Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Side 29
29 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990. Skák Jón L. Árnason í stórveldaslagnum á dögunum kom þessi staöa upp á fyrsta borði í tafli Norð- urlandaúrvalsins við Bandaríkjamenn. Norðmaðurinn Simen Agdestein hafði svart og átti leik gegn Gulko: Hvítur hefur fórnað peði og virðist hafa ákjósanleg sóknarfæri. Með síðasta leik sínum, 16. Hadl, þrýstir hann að bak- stæðu drottningarpeði svarts. Þetta var hins vegar misráðið, eins og Agdestein sýnir fram á: 16. - d5!!Þar sem 17. exd6 (framhjá- hlaup) strandar að sjálfsögðu á 17. - Dxh5, er bakstæöa peðið sloppið yfir víglínuna og Agdestein á yfirburðastöðu. Skákin tefldist: 17. Bg5 dxe4 18. Bxe7 Rxe7 19. Hd7 Db t 20. a3 Dxb2 21. Hxe7 Bd5 22. f4 c3! 23. ÍT) c2 24. fxe6 cl = D 25. Hexf7 Dd4+ 26. Khl Dxfl + ! og Gulko gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Nýlega lést í Bandaríkjunum maður sem hét Jay Feigus. Hann var þekktur fyrir það að vera elsti keppnisspilari Bandaríkjanna en hann var 97 ára þegar hann lést. Hann þótti mjög snjall spila- maður og var að vinna sterkar keppnir allt fram á síðasta ár og ætti því með réttu að skrást í heimsmetabók Guinnes sem elsti vinningshafi í opnum flokki í hvaða íþróttagrein sem er. Hann tapaði litlu af hæfileikum sínum þrátt fyrir háan aldur en hér er eitt eldgamalt spil sem hann spilaði fyrir löngu (þegar hann var 85 ára). Hann var sagnhafi í suður í 6 hjörtum sem var frekar bjartsýnn samn- ingur. Útspil vesturs var lauf: * G109 ¥ Á10875 ♦ KG653 * 652 ¥ DG2 ♦ 2 * K109754 ♦ D74 V K3 ♦ 84 + ÁDG862 * ÁK83 V 964 ♦ ÁD1097 + 3 Austur Suður Vestur Norður 1+ Dobl 3+ 4+ 5+ 5* Pass 6+ pass 6♦ P/h Feigus trompaði útspilið í blindum og spilaði strax hjartaás. Austur sofnaði á verðinum og setti Utið, meira þurfti Feig- us ekki. Hann tók ÁK í tígli, svínaöi spaða og tók tvo spaða til viðbótar. Síðan var hjarta spilað og austur varð að spila upp í tvöfalda eyðu. Athyglisvert er að ef austur hetði átt tvö mannspil blönk hetði hann enga björg sér getað veitt. Eins og spilin voru þurfti austur að fmna það strax í öörum slag að henda kóngnum í hjartás. Krossgáta Lárétt: 1 hræðslu, 6 spil, 8 rúm, 9 stakt, 10 styrkist, ll ráf, 13 fataefni, 15 áskotnast, 17 bleytu, 18 spyrja, 20 spaka, 21 rykkorn. Lóðrétt: 1 raspa, 2 deilur, 3 náttúra, 4 ólærðir, 5 hirsla, 6 stefna, 7 tittir, 12 ekki, 14 flón, 16 op, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 banginn, 8 æði, 9 ana, 10 liðugur, 11 alur, 12 amt, 14 ha, 15 rista, 17 ærinn, 19 ál, 20 góð, 21 næma. Lóðrétt: 1 bæla, 2 aðilar, 3 niður, 4 gaurinn, 6 naumt, 7 nýr, 13 tala, 14 hæg, 16 snæ, 18 ið, 19 ám. ©1986 Kmg Foaiuies Syndicale. Inc World ngtils reserved a-n lioe4 Hafðu ekki áhyggjur, mamma þín kemst hingað. Hún er örugglegaaðreynaaðfinnastöðumæli sem búið er að borga í. Lalli og Líiia Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955- Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið '3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. mars - 22. mars er í Ingólfsapóteki Og Lyfjabergi, Hraunbcrgi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, íaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. , Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Uppiýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um hélgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur21. mars. Brennero-fundurinn Því er enn haldið fram, að tilraun verði gerð til þess að koma á friði, en Bretar segja að ekki sé hægt að semja við nazista. ___________Spakmæli_______________ Því vænna sem okkur þykir um vini okkar þeim mun minna skjöllum við þá. Moliére. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þinghoítsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl.* 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga ogsunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. v Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Kefiavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarljöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ardegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. 1 Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er mjög mikilvægt að vera eins r.ákvæmur og þú getur. Sérstaklega það sem þú ert að hugsa um meö öðru fólki. Þaö getur veriö erfitt að leiðrétta mistök. Happatölur eru 10, 22 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert mjög tilfinninganæmur. Taktu hlutina ekki of nærri þér. Komdu reglu á hlutina til að eiga tíma afiögu fyrir sjálf- an þig. Hrúturinn (21. mars -19. april): Þú færö spennandi fréttir áður en langt um líður. Þú gætir þurft aö fara stutta ferð. Hikaöu ekki við að gera eitthvað sem er skemmtilegt og þér í hag. Nautið (20. apríl-20. mai): Einhver hefur meiri áhrif á hugsun þína heldur en þú gerir þér grein fyrir. Gerðu eitthvað fyrir þig sem þér finnst skemmtilegt. Tvíburarnir (21. maí -21. júní): Gefðu þér tíma til að hugsa um það sem stendur til hjá þér og þú þarft að ákveða. Hól sem þú átt skilið gefur þér sjálfsör- yggi- Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þér verður ekki mikið ágengt í dag, sérstaklega ekki heima fyrir. Þú þarft að takast á við ný verkefni. Haltu þínu striki. þaö lofar góðu og getur skipt sköpum hjá þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður sérstaklega mikið að gera hjá þér fyrri.hluta dagsins. Þú verður að taka stóra ákvörðun varðandi fjármál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir aö reyna að koma því við að taka þér frí og ein- beita þér að persónulegum málefnum. Skipuleggðu hlutina mjög vel til að eiga meiri tíma fyrir sjálfan þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við óvæntum fréttum í dag sem koma þér persónulega við. Úrlausn fæst á mál sem hafa hangið í lausu lofti um tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þaö gæti gætt smáöfundsýki í þínum innsta hring út af vel- gengni þinni. Haltu þínu striki, þetta líður hjá. Kvöldið verð- ur mjög ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hlutirnir ganga mjög hratt og hressilega fyrir sig um þessar mundir. Þú verður að gera einhverjar breytingar á ástarlífi þínu. Happatölur eru 3, 14 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlustaðu eftir fréttum sem geta lyft hulu af einhverju sem þú skilur ekki. Boð sem þú færð gæti vakið áhuga þinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.