Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990, 21 Sviðsljós Ræðusnillingar framtíðarinnar Ræöukeppni er árlegur viöburður í framhaldsskólum landsins. Keppni þessi er undir stjórn Morfís og var hún haldin í sjötta sinn í vetur. Úr- slitakeppnin var í Háskólabíói á fostudag. Til úrslita kepptu Fjöl- brautaskólinn í Garöabæ og Versl- unarskóli íslands og var úrslita- keppnin haldin í Háskólabíói. Umræðuefnið var: Framhaldsskól- inn hefur brugðist hlutverki sínu. Verslunarskólinn hélt þessu fram en Garðbæingar mótmæltu. Þaö reynd- is Verslunarskólanemum erfitt að sannfæra dómendur um að fram- haldsskólar hefðu brugðist hlutverki sínu því Fjölbrautaskólinn í Garðabæ sigraði glæsilega. í sigursveitinni voru Gestur Guð- mundur Gestsson, liðsstjóri, Almar Guðmundsson, Már Másson og Sigmar Guðmundsson. Sveit Versl- unarskólans skipuðu Hafsteinn Sveinbjörn Hafsteinsson, liðssfjóri, Birgir Fannar Birgisson, Gísli Mar- teinn Baldursson og Börkur Gunn- arsson. Sigurliö Fjölbrautaskólans i Garðabæ. Fögnuður þess var mikill í lok keppn- innar eins og sjá má. 'V DV-myndirGVA Aðeins fyrir handhafa FARKORTS og GULLKORTS VISA-ÍSLANDS PARÍS 5 daga ferð, innifalið flug og gisting á 3ja ★★★ hóteli, skoðunarferð, íslensk far- arstjórn. Akstur til og frá flugvelli erlendis. kr. 29.800 Eftirtaldar ferðaskrifstofur taka við pöntun Brottfór 28. mars Takn!a«^,ur sætafjóldi f ÖWWIJUIUI ® Ath.: helmingur ® verðsins greiðist m með FARKORTI eða GULLKORTI VISA Samvínnuferðir-Landsýn, Urval/Utsýn, Veröld, Pólaris, Atlantlk, Ferðaskrifstofa Reykjavík- ur, Ferðaskrifstofa Stúdenta, Ferðamiðstöð Austurlands, Farandi hf., FerðaskrHstofa Akureyrar, Ferðaskrifstofa FÍB hf., FerðaskrHstofan Alís hf., Ferðaskrifstofan Saga hf., Ferðaval hf., Ratvís, Land og Saga hf., Guðmundur Jónasson hf., Ferðabær hf. * Verð miðast vlð tvo í herbergi. FARKC3RT FELAG ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA FULLKOMIÐ GREIÐSLUKORT OG MEIRA TIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.