Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990. 17 Sviðsljós Hvar er ABBA? Það er orðið langt síðan ABBA- söngflokkurinn sigraði ógleyman- lega í Eurovision-söngvakeppn- inni. Hvað hefur oröið um þetta fólk sem hefur selt 240 milljónir platna í gegnum árin? A X JLgnetha býr rétt utan við Stokkhólm og er um þessar mundir að vinna að eigin plötu. Annars er hún húsmóðir og býr með nýjum vini sem er alls óþekktur. Agnetha hélt nýlega upp á fertugsafmæhð. Þá sýndi hún sig í fyrsta sinn í lang- an tíma opinberiega. Að öðru leyti hefur hún það náðugt með börnun- um sínum tveimur, Lindu sextán ára og Christian níu ára, sem hún á með fyrrum ABBA-meðlimi, Bimi Ulvaens. O J___Jjörn er búinn að fjárfesta í fínni villu í Svíþjóð og er á heim- leið eftir að hafa búið í London um alllangt skeið. Reyndar ekki al- kominn því hann er ennþá skráður í Englandi. Hann flýði á sínum tíma vegna hárra skatta í Svíþjóð. Björn er kvæntur Lenu, 39 ára, en sjálfur er hann 44ra ára. Þau eiga tvö börn saman, Emmu, sem er í enskum einkaskóla, og Önnu. í hveiju skólafríi fer fjölskyldan til Eng- lands en hún má ekki vera lengur en sex mánuði í einu í Svíþjóð vegna skattanna. Björn starfar enn sem tónlistarmaður, aðahega sem útsetjari. Benny. Anni-Frid. o J__f enny Andersson kaus eins og Agnetha að búa í Svíþjóð og borga háu skattana. Benny er 43ja ára og kvæntur Monu Nörklit, 46 ára, sem starfar hjá sænska sjón- varpinu. Þau eiga einn son, Ludvig 8 ára. Benny er sá af ABBA flokkn- um sem starfar mest að tónhst í dag. Hann leikur oft með Orsa Spelmán og fékk nýlega verðlaun fyrir instrumentai hljómplötu. Fjölskyldan býr í Stokkhólmi en á auk þess sumarhús nálægt Lundi. Sumarhúsiö er að vísu enginn smá- kofi, þar er tónhstarherbergi, þrjú barnaherbergi og stórt íjölskyldu- herbergi. Áhugamál Benny snýst um hesta og hann á þrettán hross og sést oft í reiðtúr bæöi fyrir utan Stokkhólm og á Skáni. A X A.nni-Frid býr í Sviss. Að minnsta kosti er hún skrifuð þar en oftast er hún á Mallorca. Frida og Benny skildu árið 1980. Síöan þá hefur hún átt marga elskhuga og í dag býr hún með þýskum prins, Ruzzo Reuss, og tólf ára tvíbura- dætrum hans. Anna-Frid er sú í ABBA sem fjárfesti best og hún á allt sem hægt er að kaupa fyrir peninga. Hús Önnu-Frid í Sviss er kannski ekkert stórkostlegt en fyr- ir utan Palma á Mallorca á hún lúxusvillu. Nágrannar hennar þar eru leikarinn Peter Ustinov og rit- höfundurinn Frederick Forsythe. Heil$u$áp» ðr þykklljótanói, serlega míld lyrtr viékvsema og þurra hud. Heilsusápa er framíesdtí úr náttúrulegum hráefnum og Inniheltíur hvorki ilm ne liiarclni Hun hentar til þvotta a öllum vidkvæmum stodurn likamang og er tilvalín til aö þvo wtgbórmm. Hollsusápa tiefur pH giltíi 5.5. Lyngási 1, Garðabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 Bílasýning Yfirlítssýning á ©CHRYSLER bílum 1940-1990 í portí Austurbæjarskolans 17. júni kl. 13.00-20.00 mopor KLÚBBURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.