Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990. 39 dv_________________Kvikmyndir Bíóborgin - Draumavöllurinn ★★★ Veruleikinn eins og draumur Draumavöllurinn (Fields of Dream) setur mann dálítiö út af laginu. Þessi hugijúfa kvikmynd, sem fjallar um bóndann Ray Kinsella er heyrir rödd sem segir honum aö byggja hafnaboltavöll, minnir mest á fallegt ævintýri sem lesið er fyrir böm, aöeins fært í fullorðinsbúning, og gæti um leið veriö dæmisaga um veruleika sem er eins og draumur. Það sem kemur manni samt mest á óvart er hversu mannleg og jarö- bundin hlýja einkennir abar persónur þrátt fyrir að hluti þeirra sé ann- ars heims. Látnu persónurnar sem birtast okkur eru mannlegar meö mannlegar þrár og óskir. Af þessu leiðir aö dulúðin sem svo sannarlega er fyrir hendi verður samt aldrei yfirþyrmandi. Kevin Costner leikur Ray Kinsella sem dag einn heyrir rödd sem segir honum að byggja hafnaboltavöll, ef hann geri það muni hafnaboltastjarn- an Skólausi Joe koma og leika á velhnum. Kinsella, sem er sonur fyrrverandi hafnaboltaleikara, ákveður gegn allri skynsemi að láta raddimar ráða ferðinni. Hann byggir völlinn og framhðna hafnaboltastjaman birtist ásamt félögum sínum, þeir leika hafnabolta, Kinsella og íjölskyldu hans th mikihar ánægju, En röddin lætur hann ekki í friði og segir honum að taka á sig langt ferðlag. Kins- ella tekur á sig ferðina sem hann veit að er hluti af atburðarás sem hlýt- ur að hafa einhvern tilgang... Það eru fáar kvikmyndir sem líða um mann eins og silkimjúkt áklæði, Draumavöhurinn er ein þeirra. Það, að kvikmynd með þennan söguþráð skuU heppnast með slíkum árangri sem raun ber vitni verður að skrifast á leikstjórann og handritshöfundinn PhU Alden Robinson, en DraumavöU- urinn er hans önnur kvikmynd sem hann skrifar og leikstýrir. 1987 gerði hann In the Mood sem var rómantísk kvikmynd um unghng sem heldur við tvær eldri konur. Það er búið að vera draumur Aldens að koma Draumavellinum á filmu og hefur hann unnið við handritið aUt frá því 1982 og hefur biðin verið launuð að verðleikum því vinsældir Draumavallarins voru miklar vestan- hafs á síðasta ári. Kevin Costner er geðþekkur leikari sem hefur þetta trausta yfirbragð sem tU þarf, fastur fyrir en undir niðri eimir eftir af blómatímabUinu og það eru einmitt minningarnar um það tímabU sem fá hann til að fylgja röddunum eftir. Ef ætlunin er að fara í bíó og láta sér hða vel þá er Draumavöllurinn tilvaUn. Hún er í heild átakalaus og sjálfsagt fyrir suma langdregin. En fyrir aðra, sem eru sama sinnis og undirritaður, minnir hún heist á fall- egt kvæði sem er vel upplesið. Draumavöflurinn (Fields of Dream). Leikstjóri: Phil Alden Robinson. Kvikmyndun: John Lindley. Tóniist: James Horner. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Amy Madigan, Birt Lancaster og James Earl Jones. Hilmar Karlsson <1J<» LEIKFÉLAG KM REYKJAVlKUR Sýningar í Borgarleikhúsi VORVINDAR (slenski dansflokkurinn Frumsýning fimmtud. 19. apríl kl. 20.00. r.vr»ni Laugard. 7. apríl kl. 20, allra síðasta sýning. ykiý HtlhSl vs Föstud. 6. apríl kl. 20.00. Laugard. 7. apríl kl. 20.00, næstsíðasta sýning. Sunnud. 8. april kl. 20.00, siðasta sýning Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 7. apríl kl. 14.00, næstsíðasta sýning Sunnud. 8. apríl kl. 14.00, allra síðasta sýning "HÓTEL- ÞINGVELLIR Föstud. 6. apríl kl. 20.00. Laugard. 21. apríl kl. 20.00. Laugard. 28. april kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta. \iiihw ÞJÓÐIEIKHIJSIÐ Stefnumót I Iðnó Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet. I Iðnó kl. 20.30. 7. sýn. laugardagskvöld. 8. sýn. miðvikudagskvöld. Endurbygging eftir Václav Havel í Háskólabíói I kvöld kl. 20.30. Sunnud. 8. apríl kl. 20.30. Annan i páskum, 16. apríl, kl. 20.30. Miðasala i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningar- daga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Korta- gestir, athugið: Miðar verða afhentir við inn- ganginn. Sími í Iðnó: 13191. Simi í Háskólabiói: 22140. Simi í Þjóðleikhúsinu: 11200. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. ♦O^C* ÖRLEIKHÚSIÐ ♦O^O^ Logskerinn á Hótel Borg Höf.: Magnus Dahlström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunnlaugs- son. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. 5. sýning þri. 10/4 kl. 21.00. 6. sýning fim. 12/4 kl. 21.00. Pöntunarsimi 11440. T"HIH . ISLENSKA ÓPERAN __inii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 12. sýning föstud. 6. apríl kl. 20. 13. sýning laugard. 7. apríl kl. 20. Allra siðasta sýningarhelgi. Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn- ingu. Óperugestir fá frítt í Óperukjallarann. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli- lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR í Bæjarbíói 16. sýn. laugard. kl. 14. 17. sýn. sunnud. kl. 14. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 50184. Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning miðvikud. 11. apríl kl. 20.30. 2. sýn. skírdag kl. 17.00. 3. sýn. laugard. 14. apr. kl. 20.30. 4. sýn. annan í páskum kl. 20.30. 5. sýn. föstud. 20. april kl. 20.30. 6. sýn. laugard. 21. april kl. 20.30. 7. sýn. föstud. 27. apríl kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00. Munið pakkaferöir Flugleiða. Leikfélag Akureyrar _____Miðasölusimi 96-24073 FACDFACO FACD FACD FACD FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Páskamyndin 1990 i BLiÐU OG STRÍÐU Þessi stórkostlega grínmynd var mest sótta myndin um sl. jól í Bandarikjunum og mynd- in er núna i toppsætinu í London. Aðalhlutv.: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Sean Astin. Framl.: James L. Brooks/Arnon Milchan. Leikstj.: Danny DeVito. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. DRAUMAVÖLLURINN Sýnd kl. 5, 7 og 9. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Bíóhöllin. Páskamyndn 1990 Á BLÁÞRÆÐI Þegar bæði góður leikstjóri og frábærir leik- arar koma saman til að gera eina mynd get- ur útkoman varla orðið önnur en góð. Það eru þeir Peter Weller og Richard Crenna sem eru hér á fullu undir leikstjórn hins þekkta og dáða leikstjóra, George Cosmatos. Aðalhlutv.: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays og Daniel Stern. Tónlist: Jerry Goldsmit. Leikstjóri: George Cosmatos. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. COOKIE Það er hin geysivinsæla nýja stjarna, Emily Lloyd, sem er hér komin í þessari þrælgóðu grínmynd, Cookie, sem fengið hefur frábær- ar viðtökur viðs vegar um heim. Aðalhlutv.: Peter Falk, Emily Lloyd, Dianna Wiest, Brenda Vaccaro. Leikstj.: Susan Seidelman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó HARLEM NÆTUR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 5 og 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS Sýnd kl. 7.10. DÝRAGRAFREITURINN Sýnd kl. 7.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Myndin er alls ekki fyrir við- kvæmt fólk. ENDURBYGGING Leiksýning Þjóðleikhúsins í sal 2 kl. 20.30. Laugarásbíó FÆDDUR 4. JÚLl Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 400. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd i A-sal kl. 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. C-SALUR LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5 ög 7. Regnboginn frumsýnir grínmyndina LAUS I RÁSINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNILOKAÐUR Sýnd kl 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frönsk kvikmyndavika ÁSTARGAMANLEIKUR MANIKA Sýnd kl. 7. KVENNAMÁL Sýnd kl. 5 og 9. SÉRHERBERGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. I MESTA SAKLEYSI Sýnd kl. 7 og 11. LEIÐARLÝSING DEKURBARNS Sýnd kl. 7. Stjörnubíó POTTORMUR I PABBALEIT Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kirstie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algert æði, of- boðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lífið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan né- unga sem er til i tuskið. John Travolta, Kirsty Ally, Olimpia Dukakis, George Segal og Bruce Willis sem talar fyrir Mickey. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAMBADA Sýnd kl. 7.10. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 5, 8.50 og 11. brosum/ og W alltgéngurbetur * Veöur Hæg breytileg átt um mestallt land í dag. Víða léttskýjað til landsins, en skýjað og sumstaðar smáél á miðum og við ströndina. í kvöld og nótt þykknar upp um vestanvert landið með sunnan- og suðaustankalda. Hiti verður nálægt frostmarki um hádegi við sjárvarsíðuna en annars frost á bilinu 3-10 stig. Akureyri hálfskýjað -9 Egilsstaðir alskýjað -11 Hjarðarnes alskýjað -1 Galtarviti léttskýjaö -6 Kefla víkurflugvöllur léttskýj að -5 Kirkjubæjarklausturskýjað -1 Raufarhöfn skýjað -10 Reykjavik skýjað -5 Sauðárkrókur skýjað -10 Vestmannaeyjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen haglél -1 Helsinki hálfskýjað 4 Kaupmannahöfn lágþokubl. 1 Osló léttskýjað 3 Stokkhólmur - skýjað 2 Algarve skýjaö 13 Amsterdam heiðskírt 0 Barcelona rigning 12 Berlín léttskýjað 0 Chicago léttskýjað -2 Feneyjar þokumóða 9 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow mistur 6 Hamborg heiðskírt 0 London heiðskírt 1 Gengið Gengisskráning nr. 68. - 6. april 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.980 61,140 81.680 Pund 100,251 100.514 100,023 Kan.dollar 52,211 52,348 52,393 Dönsk kr. 9.4105 9,4352 9,4493 Norsk kr. 9,2943 9.3187 9,3229 Sænsk kr. 9,9429 9,9690 9,9919 Fi. mark 15,2431 15,2831 15,2730 Fra.franki 10,7020 10.7301 10.5912 Belg. franki 1,7386 1,7431 1.7394 Sviss. franki 40,6940 40.8008 40,5543 Holl. gyllini 31.9602 32,0440 31.9296 Vþ. mark 35,9828 36,0772 35.9388 It. líra 0.04889 0.04902 0.04893 Aust. sch. 5,1158 5,1292 5,1060 Port. escudo 0,4071 0.4081 0.4079 Spá.peseti 0,5657 0,5672 0,5627 Jap.yen 0,38770 0.38872 0,38877 Irskt pund 96,412 98.665 96.150 SDR 79,3435 79,5517 79.6406 ECU 73,6181 73,8113 73,5627 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. april seldust alls 147,290 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Ýsa, ósl. 0,054 59,00 59,00 59.00 Ufsi, ósl. 0.090 20.00 20.00 20,00 Steinbitur, ósl. 0,106 32,00 32,00 32.00 Smáþorskur 0,273 47,18 40.00 50,00 ósl. Lúða. fr. 0,232 159.35 150.00 185.00 Skötuselur 0,045 115,00 115,00 115.00 Þorskur. ósl. 2,820 80.03 64,00 82,00 Rauóm/gr. 0.016 40.00 40,00 40.00 Keila 1,069 27,03 22,00 28.00 Þorskur 49,473 74,76 73,00 78,00 Hrogn 2,755 195,75 190,00 200.00 Steinbitur 17,429 39,24 38.00 40.00 Lúða 0.200 278,22 150.00 340.00 Langa 0.593 43,00 43,00 43.00 Koli 0.105 30.00 30.00 30.00 Ýsa 12,726 84,47 69,00 90,00 Ufsi 46,822 32,74 20,00 34,00 Karfi 12,478 37,64 20.00 44,00 :axamarkaður 5. april seldust alls 209,432 tonn. Blandað 1,198 43,45 30,00 47,00 Hnisa 0,068 19,41 15,00 25,00 Hrogn 1,988 207,45 205,00 230.00 Karíi 17,722 39,81 39,00 44,00 Keíla 0.169 20.00 20.00 20,00 Langa 3,218 40,00 40.00 40,00 Lúóa 1,476 239,78 200,00 265,00 Rauðmagi 0,305 52,89 50,00 72,00 Skata 0,103 220,00 220,00 220,00 Skarkoli 0,179 35,00 35.00 35,00 Steinbitur 2,935 40,17 40,00 43,00 Þorskur, si. 41,055 79,57 50,00 116.00 Þorskur, ósl. 4.349 68,05 35,00 71,00 Ufsi 81,119 35,81 28,00 37,00 Undirmál. 0.051 20,00 20.00 20,00 Ýsa, sl. 49,454 82,52 53.00 95.00 Ýsa, ósi. 4,042 77,50 73.00 85.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. april seldust alls 87,492 tonn. Undirm. 0,180 25,00 25,00 25,00 Hrognkel 0,021 12,00 12.00 12,00 Skötuselur 0,317 391,45 370.00 395,00 Skata 0,091 80,00 80,00 80,00 Langa 0,325 36,52 20,00 40,00 Hlýri 0,132 26.00 26.00 26,00 Hrogn 0,316 200,00 200,00 200,00 Rauðmagi 0,039 50,00 50.00 50,00 Lúða 1,434 292,35 230.00 355,00 Blandað 0,224 19,78 10,00 21,00 Keila 0.089 12,00 12,00 12,00 Skarkoli 0.690 40,97 37,00 49,00 Ufsi 6,782 31,80 18,00 33,00 Þorskur 45,650 72,34 51,00 89,00 Steinbitur 7,539 24,88 19,00 33,00 Ýsa 14,167 79,15 54,00 97,00 Karfi 9,481 36,69 18,00 39,00 Á morgun verður selt úr dagróðrarbátum. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.