Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1990.
Lesendur
13
••••■' :'Xv
Eyfirðingur vill fá álverið i Eyjafjörðinn.
Álver í Eyjafiröi:
Ekki brandari,
Hafnfirðingar
Eyfirðingur skrifar:
Ég sem Eyfirðingur gat alveg skilið
þau sjónarmið að stækkun eða nýtt
álver í Straumsvík hafi veriö skiljan-
legt á meðan Alusuisse var í hópn-
um. En í dag þegar það hefur dregið
sig út úr honum og nýir aðilar komið
í staðinn horfir þetta dæmi allt öðru-
vísi við.
Á Eyjafjarðarsvæðinu búa um
20.000 manns svo að vinnuaflið er það
til staðar. Það er svo engin spurning
að lagnir frá orkuveri í Fljótsdal eru
um 4-500 km styttri til Eyjafjarðar
en suður á Reykjanes.
Forstjóri Alumax sagði að Eyja-
fiörður hentaði vel fyrir álver og að
þaö heföi ekki verið verra aö reka
þau í litlu byggðariagi heldur en
stóru. Vinnuaflið væri stöðugra á
smærri stöðum.
Lítum þá á afstöðu þjóðarinnar,
hvað finnst henni?
Eftir skoöanakönnun sem Skáís
stóð fyrir, fyrir Stöð 2, kemur ein-
dregin afstaða almennings í ljós. Það
voru 63,2% aðspurðra sem vildu ál-
ver út á landsbyggðina, en 36,8%
vildu reisa það í Straumsvík. Þetta
segir að fólk er almennt farið að hafa
áhyggjur af þróuninni sem verið hef-
ur og vill breytingu.
Hafnfirðingar sögðu í blöðunum
um daginn: Hættið að hugsa um
þetta, það hefur aldrei komið annar
staður til greina en Straumsvík.
Þetta var á meðan Alusuisse var í
hópnum. Þeir eru hættir við stækk-
un eða nýtt ver í Víkinni, aðrir tekn-
ir við og kæra sig ekkert um nábýli
eins og áður sagði.
Allir íslendingar og þar með taldir
Hafnfirðingar ættu frekar að stuöla
að stöðugri byggð í landinu meö því
að byggja úti á landsbyggðinni en
ekki á Reykjanesi. Það verður örugg-
lega hagkvæmast hvernig sem reikn-
að er þegar til lengri tíma er litið.
Þetta er ekki brandari, Hafnfirðing-
ar, heldur íslenskri byggð tii heilla
um ókomin ár.
Drykkjuskapur í Reiðhöllinni
M.M. hringdi:
Mig langar til að vekja athygli á
ákveðnu máli þar sem ég er mikill
hestaáhugamaður.
í fyrra, og eins nú í ár, var ekki
hægt að fara með börn í Reiðhöllina
á svokölluðum Hestadögum vegna
fyllirís. Það keyrði alveg um þverbak
sl. föstudag er töltkeppni fór þar
fram. Maður fór hreinlega hjá sér.
Sem betur fer er brennivínið mjög
á undanhaldi í hestamennskunni og
margt hefur breyst í þeim málum sl.
15 ár. Það er helst aö maður sjái
gamla karla blindfulla á hestbaki.
í Reiðhöllinni var þetta til skamm-
ar og vansæmdar og hreinlega ekki
hægt að koma þarna. Reiðhölhn ætti
að leggja í það metnaö sinn að menn
séu ekki með vín á svona stöðum.
fá 15% afslátt eins og
þeir sem greiða ^
smáauglýsingar út í
hönd með beinhörðum cr
peningum. það eina sem
hringja og smagug^
verður færð á ®rtið
Það er gamla sagari
Þú hringir,
við birtum og
18.00-
Sunnuöag
Athugið:
Auglýsing I
berast fyrir kl. 17.00 á föstudag.
SAMTÖK GECN ASTMA OG OFNÆMI
AÐALFUNDUR
Samtök gegn astma og ofnæmi halda aðalfund
sinn að Norðurbrún 1, gengiö inn aó norðan,
laugardaginn 7. apríl 1990 kl. 14.00.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Félagar, fjölmennió.
Stjórn Samtaka gegn astma og of næmi
Gæði
með góðum mat
Úrvals Ribsberjahlaup
og
Títuberjasulta
Úrvals niðursuðuvörur
íslensk^////
Aimjrrjska
Tunguháls 11 • Sfml 82700
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bæjartún 15, þingl. eig. Einar Kjart-
ansson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 9. apríl ’90 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs.
Digranesvegur 109, þingl. eig. Þórir
Þorsteinsson, fer ífam á eigninni
sjálfri mánud. 9. apríl ’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi, Fjárheimtan hf.
og Tryggvi Bjamason hdl.
Digranesvegur 36, 3. hæð, þingl. eig.
Jóhann Hákonarson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 9. apríl ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gú-
stafeson hrl., íslandsbanki, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Skúli Fjeldsted
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands,
Fjárheimtan hf._, Ásgeir Thoroddsen
hdl., Eggert B. Ólafeson hdl. og Bjöm
Jónsson hdl.
Engihjalli 9, 8. hæð C, þingl. eig.
Nanna Þorsteinsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 10. apríl ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendjn- em ís-
landsbanki, Gjaldskil sf., Ólafur Gú-
stafsson hrl., Ásdís Rafnar hdl., Sig-
urmar Albertsson hrl. og Skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi.
Fumgrund 44, þingl. eig. Eggert
Steinsson o.fl., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 10. aprfl ’90 kl. 14.15.
Úppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður
Kópavogs, Bergsteinn Georgsson hdl.
og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Ha&arbraut 2, vestasta hús, þingl.
eig. Eyjastál o.fl., fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 9. aprfl ’90 kl. 16.15.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands, Guðjón Armann Jónsson hdl.,
íslandsbanki, Jón Egilsson hdl. og
Verslunarlánasjóður og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Kjarrhólmi 22, 2. hæð B, þingl. eig.
Sigurður Þorkelsson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 9. apríl ’90 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka Islands, Brynjólfur Ey-
vindsson hdl., Jón Finnsson hrl., Bæj-
arsjóður Kópavogs, Reynir Karlsson
hdl., íslandsbanki og Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Lundarbrekka 4, 2. hæð, þingl. eig.
Guðlaug Helgadóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 9. aprfl ’90 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur em Ari Isberg hdl.,
Ólafur Gústafsson hrl., Eggert B. Ól-
afsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Jón Eiríksson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Skúli J.
Pálmason hrl.
Melgerði 20, þingl. eig. Hannibal
Helgason, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 10. apríl ’90 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðendur era íslandsbanki, Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Skemmuvegur 10, efri hæð suður,
þingl. eig. Reýkjavognr hf„ fer fram á
eigninni sjálfri, þriðjud. 10. aprfl ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Stórihjalli 11, þingl. eig. Guðmundur
Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 10. apríl ’90 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðendur em íslandsbanki, Bún-
aðarbanki Islands og Fjárheimtan hf.
Þverbrekka 6, íbúð 024)1, þingl. eig.
Helga Kemp, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 9. apríl ’90 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur em Jón Finnsson hrl„ Veð-
deild Landsbanka íslands, Fjárheimt-
an hf. og Bæjarsjóður Kópavogs.
Ástún 14, íbúð 2-1, þingl. eig. Anna
Guðmunda Stefánsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 10. aprfl ’90
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Sigurmar
Albertsson hrl„ Brynjólfur Kjartans-
son hrl. og Ævar Guðmundsson hdl.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI