Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGÚR 20. MAIÍS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæðí í boðí 35 þ. per mán. með rafmagni og hita. Til leigu 2 herb. íbúð, 70 fm kjallara- íbúð í raðhúsi í Seljahverfi, nýmáluð, allt sér, leigist í 6 mán. Reglusemi skilyrði, engin fyrirframgreiðsla en 50 þús. trygging. S. 75874 milli kl. 18 og 21 bara í kvöld. Neðra Breiðholt. Stór, rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð til leigu. Leigutími samningsatriði. Laus strax. Fyrir- framgr. Trygging. Tilboð (kennitala. og sími) með uppl. um fjölskylduhagi sendist DV, merkt „K-1070“. 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í Hóla- hverfl til leigu í 4-5 mánuði frá 1. maí. Ibúðin leigist með húsgögnum. Fallegt útsýni yfir borgina. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni 1067“. Þingholtin - tvær litlar ibúðir. Til leigu eru tvær litlar íbúðir í Þingholtunum, önnur er 2ja herb. en hin einstaklings- íbúð, lausar strax. Tilboð sendist DV, merkt „Þ-1072", fyrir 25. mars nk. 3ja herb. ibúð til leigu i sex mánuði með möguleika á framlengingu. Skil- yrði góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 91-53760 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu góö 3 herb. íbúð í austurbæn- um. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „Háaleitishverfi 1079“. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu í eitt ár. Uppl. í síma 94-2643. . ■ Húsnæöi óskast Ungt par með 2 börn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax, góð um- gengni og snyrtimennska í fyrirrúmi, viljum helst fá íbúð í Smáíbúðahverf- inu eða í Fossvogi. Uppl. í síma 91- 681932 eftir kl. 16.30, þriggja mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reyklaus og reglusöm stúlka óskar eft- ir lítilli, ódýrri íbúð til leigu frá byrjun júní, til greina kemur að veita hús- hjálp upp í leigu, fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. í s. 40885 e.kl. 17. Hjón með 4 stelpur óska eftir 4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91- 676796. Par með 1 barn óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu í 1 ár, frá og með 1. ágúst, reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 97-31515. Samherji hf. á Akureyri óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. gefur Alda Ingibertsdóttir í s. 91-53366 milli kl. 8 og 12. Starfsmaöur íslensku auglýsingastof- unnar óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 680840 eða 688395, Gíslína. Ungt par með ungbarn óskar eftir 2 herb. fbúð, góð umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 678446 eftir kl. 17. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í 1 ár frá 1. maí. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í j síma 91-46182 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, frá og með 1. apríl til 1. ágúst. Öruggar mánaðargr., góðri umgengni heitið. S. 20252 e. kl. 18 næstu kv. Þórður. Óskum eftir 2ja herb. ibúð á leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1074. Ungt par óskar eftir að taka á leigu herb. með aðgangi að baði og snyrt- ingu, reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1075. 2-3 herb. íbúð óskast i 6 mánuði, 3 fullorðið í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1073. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Rúmlega þritug kona óskar eftir 2ja herberja íbúð frá 1. apríl nk. Uppl. í síma 91-44137 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Á besta stað i Siðumúla er ca 160 ferm verslunarhæð til leigu. Uppl. í síma 91-25959 og í síma 91-24455 á kvöldin og um helgar. ■ Atviima í boöi Óska eftir starfsfólki á nýjan bar, á kvöldin og um helgar, opnað um næstu mánaðamót, dyraverði, vana barþjóna og aðstoðarfólk í sal, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1055. Leigubílstjóri óskast, æskilegur aldur 25 40 ára, heiðarleiki og reglusemi skilyrði. Áhugasamir sendi nafn og síma og uppl. um fyrri störf til DV * merkt „Leigubílstjóri-1088“. MODESTY BLAISE by PETER O'DOHNELL drawn by ROMERO Modesty Þessi tilbúni jarðskjálfti gefur til kynna, á linuriti, dýpt, þykkt og þéttleika jarð- laganna! Sjáðu hér... Hvernig var stefnumótið mei Sigga í gærkvöldi, s, Sandra? , i X4Q Stórkostlegt! Hreint út sagt eftirminnilegtl' “öv^Ttis. Eg vildi ekki spila keilu með Sigga og y meðan hann lék mætti ég frábærum, æðislegum gæjal!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.