Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Síða 22
.22
ÞRIÐJUDAGUR '20. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sínú 27022 Þverholti 11
■ Skemmtardr
Disk-Ó-Dollý! Simi 46666. Fjölbreytt ný
og gömul danstónlist, góð tæki, leikir
og sprell leggja grunninn að ógleym-
anlegri skemmtun. Áralöng og fjör-
ug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666.
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Diskótekið Deild, sími 54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við
erum reyndar nýtt nafn en öll með
mikla reynslu og til þjónustu reiðubú-
in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá
'Sirrý í síma 54087.
Þarftu að halda veislu? Höfum 80 100
manna veislusal fyrir fermingar, brúð-
kaup, afmæli og annan fagnað. Dans-
gólf. Útvegum skemmtikrafta. S.
91-28782. Krókurinn, Nýbýlavegi 26.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk-
ur hreingerningar í heimahúsum.
Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í
síma 91-30639.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1990.
• Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað-
armenn, verktaka o.fl.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum
viðskiptafræðingar, vanir skattfram-
tölum.
• Örugg og góð þjónusta. Símar 42142
og 73977 kl. 15-23 alla daga.
• Framtalsþjónustan. •
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfínnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnames, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
7ZC & Co. Sími 670470.
—Sumarbústaðir—
Flytjum inn
norsk
Stæröir: 24 fm, 31 fm, 45 fm,
50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm.
Verð frá 1.200.000.
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
gjörum og ársreikningi. Sækjum um
frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl
eru unnin af viðskiptafræðingum með
staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn
s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649.
■ Þjónusta
Splunkuný og toppþjónusta. Tek að mér
alhliða viðgerðir í heimahúsum og
fyrirtækjum. Stór eða smá verk. Kem
á staðinn þér að kostnaðarlausu, geri
tilboð í verkið. Ath. ef þú ert með bil-
aðan bíl og hefur bílskúr til umráða
hafðu þá samband við DV í síma 27022
og leggðu inn nafn og símanr. H-1068.
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni lekaþéttingar
þakviðgerðir glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. steypu-
viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát-
ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk-
takar, s. 678930 og 985-25412.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Húsasmiðir. Getum bætt við okkur
verkefnum, bæði innan- og utanhúss.
Gluggaísetningar, milliveggir, parket,
þakkantar o.fl. Símar 671354 og 76414.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt
við sig verkefnum. Gera föst verðtil-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623
eða 671064.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum í
flísalögnum, pússningu og viðgerðum.
Uppl. í síma 91-687923.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Okuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
i á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
, þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími
91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Parket
Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum
| ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
’ til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
■ Heilsa
Hver vill ekki ná réttri kjörþyngd á ein-
faldan hátt? Norski næringarpakkinn
kominn til íslands. Karlar léttust um
rúm 20 kg og konur um rúm 12 kg á
8 vikum í 80 manna könnun sem gerð
var í Noregi. Enginn slappleiki eða
óþægindi. Rafeindavirkinn sf., s.
91-46183.
■ Verslun
Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur.
Ódýrar og vandaðar l-2ja sleða
sturtukerrur, allar gerðir af kerrum
og dráttarbeislum. Kerrusalurinn.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
4Runner ’85 til sölu. Upphækk-
36" Dick Cepek, 5,70 drifhlutföll,
No spin læsing að framan, Rancho
fjaðrir og demparar, 60 lítra auka-
tankur, brettaútvíkkanir, 4 gíra sjálf-
skiptur með overdrive, verð 1.400 þús.
Uppl. í síma 91-678177 á kvöldin.
Endurskin^
í skammöí
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
fsafirði, flest kaupfélög um land allt.
■ Bátar
Varáhlutir
Sértilboð á 33"x12,5 jeppadekkjum, að-
eins 10.700 stgr., eigum einnig aðrar
stærðir á góðu verði. Felgur, mikið
úrval, verð 15"xl0" 4600 stgr. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, 112 Rvík, s.
91-685825.
BOar til sölu
Sómi 600 til sölu, vél 6 cyl. túrbó dísil
BMW, ekin 500 klst., vandaðar inn-
réttingar. Fylgihlutir: vandaður 2 hás-
inga vagn, lóran með plotti, Viking
björgunarbátur, 2 talstöðvar, dýptar-
mælir með fiskleitartæki, olíumiðstöð
og 2 rúllur. Uppl. í síma 91-42390.
Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full-
orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr.
Tökum notað upp í nýtt. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290.
Fréttir
DV-mynd Magnús Olafsson
Blönduós:
Trésmíðaverk-
stæði graf ið úr snjó
Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi:
Á Blönduósi hefur orðið að grípa til
20 tonna beltagröfu til að moka götur
bæjarins. Meðal annars þurfti að
grafa upp trésmíðaverkstæði Hjör-
leifs Júlíussonar. Og snjórinn er víð-
ar með eindæmum í Húnaþingi.
Á Skagaströnd eru götur ekki leng-
ur mokaðar heldur troðnar þannig
að nú aka menn á sumum stöðum í
bænum nokkrum metrum ofan við
göturnar.Grafan grefur upp tré-
smíðaverkstæðið.
Petur Sigurðsson, ASV:
Sala skulda bréf a eðlilegri
en álagning
„Þessi aðferð, að innheimta sérs-
takt bensíngjald, er ekki nógu góö
þegar menn fara að útfæra hana.
Menn geta farið að setja upp tanka
beggja vegna „landamæranna” þar
sem ekki er um alla Vestfirði að ræða
í þessu dæmi. Þá verða bensínlausir
bílar dregnir af dýra svæðinu og alls
kyns uppákomur fyrirsjáanlegar.
Það er miklu eðlilegra að fara þá leið
að selja skuldabréf. Þá reynir á hvort
Vestfirðingar vilja leggja fé til jarð-
gangagerðarinnar í formi sparnaðar.
Það er mjög raunhæf tillaga og á sér
fordæmi,” sagði Pétur Sigurðsson,
formaður Alþýðusambands Vest-
fjaröa, í samtali við DV.
Vegna fyrirhugaðrar jarðganga-
bensíngjalds
gerðar á Vestfjörðum hefur verið
rætt um að leggja 4,50 króna bensín-
gjald á íbúa nokkurra sveitarfélaga
þar vestra. Skiptar skoðanir eru um
þetta fyrirhugaða gjald.
„Þaö er voða erfitt að svara af eða
á varðandi bensíngjaldiðð. Það er
ekki hægt að sfilla mönnum upp við
vegg. Þótt menn séu á móti bensín-
gjaldinu vilja þeir engu að síður
leggja sitt af mörkum til að flýta
framkvæmdum. En fólk telur að það
borgi nógu mikinn skatt fyrir, til
dæmis í hærra vöruverði vegna
flutningsgjalda. Bensíngjald eða
skattur er því ekki góð hugmynd.”
-hlh
Toyota LandCruiser, dísil, lang-
ur, ’88, sjálfskiptur, ekinn 42 þús. km,
upphækkaður 2,5", 32" dekk, 100%
driflæsing. Verð 2,6 millj. B.G. bílasal-
an, Grófinni 8, 230 Keflavík, símar
92-14690 og 92-14692.
■ Þjónusta
Fermingarmyndir. Nýja Myndastofan,
Laugavegi 18, sími 91-15-1-25.
Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836,
Eyjólfur. Tek að mér alla almenna
gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin
og um helgar.
■ Ymislegt
Listgler auglýsir. Námskeið í gerð gler-
mynda, spegla og annarra skraut-
muna. Næsta námsk. byrjar 26. mars.
Úppl. og skráning í símum 91-45133
og 91-44854.
Endurskii
í skamrvrí rífö
MINNINGARKORT
Sími:
694100