Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Síða 32
T
F R ÉTT/VS KOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augtýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst#óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990.
Þórey GK 123 reyndist vera töluvert
skemmd þegar hun kom úr hafinu
við bryggjuna í Garðinum i gær.
Báturinn sökk um helgina skammt
undan Garðinum á heimleið úr róðri
en mennirnir tveir, sem voru um
borð, björguðust. Þórey GK er 9
tonna plastbátur.
DV-mynd Ægir Már
y Alþýðubandalagið:
Flóttiúr
forvalinu
Þrír af þeim fimm sem höföu verið
tilnefndir í forval Alþýöubandalags-
ins í Reykjavík hafa lýst því yfir að
þeir muni ekki taka þátt. Gunnar
H. Gunnarsson og Arnór Pétursson
hafa dregiö samþykki sitt til baka en
Auður Sveinsdóttir telur aö nafn sitt
hafi verið tengt viö forvalið sökum
misskilnings. Eftir standa þau Har-
aldur Jóhannesson og Guörún K.
Ólafsdóttir.
Eins og kunnugt er hefur einn af
þremur borgarstjórnarfulltrúum
flokksins, Kristín Ólafsdóttir, gefið
kost á sér til prófkjörs hjá Nýjum
vettvangi. Hinir tveir, Siguijón Pét-
ursson og Guðrún Ágústsdóttir, hafa
enn ekki lýst því yfir að þeir muni
takaþátt. -gse
Karl Þorsteins
með fullt hús
Karl Þorsteins er efstur eftir þrjár
■^umferðir á Reykjavíkurskákmótinu
ásamt Polugajevskij og Asmajpar-
asvílíj eftir að hann lagöi Margeir
Pétursson að velli í gær. Þeir hafa
allir fengið þrjá vinninga. Meðal
þeirra sem koma næst á eftir þessum
þremur með tvo og hálfan vinning
eru tveir ísléndinganna; þeir
Ólafsson og Jón L. Árnason.
Fermingargj afahandbók:
Fylgir á morgun
Hin árlega fermingargjafahandbók
DV fylgir blaðinu á morgun. í hand-
bókinni eru á flmmta hundrað hug-
mynda um fermingargjafir og hvað
•/ «»iilutirnir kosta. Þetta ætti því að auð-
velda mörgum valið. Handbókin er
36 síður að stærð.
Helgi
-gse
Veiðar Færeyinga á íslandsmiðum:
Aldrei verið staðnir
að svindli með af la
- segir Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins
„Það er ekkert nýtt að sjómenn, neytisins, í samtali við DV. hjá þeim. Af þeim 11 þúsund lest- þorsk sem hann hafði ekki leyfi til.
sem eru aö draga þorsk á svipuðum Nokkuð hefur borið á þvi að sjó- um, sem Færeyingar máttu veiða á Margir létu okkur vita af þessum
slóðum og færeysku bátarnir, sem menn hafl samband við DV og seg- íslandsmiðum í fyrra, voru 2 þús-. grun sínum. Þess vegna þótti okkur
hafa leyfi til veiða hér við land, ist hafa verið á draga þorsk á sömu und lestir af þorski. ástæða til að senda mann út sérs-
gruni þá um græsku. Menn fullyrða slóð og Færeyingarnir sem hins Þeim afla sem Færeyingar mega taklega til að fylgjast með löndun
að þeir séu að veiða þorsk umfram vegar segist vera að veiða aðrar veiða á ísiandsmiðum er skipt nið- úr bátnum. Það var gert og allt var
kvóta. Við höfum sent menn til tegundir. ur á ákveðna báta og sagði Jón B. í stakasta lagi. Þannig er í Færeyj-
Færeyja til eftirlits þegar bátar af Jón B. Jónasson sagði að eftirlits- að þeir hefðu strangt eftirlit hver um að afli er greindur eftir tegund-
íslandsmiðum hafa landað og alltaf menn frá Landhelgisgæslunni með öðrum, að menn væru ekki um á bryggjunni, þannig að mjög
hefur ailt verið rétt hjá þeim fær- hefðu verið sendir um borð í fær- að svindla, enda samkeppnin hörð. auðvelt er aö fylgjast með samsetn-
eysku,“ sagði Jón B. Jónasson, eysku skipin. í öllum tilfellum var „Einu sinni vaknaði grunur um ingu aflans," sagði Jón B. Jónas-
skrifstofustjóri sjávarútvegsráðu- allt í lagi með samsetningu aflans að færeyskur bátur væri að veiða son. -S.dór
m&W-
Þessi haugur bilhræja liggur við Sundahöfn og bíður útflutnings til endurvinnslu. Ur þessum fordjörfuðu glæsivögn-
um er hægt að smíða nýja kynslóð af tryllitækjum. Kannski þekkir einhver fornan heimilisbil í hrúgunni og getur
rifjar upp fornar unaðsstundir undir stýri á ólmum fák við augnagotur yngismeyja og aðdáun.
DV-mynd GVA
Veðriö á morgun:
Allhvasst
fram eftir
degi
Á morgun verður norðan- og
norðaustanátt, víða allhvöss
fram eftir degl en lægir síðan. É1
um norðanvert landið og léttskýj-
að syðra en víða skafrenningur.
Víða verður hitastigið rétt undir
frostmarki en gæti orðið lægra á
Noröurlandi og Vestfjörðum.
Hver fær Mazda?
Eigendur Mazda-bíla verða að búa
áfram við þá óvissu hver hreppi
Mazda-umboðið á íslandi. Fulltrúi
frá japanska fyrirtækinu C. Itoh,
söluaðila Mazda Motors, er þessa
dagana staddur hér á landi að skoða
aðstæður ýmissa fyrirtækja sem til
greina koma sem umboðsaðilar.
Ekki hggur fyrir hvenær Mazda í
Japan tekur ákvörðun um að veita
umboðið. Eftir því sem DV kemst
næst er talið að það verði ekki fyrr
en líða tekur að mánaðamótum.
Umboðssamningur Mazda við Bíla-
borg hf. rann út í janúar, óháð
slæmri fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Síðan hefur fyrirtækið verið úr-
skurðað gjaldþrota.
Samkvæmt heimildum DV hafa
þónokkur fyrirtæki sýnt því áhuga
aðfáMazdaumboðiö. -JGH
Símum lokað
í Kringlunni
Póstur og sími lokaði símum um
50 fyrirtækja í Kringlunni í gær-
morgun. Fyrirtækin höfðu enga
reikninga fengið vegna mistaka í
pósti. Ekki virðist Pósti og síma hafa
fundist neitt einkennilegt þó að 50
fyrirtæki í Kringlunni hefðu ekki
greitt reikninga sína heldur var ein-
faldlega lokað.
-JGH
NÝJA ~
SENDIBÍLASTÖÐIN
68-5000
Úti að aka
í 40 ár
BÍLALEIGA
v/Flugvallarveg
91-61-44-00