að komast í rokkhljóm-
sveit. Hafið samband við Hjörvar í
síma 74339.
Óskum eftir ónothæfu eða ónýtu píanói
eða flygli og öðrum gömlum munum
sem tengjast tóniist. Uppl. í síma 91-
679191, 41448 og 622535.
Óskum eftir æfingarhúsnæði á Kefla-
víkursvæðinu. Hafið samband við
Jens í síma 92-12847 eða Stulla í síma
92-13936.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsia.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Við hreinsum betur!
Gólfteppaþjónustan.
Ásgeir Halldórsson.
Sími 91-653250.
■ Teppi
Óska eftir að kaupa a.m.k. 25 ferm
teppi. Uppl. í síma 98-34662 milli kl.
17 og 19.
■ Húsgögn
Fallegt útskorið sófaborð til sölu, úr
eik. Verð 20 þús., fallegt náttborð í
kaupbæti. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1069._________
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og
ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur,
Smiðshöfða 13, sími 91-685180.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu vel með farinn leðurlúxhorn-
sófi, verð 70 þús. Ath., kostar nýr 90
þús. Uppl. í síma 91-79026 eftir kl. 16.
Vel með farið unglingarúm til sölu.
Uppl. í síma 91-621938.
■ Hjólbarðar
33" ný radial dekk á nýjum 5 gata álfelg-
um til sölu, einnig 31" dekk á 5 gata
felgum, sóluð, seljast ódýrt. Uppl. í
síma 91-52814.
■ Bólstrun
Viðgerðir og kiæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Komum heim með áklæðaprufur og
gerum tilboð. Aðeins unnið af fag-
mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5,
sími 21440 og kvöldsími 15507.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval ákiæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
M Tölvur____________________
Tölvuleikir. Erum með flesta nýjustu
og bestu tölvuleikina, fyrir PC,
Amiga, Atari ST, Spectrum, Commod-
ore og Amstrad CPC tölvur. Sendum
pöntunar og upplýsingarlista um land
allt. S. 74473 milli kl. 13 og 20.
Vantar tölvur, prentara, skjái o.fl. i um-
boðsölu, kaupum tölvur, allt yfirfarið,
6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta Kópav.
hf., Hamraborg 12, s. 46664.
IBM PC AT3 með 30 Mb hörðum diski
og litskjá til sölu. Uppl. í síma
91-24084.
Sem ný Amiga 500 með skjá og fylgi-
hlutum til söiu. Uppl. í síma 680935
milii ki. 18 og 20.
Amstrad CPC 6128 til sölu. Uppl. í síma
91-41787 eftir kl. 16.
■ Sjónvörp
Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til
sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21"
kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr.
Lampar hfi, Skeifunni 3B, s. 84481.
Notuð innflutt litasjónvörp og video, til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Áralöng reynsla í viðgerðum á sjón-
varps- og videótækum. Árs ábyrgð á
loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón-
varpsþj., Ármúla 32, sími 84744.
12" litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma
92-13193.
M Dýrahald________________________
Gullfalleg, veturgömul hryssa, rauð-
tvístjörnótt, til sölu, faðir Háfeti 804,
einnig mikið úrval af tamningartripp-
um á ýmsum tamningarstigum. Uppl.
gefur Erling Sigurðsson í síma
98-78551 e.kl. 20.________________
Tapast hefur brúnn hestur frá Króki,
Hraungerðishreppi, 8 vetra, markað-
ur, biti framan hægra og biti aftan
vinstra. Vinsaml. hafið samband við
Hilmar Guðmundsson í hs. 91-674705
eða í vs. 91-25050.
2 hestar til sölu, annar bleikur, 14
vetra, aðhliða gangshestur, þægur og
hrekklaus, og rauðblesóttur foli á 5.
vetri, spakur og aðeins reiðfær, með
allan gang. S. 98-78521.
Tamningamaður. Óskum að ráða van-
an tamningamann frá 1. apríl og út
maí fyrir kynbótasýningu. Hrossin eru
frumtamin. Lóa, sími 97-13841,. og
Anna, sími 97-13842.
-Gullfalleg ársgömul tik, blönduð
scháfer og labrador, fæst gefins á gott
heimili, skapgóð og vön börnum. Uppl.
í síma 98-33570.
Hestamenn, ath.i 3ja tölublað Eiðfaxa
er komið út. Áskriftarsíminn er
685316. Eiðfaxi hfi, múnaðartímarit.
Leirljós klárhestur með tölti til sölu,
11 vetra. Uppl. í síma 91-653226 á
kvöldin.
Viljugur, hágengur klárhestur með tölti
til sölu. Uppl. í síma 91-54661.
Óska eftir 2-3 tonnum af góðu heyi,
vélbundnu. Uppl. í síma 91-667363 og
91-667731.
■ Vetrarvörur
Úrval notaðra sleða, m.a. Polaris Indy
650 ’90, Alaska Activ ’87, Formula
MX ’87, Ski-doo Skandic ’85, Formula
MX ’88 og Ski-doo Strados ’88, For-
mula plus ’88, Safari L ’90, Formula
Mach 1 ’89 og ’90, Arctic Cat Cheetah
’87, Formula plus LT 2 ’90. Allar nán-
ari uppl. Gísli Jónsson & Co, s. 686644.
Veiðihúsið auglýsir. Stórgott úrval af
vetrar- og veiðifatnaði. Snjóþrúgur
nýkomnar. Póstkröfur. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 622702 og 84085.
Óska eftir varahlutum eða mótor í
Evenrude Skimmer vélsleða og mótor
í Renault 9 TC. Uppl. í síma 91-46278
eftir kl. 19.
Ný vélsleðakerra til sölu, selst á 50
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-652167
og 91-54381.
Polaris Indy Trail, árg. ’88, til sölu,
ekinn 3.550 mílur, verð 430.000. Uppl.
í síma 95-35198 eftir kl. 20.
Vélsleði óskast i skiptum fyrir Kaser
pickup ’67 sem þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124.
Skidoo Formula SP ’86 til sölu.
Uppl. í síma 98-61134.
Yamaha vélsleði CS 340 ovation til
sölu. Uppl. í síma 91-656007 eftir kl. 15.
■ Hjól
Nýr og ónotaður Wintex mótorhjólaleð-
urjakki nr. 48 til sölu, fæst fyrir lítið
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-
678868 eftir kl. 17.
Óska eftir crosshjóli á góðum kjörum,
allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 91-676667 eftir kl. 18.
■ Vagnar - kerrur
Innflutt fólksbílakerra til sölu, vönduð,
sterkbyggð með loki, á íjörðum, stærð
80x125, verð 40 þús. Uppl. í síma
91-46722.
Kerrur, önnur 150 cm en hin 250 cm
löng, vægt verð. Uppl. í síma 91-52814.
■ Til bygginga
Nal rúta '74 til sölu, er m/sléttu gólfi,
hurð að aftan, er núna sem kaffiaðst.
að framann og verkstæði og geymsla
að aftan, hægt að nota sem veiðihús,
áningastað f/hestamenn, m/heyi, kaffi-
eða svefnaðstöðu. Hurð á gafli og að
framan. Er m/bensínvél, góð dekk.
Verð aðeins 190 þús. Uppí. gefur Bíla-
sala Matthíasar, s. 91-24540, 19079.
Þjónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
£■ símar 686820, 618531
SsL og 985-29666.
Fataskápar fyrir vinnustaði
Viðurkenndir fataskápar úr bökunar-
lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg
eða standa frítt á gólfi. Þeim má rað?
saman eins og best hentar eða láta þá
standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir.
Staerðir: 30 X 58X170cm.
40 X 58X170 cm.
Leitið nánari upplýsinga.
J. B. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVÚRUVERZLUN
ÆGISGOTU 4 og 7. Simar 13125 og 13126.
ÆGISGÖTU 4 og 7. Simar 13125 og 13126.
SMÁAUGLÝSINGAR
oph!
Mánudaga - föstudaga,
* 9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum blisar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
eotooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
674610
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Skólphreinsun
v Erstíflað?
• * i:
1» ú Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
l’ og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum. WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki. háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.