Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Page 24
32 i FOSTUDAGUR 6. APRÍL 1990. Taylor Dane tókst að ná efsta sætinu vestra þrátt fyrir að hafa staðið í stað í síðustu viku og var skýringin kannski sú að Alannah Myles hrapar alla leið niður í fimmta sætið. Tommy Page og Lisa Stansfield munu veita Tayl- or Dayne harða samkeppni um efsta sætiö í næstu viku og koma fleiri ekki til greina í þann slag. Alannah Myles er hins vegar enn í efsta sæti á íslenska listanum en það má nokk hengja sig upp á að Alfheiður Björk verður komin á toppinn í næstu viku. Janet Jackson er líka á mikilli siglingu upp hstann og sama er að segja um Edie Brickell og félaga. Þijú efstu lögin á breska listanum standa í stað þessa vikuna en þar næst kemur Madonna blaðskell- andi með splunkunýtt lag sem ber sama nafn og frægt tísku- tímarit. Má búast við að Madonna fari nærri toppsætinu í næstu viku. -SþS- NEW YORK 1. (2) LOVE WILL LEAD YOU BACK Taylor Dayne 2. (4) .I'LLBEYOUREVERYTHING Tommy Page 3. (5) ALLAROUNDTHEWORLD Lisa Stansfield 4. (3) I WISH IT WOULD RAIN DOWN Phil Collins 5. (1 ) BLACK VELVET Alannah Myles 6. ( 6 ) DONT’T WANNA FALL IN LOVE Jane Child 7. (9) GET UP (BEFORE THE NIGHT IS OVER) Technotronic 8. (10) HERE AND NOW Luther Vandross 9. (16) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 10. (12) FOREVER Kiss ÍSL. LISTINN 1. (1 ) BLACK VELVET Alannah Myles 2. (5) ÁLFHEIÐUR BJÖRK Eyjólfur Kristjánsson & Björn J. Friðbjörnsson 3. (8) ESCAPADE Janet Jackson 4. (4) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 5. (16) HARD RAIN'S GONNA FALL Edie Brickell & The New Bohemians 6. (7) FOREVER Kiss 7. (14) HOW CAN WE BE LOVERS Michael Bolton 8. (7) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode 9. (2) DON'T SHUT ME OUT Kevin Page 10. (9) ROAM B-52's LONPON 1. (1 ) THE POWER Snap 2. (2 ) LOVE SHACK The B-52's 3. (3) STRAWBERRY FIELDS FOREVER Candy Flip 4. (-) VOGUE Madonna 5. (4) BLUE SAVANNAH Erasure 6. (8) BIRDHOUSE IN YOUR SO- UL They Might Be Giants 7. ( 6 ) LILY WAS HERE David A. Stewart/Candy Dulfer 8. (22) DON'T MISS THE PARTYL- INE Bizz Nizz 9. (-) HANG 0N TO YOUR LOVE Jason Donovan 10. (5) DUB, BE GOOD T0 ME Beats International 11. (30) KINGSTON TOWN UB40 12. (7) l'LL BE LOVING YOU (FOREVER) New Kids on the Block 13. (24) GHETTO HEAVEN Family Stand 14. (18) MAMMA GAVE BIRTH TO THE SOUL Queen Latifah + De La Soul 15. (23) ALL I WANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 16. (-) STEP ON . Happy Mondays 17. (33) BLACK VELVET Alannah Myles 18. (14) THIS IS HOW IT FEELS Inspiral Carpets 19. (21) ANOTHER DAY IN PARA- DISE Jam Troink 20. (27) Better World Rebel MC Taylor Dane - Hafði það af að ná toppnum. Merkileg tillaga Fátt hefur verið íslendingum heilagra gegnum tíðina en bílnúmerin þeirra. Mönnum var raðað í virðingarröð í þjóð- félaginu eftir bílnúmerum; þeir sem höfðu lág númer voru efstir í stiganum og síðan fór virðingin þverrandi eftir því sem númerin urðu hærri. Fyrir nokkrum misserum tókst nokkrum viti bornum mönnum á þingi að stöðva þessa vit- leysu og upp var tekið nýtt númerakerfi sem ekki einungis stöðaði hringavitleysuna með lágu númerin, heldur sparar líka landsmönnum stórfé á hveiju ári miðað við gamla kerf- ið. En ekki eru menn fyrr búnir að sætta sig við orðinn hlut en upp dúkkar tillaga á þingi um að taka gamla kerfið að hluta til upp aftur. Þar er átt við gömlu byggðabókstaf- ina en samkvæmt tillögúnni finnst fólki úti á landi ótækt að ekki skuh lengur hægt að sjá hvaðan aðkomumenn eru, Bonnie Raitt - duttlungar tímans leiða á toppinn. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (3) NICKOFTIME .................BonnieRaitt 2. (1) FOREVER YOUR GIRL............PaulaAbdul 3. (2) RYTHM NATION1814...........JanetJackson 4. (4) SOULPROVIDER..............MichaelBolton 5. (6) ALANNAH MYLES..............Alannah Myles 6. (5) ...BUTSERIOUSLY...............Phil Collins 1.(1) COSMICTHING....................TheB-52's 8. (10) PUMP.........................Aerosmith 9. (8) CRY LIKE A RAINSTORM, HOWL LIKE THE WIND..........Linda Ronstadt 10. (11) PUMP UPTHE JAM -THE ALBUM Technotronic ísland (LP-plötur) 1. (4) LANDSLAGIÐ...........Hinir&þessir 2. (1 ) I DO NOT WANT WHATI HAVEN'T GOT ....................Sinead O'Connor 3. (2) THEBESTOFRODSTEWART....RodStewart 4. (9) HANGIN'TOUGH...NewKidsontheBlock 5. (Al) .. BUT SERIOUSLY......Phil Collins 6. (10) SOUL PROVIDER......Michael Bolton 7. (6) CHANGESBOWIE..........DavidBowie 8. (7) THEROADTOHELL...........ChrisRea 9. (5) COLOUR................Christians 10. (3) 2MINUTESTO MIDNIGHT....IronMaiden þetta er auðvitað slíkt þjóðþrifamál að ekki verður lengur við óbreytt ástand unað og vitaskuld ætti tillagan að ganga mun lengra. Hvernig eiga til dæmis landsbyggðarmenn að þekkja þá aðkomumenn sem ekki eru á bílum? Auðvitað á að skylda alla landsmenn til að ganga að staðaldri með byggðabókstafinn framan á sér svo fólk þurfi ekki að velkj- ast um í vafa hvaðan aðkomumenn eru. Það skiptir öllu máli. Landslagsplatan stekkur upp í toppsætið þessa vikuna og verður fróðlegt að fylgjast með því hvort henni tekst að halda efsta sætinu lengur en eina viku. Hún hefur aha burði til þess og er þar að auki íslensk en innlend plata hefur ekki verið í efsta sæti DV-listans síðan um áramót. -SþS- Carpenters - gærdagurinn gleymist ekki. Bretland (LP-plötur) 1. (5) ONLYYESTERDAY...........Carpentere 2. (1) CHANGESBOWIE............David Bowie 3. (3) IDONOTWANTWHATIHAVEN'TGOT ......................Sinead O'Connor 4. (-) THEBESTOFVAN MORRISON..Van Morrison 5. (2) VIOLATOR.............DepecheMode 6. (6) ...BUTSERIOUSLY......PhilCollins 7. (4) VIVALDIFOURSEASONS..NigelKennedy 8. (11) THEROADTOHELL...........ChrisRea 9. (-) RUNNINGFREE...........IronMaiden 10. (7) THE ESSENTIAL PAVAROTTI ...Luciano Pavarotti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.