Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Síða 21
LAUGARDAGUR 16. JÚNl 1990. 21 Sviðsljós Sælkerarbreyta Grillinu Þrir þekktir sælkerar: Sigmar B. Hauksson, Sævar Karl Olason verslunareig- andi og Sigurður Magnússon, framkvæmdastjóri Geislavarna rikisins. Þeir gerðu útttekt á matseðlinum á Grilllnu. Grillið á Hótel Sögu er að breyta um svip þessa dagana. Að minnsta kosti matseðillinn en útsýnið er aö sjálfsögðu það sama og áður. Grilliö er nú opiö á hveiju kvöldi og það var valinn sælkerahópur undir forystu sælkerakóngsins Sigmars B. Hauks- sonar sem gerði útttekt á matseölin- um áður en hann var formlega ákveðinn. Grillið hefur verið starfrækt í sautján ár og á orðið sína hefð og sögu meðal veitingahúsa borgarinn- ar. Að sögn Sigmars er talsverð breyting á matseðlinum þó þar sé enn hægt að finna gamla góða rétti eins og „Saga gratín“. Margir ný- stárlegir réttir hafa litið dagsins ljós og er nú einnig boðið upp á græn- metisrétti. Þá hefur vínlisti hússins verið endurskoðaður og er þar að fmna víntegundir sem húsiö flytur inn sjálft. Þá hafa verið gerðar breytingar á Mímisbar og hann innréttaður upp á nýtt. Loks má geta þess að Konráð Guðmundsson hótelstjóri er aö láta af störfum hjá Hótel Sögu og Jónas Hvannberg að taka við. -ELA DAGSKRA ÞJÓÐHÁTÍÐ í i REYKJA HÁTÍÐARDAGSKRÁ 17. JUNI1990 Dagskráin hefst. Kl. 9“ Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavlk. Kl. 10“ Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiöi Jóns Sigurðssonar í kirkjugarölnum viö Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi: Eirfkur Stephensen. Vlð Austurvöll. Lúðrasveit Reykjavikur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 1040 Hátlðin sett: Júllus Hafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Forseti Islands, Vigdls Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá fslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelll. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Stelngríms Hermannssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Island ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavlkur lelkur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Arnar Páll Hauksson. Kl. 1115 Guðsþjónusta I Dómkirkjunnl. Prestur séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Garðar Cortes. ÍÞRÓTTIR Kl. 10“ Reykjavlkurmótið I sundl I Laugardalslaug. BLÖNDUÐ DAGSKRÁ: SKRÚÐGÖNGUR - SÝNINGAR Skrúðgöngur frá Hallgrímsklrkju og Hagatorgl. Kl. 13“ Safnast saman við Hallgríms- klrkju. Kl. 13‘5 Skrúðganga niður Skólavörðu- stlg að Lækjartorgi. Lúðra- sveitin Svanur leikur undir stjórn Róberts Darling. Kl. 13“ Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345 Skrúðganga frá Hagatorgi I Hljómskálagarð. Lúðrasveit Verkalýðslns leikur. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurlnn og Tjörnln. Kl. 13“ -18“ I Hallargarðinum verður mlnfgolf, lelksýning, fimlelka- sýning og kraftakarlar, lelktæki, spákona, eldgleypir, trúðar o.fl. Á Tjöminni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi Iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Lækjargata v/Tjarnarskóla, götuleiksýning/ ' Lækjargata v/ Islandsbanka, hjólabrettapallur. Kl. 1455 Fallhllfastökk. Hljómskálagarður. Kl. 14“-18“ Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileiklr. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, mlní-tlvoll, leikir og þrautir, skringidans- leikur, 17. júnl lestin o.fl. Akstur og sýnlng gamalla bifrelða. KI.13’5 Hópakstur Fornbllaklúbbs Islands frá Höfðabakka 9 vestur Miklubraut og Hring- braut, umhverfis Tjörnlna og á Háskólavöll en þar verða þeir til sýnis frá kl. 1345 -15“ Götulelkhús. Kl. 14“-18“ Úr fjarlægri heimsálfu kemur Rajah prinsessa dansandi á stærsta spendýri jarðar. Úr myrkviðum annarrar helms- álfu kemur ættbálkur Nakanis prins með frlðu föruneyti. Leðurblökumenn sjá um að halda ribböldum og ruslaralýð I skefjum. Á eftlr taka þau þátt I karnlval dansleik. Kl. 16“ Brúðubflllnn, leiksýning vlð Tjarnarborg. Sjúkrastofnanir. Landsfrægir skemmtlkraftar heimsækja barnadeildir Landakotsspltala og Land- spitala og færa börnunum tónlistargjöf. Kjarvalsstaðlr. Kl. 16“ „Úr myndabók Jónasar Hallgrlmssonar" I leikgerð Halldórs Laxnes, tónllst eftir Pál Isólfsson. Lelkarar frá Þjóðlelkhúsinu ásamt dönsur- um og hljóöfæralelkurum. SKEMMTIDAGSKRÁ: Hljómskálagarður. Kl. 1400 Tóti trúður. Kl. 1410 Hljómsveitln „Sirkus“. Kl. 1420 Litia leikhúsið sýnir leikþáttinn „Tröllið týnda". Kl. 1440 Sönghópur úr Austurbæjar- skóla. Kl. 1450 „Úllen dúllen doff" flokkurinn. Kl. 1500 Valgeir Guðjónsson. Kl. 1520 Sönghópar úr Árbæjar- og Hólabrekkuskóla. Kl. 1540 Möguleikhúsið sýnir „Grfmur og Galdramaðurinn“. Kl. le00-^00 Hljómsveitirnar „Ber að ofan" og „Sirkus" spila og syngja. Hallargarðurlnn. Kl. 1400 Lúðrasveit verkalýðsins. Kl. 141S Flmleikatrúðar, fimleikadeild Ármanns. Kl. 1430 Kraftaþrautir, Hjalti Úrsus. Kl. 1450 Tóti trúður. Kl. 1500 Möguleikhúsið sýnir „Grfmur og Galdramaðurinn". Kl. 1520 Körfuboltasprikl, Páll Kolbeinsson. Bflastæði: Háskólavöllur, B.S.I., Melavöllur. vWjö**9'^| Ath. Bllastæöl á Háskólavelll og á Skólavörðuholti. Týnd bðm veröa I umsjón gæslufólks á Frlkirkjuvegl 11. Upplýslngar I slma 622215. Kl. 1530 Litla leikhúsið sýnir leikþáttinn „Tröllið týnda". Kl. 1560 Töframaðurinn Baldur Brjánsson. Fjöllistafólk og óvæntar uppákomur allan daginn. ATH. Að gefnu tilefni er vakin athygli á þvf að öll lausasala út frá sölutjöldum og á Þjóðhátfðarsvæðinu er stranglega bönnuð. FYRIR ELDRI BORGARA f Reykjavfk. Kl. 13“-18“ Félagsstarf aldraðra f Reykja- vlk gengst fyrir skemmtun fyrir ellilffeyrisþega I sam- komuhúslnu Glymi. ÍÞRÓTTA-OG TÓMSTUNOAJUtÐ REYKJAVlKUR Lækjartorg. Kl. 1400 Lúðrasveitin Svanur. Kl. 1416 Þjóðdansafélag Reykjavfkur. Kl. 1440 Hljómsveltin „Elsku Unnur". Kl. 1500 Gllmusýning. Kl. 1530 Karatesýning. Kl. 1545 Danshljómsveit Karls Jóna- tanssonar, söngkonan MJöll Hólm. Dansarar frá Dansskóla Sigvalda. Kl. 1600 Danshópurinn Losti sýnlr dansinn „Tímaþrot". Kl. 1610 Harmonikkufélag Reykjavfkur. Lækjargata. Kl. 1400 Valgeir Guðjónsson. Kl. 1410 Rut Reginalds. Kl. 1420 Sönghópar úr Árbæjar- og Hólabrekkuskóla. Kl. 1440 Logi slökkviliðsstjóri (Gfsli Rúnar). Kl. 1450 Úrslit f danskeppninni „Grétar og Sigga í Eurovision". Kl. 1500 Ari Jónsson. Kl. 1510 Danshópurinn Losti sýnir dansinn „Tfmaþrot". Kl. 1520 Sigrún E. Ármannsdóttir. Kl. 1530 Sigrfður Guðnadóttir. Kl. 1540 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Þorvaldur Halldórsson. Kl. 1600 „Eurovisionlagið" Grétar örvarsson og Sigrfður Beinteinsdóttir. Kl. 1615-18°° Stuðmenn og Götulelkhús verða með karnlvalsdanslelk Kvölddagskrá í Lækjargötu. ki. ai^.-oo30 Hljómsveitin Sálin hans Jóns mfns og Stjórnin ásamt Grétari örvarssyni og Slgrlði Beinteinsdóttur. HVERA6ERÐI Opið alla virka daga kl. 13-20, alla fridaga kl. 12-20. COMBI CAMP Það tekur adeins 15 sek. að tjalda. COMBI CAMP er traustur og góður félagi í ferðalagið. Léttur í drætti og auðveld- ur í notkun. COMBI CAMP er hlýr og þægilegur með fast gólf í svefn og íverurými. COMBI CAMP er á sterk- byggðum galvaniseruðum undirvagni, sérhönnuðum fyrir islenskar aðstæður, á fjöðrum, dempurum og 10" hjólbörðum. COMBI CAMP er einn mest seldi tjaldvagninn á íslandi undanfarin ár og á hann fæst úrval aukahluta. COMBI CAMP er til sýnis í sýningarsal okkar. TITANhf TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 84077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.