Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Qupperneq 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990.
Þriðjudagur 20. mars
w SJÓNVARPIÐ
17.50 Súsí litla (2) (Susi). Dönsk
barnamynd þar sem fylgst er meö
daglegu lífi þriggja ára hnátu og
hvernig hún skynjar umheiminn.
Sögumaður Elfa Björk Ellerts-
dóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpið).
18.05 Æskuástir (4). (Forelska)
Norsk mynd um unglinga, eftir
handriti þeirra. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir (Nordvision -
Norska sjónvarpið).
18.20 íþróttaspegill (6). Umsjón
Bryndis Hólm og Jónas
Tryggvason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (77) (Sinha Moca).
J Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer).
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Tónstofan. Bergþóra Jónsttir
ræðir við Elisabetu F. Eiriksdóttur
sópransöngkonu, sem syngur
nokkur lög við undirleik Láru
Rafnsdóttur. Dagskrárgerð Krist-
in Björg Þorsteinsdóttir.
21.00 Fikniefnasmygl um Spán (Di-
spatches - The Spanish Connec-
tion. Ný bresk heimildarmynd
um kókaínsmygl til Evrópu en
fíkniefnasalar virðast leggja að-
aláherslu á þann markað um
þessar mundir. Þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd
verður nýleg islensk mynd um
i fiskeldi, framleidd af Myndbæ.
Umsjón Sigurður H. Richter.
22.05 Að leikslokum (12) (Game, Set
and Match). Breskur framhalds-
myndaflokkur, byggður á þremur
njósnasögum eftir Len Deighton.
Aðalhlutverk lan Holm, Mel
Martin og Michelle Degen. Þýð-
andi Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
'smz
15.20 Emma, drottning Suðurhafa.
Emma, Queen of the South Se-
aá. Vönduð framhaldsmynd i
tveimur hlutum. Fyrri hluti endur-
tekinn. Aðalhlutverk: Barbara
Carrera, Steve Bisley, Hal
Holbrook, Thaao Penghlis og
Barry Quin.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi. Teiknimynd.
18.10 Dýralif i Afriku.
18.35 Bylmingur.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innslögum.
20.30 Við erum sjö We Are Seven.
Einstaklega vandaður og
skemmtilegur framhaldsþáttur i
sex hlutum sem gerður er eftir
samnefndu leikriti Robert Pugh.
21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.15 Raunir Ericu. Labours of Erica.
Lokaþáttur.
_jC2.40 Kennedy-fjölskyldan grætur ekki
Kennedys Don't Cry. Stórbrotin
heimildarmynd um valdabaráttu,
pólitik og persónulegt hugrekki
einnar frægustu fjölskyldu
Bandaríkjanna, Kennedyanna,
auk þess sem saga þessarar fjöl-
skyldu afhjúpar bandariskt
stjórnmálakerfi.
00.15 Hættuleg fegurð. Fatal Beauty.
Hættuleg fegurð eða „Fatal Be-
auty" er illa blandað kókain sem
komst á markaðinn i L.A. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
1*2.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Vetraríþróttahá-
tiðin á Akureyri. Umsjón: Guðrún
Frimannsdóttir. (Frá Akureyri)
13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (20)
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Hjördisi
Geirsdóttur söngkonu sem velur
eftirlætislögin sín. (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriðjudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Inngangur að Passíusálmun-
um, eftir Halldór Laxness. Höf-
undur flytur. Árni Sigurjónsson
les formálsorð og kynnir. (Fyrri
hluti endurtekinn frá fimmtu-
dagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbðkin.
16.08 Þinglréttlr.
16.15 Veðurtregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Meóal annars
* verða bækur Cecil Bödker skoð-
17.00
17.03
18.00
18.03
18.10
18.30
18.45
19.00
19.30
19.32
20.00
aðar. Umsjón: Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
Fréttir.
Tónlist á siðdegi
Fréttir.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 4.40.)
Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
Veðurfregnir. Auglýsingar
Kvöldfréttir.
Auglýsingar.
Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
Litli barnatíminn: Eyjan hans
Múminpabba eftir Tove Jans-
son.
NÆTURUTVARP
1.00 Áfram ísland. Islenskír tónlístar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Frá Akureyri) (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudegi á
rás 1.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4 30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
Sjónvarp kl. 20.35:
f Tónstofunni í kvöld ræðir Bergþóra Jónsdóttir viö Elísa-
betu P. Eiríksdóttur söngkonu og söngkennara. í spjalli
hennar tjáir Elísabet sig um helstu þætti ferils síns, auk
þess sem þær stöllur ræða stöðu söngmála hérlendis. Þá
syngur Elísabet nokkur lög, þar á meðal aríu úr Grímudans-
leiknum við undirleik Láru Rafnsdóttur píanóleikra.
Aðalstöðin ld. 22.00:
Gestaboð Gunnlaugs
í kvöld verður endurtekinn þátturinn Gestaboð Gunn-
laugs frá 20. febrúar vegna fjölda áskorana. Gestir Gunn-
laugs í þætti þessum eru Ása Finnsdóttir, fyrsta þula Sjón-
varpsins, Ölafur Ragnarsson bókaútgefandi, sem var út-
sendingarstjóri kvöldfrétta og síðar þáttagerðarmaður, og
Jón Þór Hannesson sem var einn fyrsti hljóðupptökumaður-
inn.
Meðal annarra gesta í þættinum eru Pétur Guðíinnsson,
framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, og Rúnar Gunnarsson,
aðstoðaríramkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Sagðar verða
margar skemmtilegar sögur af byrjunarörðugleikum og
ótrúlegum uppákomum á fyrstu mánuðum og árum rikis-
sjónvarpsins.
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur
Emilsson kynnir islenska sam-
timatónlist.
21.00 Nútimabörn. Umsjón; Bergljót
Baldursdóttir. (Fyrri þáttur end-
urtekinn úr þáttaröðinni I dagsins
önn frá 21. febrúar.)
21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir
Karl Bjarnhof. Arnhildur Jóns-
dóttir les. (5)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 31. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: Manni fer að
þykja vænt um þetta eftir Arne
Törnquist.
22.55 Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr eftir
Richard Strauss. Peter Damm
leikur með Ríkishljómsveitinni i
Dresden: Rudolf Kempe stjórnar.
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon
Leifsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
FM 90,1
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam-
an Jóhönnu Harðardóttur heldur
áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Sigurður Þór
Salvarsson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags-
ins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnar-
dóttir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni Ab-
bey Road með The Beatles.
21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í
kvöldspjall.
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik-
ur miðnæturlög.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudagskvöldi á
rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
989
12.10 Valdis Gunnarsdóttir og „Full-
orðni vinsældalistinn i Bandarikj-
unum" milli kl. 13 og 14. Af-
mæliskveðjur eftir kl. 14.
15.00 Ágúst Héðinsson. Viðtal við
mann vikunnar sem valinn var
af hlustendum í gær.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn
Másson og þátturinn þinn. Vett-
vangur hlustenda, létt viðtöl við
hugsandi fólk. Opin lina fyrir
hlustendur.
18.00 Kvöldfréttir
18.15 islenskir tónar. Rykið dustað af
gömlu góðu plötunum.
19.00 SnjólfurTeitssonikvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kikt
á biósiðurnar og mynd vikunnar.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
un/aktinni.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Það
má ekki gleyma iþróttafréttunum
kl. 16.00.
17.00 Ólöt Marín Úlfarsdóttir. Þægileg
tónlist.
19.00 Listapopp! Þriggja klukkustunda
langur þáttur þar sem farið er
yfir stöðu 40 vinsælustu laganna
í Bretlandi og Bandarikjunum.
Fróðleikur um hljómsveitir sem
eiga hlut að máli.
22.00 KristóferHelgason. Þægilegtón-
list fyrir svefninn.
1.00 Björn Sigurðsson Ókrýndur næt-
urkóngur.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Banda-
riski listinn kynntur milli kl. 15
og 16.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmælis-
kveðjur og stjörnuspá.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Glæný
tónlist.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér í ellefu. Sex glæný og
ókynnt lög i einni bunu.
1.00 Næturdagskrá.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn við Hamrahiíð.
18.00 Bjarni sæti.
19.00 Mháingar enn og aftur.
21.00 Sófus: Ha stef?
22.00 Bjössi Birgis og enga vitleysu.
1.00 Dagskrárlok.
llimiOílílllli
----FM91.7-----
18.00-19.00 Skólalíf. Litið inn í skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
mim)
AÐALSTOÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm-
asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei-
ríkur Jónsson og Margrét
Hrafnsdóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 I dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Þaö fer ekkert á milli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur. Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 íslenskt fólk. Gestaboð á Aðal-
stöðinni. Umsjón: Gunnlaugur
Helgason.
O.OONæturdagskrá.
12.00
12.50
13.45
14.15
14.45
15.15
15.45
16.00
16.30
17.00
18.00
18.30
19.00
20.00
22.00
23.00
23.30
Another World. Sápuópera.
As the World Turns. Sápuóp-
era.
Loving.
A Problem Shared.
Here’s Lucy. Gamanþáttur.
Dennis the Menace. Teikni-
mynd.
Mystery Island.
Godzilla. Teiknimynd.
The New Leave it to the Bea-
ver Show. Gamanmyndaflokk-
ur.
Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
The New Price is Right.
Sale of the Century.
Heimur Frank Bough.
7th Avenue. Þriðji hluti.
Jameson Tonight. Rabbþáttur.
Fréttir.
Boney. Framhaldssería.
IWOVIES
14.00 The Secret Life of TK Dearing.
16.00 The Steam Driven Adventures
of Riverboat Bill.
18.00 Hello Again.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Frantic.
22.00 976-Evil.
23.45 Call me.
01.30 All About Eve.
04.00 MASH.
* * *
EUROSPORT
*****
12.00 Hnefaleikar.
13.00 Hestaíþróttir.
14.00 Frjálsar iþróttir. Alþjóðlegt inn-
anhúsmót i Madrid. 15.00 Hjól-
reiðar.
16.00 Körfubolti. Bandarisk háskóla-
lið.
17.30 Fótbolti. Stórkostleg mörk.
18.00 Eurosport - What a week.
Fréttatengdur iþróttaþáttur um atburði
liðinnar viku.
19.00 Weels.
20.00 Skiðaflug.
21.00 Wrestling.
22.00 Körfubolti. Evrópubikarinn.
00.00 Snóker.
SCRECNSPORT
13.00 Rugby. Frakkland-Bretland.
14 30 Kappakstur á ís.
15.30 US Pro Ski Tour.
16.00 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinní.
18.00 Cross Country.
18.30 Spánski fótboltinn. Atletic
Bilbao-Real Madrid.
20.30 Hnefaleikar.
22.30 Hafnarbolti.
Leikstjórinn Þórhallur Sigurösson leiðbeinir leikurum.
Fremst er Herdís Þorvaldsdóttir sem leikur aðalhlutverkið.
Rás 1 kl. 22.30:
Manni fer
að þykja vænt
um þetta
- Leikrit vikunnar
Leikrit vikunnar í kvöld
er Manni fer að þykja vænt
um þetta, eftir sænska leik-
ritahöfundinn Arne Törn-
quist. Þýðinguna gerði
Hólmfríður Gunnarsdóttir,
leikstjóri er Þórhallur Sig-
urðsson og upptöku annað-
ist Vigfús Ingvarsson.
Gömul kona hringir á
leigubíl. Hún er að fara með
kisuna sína, sem er orðin
lasburða, á dýraspítalann til
aflífunar. Þær hafa átt góða
daga saman en nú er komið
að skilnaðarstundu.
Leikendur eru Herdís Þor-
valdsdóttir, Árni Pétur Guð-
jónsson, Sigrún Waage, Erla
Rut Harðardóttir, Róbert
Amfinnsson og Margrét
Ákadóttir. leikrit vikunnar
er endurflutt á fimmtudög-
um kl. 15.03.
Sjónvarp kl. 21.50:
og vísindi
í þætti sínum í kvöld mun
Sigurður Richter halda sig á
þjóðlegum nótum og bjóða
áhorfendum sínum upp á
eins árs gamla mynd sem
nefnist Laxeldi á íslandi.
Mynd þessa gerði Mynd-
bær hf. í samvinnu við fleíri
aðila, þar á meðal Veiði-
málastofnun. í henni er aö
finna greinargott yfirlit
þeirra aðferöa er notaðar
eru við laxeldi hér á landi.
Fá kvíaeldi, strandeldi og
hafbeit sinn réttláta skerf í
þeirri umfiöllun. Þá er því
lýst hvernig laxeldi fer
fram, allt frá því undirbún-
ingur hefst að þvi og ferlið
rakið frá seiðaeldi til út-
flutnings.
Myndbær hf. er framieið-
andi myndarinnar, svo sem
fyrr segir, kvikmyndataka
og klipping var hvort
tveggja verk Ernsts Kettlers
en handrit sömdu Þóroddur
Bj arnason og Ámi ísaksson.
Stöð 2 kl. 20.30:
Við
erum sjö
Við erum sjö (We
Are Seven) er nýr
gamansamur fram-
haldsmyndaflokkur í
sex hlutum sem hef-
ur göngu sína í
kvöld. Fjallar
myndaflokkurinn
um Bridget Morgan
sem á sjö böm, hvert
meö sínum fóðurn-
um, að undanskild-
um tvíburum. Segir
þáttaröðin frá sam-
skiptum hennar við
börnin og feður
þeirra.
Atburðirnir gerast
í Wales og ártalið er
1930. Elsta barnið er
tuttugu ára og það
yngsta aðeins þriggja
mánaða.
Eins og gefur að
skilja er Morgan litin hornauga heima í þorpinu sínu og
verða margir til að hneykslast á henni, en hún heldur sínu
striki þrátt fyrir árekstra sem ávallt eiga sér stað milli feðr-
anna og barnanna.
Framhaldsmyndaflokkurinn Við emm sjö er gerður af
Walesbúum og þar af leiðandi eru það velskir leikarar sem
fara með aðalhlutverkin, leikarar sem ekki eru þekktir
hér. Helen Roberts heitir leikkonan sem leikur móðurina.
-HK
Bridget Morgan (Helen Roberts)
ásamt börnum sínum sjö.